Alþýðublaðið - 04.08.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 04.08.1928, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Í ALÞÝÐUBLAÐÍB: í kemur út á hverjum virkum degi. | J Afgrelðsia i Alpýðuhúsinu við [ ! HverHsgötu 8 opin frá kl. 9 árd. | ; tii kl. 7 siðd. t í Skrifstofa á sama stað opin kl. | } 91/, —10!/s árd. og ki. 8—9 síðd. t < Slntar: 988 (afgreiöslan) og 2394 * J (skrifstofan). t j Verölag: Áskriftarverö kr. 1,50 á ► I mánuði. Áuglýsingarverðkr.0,15 t ! hver mm. eindálka. ; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmið}an ! Shildmoanesbóndinn Irefir fengið vatn úr vatns* ieiðslu bœjarins, pótt Kaplskýlingar hafa beðið árangurslanst. Grcinar Alþýðublaðsins um vatnið eða réttara sagt vatnsleysið í Kaplaskjóli hafa vakið alment umtal i bænum. Ýmsir vissu áð- ur, að ástandið var. ilt, en aið a)menningsbrunnurinn væri alveg purr, að vatn fengist að eins í tveimur einkabrunnum og ab það væri óhæfilegt neyzluvatn vegna járns og seltu, um alt þetta var almenningl ókunnugt með öllu. Rannsófcn efnarannsófcnarstofu riki.sins leiddi i ljós, að i vatniinu \ar, auk óhæfilegra óhreininda, járns og salts, greinilegur vottur saltpétur'ssýru, sem er sönnun þess, að í vatninu eru lífræn efnasambönd, sem gerlar, skað- legir eða óskaölegir, hafa leyst sundur. Ritstjöri Alþýðublaðisins Snéri sér því til N. P. Dungals á efnarannsóknarsto'fu háskólans og bað hann rannsaka gerlagróð- urinn í vatninu. Lofaði hann því fúsiega. Víkur nú sögunni til yfirvalda bæjarins, borgarstjóra og heil- brigðisnefndar. Pegar borgarstjóri varð þess var, að ■Imenningi var orðið Ijóst, hve ilt og hættulegt ástandið var, brá hann við óvenjuskjótt og gerði ráðstafanir til þess að byrj- að yrði þegar að grafa nýjan brunn. Ekki taldi hann neina þörf á að rannsaka fyrst gerla og sótt- kveikj'ugróður í vatninu. Heilbrigðisnefnd ákvað aftur á móti á fundi1 á miðvikudagskvöld að láta fara fram fullkomna rann- sókn á geriagróðri vatnsins, svo að séð væri, hvort í því væri sóttkveikjur. Á fundi bæjarstjórnarinnar í fyrradag flutti Ólafur Friðri'ksson svolátandi tillögu: Bæjarstjórnin ákveður að láta nú þegar leggja vatnsleiðslu til Kaplaskjóls. Borgarstjóri andmælti lillögu þessari, vildi fyrst láta grafa brunn fyrir 1000—1200 kr. og svo leggja vatnsæð að Kapla- skjóli, „ef efcki fæst rraeð brunn- greftriraum vatn, sem getur tal- ist að nægja þeim býlum, sem nú þurfa að nota almennings- brunnirin þar“, eins og hann orð- aði það í tillögu siranl' Kvað hann þarfleysu eina að raransafea sóttkveikjugróður í vatninu. Vatn- ið hefði áður verið rannsakað og engir „skaðlegir“ gerlar fundist. Jámið hélt hann að stafaði frá mýravatni og saltið frá fiskverk- unarstöðmni. Viðurkendi, að jarð- vatn rynni í brunninn í rigninga- tíð. En hslzt var að heyra á hon- um, að óþarfi væri að gera há- vaða út úr öðru eins smáræði og þessu máli. í íyrra hefðu ýmsir fcvartað, en engir í ár. Hann upp- lýsti einnig að Eggert Claessen í Skildinganesi, sem er utan tak- marka bæjarins, feingi vatn úr vatnsleiðslu bæjarins, svo og Þormóðsstaðir. Haraldur benti á, að ekki væri geðslegt að leggja sér til munns skolplitað vatn, blandað mýra- rauða, frárensli frá fiskverkunar- stöð eða öðrum húsum eða ofan- jarðarvatni, jafnvel þótt ekki væri beinlinis sannað, að í því væri stórhættulegar sóttkveikjur, og að lítil huggun væri í raran- sókninni frá 1926, því að brunra- urinn, ^em þá var raransakaður, væri nu þurr. Ástæðan til þess að eugir hefðu kvartað í ár við borgarstj. myndi vera sú, að Kapl- s’kýlingar hefðu verið orðnir þreyttir á því að biðja hann á- rangurslaust að bæta úr vatns- leysinu. Taldi sjálfsagt að ieggja nú þegar vatmsæð að Kaplaskjóli og benti á, að í öllu falli næði það ekki nokkurri átt að grafa nýjan brunn fyrr en lokið væri rannsókraum þeim á gerium i vatninu, sem heilbrigð'isnefnd hefði ákveðið að Iáta framkvæma, því að víst mætti telja, að rann- sóknin irayndi sýna, að vatraið væri óhæfilegt til neyzlu. Sýndi hann fram á hver óhæfa það er, sem bæjarstjóm hefir framið við Kaplskýlinga, að neyða þá til að nota ónothæft vatn eða sraíkja það ella í húsum inni í bæ og flytja heimi til sín í tunnum. Lauk málinu svo, að tillaga Ól- afs var feld, svo og tillaga borg- arstjóra um brunngröftimn, en samþyktur skilyrðislaust fyrri hluti hennar, um að leggja 1 J/j þuml. viða vatnsœð að Kapla- skjóli. Þótt vatnsæðin sé mjó, er að þessu mikil bót. En hart er að hugsa til þess, að Kaplskýlingar skuli hafa orðið að bíða þess árum saman að fá vatn úr vatns- leiðslum bæjarins, eftir að Ciaes- sen Skildinganesbóndi og Þor- móðsstaðabóndinn hafa femgið vatn úr henni. I sb ki 1 e B8 d íiðíndi. 4^ FB„ 1. ág'úst. A'l'iracranur grasbrestur á Aust- fjörðum. Otlit um heyafla afar slasmt. Þegar hafa verið gerðar ráðstafan ir td kjarnfóðurkaupa í stórum stíl. Komið hefir til orða að Ieita samvinnu við landsstjórn- ina til að afstýra vandræðum í vetur vegraa fyrirsjáanlega lítils heyafia. Tilraunir með heypurkunarvél. Eims og kunnugt er var Jó- hannesi Reykdal á Setbergi veitt- ur styrkur til þess að kaupa hey- þurkunarvél frá Englandi. Er vél- in hingað komin og undirbúningi uirdir heyþurkunartilraunirnar um það bil lokið. — Af hálfu Búnað- arfélags Islánds verður við til- rauraimar verkfæratilraunanefnd- in, em í henni eru Árni G. Ey- larads verkfæraráðunautur, Hall- dór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanmeyri og Magnús Þorláksson bóndi á Blikastööum. (FB.) Ávarp til ísienzkra kvenna. Samkvæmt áskorun Kvenrétt- indaféJags íslands til allra kvein- félaga Reykjavíkur og til Barraa- vinafélagsins, hafa þau öll, að einu undanskildu, kosið fulltrúa í sameigintega nefnd til að ræða um samviranu þeirra á milli, í því skyrai að koma í framkvæmd hugmyndinni um almenna ekkna- styrki, eða styrki greidda af op- inberu fé til einstæðra rnæðra. Höf'Him vér undirritaðar verið kosnar fuilltrúar í nefnd þessa. auk þess njótum vér samviranu konu úr félagi því, sem ekki gat komið því við að senda löglcgan_ fuílltrúa og væratum vér að það sendi löglegam fulltrúa með haust- iinu, þegar fimdir hefjast. Hafa því öll fcverafélög Reykjavífcur saira- einað sig um þetta mál og eru þau skipuð koraum af öllumflofck- um. Eiiras og möranum er kuranugt má heita að hér á laradi séu eri'gir alimenrair ekknastyrkir til. Slysa- tryggnragalögiin raá að eins til : vlssra stétta og dauðaorsaka og getur sá styrkur sem veittur er samkvæmt þeim, ekki talist ann- að en hjálp í bili Eftirlauu eWcnji starfsmarana og embæittismarana eru lág ©g ófullraægjandi, iraá þar sérstafclega raefina eftirlaun prests- ekfcna. Hefir ailiþingi sjálft viður- fcent það í verfcinu rraeð því að vei.ta f jöildamörgum efckjum aufca- styhki. Það má heita sameigiintegt mál fyrir allar eigraalausar konur hér af öllum stéttum, sem verða efckj- ur og eiga fyrir uragum börnum að sjá, að þá verða þær annað hvort að f’lýja á néðir ættingja eða að teita til sveitariranar. Get- ur hún þá flutt þær nauðugar í ókunnug héruð, á hrepp manns- ins, þar sem þær eru yfjrleitt ver settar t.i.1 að háfa ofan af fyrir sér, en í dvalarsveit þeirra, og er irörnuniim þá allajafna sfcift raið- úr. Gera iraeran sér ekki ahnent ljóist að þetta skuli eiga sér stað enn í dag. Þegar stórkostleg slys ber að höndum, e,ins og manraskaðana í ve,tur, er oft efnt til samskota, sem geta verið til mikillar hjálp- ar í bili, en ná skamt og koma misjafnt niður. Hin mikla samúð með ekkjunum í vetur varð tili þess að menn fóru að hugsa um kjör ekkna yfirleitt og að nauð- syn bæri til þe,ss að finna ein- hver ráð til að hjálpa þeim á annan hátt, sem væri til fTambúð- ar og kæraii jafnar niður. Væntum vér því að almenra- áragur taki vel kröfuni vorum um aimenna ekknastyrki. Vér lítum svo á, að ekkert starf, sem leyst er af hendi fyrir þjóð- fólagið, sé þýðingarmeira era starf 'móðurinnar, sem ainnast líkamlega og andtega heilbrigði bamanna og undirstöðuraa uradir allri fræðslu þeirra. Teljum vér, að enginra geti komið börnunum í góðrar móður 'stað, og að þjöðfélaginu beri að styrkja móðurina til að halda heimilinu saman og ala upp börn sín, sé hún hjálparþurfa og hafi míist aðstoð föður barnanna, en að öðru leyti fær um að ala upp börn. Væri sá styrkur viðurkeran- ing á starfí henraar fyrir þjóðfé- lagið og hefði ekki í för íraeð sér neinn réttiradamissi eða teldist fá- tæfcrastyrkur. Kostnaðinum við þetta teljum vér að skifta mætti milli 4 aðálja: einstaklinganna með sérstökum skatti eða iðgjöldum, ríkissjóðs, sveita- og bæjarsjóða og atvinnu- vegarana. Er augljóst, að slíkt fvr- irkomulag myndi spara sveita- sjóðuira miikið af fé því, sem nú er varið til fátækraframfæris, þá eru og líkur tii að bætt lifskjör bam- anna og mæðra þeirra yrðu til þess að heiibrigði þeirra ykist og myndi það spara ríkissjóði út- gjöld tii berklavarna og heil- brigðisráðstafaraa, atvinnuvegiFnir myndu fá betri starfskrafta og einstaklingarnir myradu geta spar- að mikið af fé því, sem nú fer til líftrygginga, ef borgið væri framtíð ékfena og barraa þeirra með slíkum almennum styrkjum eða tryggingum. Muraum vér síöar gera raánari grein fyrir þ\-í, hvem- ig vér hugsum oss að ivostnaði þessum yrði sfcift milli þessara 4 aðilja. Treystum vér því, að allar íslenzkar koinur murai skilja nauð- syn þessa máls og muni hver eira- asta þeirra vilja ljá því lið eftir því, sem hún getur. Geta feoraur stuðlað að frarai- gangi þess á tveranan h'átt: 1. Með því að safraa sem bezt- uim gögraum um hagi einstæöra fevenraa, svo hægt sé að gera sér nákvæma grein fyrir því, hve víð- tækir styrkir þessir þyrftu áð vera og reikna út kostnaðinn hlutfalls- lega eftir því. . 2. Með því að vekja áhuga al- mennings fyrir málirau og skapa þar svo ste.rkan þjóðarvilja, að hann beri það fram tiL sigurs. Væntum vér, að konuir muni fúslega svara fyrirspurnuim þeirai,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.