Alþýðublaðið - 07.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Lybby’s mjólk Alt af jafn-góð Alt af bezt. » Libby’s tómatsósa. I Aualýsing nm ljós á bifreiðum og reiðhjólum. A bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, skulu ljós tendr- uð eigi síðar en hér segir: Afkastamaður. Frambjóðandi íhaldsflokksms í Árnessýslu, sá, sem búsettur er. hér í Reykjavík, er talinn af- kastamaður. Ári’ð 1926 vocru greiðslur til hans úr ríkissjóði, sem hér segir, samkvæmt skýrslu ríkisgjaldanefhdar: Piófessorslaun kr. 9030,00 Skattstjóralaun — 4183,25 Fyrir vinnu fyrir stjóm- arráðið — 2575,00 Laun í sambandslagan. — 500,00 'Fyrir málflutning — 66,93 Fyrir setu- -og vara- dómarastörf — 803,16 Greitt vegna lögbókar i (Lög íslands) — 1500,00 Samtals kr. 18658,34 — átján þúsund sex hundruð fimtiu og átta krónur þrjátiu og f jórir aurar — Fullnóg starf virðist þetta eín- um manai, en þó hafði hann aukreitis enn eitt starf, sem um er vitað, erfitt og umfangsmikið. Hann er jafnframt formaður nið- urjöfnunarnefndar Reykjavíkur og þyggur fyrir það sæmileg Iaun úr bæjarsjóði, árið 1926 2500 krónur. Tekjur hans ódrýgjast heldur ekki við það, að skattstofan er i húsi hans. Greiddi hún þetta ár i húsaleigu 2760 krónur, eðá sem svarar liðlega 11 <y0 af 25 þúsund króma húseign. Þetta er dugnaðarmaður. En afkastar hanin meiru en 7 til 10 duglegir verkamenn? Krassin fer að. leita Amundsen Khöfn, FB., 5. ágúst Frá Stokkhólmi er símað: Sam- kvæmt skeyti frá Narvik til Af- tonbladet fer Krassin, þegar við- gerðinni er lokið, til Franz Josefs lands. Citta di Milano, sem hefir nú fengið tvær flugvélar, hefir fengið skipun um að fylgjast með . Rrassin og vera tif aðstoðar í leít- inni að Amundsen og Ioftskips- flokknum. ■ si Frá pólsku flugmönnunum. Frá Lundúnum er símað: Skip- ið Aztec segist hafa séð pólsku flugmennina, sem eru á Jetðinni til New York. Sáu skipsmenn til þeirra í gærmorgun og höfðu þeir þá fJogið þriðjung leiðarinnar á þremur stundum. Síðar sá skip- ið til flugmannanna, komu þeir þá úr vesturátt og héldu norð- lægii1 stefnu, hafa sennilega snú- ið við. Frá Olympíuleikunum. Frá Amsterdam er símað: Rinn- inn Lonkola vamn þriggja kiló- metra hindrunarMaupið, setti hamm nýtt Olympíumet. Nuxmi vaxð ammar í röðinni, þriðji Finn- inn Anferson. Flugslys Khöfn, FB., 6. ágúst. Frá Lissabon er símað: Flugvél pólsku AtJant&hafsflugmannanna steyptist niður á sjóinn, er þkr. voru komnir eitt hundrað og sex- tíu kílómetra frá Finesterre-höfða. Flugvélin eyðilagðist. Þýzka skip- ið Samos bjargaði flugmönnunum og setti þá á land í portúgalska hafnarbænum Leixoes (Skamt frá Oporto). Auðvaldið franska fangelsar verkamenn. 7. ágúst til 9. ágúst kl. 9 7* 10. — — 15. — — 91/* 16. — — 20. — — 9 21. — — 25. — — 8 Va 26. — — 29. — — 8 Víi 30. — — 2. sept. — 81/* 3. september — 6. — — 8 7. — — 10. — 7SA 11. — — ■ 15. — — 7'Vi 16. — — 19. — — 7 V* 20. — — 23. — — 7 24. — — 28. — — 6 '7-t 29. — — 2. okt. — 6 V* 3. oktöber — 6. — — 6 74 7. — — 10. — — 6 11. — — 15. — — 5SA 16. — — 19. — — 5 72 20. — — 23. — — 5 74 24. — — 28. ■ — — 5 29, — — 2. nóv. — 4 s/j 3. nóvember — 6. — — 4 7* 7. — — 11. — ’ • — 4 7* 12. — — 16. — — 4 17. — — 21. — — 3 SU 22. — — 27. — — 3 ’/a 28, — — 5. dez. — 3 74 6. dezember — 31. — . — 3 Frá París er símað: MikiIJ fjöldi kommúnista reyndi í gær að halda fund í forboði yfirvaldanma. Fundinn ætluðu þeir að halda 1 útjaðri borgarinnar. Lögreglan kom í veg fyrir,. að af fundarhald- inu yrði og handtók um eitt þús- und kommúnista. • Frá Olympíuleikunum. Frá Amsterdam er símað: Majpr þonshlaupið vanm AlgierbúJ, El- quáfi, næstur varð Plaza frá Chile, þriðji Finninin Martekin. Nýtízku fimtarþraut vann Svíiinm Thornfelt. Fyrlrspurn til borgarstjóra og vatns- nefndar. Verður ekki leitað tilboða um pípur til vatnsleiðslunnar að Kaplaskjóli og lagningu þeirra, eða verður samið um það við Helga Magnússon & Co. á svip- uðum grundvelli og um vatns- leiðsluna, sem nú er verið að leggja meðfram sjónum, og ef svo er, hvað fær þá Helgi Magn- ússon & Co. mikið af þessum 5000,00 krónum? Pípul'ign in gmma'&ur.. Ákvæði þessi eru sett samkvæmt 46. og 55. grein lög- reglusamþyktar fyrir Reykjavík og hér með birt til leið- beiningar og eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 6. ágúst 1928. Jón Hermannsson. Húsgagnasamkepnin. Eins og kunnugt er, kefir „Samband norðlenzkra kvenna“, „Heimilisiðnaðarfélag íslands“ og ársritið „Hlín“ efnt tíl samkeppni um teikningar að íslenzkum hús- gögnum og baðstofutilhögun, og heitið verðlaunum fyiir, alls 40Ó krónum, þar af ók hluti fyrir bað- stofutilhögun. Keppendur urðu að eins þrír, Rikarður Jónsson listamaður, frú Kristín Jónsdóttir málari og Sig- urlinni Pétursson, trésmiður í Hafnarf. Ríkarður hilaut aðalverð- launin, kr. 300,00, en Kristin Jóns- dóttir baðstofuverðlaunin, 100 krónur. tJt af dómi þessum hefir „Morg- unbláðið“ hafið mikið veður, og liggur viðf að það heimti vægðar- laust öll verðlaunin til handa frú Kristínu Jónsdóttur, sem er kona Valtýs. Alþýðublaðið hefix nú leitað sér upplýsinga um gang málsins, og er hann sem hér segir. Kosán hafði verið þriggja manna dómnefnd, þau Matthías Þórðar- són fornmenjavörður, frú Guðrún Briem og frú Laufey Vilhjálms- dóttir. En í stað þess, að kveða upp ákveðinn úrskurð um, hver verðL skyldi hljóta, skrifar dóm- nefndin framkvæmdanefndinni mjög loðið, illa orðað og óákveð- ið nefndarálit eða umsögn um uppdrættina, ásamt munnlegu af- sali um að kveÖa upp verðlauna- úrskurðinn, þar eð þau samkvæmt nefndarskipunarbréfinu teldu sig ekki skyldug til að ákveða verð- launin. - Hið umgetna bréf dómnefnd-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.