Alþýðublaðið - 04.08.1928, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.08.1928, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Qeflft <Ht aff Alftý&aflokknma MMLA ffiSÍ© Eru konur ofjarlarkarla? Gamanleikur í 7 páttum. Metro-Goldvvin mynd. Aðalhlutverk leika:. Norma Shearer, Conrad Nagel. Það er sól, sumar og kæti yfir allri myndinni. HJr. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Goðafoss44 fer héðan mánudaginn d. ágúst kl. 10 síðd. til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á mánudag. „Esja“ íer héðan í strandferð vest- ur og norður um land, mið- vikudaginn 8. ágúst kl. 10 árdegis. Tekið á móti vörum á mánudag og til hádegis á þriðjudag. Farseðlar óskast sóttir fyrir sama tíma. Bifreiðastðð Einars & Nóa. Avalt til leigu g[óðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Siml 1529 Hattabúðin. Ú t s «a 1 a n á sumarhöttanum verður nokkra daga enn. Harnahattar 2.00 Fnllorðinshattar 6.00 Anua Ásmundsdóttir. Danzskemtun verður haldin að Geithálsi sunnudaginn 5. p. m. kl. 4 síðdegis. Fastar bilferðir verða frá Vörubilastöð íslands eftir kl. 1 e. h, Sætið 1 kr. fyrir fullorðna og 50 au. fyrir börn. Sigvaldi Jónasson. Nýkomið:' Lifstykki, brjósthöld, Korseiet, belti. Nýjasta tizka, mjög vandað, afarmikið úrval, Lífstykkjabúðin Austurstræti 4. il Málnfnganrðrur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fjeínis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt,-'Zinkhvita, Blýhvita, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnaiakk, Hvítt japanlakk, tiíbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Khirok, Lím, Kítti, Gölffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Va 1 d. Paulsen. Þvottabalar 3,95, Þvottabretti 2,95, Þvottasnúrur 0,65, Þvottaklemmnr 0,02, Þvottaduft 0,45, Vatnsfötur 3 stærðir. Sigurður Kjártansson, Laugavegs og Klapp- arstigshorni. Utbreiðið Alþýðublaðið! St. Brunós Flake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst i ðllnm verzlunnm. „Æ skal ojof til gjalda“ Engin getur búist við að við gef- um honum kaffibæti í kaffið sitt, nema að hann haupi okkar viður- kenda kaffi. — En hlustið þið nú á, hver, sem kaupir 1V* kg. af okkar ágæta brenda og malaða kaffi hann faer gefins V* kg. af kaffibætir. Kaffibrensla Reykjavíuur. I fJTJA mo Slökkviliðs- hetj'an. Sjónleikur frá Berlín í 6 páttum. Aðaihutverk leika: Helga Thomas, Henry Stuart, og Olga Tschechova. Slökkviliðið Berlinarborgar undir stjórn Pozdziech yfir- slökkviðstjóra hefir tekið mikinn pátt í pes.ari mynd. Spennandi og vel leikin mynd. AUKAMYND: Chaplin sem lögreglupjónn. Gamanmynd í 2 páttum. Duglegur og vanur kyndari getur fengið atvinnu á e. s. Goðafoss nú þegar skipið kemur hingað. Menn snúi sér til 1. vélstjóra um borð. iiverfisgotu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprent- nn, svo sem erfiljóð, aðgðngnmiða, brél, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- j grelðir vinnona fljótt og við réttu verðl. i Nýtt lolaldakjðt fæst í Slátiirhúsinu. í dag og á mánudaginn í heilum skrokkum og stór- brytjað. — Verð: 1,00—1,40 pr. kg. Blomsterberg slátrari.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.