Alþýðublaðið - 07.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.08.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ axinnar hefir ALþbl. séð, og er efni þess sem hér segir: Nefndin telur teikningar frú Kr. Jónsdóttur beztar, enda þótt hús- gögn þau, er j>ær sýna, séu ekki allskostar hentug né heldur frum- leg, og baðstofan beri ekki neinn verulegan ísl. svip.. En um teikningar Ríkarðs Jóns- sonar tekur nefndin það fram, að þær séu með einkennilegum, gamallegum, alþýðlegum og að nokkru leyti íslenzkan svip, gefi að ýmsu leyti nothæfar fyrir- myndir, enda {>ótt hentugra væri að víkja frá jreim í ýmsu. Framkvæmdanefnd málsins varð nú að taka fullnaðardóminn í sinar hendur, og kvað upp svo- hljóðandi úrskurð: „Undirrituð framkvæmdanefnd hafði í huga að leita að og ná fram alþýðlegum, einkennilegum, íslenzkúm og nothæfum húsgögn- nm í íslenzkar sWur, og fell- ur úrskurður vor þannig, að það sem leitað er að finnist hjá Rík- arði Jónssyni, en hinum ekki. Pað <dæm:ist því rétt að vera, að R. J. listamaður hljóti húsgagnaverð- launin, sem er »/4 hlutar upphæð'- arinnar, — 300 krónur —. Einn fjórði hluti verðlaunanna — 100 krónur — fellur tii frú Kristínar Jónsdóttur málara. Halldéra Bjamadóttirt Háteigi, formaður. Ragjihildw Pétursdóttir, Háteigi. Guðnin Bjöiyisdótiir, Grafarholti. Giiðrún Torfadótíir, frá Stokkseyri.“ Framkvæmdanefndin hefir hér auðsjáanlega farið eftir bréfi dómnefndar, auk þess, sem henni sjálfri gázt bezt að, uppdráttum Ríkarðs Jónssonar. En þrátt fyr- ír það rís dómn-efndin upp á eft- ir, auðsjáanlega að undirlagi „Morgunblaðsins", og kveðst hafa seetlað Kristinu Jónsdóttur öll verðlaunin. Petta verður þó eigi séð af nefndaráliti dómnefndar, því þó að hún telji teikningar Kristínar beztar, mun vera átt við það, að þær séu bezt útfærðar, en teikningar Rikarðar telur sjálf 'dómnefndin frumiegastar, þjóðleg- astar og íslenzkastar. Að öðru leyti verður ekki séð að úrskurður framkvæmdanefncl- arinnar kómi dómriefnd neitt við, eftir að hún (dómnefndin) er bú- in að afsala sér dómsvaldinu, og telur sig ekki skyldugá til áð' kveða upp dóminn. Breyting til batnaðar. Ur bréfl til ritstjóra Alþýðu- blaðsins, Srá ísléndingi bú- séttum erlendis. „. . . Pú minnist þess ef til viil, að sumaríð 1926 kom ég heinr snögga ferð. Kom iiieð einu af skipum Sameinaða gufuskiþafé- iagsins. og voru þá liðin all-mörg ár frá því ég síðast hafði dvalið á íslandi. Bjóst ég þess vegna við, að miklar breytingar vseru á orÖn- ar í ýmsum efnum; og þó ég eigi hafi verið algerður bindindis- maður, hefir mér verið það tölu- vert áhugamál, að framkvæmd bannlaganm færi sæmiLega úr hendi eftir því sem hægt er að lieimta, eins illa og í pottinn er búið. Og að því leyti er þörf mikilla bóta frá árunum 1918 —19, er ég síðast jfekti til af eig- in sjón; með nokkrnm sanini mátti segja, að ástandið færi þá aftur versnandi. Ég hafði gert mér í hugarlund, að eftir að við værum komnir til fslands, myndi veiting sterkra drykkja á skipinu verða minkuð að mun og farið leynt með, að minsta kosti meðan skipið sigldi innan við landhelgislínuna. En. raunin varð öll önnur. Byrjaði í Færeyjum, er nokkrir Iandar komu {>ar unr borð, og var eigin- lega ekkert við það að athuga, eins og margir menn nú einu sinni eru gerðir. En í Véstmanna- eyjurn versnaði stórum, og sætti ég mig þó við það, og hélt að breyting myndi á verða í Reykja- vík. Stóð þar við í nokkra daga, en hélt svo áfram með skipinu, er það lagði á stað vestur og norður um land. Við vorum varla komnir út úr hafnarmynn- inu er sezt vrar að miðdegisverði, og þá fékk hver, er hafa vildi, öl eða vín með matnumj og síð- ar um kvöldið voru allar tegundir áfengra drykkja veittar, eins og tíðkast á veitingahúsum í kon- un-gsríkinu danska. Á meðan ég dvaldist í Reykja- vík, hafði ég heimsótt ýmsa kunn- ingja mína, er lítiis háttar höfðu vín um hönd, þó öllu væri þar stilt nrjög í hóf. Og fanst mér engin launung vera á höfð, þó gætilega væri með farið. Nú í sumar brá ég mér svo heim aftur, og vissi ég að vísu, að einhverjar breytingar voru á orðnar, en hélt sarnt ekki, að svo stranglega >hefði verið tekið í taumana. Áður en komið var að iandi i Vestmannaeyjum, gengu þjónarnir urn við morgunverðar- borðið, er þá var setið að, og báðu íarþega tæma ölflöskur sin- ar, því að þær mættu ekki sjást eftir að lagt væri að landi, o>g síðan höfðú þeir ekki annað á boðstólum en létt öl og gosdrykki. Þótti súmum farþegum það hart, að getá ekki einu sinni fengið léttar vírítegundir, fyrst selja mætti þær í landi, og kváðu það vera alveg nýja ráðstöfun, er kæini þeim á óvart. Og í landi virtist mér vera á orðin breyting á lika lund, þö ég ætti ekki mikinn ' kost á að athugá það. Menn voru mjög gætnir við vínnotkun, þó þeir hefðu eitthvað um hönd, Og stiltu néyzlu víns sérlega í hóf. Þessa daga, sem ég nú stóð viö í Reykjavik, get ég varla' sagt að Vanur sláttumaður óskast í .grend við Reykjavík. Upplýsingar gefur Nói Krjstjánsson, Klappar- stíg 37, Ot»ala á brauðum og kökunn frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50. Notuð íslenzk frímetrki kevpt Vörusalinn Klapparstíg 27 * NETTO INHOUO Oddur Sigurgeirsion fer með Esjunni í hringferð. Ætlar hann að sýna fornbúning sinn á ýms- úm stöðum, þegar veður leyfir. Ætlar hann ekki að selja neitt blað eða nokkra bók í þessu /erðalagi, heldur að eins að sýna gjörvileik sinn og hetjuhug. — Viröingarfylst Oddur fornmiSur. GEGARANOEERD ZUIVERE CACA0 FABRllj CEN TE WER\EER (HOLLAND) ég sæi vín á nranni, og var ég þó oft á gangi um götur borgar- innar, bæði að degi til og siðla , á k\öldum. ' Tollskoðun heíi ég varla orðið var við fyr á ísjandi á þann hátt, er erlendis tíðkast, en nú sýndist mér, að hún jafn- ; vel væri nákvæmari en í sumum nágrannalöndunum.......“ Glögt er gestsaugað. Herskipið Tordenskjold. Norska aðalkonsúlatið hér. í Reykjavik hefir fengið símskeyti •frá utanjíkisráðxmeytiinu í Osló, þess efnis, að hætt sé við för herskipsins Tordenskjold hingað þar eð það haldi áfram leitinni að Latham (flugvél Amundsens frá Noregi.) . (FB.) Um daginn og veginn. Veðrið. Hiti rnestur: 18 stig á ísafirði, minstur: 10 stigA Seyðisfirðd. Út- l.it: Landssunnan átt sumstaðar. Bifreiðar og bifbjól. Á morgun eiga allar bifreiðar, sem hafa númerin 51—100 að mæta til skoðunar við tollbúð- ina. Skoðunartími er frá kl. 10 —12 og 1—6. B. Choen kaiupmaður í Hufi, sem nrargir íslenzkir sjómenn þekkja, kom hingað til lands með Goðafossi um daginn. Fór hann meÖ skip- inu noröur tíl Akureyrar og kom með því hingað aftur á sunnud. B. Choen lætur vel yfir komu sinni hingaÖ. Hann fór utan m.eð Goðafossi í gær. Innlend tíðindi. Jarðarför Váltýs Guömunds onar fór frarn í gær. Séra Ólafur ÓJafs- son hélt ræðuna í kir'kjunni. Kvæði er Þorsteinn Gísfa(3;o<n hafði ort var sungið á eftir ræðunini. Esja íer kl. 8 annað kvöld, en ekki í fyfra málið, eins og auglýst hef- ir verið. Togararnir. „Bragi“ fór á veiðar í nótt og'- „Gyllir“ í morgun. Goðafoss fór í gærkveldi til útlanda. Lúðrasveit Reykjavikur fer skemtiferð að Þyrli í Hval- firði næsta sunnudag, ef veður ley'fir. Unglingastúkan Svava nr. 23 fer skemUferd tjl Þingvalla sunnudaginn 12. þ. m., ef veðúr leyfir. Stúkufélagar kaupi farseðla hjá Steindóri Björnssyni, Klapp- arstíg 2,. fijrif fimiudagskvöld. Þar fást nánari upplýsingar um feröina. Skemtinefndin. Þjórsá, FB., 6. ágúst. Heyskapur gengur vel, hey hirt eftir héndinni Túnasláttur langt kominn. Flestir búnir að hirða af túnum. Skeiðaáveitan brást í vor. Áin vajjð svo snemma vatnsiítil að nóg vatn náðist ekki. Um Flóa- áveituna er það að segja, að þar náöist nægilegt vatn á undirbúnu svæöin og er þar ágætt gras. Ýmsir úr nærsveitunum munu hugsa tíl þess að fá þar slægjur, þótt fráleitt verði afgangsslægjur handa öilum sem- þurfa. Keflavík, FB., 6. ágúst. . í gær veiddust 20 tn. af síld í iagnet í Njaxðvíkunum og Kefla-. vík. íshúsin hérna ætluðu að taka 1000 tn. og 1200 tn.. síldax, en hafa að eins fengið 200 og 300 tn. Síldin er svo smá, að hún veiðist tekki í reknet. Horfir til vandræða með beitusíld, nema hún fáist ein- hversstaðar að, en verður þá dýr. — Langt komið að hirða af tún- um. I görðum stendur vel. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.