Alþýðublaðið - 04.08.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið
Ctoftö út aff Alfiýftafflokkiiinat
1928.
Laugardaginn 4. ágúst
182. völubiaf.
83ÆMLA ffiílf?
Eru konur
ofjarlarkarla?
Gamanleikur í 7 páttum,
Metro-Goldwin mynd.
Aðalhlutverk íeika:.
Norma Shearer,
Conrad Maggel.
Það er só), sumar og kæti
yfir aílri myndinni.
HLF.
WSKTPAFJELAG
ÍSLANDS
„Goðafoss"
fer héðan mánudaginn f>.
ágúst kl. 10 síðd. til Hull
og Hamborgar.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir hádegi á mánudag.
„Esja"
fer héðan í strandferð vest-
ur og norður um land, mið-
vikudaginn 8. ágúst kl. 10
áidegis.
Tekið á móti vörum á
mánudag og til hádegis á
þriðjudag.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir sama tíma.
Bifreiðastðð
Einars & Nóa.
Avalt til leigu
góðar bifreiðar í
lengri og skemri
ferðir.
Sími 1529
H a 11 a b ú ð i n.
Ú tsalan á sumarhöttimum verður nokkra
daga enn. Barnahattar 2.00
Fnllorðinshattar O.OO
Aiiíia Ásmnndsdóttir.
Danzskemtun
verður haldin að Geithálsi sunnudaginn 5. p. m. kl. 4 síðdegis.
Fastar bilferðir verða frá Vörubilastöð íslands eftir kl.'l e. h,
Sætið 1 kr. fyrir fullorðna og 50 au. fyrir börn.
Sigvaldi Jónasson.
Nýkomið:' [|j
Lífstykki, brjósthöld, *
Korselet, belti.
Nýjasta tizka, mjög vandað, afarmikið úrval, k|J
Lífstykkjabúðin I
Austurstræti 4.
Málningarvðrui*
beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fjpfnis, Þurkefni, Terpentína, Black-
fernis, Carbolin, Kreolin, TítanhvítV^inkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst-
allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tiibúinn farfi í 25 mismunandi
litum, lagað Bronse., Þnrrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt,
græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt,
Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt,
Zinkgrátt, Krnrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi-
- kústar.
Vald. Paulsen.
Þvottabalar 3,95,
Þvottabretti 2,95,
Þvottasnúrur 0,65,
Þvottaklemmnr 0,02,
Þvottadnft 0,45,
Vatnsfðtur 3 stærðir.
iigurður
Kjártatisson,
Laujavegs og Klapp-
arstfigshorni.
Utbreiðið Alþýðublaðið!
St. Brunós Flake,
pressað reyktöbak, er
uppáhald sjómanna.
Fæst i ollum verzlunum.
„Æ skal BÍBl til gialda"
Engin getur búist við að við gef-
um honum kaffibæti í kaffið sitt,
nema að hann haupi okkar viður-
kenda kaffi. — En hlnstið þið
nn á, hver, sem kaupir lVa kg.
af okkar ágæta brenda og malaða
kaffi hann fær gefins V* kg.
af kaffibætir.
Raffibrensla Reykjavíuur.
ntja m&
I Slökkviliðs-
hetjan.
Sjónleikur frá Berlín
i* .;> í 6 þáttum.
* Aðalhutverk leika:
Helga Thomas,
Henry Stuart, og
Olga Tst-heehova.
Slökkviliðið Berlínarborgar
undir stjórn Pozdziech yfir-
slðkkviðstjóra hefir tekið
mikinn þátt í þes»ari mynd.
Spennandí og vei leikin
mynd.
AUKAMYND:
Chaplin sem lögreglupjónn.
Gamanmynd í 2 þáttum.
Duglegur og vanur
kysidari
getur fengið atvinnu
á e. s. Goðafoss nú
pegar skipið kemur
hingað. Menn snúi sér
til 1. vélstjóra um
borð.
jTlBýðuprentsmiuian, j
hverfisoðtu 8, sími 1294,
tekur að sér alls konar tækifærisprent-
nn, svo sem erliljóð, aðgðngnmiða, brél,
relknlnga, kvittanir o. s. trv., og af-
greiðir vinnnna fljðtt og við réttu verðl.
Nýtt
folaldakjðt
fæst í
Sláturhúsinu.
í dag og á mánudaginn í
heilum skrokkum og stór-
brytjað. — Verð: 1,00—1,40
pr. kg.
Blomsterberg
slátrari.