Vísir - 28.12.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 28.12.1940, Blaðsíða 4
VlSIR M Gamla Bíó Q Gulliver í Putalandi. (Gullivers Travels). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning1 kl. 5. I U. D. Fundur á morgun kl. 5. Cand- theol. Gunnar Sigur- jónsson talar. — Allar ungar stúlkur velkomnar. Y. D. Fundur á morgun kl. 31/2. — VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. - Leikfélag Reyk.tavíkup - hái þór Eftir MAXWELL ANDERSON. SÝNING ANNAÐ KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. — Börn fá ekki aðgang ! ■Tjj V, «‘ « Hfc' Dansleikur i I IMÓ I fevöld. Hin ágæta Iðnó-hljómsveit leikur Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 á kr. 3.00. — Tiyggið yður miða tímanlega, þar eð þeir eru venjulega upp- seldir áður en húsinu er lokað. Aðeins fyrir íslendinga. V. K. R. C Dansleikur á Gamlái*skvöld í Iðnó. — Hefst klukkan 10. Aðgöngumiðar í Iðnó á sunnudagkl. 1—3 síðd., á mánu- dag kl. 5—7 síðd. og á Gamlársdag frá kl. 1 siðd., en þá verður verð miðanna liækkað. - Aðeins f yrir íslendinga. fltsvarsgjaldendor í Reykjavik eru mintir á ad greiöa^útsvör sín að fullu nú fyrir áramót- in, til þess að fá þau dregin frá við ákvörðun skatta og útsvara á næsta ári. Borgarritarinn. EPLl RÚSÍNUR SVESKJUR Laagavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. MILO er mín sápa. U— J Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — TWJPIRS&'TILKyMlNl BARNASTÚKAN UNNUR nr. 38 lieldur fund á morgun kl. 10 f. h. Skýrt verður frá jólatrés- fagnaði stúkunnar. Fjölmennið og mætið stundvíslega. .469 Barnastúkan ÆSKAN. Munið að aðgöngumiðar að jólatrés- skemtun stúkunnar eiga að sækjast í Góðtemplarahúsið i dag kl. 5—7. (478 Félagslíf BETHANIA. — Samkoma á morgun kl. 8^4 e. Ii. Ólafur Ól- afsson, Jóliannes Sigurðsson tala. — Barnasamkoma kl. 3. — Nýársdag kl. 6 e. h. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir vel- komnir. (354 UTANBÆJARMAÐUR óskar eftir lierhergi með húsgögnum 4—6 vikur frá áramótum. Sími 1311. (474 [Bm PAKKI tapaðist á Öldugötu á jóladaginn, skilist á Grettisgötu 23. — (352 1 HERBERGI óskast, lielst lítið, reglusemi og ábj'ggileg greiðsla. Uppl. í sima 5548, eftir kl. 4. (351 TAPAST hefir taska sem kastað var af híl á sunnudaginn við Korpúlfsstaðaliliðið. Skilist að Korpúlfsstöðum eða B. S. R. (353 LÍTIÐ herhergi óskast strax. Sími 2505. (356 SVÖRT kventaska tapaðist á jóladagskvöld frá Hringbraut 188 að Laufásveg. Finnandi vin- samlega skili henni Hringbraut 188. . (353 REGLUSAMUR sjómaður óskar eftir lierbergi. Uppl. i síma 2558, milli 5 og 7. (462 HERBERGI óskast strax í austurbænum. A. v. á. (480 KVENHANSKI, vínrauður, tapaðist á Þoiláksmessukvöld. Uppl. í síma 3803. (354 HERBERGI lil leigu fyrir reglusaman niann eða 2 stúlk- ur. Uppl. í Bankastræti 12. (000 LUGTARRAMMI af híl hefir tapast milli Vifilsstaða og Reykjavíkur á jóladag. Skilist á Lindargötu 34, kjallarann. — Fundarlaun. (463 M&tmAM STÚLKA áhyggileg og vön af- greiðslustörfum óskast í mjólk- urhúð nokkra tíma á dag. Til- hoð merkt „10“ sendist afgr. Vísis. (460 ÚR tapaðist á Lindargötunni á Þorláksmessu. Skilist á Lind- argötu 8 E. (468 KONAN, sem tók í misgrip- um pakka í versluninni Happó á Laugaveginum, á Þorláks- messukvöld, er vinsamlegast beðin að gera aðvart i síma 2288. (471 HÚSSTÖRF STÚLKUR óskast til þvotta. Gott kaup. Uppl. á Vesturgötu 36 B. (464 PENINGAR fundnir. Uppl. á Ránargötu 10. (481 UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist liálfan daginn frá 1. janúar. Uppl. á Laugavegi 8. — (467 HÆGRI handar brúnn skinn- hanski tapaðist á jóladag. Vin- samlega óskast skilað á Mýrar- götu 9. (475 STÚLKA óskast í létta vist hálfan daginn eftir áramótin. — Uppl. Raynimel 37, uppi. (470 STÚLKA óskast sem fyrst í vist á Eiríksgötu 2. Fjórir i heimili. Herhorg Sigurðsson. — (473 KAÐALRÚLLA tapaðist af bíl 18. þ. m., frá Hafnarhús- inu að Hverfisgötu 72. Finnandi er beðinn að gera aðvart i síma 1370. (476 GLERAUGU töpuðust frá Freyjugötu 46 að Landsbankan- um. Skilist á afgreiðsluna eða Freyjugötu 46, gegn fundar- launum. (000 STÚLKA eða eldri kona ósk- ast í létta vist. Uppl. Sóleyjar- götu 15, uppi. (477 IK&UKKAMIftl KtillSNÆSll HERBERGI með öllum þæg- indum í nýtísku liúsi við Sund- laugaveg er til leigu frá 1. janú- ar. Uppl. í síma 4964. (472 VÖRUR ALLSKONAR ÞEIR, sem, vilja fá sér „snjó- hús“ fyrir gamlárskvöld, verða að panta þau fyrir sunnudags- kvöld á Laugavegi 49 B. (461 | Deanna Durbin HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord hús- gagnagljáa. VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauðsynlegt á hverju heimili. HEIMALITUN heppast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. — (18 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU STÓLAKOLLAR til sölu ó- dýrt. Hverfisgötu 65 A. (357 5 MANNA BÍLL til sölu. — Uppl. í síma 1508. (355 SMOKING á meðalmann til sölu Njálsgötu 71. (466 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR; GÓÐUR barnavagn óskast. — Uppl. í síma 2974. (465 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. — Þú geymir kannske í þessu — Og þarna er ef til vill líka það, fylgsni þýfiÖ frá Sebert lávar'Öi ? — sem þú hefir rænt frá fátækling- Þegi þú, þorpari og skógarmaður. unum? — Eg skal svei mér stinga upp í þig. 617. FYLGSNIÐ. — Nú er dauðastundin komin, Hrói — Tuck, Hrói óskar þess a'S fá að höttur. — Svo a<5 þu heldur það, kynnast hinum göfugu föngum, sem Rau'Öhaus ? •— Eg hefi ákveðið að hér eru undir handleiðslu þinni. þagga niður í þér. E. PHTLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. er þau gengu niður, og þótti honum vænt um hve lilýleg hún var í framkomu. „Sjáið þér tii, ekkjudrotningunni líkar ekki allskostar hversu miklir flakkarar við erum, eg og faðir minn. Eg geri ráð fyrir, að við getum aflað okkur margra vina, en við hirðum ekki um það. Það virðist ekki vera tilhlýðilegt, í hennar augum, að eg taki á móti yður í íbúð- inni, þar sem hún liyggur, að einhverntíma renni sá dagur upp, er eg giftist syni liennar. Eg hugði, að yður mundi geðjast best að því, að við færum niður að dansa, og meðan við 'dönsum getum við rabbað saman frjiálslega.“ „Já, eða við finnum okkur eitthvert horn, þar sem við getum talað saman í ró og næði — aum okkur sjálf.“ „Hvað er yður í hug?“ spurði hún. „í fyrsta lagi langar mig til að segja yður Tivað eg hugsa um yður,“ sagði hann, er hann þrýsti á lyftuhnappinn. „Og svo ?“ .„Langar mig tíl að heyra hvað þér hugsið snn mig?“ Hún hló! „Þér eruð hreinskilinn.“ „Einkenni þjóðar minnar,“ sagði hann og leit í kringum sig. „Þér vilið vel að eg vil, að þér verðið konan mín.“ „Eg vil ekki giftast neinum,“ sagði hún. „Það verðið þér að gera einhvern tíma.“ Hún andvarpaði. „Eg geri ráð fyrir því — segið mér, af hverju er yður svo hugleikið að giftast mér? Af því að eg er fríð? En það eru svo margar fagrar kon- ur í London og livarvetna. Eg er ekki aðlaðandi.“ „Eg elska yður af því að þér eruð eins og þér eruð. í mínum augum eruð þér aðlaðandi. Augnatillit yðar — hvaða karlmaður gæti stað- ist það? — Stundum verð eg afhrýðisamur. —“ Hún hló aftur. „Gleymið því ekki, að eg er frönsk. Eg veit að eg er dálítið daðurgjörn. Ef þér yrðuð eigin- maður minn munduð þér verða afbrýðisamur.“ Hugur yðar mundi — smátt og smátt •— hneigjast svo til mín, að þér lituð ekki á aðra karlmenn.“ „Þá yrði dauflegt að lifa. Franskar konur eru ekki svona, — um það getið þér verið vissar. Við verðum að „daðra“ dálítið, jafnvel eftir að við erum giftar — kannske meira. Annars mundum við eldast fyrir tímann.“ „Eg hygg, að eg mundi geta fengið yður önn- ur umhugsunarefni.“ Hún varð dálítið grettin á svipinn. „Lyftan er komin — og hljóðfæraslátturinn hljómar síst ver en áður.“ „Eg verð að kannast við það,“ sagði Estelle liálfri ldukkustundu síðar, „að það væri dásam- legt að eiga mann, sem dansaði eins vel og þér.“ „Enn dásamlegra að eiga konu, sem líður svo vel í faðmi manns.“ „Eg verð víst að hugleiða málið — einhvern- tíma. En gleymið þvi ekki, að eg verð að taka tillit til Dorchester lávarðar. Ekki má eg gera hann óhamingjusaman.“ „Þér gætuð daðrað við hann — en í góðu hófi, — eftir að við erum gift.“ „Ef til vill ekki. Kannske menn mundu hætta að líta á mig, þegar eg er orðin konan yðar.“ Það var dálítið hlé á hljóðfæraslættinum. Þau settust úti i horni. Nú þegar við liöfum fundið þetta kyrláta horn,“ sagði hún af meiri alvöru- gefni en áður, „skulum við fara út í aðra sálma. Vitið þér, að með þvi að segja nokkur orð gæt- uð þér gert mig mjög glaða.“ „Eg skal segja hvað sem verða má til þess,“ svaraði hann. „Segið ekki meira en þér standið við. Þér skiljið ekld enn hvað eg er að fara. Kannske skilst yður það aldrei. En þér gætuð lijálpað bæði mér og föður mínum þannig, að engum væri neitt mein gert.“ Hann horfði lá liana áhyggjufullur. „Eigið þér við gestinn minn? Honum er að batna. En það verður engu tauti við hann komið rétt í svip. Hann vill ekki einu sinni tala við mig.“ Hún hristi höfuðið. „Eg var eklíi að hugsa um hann, heldur um hið nýja starf yðar hjá Hugerson.“ Hann varð eins og kuldalegri — gat ekki var- ist því, og það var sem illur grunur legðist í hann. „Það er nú ekki neilt meiri háttar starf,“ sagði liann. „Hugerson vill hafa mig við liendina, af því hann er gamall vinur föður míns. Eg geri ekki annað en ná í skjöl og bækur og flytja sendiherranum orðsendingar, og vinna að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.