Alþýðublaðið - 07.08.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.08.1928, Blaðsíða 1
Alþýðnblaði Qeflð ðt af AlÞýdaflokknnm 1928 Þriðjudaginn 7. ágúst 184. t^iublað. Sjónleiknr í 6 páttnm. Paramountinynd. Aðalhlutverk leika: Pola Negri Einar Hansson. fer héðan á morgun kl. 8 síðdegis vestur og norður um land. fallegt og fjölbreytt úrval frá kr. 4,35. laugavegi 40. * Simi 894. Einars & Nða. Avalt til leigu góðar bifreíðar í lengri og skemri ferðir. Sfimi 1529 Utbreiðið Alþýðublaðið! Hér með tilkynnist, að konan mín elsknleg, Sigurlína Jónsdéttir, andaðist 2. ágúst í Landakotsspitala og verðnr jarðsungin fimtudaginn ð. jþ. m. og hefst jarðarfðrin að heimili hinnar látnu kl. 3 e. m. Valdimar Bjarnason Bergstaðastræti 33 b. Hérmeð tilkynnist, að maðnrinn minn og faðir okkar Erlendur Guðmundsson, andaðist á Vífilstöðum 22. júlf. Jarðarfðrin fer fram fimtndaginn 9. águst frá Sríkirkj- unni og hefst með háskveðjn á heimili hins látna Bergstaða- stræti 40 kl. 1 e. h. Þurfður Brynjólfsdóttir og bðrn. af sumarkápum og göngufiitum (dröktum) einnig af silki- oa ullartaukjólum. Jón Björnsson & Co Bankastræti 7. beztar og ódýrastar hjá Harteini Einarssyni & Co. Málningarvornr beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- femis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvita, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Va 1 d. Paulsen. Odýrar mislitar nýkomnar. SÍMAR 158-1958 Öll smávara til saumaskap* ar frá pvf smæsta til hins stærsta, alt á sama stað. Guðm. B. Yikar, Laugav. 21. Biéhmond Mixtnre er gott og ódýrt Reyktóbak, kostar að eins kr. 1,35 dósin. Fæst í öllum verzl- nnum. „Æ skal gjof til gjalda“ Engin getur búist við að við gef- um honum kaffibæti í kaffið sitt, nema að hann haupi okkar viður- kenda kaffi. — En hlustið pið raú á, hver, sem kaupir 1 ýt kg, af okkar ágæta brenda og malaða kaffi hann fær gefins r/i kg af kaffibætir. Kaffibrensla Reykjavíuur. WYJA BIO Hraðboði Curters itershöf ðingj a r1'-’ \ /\ t- . M,-ÍX. ■<•;••• í'. 'r » Áhrifamikill sjónleikur i 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: DUSIN FARNUM, ANNA CORNWALL, HOOT GIBSON o. fl. Þvottalialar 3,95, Þvottabretti 2,95, Þvottasniírur 0,65, Þvottaklemmur 0,02, Þvottaduft 0,45, Vatnsfotur 3 stærdir. Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp» arstígshorni. jlipýðnprentsiniðján^ Hveríisgötu 8, sími 1294, tekur a3 sér aUs konar tœklfœrisprent- un, svo sem erflljóS, aSgSneumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. ei, | íii Bæknr. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru“. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. „Húsið við Norðurá", íslenzfe leynilögreglusaga, afar-spennandf, „Smiðw er. ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. ROk jafmöarstefnunnar. Otgef* andi Jafnaðarmannafélag fslands. Bezta bókin 1926. Deilt um jafmöarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan 1- haldsmann. Höfuöóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Byltingln l Rússlandi eftir Ste- fán PétuTsson dr. phil. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- íns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.