Vísir


Vísir - 22.12.1940, Qupperneq 1

Vísir - 22.12.1940, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, sunnudaginn 22. desember 1940. 298. tbl. Italir yfirgefa Tepelini og Klisura Vígstöðvarnar í Albaníu Grikkir nálgast Elbasan. - Bretar gera loftárás á Dodekaneseyjar. ______ I EINKASKEYTI frá United Press. London í ffærkveldi. Bretar hreinsa til umhverfis Bardia Ítalip mistu 8 flugvélar í bardaga yfip bopginni í gæp* EINKASKEYTI frá United Press. London í gærkveldi. Frá Afríku berast þær fregnir, a~ð hersveitir Breta vinni nú að því að hreinsa til umhverfis Bardia, taka til fanga hermanna- flokka, sem þar eru á str jálingi og búa alt undir að taka á móti meiri liðsauka, sem Bretar bíða eftir, áður en þeir hefja loka- hríðina. Stórskotalið Breta heldur uppi stöðugri skothríð á borgina. í gær tóku Bretar 900 fanga umhverfis Bardia. Það er vakin atliygli á því í London, að sóknin inn í Libyu leiði meira í ljós en það eitt, að Bretar eigi hyggnuni og djörf- um foringjum á að skipa. Ilún leiði það í ljós, sem hér segir: 1) Að samvinna hafi verið meiri milli allra þriggja lierja Breta (flota, landhers og flug- liérs), en tekist hafi hjá n'okk- urri herstjórn annari. Sé þetta til dæmis um góða herstjórnar- liæfileika bresku foringjanna. 2) Að það sé ekki þörf, ems og margir liafi álitið, að sá, er sæki, þurfi að liafa þrefalt lið á við þá, sem eru í vörn. Þannig var þetta í Niðurlöndum og Flandern, en í Afríku hafi Bret- ar teflt fram miklu minna liði en var til varnar. 3) Áð Bretar hafi getað liafið sókn þegar á sama ári og þeir hefði mist megnið af brynvörð- Sprengjum varp- að á Eire. Einkaskeyti frá U. P. London í gærkveldi. Frá Dublin er símað, að ó- þekt flugvél hafi verið á sveimi þar skamt frá um tíma í nótt sem leið. Varpaði flugmaðurinn niður nokkurum sprengjum. — Sprengjurnar lentu í borg er heltit’ Dunlaoghaire. Ein þeirra spralck á járnbrautarstöðinni og olli allmiklupi skemdum. Mann- tjón mun eklcert liafa orðið, enda er þess ekki getið. um, hergögnum sínum. Árið 1941 verði vonandi komið jafn- vægi á styrkleika Breta og Möndulveldanna og muni þá Bretar sanna heiminum yfir- hurði sina. Til liarðrar loftorustu kom í dag yfir Bardia, milli flugvéla- flokka Breta og ítala. Segjast Bretar hafa skotið niður 8 ítalskar flugvélar, áður en ítalir lögðu á flótta. Bretar mistu 2 flugvélar. ítalir hafa flutt á hrott úr mörgurn, flugstöðvum sínum austast í Libyu. Hafa þeir nú engar flugstöðvar nær Sollum en 150 km. rikkir lialda áfram sókn sinni á flestum stöð- Wm um. S\imstaðar veita ítalir lítið viðnám, en annarsstaðar heldur meira. í herstjórnartil- kynningu Grikkja i gær segir svo, að gríski herinn hafi tekið marga nýja staði. Fjöldi fanga var tekinn, þar á meðal einn herfvlkisforingi. Mikið náðist og af her- gögnum. A einum stað flýðu Italir frá tveim stói'skota- deildum og skildu fallbyssurnar eftir. Voru þær sam- tgls tólf. Allar þessar fallbyssur voru óskemdar. 5000 loltárásir. Einkaskeyti frá U. P. London í gærkveldi. Breski flugherinn hefir gert 'rOOO loftárásir á Þýskaland og lönd þau, er Þjóðverjar ráða yfir, síðan í vor. Flestar loftárásanna hafa verið gerðar á flugvelli og sjó- flugvélastöðvar. Þær eru alls 1223 að tölu. Þá liafa verið gerðar 683 árásir á járnbraut- ir og járnbrautarstöðvar, 866 á hafnir og skip og 250 á flug- vélaverksmiðjur. Sé Italía og lönd hennar talin með, liafa Bretar alls gert 5000 loflárásir á þessum tima. Að því er fréttaritari United Press í Aþenuborg hefir fregn- að frá áreiðanlegum lieimild- um, án þess að hafa getað feng- ið það staðfest lijá herstjórn- inni,-eru ítalir nú húnir að yfir- gefa horgirnar Tepelini og Kli- sura. Miklar líkur eru fyrir því, að þessi fregn sé sönn, því að gríska herstjórnin tilkynnir enga sigra án þess að þeir sé alveg tryggir. Hafa Bretar látið i ljós aðdáun sína á tilkynning- um grísku herstjórnarinnar fyr- ir það, hversu sannorðar þær sé og lausar við of mikla bjart- sýni. ÍTALIR SIUÓTA " Á TEPELINI. ítalir hafa tekið sér stöðu i liæðunum fyrir norðan og vestan Tepelini. Halda þeir þaðan uppi skothríð á borgina. ítalir munu gera. ]>etta vegna þess, að þeim tókst ekki að flytja allar birgðir sínar af hergögnum, matvælum,- og öðrum nauðsynjum á brott úr borginni, áður en þeim varð þar óvært vegna sóknar Grikkja. Ætla þeir þvi að eyðileggja sem mest af þessu fyrir Grikkjum. Grikkir eru ekki enn komnir inn i borgina. Draga þeir sam- an aukið lið hjá lienni, til þess að engin hætta verði á þvi, að ítalir nái henni aftur. HARÐAST BARIST IIJÁ CHIMARA. Að undanförnu hafa hardag- arnir verið liarðastir fyrir norð- an Chimara. Gera ítalir alt, sem þeir geta til þess að stemma sligu fyrir framsókn Grikkja þarna á ströndinni. Undanfarna daga hafa ítalir teflt þarna fram skriðdrelcum og brynvörðum bifreiðum, þar sem þeim verður við komið, en land er víða mýrlent þarna og erfitt yfirferðar með þung her- gögn. GRIKKIR TAKA BORG H.JÁ ELBASAN. Fréttaritari United Press i Struga í Jugoslavíu hefir sím- að, að Grikkjum gangi vel á rtorðurvígstöðvunum, þrátt fyr ir fannkomu og kulda. Næsta takmark þeirra þar er Elbas- an, en það er helsta borgin á leið þeirra til Tirana. I gær tóku Grikkir horgina Gramsi, sem er nokkuru fyrir sunnan Elbasan. LOFTÁRÁS Á RHODOS. Sprengjuflugvélar Breta, seni hafa þækistöð sina á Krít- eyju, hafa gert árás á bæki- stöðvar ítala á Dodecanes-eyj- um (Tylftáreyjum). Ráðist var á Rliodos, Astrophalia og Ivar- pathos. Miklar sprengingar urðu og' telja flugmennirnir víst, að tjón liafi orðið mikið. ítalir tóku linlega á móti og komust allar bresku flugvélarnar aft- ur til bækistöðva sinna. Við tiöfniti iHÓtt frani, §egja Italir Herstjóraartilkynning ítala er nokkuð á annan veg, en her- sjjórnartilkynning Grikkja, eftir því sem fréttaritari U. P. í Rómaborg símar. Segir i herstjórnartilkynningu ítala, að þar sem komið hafi til J átaka milli herjanna, hafi ítalir borið sigur úr býtum. Hersveit- ir þeirra hafi á nokkurum stöð- um gert áhlaup á Grikki. Hafi liðssveitir þeirra verið hraktar frá nokkurum varnarstöðvum, svo að ítalir liafi getað bætt að- stöðu sína. Þá segir i tilkynningunni að flugvélar Itala hafi gert miklar árásir ó samgönguæðar Grikkja. Djóflverjðr iíi að iDir hfili krðfist Einkaskeyti frá U. P. London í gærkveldi. Þjóðverjar hafa mótmælt því, að þeir hafi gert þær kröfur til frönsku stjórnarinnar í Vkhy, að fá hafnir á Miðjarðarhafs- ströndum Frakklands. Ráðuneytisfundur var hald- inn hjá Petain-stjórninni í gær og vita menn ekki hvað hún hefir verið að ræða um, ef það hafa ekki verið kröfur Þjóð- verja. Petain hefir senf Hitler langa skýrslu um meðferðina ó Laval, en hann er nú kominn heim til sín. Skipsliöfu Ibjíirgað. M/s Súlan frá Akureyri bjargaði nýlega skipshöfn af belgisku skipi, sem skotið hafði verið niður. Voru það 35 eða 36 menn, sem höfðu verið að velkjast i björgun- arbátnum í 6 stundir frá því er skipinu Var sökt. Munu mennirnir hafa verið fluttir til hafnar 1 Englandi. Dagsbrúnapfélagap I Tryggið félag yíar gegn ytri áleitoi og innri óeirönm og stigamensku. ATKVÆÐAGREIÐSLUNNI í Dagsbrún lýkur í kvöld, og í dag eru þannig síðustu forvöð til þess að neyta atkvæðis- réttar ogl bjarga hag og heill félagsins. Reynt hefir verið að slá á þá strengi, að ef Dagsbrún gengi ekki í Alþýðusambandið myndi ekki samstarf verða millum félagsins og annara verkalýðsfélaga. Þetta er blekking — and- stæð öllum sannleika og allri skynsemi. Ávalt ef um sameigin- lega hagsmuni er að ræða mun Dagsbrún starfa með öðrum verkalýðsfélögum, þótt hún gangi ekki að sinni í Alþýðusam- bandið. Stjórn félagsins vill tryggja rétt þess, ekki að eins innan Alþýðusambandsins, heldur og gagnvart Alþýðuflokknum í f jár- og skuldaskilum millum þessara tveggja aðila. Þessa verða íélagar í Dagsbrún að minnast og veita stoð sína til þess að halda Dagsbrún utan Alþýðusambandsins enn um sinn, þar til fullur og óskertur réttur félagsins er trygður, og engar óeðli- legar skyldur lagðar því á herðar vegna annara aðila. Með þessari atkvæðagreiðslu er ennfremur úr því skorið, livort óróaseggir innan félags- ins eiga að geta vaðið þar uppi óátalið. Annar þeirra manna, sem vikið var úr félaginu, liefir gert sig sekan um slíkan yfir- gang, að algjört einsdæmi mun vera. Munu verkamenn minn- ast þess, að liinn 1. maí sl. tók hann, — heimildarlaust og eftir að 1. maí-nefndin liafði sam- þykt að félagið tæki ekki þált i hátiðaliöldunum, — merki fé- lagsins og lét ijera það i fylk- j ingu kömmúnista. Á fundum j hefir þessi sami maður spilt fundarfriði hvað eftir annað, og þarf sannarlega ekki nema einn giklc í veiðistöð kommúnista til þess að hinir fylgi á eftir. Ef tryggja á fundarfrið í fé- laginu framvegis, verður að gera óvenjulegar ráðstafanir til Bergens- brautin rofin. Einkaskeyti frá U. P. London í gærkveldi. greskar sprengjuflugvélar frá strandgæslusveitunum (Coastal Command) gerðu í nótt sem leið miklaf árásir á innrásarhafnirnar og ýmsa staði í Noregi. Auk þess voru gerðar loftárásir á Berlín og borgir í Ruhrhéruðunum. I loftárásinni í Berlin var lielst leitast við að hæfa flug- vélahrejrflaverksmiðju í norður- hluta borgarinnar. Höfðu kom- ið 'upp eldar í verksmiðjunni, þegar bresku flugvélarnar lmrfu frá. Bresku flugvélarnar flugu niður í alt að 100 feta hæð. Þetta var 37. loftárásin á Berlín. Þá var og ráðist á Vliessing- en, Le Havre og fleiri innrásar- hafnir. tGerðu sprengjurnar þar milvinn usla. Loks var gerð árás á Bergens- hrautina -— milli Bergen og Os- lo. Hún er nú mikið notuð af þess að skapa fordæmi í eitt skifti fyrir öll, og það er einmitt þetta, sem stjóm Dagsbrúnar vill gera. Verkamenn verða að styðja liana í þessari baráttu, og rnega enga linkind sýna, — jafn" vel þótt menn bi^Jjist miskunn- ar, á óviðeigandi hátt að visu. Dagsbrúnarfélagar! Sækið lijörstað í dag og greiðið at- kvæði með tillögum stjórnar Dagsbrúnar. Kjörstaður í Hafnarstræti 21. X JÁ. Vetrarhjálpin: Á morgun eru síðustu íorvöð að styrkja hana 4 A/IA beiðnir um aðstoð hafa nú borist. Vetrarhjálpinni og mun ekki verða hægt að sinna þeim beiðn- um, sem henni berast eftir þetta. Á morgun eru síðustu forvöð fyrir borgarbúa að hjálpa þeim samborgurum, sem eru svo illa staddir fjárliagslega, að jólin myndi alveg fara framhjá þeim, ef Vetrarhjólparinnar nyti ekki við. Margir góðir menn og fyr- irtæki hafa brugðist drengilega við kalli Vetrarhjálparinnar, en hún fær aldrei of mikinn stuðn- ing. Nú er alt svo dýrt, að það sem kostaði krónu í fyrra, kostar nú kannske alt að tveim krónum. Af því geta menn séð þörfina fyrir framlögum. Reykvíkingar! Á morgun eru síðustu forvöð að hjálpa sam- borgurunum. Sýnið að þið skilj- ið erfiðleika þeirra og viljið bæta úr þeim. Leggið leið ykkar í skrifstofu Vetrarhjálparinnar og leggið fram skerf yðar. Skrifstofan verður opin til kl. 10 annað kvöld. Þjóðverjum, til lierflutninga. Flugmennirnir sáu margar sprengjur lenda alveg á teinun- um og rjúfa brautina á mörg- um stöðum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.