Vísir - 27.12.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Féiagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
30. ár.
Reykjavík,' föstudaginn 27. desember 1940.
300. tbl.
Þjóðverjar senda
erlið til Alluiiiiu
Myndin er af Messer
schmitt orustuflugvél —
Me-109 — sem skotin hefir
verið niður á Suður-Eng-
landi. Hefir verið settur
vörður" um flugvélina, þang-
að til hún verður flutt í ein-
hvern .,kirkjugarðinn". —
Ávarp Breta-
konungs.
Einkaskeyti frá U. P.
London i gær.
Georg VI. Bretakonungur á-
varpaði þegna sína í öllum
löndum Bretaveldis í gær. í
fyrri kafla ræðunnar talaði hann
um heimilin og jólin — f jöi-
skyldurnar hefði tvístrast, —
m,enn hefði verið kvaddir til að
gegna skyldum vegna styrjald-
arinnar í ýmsum hlutum heims,
en fyrst og femst i Bretlandi
sjálfu. Börnin hef-ði verið flutt
að heiman, öryggis vegna, úr
borgum í sveitir, og jafnvel í-
pðrar heimsálfui-, þar sem göf-
uglynt fólk, i Kanada, Banda-
ríkjunum, Suður-Afríku, Ást-
ralíu og Nýja-Sjálandi hefir tek.
ið þeim opnum örmura. Þakk-
aði konungur göfuglyndi manna
og hjálpfýsi. Allur þessi að-
skilnaðuv er sár, sagði konung-
ur, en í erfiðleikunum hefði
þjóðin sameinast betur en nokk-
uru sinni. Menn skildi betur en
nokkuru sinni, að þeim bæri að
hjálpa hverir öðrum. Kvaðst
konungur hafa sannfærst betur
um þetta í heimsóknum sínum
til fólksins meðal rústanna í
þeim borgum, sem hefði orðið
harðast úti í loftárrásunum.
Hvatti konungur menn til þess
að ástunda áfram að vera góðir
nágrannar og félagar og búa
saman og starfa í þeim anda
einnig, er friður kæmist á.
Kimara var tekin
á þorláksmessu.
Sókn af hálfu Gríkkja heldur áfram.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
I tilkynningum gríska hermálaráðuneytisins segir, að sókn
sé enn hvarvetna af hálfu Grikkja. — Taka Kimara á Adria-
hafsströnd hefir vakið mikinn fögnuð í Aþenuborg og víðar.
Hersveitir Grikkja, sem sækja fram þar á ströndinni eru nú
þegar komnar alllangt norður fyrir borgina.
Grikkir tilkynna, að 141. svartstakkaherdeildin hafi verið
umkringd, en í henni voru 677 undirmenn og 21 yfirforingjar,
er voru handteknir. Þá segjast Grikkir hafa hertekið foringjaráð
annars Bersaglieri-herfylkis. Margir undirmenn voru einnig
teknir til fanga.
Sriif sikii ifiii a
Pf«iilii8.
London í gær.
í gær barst fregn um það frá
Grikklandi, að griskar hersveit-
ir hefði unnið all-veigamikinn
sigur á Premeti-vígstöðvunum.
Tóku þeir þar allmarga fanga,
9 fallbyssur, 10 vélbyssur og all-
jnikið herfang annað.
Á öðrum vígstöðvum er einn-
ig um sókn að ræða af hálfu
Grikkja. í orustu þeirri, sem að
f raman getur, var barist i hrið-
arveðri.
Hitler var í
Frakklandi
um jólin.
Einkaskeyti frá United Press.
London í gær.
Hitlera ríkisleiðtoginn þýski,
var i Frakklandi um jólin meðal
hermanna. I einni breskri fregn
segir, að HiÚer muni hafa hehn-
sótt þýsku Íiermennina, sem
hafa aðsetur við Ermarsund, i
nánd við Gris Nez-höfða, en þar
hafa Þjóðverjar hinar lang-
drægu fallbyssur sinar, sem þeir
skjóta af yfir til Englands.
ANDUÐ ALBANA GEGN -
ÍTÖLUM MAGNAST ÓÐUM.
í
í fregn frá Grikklandi herm-
ir, að andúðin gegn ítölum sé
slöðugt að magnast. j
Albanskir uppreistarmenn
valda skemdum á járnbrautum
og vegum, sprengja brýr í loft
upp o. s. frv. I Tirana, höfuð-
borg Albaníu, eru límdir miðar
á húsin að næturlagi, og er'á
þá letrað: Burt með Itali, rekið
Itali úr landi o. s. frv.
í gærkveldi var tilkynt, að
Grikkir hefði únnið nýja sigra,
tekið marga fanga o. s. frv. —
Grikkir eru nú komnir alllangt
norður fyrir Kimara, í áttina
til Vallona.
ÍTALIR FENGU EKKI AÐ
HLUSTA Á RÆÐU
CHURCHILL'S*
London í morgun.
Að því er United Press hef-
ir fregnað frá Bómaborg,
hlustuðu aðeins nokkur þús-
und Italir á útvarpsræðu
Winstons Churchills, er hann
hvatti Itali til þess að risa
upp gegn Mussolini, sem bæri
ábyrgð á styrjöldinni. Það
voru aðeins nokkur þúsund
embættismenn og blaða-
menn, sem fengu að hlusta á
ræðuna, en þeir, sem hafa
eftirlit meðþví, að fólk hlusti
ekki á útvarp frá öðrum lönd-
um, segja að menn hafi hlýtt
fyrirmælum sljórnarinnar og
„skrúfað fyrir", þegar breska
útvarpið flutti ræðu Chur-
chills.
Það var talið líklegt, að
ræðan yrði birt, með viðeig-
andi ritstjórnargreina-um-
mælum, en það hefir ekkert
orðið úr því, að ræðan væri
birt í heild.
Ræðan var ekki birt í
Þýskalandi, og almenningur
þar veit litið sem ekkert um
efni hennar.
Hitler kominn
heim aftur.
Þýska fréttastofan (DNB)
skýrir frá þvi, að Hitler hafi
dvalist með þýsku hermönn-
unum i Frakklandi um jólin og
haldið ræður á samkomum
þeirra. Ferðalag Hitlers byrjaði
á Þorláksmessu og lauk í gær-
kveldi.
Hvert stefnir
í Vichy?
London, í morgun.
Darlan aðmíráll, flotamála-
ráðherra Vichy-stjórnarinnar,
kom til Vichy i gær frá Paris,
en þar ræddi hann við dr. Abetz,
sendiherra Þjóðverja. Ekki er
kunnugt hvað þeim fór á milli,
en þegar Darlan var kominn
til Vichy ræddi hann við Petain,
og þar næsl við hermálaráð-
herrann og f jármálanáðherrann.
Viðtal United Press vid fiandtelma ííalsJka yfirioringja.
EINKASKEYTI frá Uniíed Press. London í morgun.
Fregnir frá Belgrad herma, samkvæmt áreiðanlegum heimildum, að Þjóðverjar
hafi s. 1. sunnudag og mánudag sent tvö eða þrjú herfy'ki um Brennerskarð
og Tarvisia-skarð til ítalíu.
í fregnum þessum er talið, að hér hafi verið á ferðinni tvö vélaherfylki og eitt fót-
gönguliðsherfylki, og eigi lið þetta að fara til Albaniu, ítölum til hjálpar, en svo horf-
ir nú þar, að Grikkjum takist að „henda þeim í sjóinn", nema Þjóðverjar komi til
hjálpar.
Frá Budapest berast einnig fregnir um aukna herflutninga
yfir Ungverjaland seinustu þrjá daga. Hver herflutningalestin
kemur á f ætur annari, með herlið og hverskonar vopn, og þykir
af herflutningum þessum auðsætt, að mikið standi til.
ÍTALSKIR HERFORINGJAR RÆÐA VID UNITED PRESS.
Ýmsir ítalskir, handteknir herforingjar hafa rætt við frétta-
ritara United Press, og hafa þeir Mtið í Jjós skoðun sína á' því,
hvers vegna ítölum hefir gengið svo illa sem reynd ber vitni í
Albaniu.
CAMBOLIO MAJÓR
SEGIR ÁLIT SITT.
Cambolio majór er maður
gráhærður og hefir margt reynt
í hernaði í Libyu og víðar. Hann
komst svo að orði:
„Vér höfum beðið hrapallegri
ósigra en við Caporetto. Vér
urðum að halda undan vegna
þess, að flutningakerfið brast."
BORSINI
HERDEILD ARFORINGI:
„Eg og flestir yfirforingjar í
italska hernum teljum, leiðang-
urinn lil Albaníu hina mestu
skissu, sem unt var að gera, þar
sem afleiðingin varð að Bretar
fengi Grikki fyrir bandamenn,
cn að þvi getur hæglega leitt, að
úrslit styrjaldarinnar verði öll
önnur en vér í upphafi töldum
visl."
CAMBOLIO:
„Frá því er Bretar hófu loft-
árásir sínar á bækistöðvar okk-
ar og herflutningalestir, hafa
itölsku hermennirnir i Albaníu
þjáðst mikið af kulda og klæð-
leysi. Því fer mjög fjarri, að
liermenn vorir væri nóg klædd-
ir til þess að standast vetrar-
! liörkurnar i Albaniu og Grikk-
' landi."
i iii......¦.......i........iii......iiiiiiniiniiiiiunjim—¦
CfiiSfCfiil! Isiir
Inifiiii í éii-
Inni i Dlni.
Irar staðráðiiir í að
verja®t.
De ¥alera Ibiður IlaaiclaríkiaEiienu
uui Iiveiti og: liergrögfii.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í gærkveldi.
De Valera flutti útvarpsræðu til Bandarík janna á að-
fangadagskvöld. Hvatti hann vini Eire í Bandríkjunum
til þess að veita sem mesta aðstoð á erfiðleikatímum
þeim, sem nú eru. „Oss vanhagar um hveiti og vopn,"
sagði De Valera.
De Valera hélt þvi fram, að ekki hefði komið upp
neinn ágreiningur mílli Eire og styrjaldarþjóðanna.
„Engar tilraunir hafa verið gerðar til þess að kúga
íra — engar hótanir hafa fram komið. Óskum vér, að
á þessu verði engin breyting. En ef til árásar kemur á
Eire munum vér ver ja tand vo'rt eftir, megni."
Þjóðverjar auka her-
afla sinn í Rúmeníu.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Samkvæmt hálf-opinbel-ri til-
kynningu hafa Þjóðverjar dreg-
ið að sér tvö eða þrjú herfylki
í Timisoara og Arad héruðun-
um í Rúmeníu. Vafasanit þykir,
að Þjóðwrjar muni auka meira
herafla sinn þar i landi í bráð,
vegna flutningaerfiðleikanna.
Belgíumenn í U. S. A.
kvaddir til vopna.
Belgiski aðalræðismaðurinn í
New York hefir birt áskorun til
allra Belgiumanna í Bandarikj-
unUm, á herskyldualdri, um að
ganga i herinn, til þess að berj-
ast með Bretum fyrir sjálfstæði
Belgíu.
II
stjórnilðilr
irbini
Einkaskeyti frá Ur P.
London i morgun.
Fregn fráLa Linea hermir, að
tveggja hreyfla frönsk flugvél,
sem var að flytja mikilhæfan
franskan stjórnmálamann til
Gibraltar, hafi hrapað í sjó nið-
ur 500 metra frá klettinum. —
Flugvélin varð fyrir skoti úr
spanskr.i loftvarnabyssu.
Mótorbátur var sendur þegar
á stað frá Gibraltar, en menn-
irnir, sem í flugvélinni voru,
fór.ust. Leitinni að líkunum er
haldið áfram.
Einkaskeyti frá United Press.
London i gær.
Wlinston Churchill forsætis-
ráðherra hefir haldið ræðu og
boðað, að Bretar muni halda á-
í'ram sókninni i vestur-sand-
auðninni og „hrifsa Libyu úr
höndum ítala'" og a^ðrar ný-
lendur þeirra, og eins muni
Grikkir taka Albaníu úr hönd-
um þeirra. Að svo búnu kæmi
röðin að ítölum heima fyrir.
INNRAS í ÍTALÍU.
Churchill boðaði i rauninni
innrás í Italíu og staðfestir þetta
þær skoðanir, sem fram hafa
komið að undanförnu, að Bret-
ar muni leggja mest kapp á að
fá ítali úr sögunni sem fyrst, til
þess að geta beitt sér betur gegn
Þjóðverjum, flutt nokldirn
hluta flota sins úr Miðjarðar-
hafi o. s. frv. _
UMSÁTIN
UM BARDIA.
Churchill vék einnig að um-
sátinni um Bardia. Kom það álit
fram hjá honum, að Bretar gaeti
nú haldið áf ram sókninni lengra
vestur á bóginn, meðan fall-
byssurnar og sulturinn lömuðti
ítali i Bardia. Þó gerði hann fáð
fyrir því, að borgin kynni að
verða tekin í áhlaupi, en það
væri undir Sir Archibald Wavell
komjð, hvaða aðfei-ð yrði beitt.
Bretar hafa augun á Tobrouk,
Derna og Ben Gazi — og raun-
ar allri Libyu. Nái Bretar þess-
um borgum á sitt vald, er vart
mikillar mótspyrnu að vænta,
þar sem breski flotinn hindrar
alla liðflulninga sjóleiðis til Li-
byu. Þegar Bretar hafa náð
Libyu-höfnum á sitt vald, batn-
ar aðstaða þeirra enn að mikl-
um mun.
Ólgan í
Abessiriií .
London, í morgun.
Fregnir frá Abessiniu herma,
að abessinskir uppreistarflokk-
ar ráðist aftan að herflokkum
Itala þar i landi. Sumstaðar hafa
þeir ráðist á herstöðvar Jtala og
á einum stað stráféll hersveit
nýlenduhermanna ítala. Bretar
leggja uppreistarmönnum til
vopn. Bretar halda uppi árásum
á Itali frá landamærum Sudan
ofi Kenya.