Alþýðublaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 1
ðefið út af AlpýðasflokkBaBsws 1928. Laugardaginn 1. september 206. tölublað. SMiLA BfO Parísar- æfintýri. Gamanleikar í 7 þáttum. — Paramount myftd — Siðasta iÞróttaskemtun á þessu sumri verður á Álafossi nk. sunnudag 2. sept. 1928, og hefst kl. 3 siðd. Þar verða sýnd: bringusund, baksund, hliðarsund, yfirhandarsund, skriðsund, (,,crowl“), björgun, dýfingar, knattsund. Ægir — Ármann. NYJA QIO n Carmei. Sjónleikur í ‘J páttum, er styðst við heimsfræga sögu og óperu með sama nafni. Aðalhlutverk: Bebe Daniets. Framúrskarandi skemtileg mynd. St. íþaka no. 194. Yfir 30 beztu sundmenn landsins sýna listir i vatni. M. a. Er- lingur, Jón, og Ólafur Pálssynir, Ingi sundkóngur, og Gísli Þorleifsson Sveinn, Marteinn, o. fl. ágætis sundmenn. Herra dómsmálaráðherra Jónasi Jónssyni og herra borgar- stjóra Knud Zimsen hefir verið boðið að vera viðstaddir þessa sundsýningu. Á eftir sundinu verða lifandi myndir sýndar í ágætu húsi — fín- ustu myndir. — Svo fer fram danz í hinu stóra og góða tjaldi til kl. 12 siðdegis. Hinn frægi Oliver spilar. Aðalhlutverkið — Carmen- leikur heimsfræg spönsk leikkona, Raquel Meller, Don Jose er leikinn af Louis Lerch. síðasta sinn. fer í ber jamp upp a ð Miðdal i MosfeJlssveit á morgun. Lagt af sta’ö frá G.-T.-húsmu við Bröttu- götu kl. 1 e. h. Fargjald báðár hqqS i qjjcs} sup qv 'OS‘1 veörl . . Aðgangur að sundinu kostar að eins kr. 0,50 fyrir full- orðna. Fritt fyrir börn. Notið síðasta tækifærið á pessu sumri til þess að efla ipróttaá- huga yðar og komið að Álafossi n. k. sunnudag kl. 3. síðd. Get ekki tekið á móti sjúklingum fyrir 10, september. Bezt að auglýsaí Alþýðublaðinu Dr. lelgi Tðmasson. 132 SStærsta skðutsalan. |hefst í dag í| inni Langav. 25. (Eirhnr Leifssou). I Fleiri þnsund manns getá gengið á nýjum skóm nú frá pessum degi. Hver er ástæðan? Hún er sú, að við höfum ákveðið að selja að þessu sinni meiri byrgðir en nokkru sinni áður á hinum alpektu útsölum okkar, sem eru að eins einu sinni á ári. — Skór, sem kostuðu .8,50 seljast nú meðan útsalan stendur yfir á kr. 4,95. — Og yfirleitt verður hvert eitt par, sem í búðinni er, stórkostlega lækkað í verði, tíl pess hver og einn geti fengið skó og stígvél með pví verði, sem honum bezt hentar. — Karlar og konnr, ungir og cgamlir, komið allir á útsoltt okkar, og skulum við ábyrgjast yður að fara aftur ánægðir. — Skðverzlnnin Laugavegi 25, (Eiríknr Leifsson). Tanskápur, klæðaskápur og lítið borð, til sölu með tæki- færisverði. Fornsalan Vatnstíg 3. Rjómi fæst allan daginn í Al- Jjýðubrauðgerðinni. Myndir óinnrammaðar ódýrar. Vörusalinn Klapp- arstig 27 sfmi 2070. Útbreiðið Alþýðublaðið! UTISKEMTUN heldur h. f. Kvennaheimilið sunnud. 2. sept., ef veður leyfir, og hefst kl. 2 Vs frá Iðnaðarmannahúsinu. — Skrúðf ylking (skreyttir bílar með ungum stúlkum og blómum) fer um aðalgötu bæjarins og nemur staðar á Hallveigartúni við Ingólfsstræti. — Þar verða: Ræðuhöld, hljóðfærasláttnr, barnaskraut- danz, skuggamyndir, danz og veitingar fram á kvöld. Gagnfræðaskóli Reykvíhinga tekur til starfa 1. október næstkomandi. Gerðar verða sömu kröfur til nemenda eins og í gagn- fræðadeild Hins almenna mentaskóla. Inntökupróf til 1. bekkjar fer fram fyrstu daga október- mánaðar. Umsóknir um upptöku i skólann sendist sem fyrst til skólastjórans, prófessors, dr. phil. Ágústs H. Bjarnasonar, Hellusundi 3. Skólagjald er ákveðið 150 krónur fyrir skólaárið. Fyrir hönd skólanefndar. Pétur Halldórsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.