Alþýðublaðið - 07.08.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 07.08.1928, Síða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Skritinn sparnaður. Borgarstjóri og raeiri hluti fjárhagsnefndar vilja leigja i húsi Schevings lyfsala, fyrir skrifstof ur bæjarins, fyrir nærri 11 þúsund krónur á ári. Húsnæöismálíð er mesta vanda- mál bæjarins. Húsaleigan er úr öllu hófi há, og veröa því fátæk- iángar og cfnalítið fólk að sætta sig við íbúðir, sem eru mjög fjarri því a'ð geta talist mannabústaðir.. Húsaleiguokrið gerir tvent í senn, það viðhel-dur óeðlilegri dýrtíð og stórspillir heilsu fátækari hluta bæjarbúa. Nú er loks svo kom- ið, að byrjað er að rannsaka til hlýtar húsnæðisástandið, og verð- ur pað væntanlega til þess, að ráðstafanir verða gerðar til að bæta úr ástandinu. Allir þeir, sem einhver eíni edga, hafa reynt að komast hjá húsa- feiguokrinu með því að byggja yfir sig og sína. Er þó synd að seigja, að hið opinbera eða bank- arnir hafi mikið gert tii þess að létta þessa sjálfsbjargarviðleitni eánstaklinganna yíirleitt. SjáJft bæjarfélagið \drðist, að dómi borgarstjóra og rneiri Muta bæjarstjórnar, ekki vera þess megnugt að koma upp húsi yfir skrifstofur sínar. Kemur það ekki vel heim við fullyrðingar borgar- stjóra um ágætan fjárhag bæjar- ins og fyrirmyndar fjárstjóm. Höfniin og rafmagnsveitan hafa undanfarán ár greitt um 900 króin- ur á mánuði í húsaJeigu fyrir skrifstofur sínar, eða nærfelt 11 þúsund krónur á ári. Ha/a ýmsir íhaldsbæjarfulltrúar margoft við- urkent, að þetta væri hið mesta sléyfarlag, og þégar meiri hluti bæjarstjórnar, ijlu heiili, samþykti að seJja hafnarlóð-irnar, lét borg- arstjóri og fylgifiskar hans í veðW vaka, að þetta væri gert til þess fyrst og fremst að fá fé tii að byggja fyrir yfir skrifstofur hafn- arinnar og rafmagnsveitunnar, svo að eigi þyrfti lengur að greiða upp undir 1000 krónur á mánuði í húsaleigu. Kölluðu þeir þetta „fasteignaskifti" og voru hróðugir mjög af fármálaviti sínu. Á skammri stund skipast veður í lofti. Nú er farið að selja af hafnarlóöunum, fleygja skilýrðis- laust úr eigu bæjarins dýrmæt- ustu lóðunum fyrir lítið verð. Nú liggur ekk ilengur á að byggja, „fastei.gnaskiftin“ voru að eins yf- irvarpsástæða, notuð til að reyna að fegra illan málstað og óvitur- legar ráðstafanir. Nú, þegar búið er að samþykkja að láta einstaka menn fá lóðirnar, 'bæði hafnar- Jóðirnar og byggingalóðir bæjar- Jns, og alla verðhækkun þeirra, er óþarft að skreyta s.ig lengur. Tffijkmárkinu cr náð, Lóðaspekú- lantarnir hafa fengið ósk sina uppfylta. Nú 'vill fjárhagsnefnd, með borgarstjóra í broddi fylkingar, að hætt sé að hugsa. um byggingu, en leggur í þess stað til að leigt verði fyrir skrifstofur bæjarins einar samím, ekki skrifstofur raf- magnsveitunnar og hafnarininar, í húsi Þorst. Scheviings Thorstelns- sonar, fyrir 900 króna mánaðar- leigu, eða tæp 11000 krónur á ári, og samið um ekki skemri leigutíma en 5 ár. Þetta eru býsna snögg veðra- brigði. Hingað til hefir ekki svo mjög verið kvartað undan hús- næði þvi, sem bæjarskrifstofurn- ar hafa haft. Mönnum hefir, sem vonlegt er, blöskrað að greiða alt að 1000 krónum á mánuði í húsaleigu fyrir skrifstofiur hafh- arixmar og rafmagnsveitunnar ein- ör saman og talið ráðlegra að hyggja fyrir þær. Skrítin s pa rna öarráð s t öf un er þessi leigusamningur. Þótt skrif- stofur rafmagnsveitunnar verði fJuttar í húsnæði það, sem bæjar- skrifstofumar n-ú hafa, sparast við það að eins 6000 krónur á ári, en húsnæðið hjá Scheving kositar nærri 11000 krónur. Hafnarskrif- stofurnar myndu eftir sem áður verða að greiða sína húsaleigu öbreytta. Húsaleigan yrði þá nær- felt 16000 krónur á ári, eðá 5 þúsund krónum meira en nú er greitt. En vera má, að það sé rétt hjá borgarstjóra, að húsnæðið i slökkvistöðinni sé órtógt fyrir bæjarskrifstofurnar, þótt því ekki hafi verið hreyft fyrr. En ef svo er, þá er einmitt því fremur á- stæða til að byggja. Viðbára borg- arstjóra, sú, að bærinn eigi hafi handbært fé til að byggja fyrir, er fyrirsláttur einn. Bæjarsjóði og hafnarsjóði er auðvelt að fá fé til byggingarinnar, og enn. er gnægð góðra lóða I eigu hafnar- sjóðs. ■ Borgarstjóri var mjög hróðugur .yfir því, hve hagfelt leigutilboð- Schevings væri, sagði, að þótt upphæðin, 11000 kr„ væri gróf- lega há, þá væri leigan lág, því að hún væri ekki nema(!) 30 krón- ur á ári fyrir fennetra hvern í gölffleti. Skulu nú þessi kostakjör at- huguð nokkuð nánar. Sé gert ráð fyrir 3ja metra loít- hæð svara 3 teningsmetrar í hús- næðinu til 1 fermeters gó-lfllatar. Nú er talið, að byggingarkostnað- ur nýrra liúsa mjög vandaðra sé 40—45 krónur á h.vern tenings- meter. Reikni maður hvern tan- ingsmeter í húsi Schevings 40 krónur, húsið er ekki hýtt, svarar , það til 120 króna fyrir hvern fer- meter í gólffleti. 30 króna leiga af fermetra er því 25% — tuttugu og fimm af hundraði —. Hér cr ekki tekið til-lit til lóða- verðsins, en samt mun fáum öðr- um en borgarstjóra geta virst þetta lág leiga. Tökum annað dæmi: Þær 16000 krónur, sem ætlast er til að bærinn greiði í húsaljeiiigu, nægja fylliJega til að st-anda straum af húsi, sem kostar 160 þúsund krónur. Höfnin á enn ó- notaðar lóðir á ágætum stað. Fyr- ir 160 þús. kr. má byggja hús, sem er að rúmmáli 3556—4000 teningsmetrar, eða, ef miðað er við 3ja metra lofthæð, 1185—1330 fermetrar að gólfflatarmáli. Er það meira en þrefalt á við það, sem bæjarskrifstofunum er' ætl- að í húsi Schevings fyrir 11000 krónur á ári. ið að Játa rannsaka tiidrögin til þess að Menja sökk. Hefir HalJ- dóri Júiíussyni sýslumaruni ver- ið falið að framkvæma rannsólm- inia. Með Goðafossi á sunnudaginn kom yélstjórinn, sem vflr á Menju, Jön Hjálmarsson. Var hann og einn a-f kynduruníum fyrir rétti í gær. Stóð yfirheyrslan liðlega 8 stundtr. Að henni lokinini var vél- stjórinn settur í gæsluvarðhald. Menja sökk, eins og merrn, Axel Thorsteinsson: í leikslok. Axei Thorsteinsson hefir gefið talsvert út af verkum sínum og hlotið vinsældir fyrix. Árið 1916 komú út efnr ha-nn „Ljóð og sögur“, 1917 „Nýir tím- ar“ og „Sex sögur“, 1918 „Börn dalanna", 1922 „Útlagaljóð" og 1923 „Æfintýri lsl-endings“. Ritverk Axels bera það öll með sér, áð han-n hefir næmt auga fyrir veilunum í þjóðféiaginu, að hann þekkir kjör smælingjaninfl, skilur þa-u og hefir djúpa sam- úðartilfinningu með öllum þeim, er Lægst sta-nda í mannféla-gs- stiganum að auði og metorðnm. öann hefir og unun af því að lý.sa óbrotnum alþýðumönn-um, löngunum þeirra, sorgum þeirra og baráttu. Einna skýrast kemur þetta fram í hinni nýútkomniu bók hans „1 leikslok“. í bókinni eru 11 smásögur, og gerast þær allar á stríð'sárunum í herbúðum Bandarikjamainna. Axel vaf í hemum þeim. Segja þær áliar frá hörmungum þeim, er alls- staðar 'mættu hermönm- unum á leiðum þeirra, en i-nn í þær er fléttað frásögnum uiy smávægilega atburði, er skap-a söguþráðinn og varpa ljósi yfir sálarlíf þessara manna, sem send- ir eru á vígstöðvarnar til að fremja bræðramþrð. Þótt, því miður, alt of margif bæjarbúa séu svo ilia staddir efnalega, að þeir geti ekki komið upp húsi yfir sig og sína og verði því að sætta sig við þau leigukjör, sem húsaeigendúra þóknast að ákveða, þá er þessu ekki til að dreifa um bæjarié- lagið. Og þótt • einstakir me»n kaupi margfalt meira af húsura og fastéignum en þeir sjálfir þúrfa að nota, er engin ástæða til þess, að bæjarfélagið hætti víð að byggja yfir skrifstofur sínar til þess eins að hjálpa þessum mönn- um til að gera eignimar arðber- andi. Fé bæjarins er sameign bæjarmanna allra. norður á Haila. Ákafur leki koro skyndiJega að skipinu, svo ákaf- ur, að ekki varð við ráðið. Hefir við þetta slegið megnum óhug á aJla þá, sem ekki láta sér á saraa standa um líf og öryggi sjómannanna. Menn spyrja: Vatr skipið, svona ónýtt, þrátt fyrir ný- afstaðna skoðun? Er engin trygg- ing í skoðun eftirlitsmannsins ? Eða var skipið traust ? Og hvers vegna sökk það þá? . Svona spyrja menn. Vonandi gefur rannsóknin full- nægjandi svör við þessu. Allar eru sögurnar, sem vonlegt er, dökkar. Þær eru allar barma- sögur, en þó bregður fyrir í sum- um þeirra birtu af nýjum, degi, gleði hermannanna, kærleikra? þeirra til ástvinanna, þráin eftir heimilunum. Friðarþráin er sterk- ust. Sögur þær, er segja frá böm- um, er urðu fyrir skelfingum ó- friðari-ns, eru harmiegasfar, og Axel er líka lagið að setja þær í þann búning að tilfinningar les- a-ndans komist við. Eins og áður ,er sagt, gerasí sögumar allar á stríð-sárunum, í Kanada, Bretlandi, Belgíu, Frakk- landi og Þýzkalandi. Eru þær ali- ar mjög eftirtektarv-erðar, og sýna þær okkur, er ekki vorum ná» lægir þeim hilda.rleik, er þá var báðtrr, að ekki hefir það vexib eigin-n vilji, er réði gerðum her- mannanna, heldur miskunnarJaus- ar skipanir tilfinnin-gálausra valds- manna. ALl.ir hafa gott af að lesa þessar sögur AxeJs og vonandi ná þær mikilli útbreiðslu. — Þar er ekki, áhersla lögð á sérkennilegan stíl •eða málskrúð. Umbúðirnar cru aukaatriði, efnið aöalatri'ðið. At- hugun sálarlífs striðsmannanna, ekki hermannamna einna, heldur allra þei'rra, sem stríða við mein- leg örlög, er öhagkvæmt þjóð- skipuiag hefir skapað. Frásögnin er ölJ létt, lipur og alþýðleg. 1/. S. V.. Réttarrannsókn út afHenlnmálinn Dómsmálairáðherra hefir ákveö- muna, í bliðviðri og sléttum sjó

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.