Alþýðublaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBL'AÐIÐ ALÞÝBUBLABIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Aígfreiðsla i Alpýðuhúsinu við Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 siðd. Skrifstofa á sama stáð opin kl. 9*/j — lO'/j árd. og kl. 8-9 síðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 (skrifstotan). Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðjá: Alpýðúprentsmiðjan (í sama húsi, simi 1294). Félagsstarf fiskimanna. t Með „Drotning'orani" síðast fór Arngrímur Fr. Bjarnason frá Bol- nngarvík til útlanda. Hefir Fiski- felag íslands veitt homim 2000 króna styrk til pess „að kynnast af eigin reynd félagsstarfi fiski- mánna í Danmörku og Noregi, svo og öðrum peim málum, sem að gagni mœttu koma fyrir ís- lenzka fiskimenn“, eins og stjórn F. 1. orðar ]>aö í bréfi sínu. í bréfinu segir enn fremur svo: „Stjórn F. I. hefir ákveðið að veita yður kr. 2000,00 til þess að ferðast um þessi lönd og felur yð- ur, auk pess, sem að ofan getur, að kvnna yður samvinnufyrir- komuiag s já va r ú tvegs man n a í pessum löndum, ]>. á. m. síldar- og fisk-sölusamlög. Vér biðjum' yður að kynna yður vel þau sam- lögy sem fiskimenn hafa myndað í þessum löndum til að auka á- Jit og verðmæti afurða sinna, bæði þau, sem starfandi eru og eins þau, sem bætt eru að starfa, og rannsaka hvaða erfiðleikar hiafa orðið hinum síðarnefndu að falli, eða hvers vegna þau hafa hætt.......sömuleiðis biðjum vér yður að rannsaka nákvæmlega að hvaða notum slíkur félagsskapur hefir orðið í hverju tilfelli. Sömuleiðis biðjum vér yður að kynna yður annam samvinnufé- ‘lagsskap fiskimanna bæði á verzl- unar- og iðnaðar-sviðinu, og eft- ir heimkomu yðar að gefa skýrslu um ferð yðar og hvers þér hafið orðið vísari og að gera tiliögur um þá samvinnu meðal fisiki- manna hér, er þér teljið æskileg- ar, eða geti komið að notum hér. Sömuleiðis ber yður að halda fyrirlestra í Fiskifélagsdeildum Vestfirðmgafjórðungs um árang- ur athugana yðar. . . .“ Enginn vafi er á, að það er ve.l- ráðið og viturlega af Fiskifélag- inu að senda mann til þess að kynna sér þessi mál í útlöndum. Peim fjölgar hér stöðugt, sem sjá, að samvinna og félagsstarf er lífs- skilyrói fyxjr smábátaeigendur og fiskimannastétt þessa lands. Messur: Á morgun messar séra Bjarni Jónsson i dómkirkjunini k'l. 11 f. h. 1 frikirkjunni messar kl. 91/2 árd. séra Árni Sigurðsson. Reikningur „MgW.“ Það telur Jón Þorláksson og Magnús Guðmundsson hafa fengið 3750 krónum meira af opinberu fé 1926 en núverandi dómsmálaráðherra og fjár- málaráðherra fá i ár. Munurinn er pó Iangt um meiri. „Mgbl.“, sem á að heita skjól og skjöldur íhaldsins, hefir nú gefið upp alla vöm fyrir stjórnina sína. Það reynir ekki einu sinni að verja hana fyrir ásökunum Al- þýðuhlaðsins um gegndarlausan bitlinigaaustur í gæðinga fhaldsihs og óafsakanlegt hirðuleysi um ]>að, hvort þeir, sem aukastörfín voru falin, gætu rækt ]>au sæmi- lega án þess að láta embættis- störfin sitja á hakanum. Merkán sýna verkin. Það verður ekki vé- fengt, heldur ekki tölur þær, sém Alþýðublaðið hefiir sannað mál sitt með. Þetta sjá alltr, jafnvel ritstjórar „MgbL“. I stað þess að reyna þetta, eða birta skýrsLuna um tekjur Jón- anna, Qlafs Thors og Magnúsar Shell-formanns, sjóða þeiír sam- an 'svo kallaöan reikniing yfár „heildartekjur“ Framsóknar-ráð- herranna og látast gera sa'man- burð á honum og greiðslum þeijm, sem ríkisgjaidaniefndiiin 'telur að ihaidsráðherrarnir hafii fengið 1926. Reikramgur þessi er þó alveg ósambærilegur við skýrslu nefnd- arinnar. T. d. er þar færður tii tekna 8000 króna „áætlaður" ferðakostnaður, en í skýrslu nierfndarininiar er ferðakQstnaður- inn ekki talirrn með í greiðslum til íhaldsráðherranna, af því að ekki varð séð, hverjum hann var greiddur. Þá er og færð td tekna húsaleiga, 3000 kr„ líka 1 ráð'ÍK'Trah ústaðnum, en i skýrsL- unni er ókeypiis húsnæöi ráðherr- ans eða aninara starfsmainna ekki talið til tekna, að eins getið um það sem blunnindL íslandsbanki vildi eigi, þrátt fyrir tilmæli nefndarinnar, gefa skýrslu um launagreiðsl'uir sínar, og gat hún því eigi tekið nema bankastjóra- jlaunin í skýrslu síma. „Mgbl.“ hef- ir sýnilega átt greiðari aðganig að plöggum bankans, þvi að það birtir 3200 króna Launagreiðslu :til ráðherranna frá íslandsbanka. Þrátt fyrir alt þetta veröur niið- urstaðan íhaLdsxáðherrunum býsna óihagstæð. Ef teknar eru heildar- tekjur (lómsmáLaráoherra og fjár- mélliaráðiherra beggja í ár verður nrðurstaöan sú, að þær eru 3750 krónum liægri samkv. reiikiningi „Mgbl.“ en heildartekujr Jóns Þorlákssonar og Magnúsiar Guð- mundssonar voru 1926 samkv. skýrslu ríkisgjaldanefnrlar, en ef slept er hinum „áætlaða" ferðakostnaði dómsmálaráð- herrans; og greiðslum Is- landsbanka til fjármálaráðherra, svo að reiknmgurinin verði í sam- Or holum hauskúpum 1 hyggja maðkar. ! í leiri lausgljúpum likfylgd traðkar. Því nú á göfgan að grafa hal við gömlu kirkjuna-i Þjórsárdal. í Arbók Ferðafélags íslands, sem nú fæst hjá næsta bóksala, ermjögskemtileglýsing á Dalnum, sem allír, er unna ferðalögum og náttúrufegurð, verða áð lesa og eiga. Starfsfólk það, sem vann hjá oss síðastliðið haust, er hér með beðið að gefa sig fram á skrifstofu vorri fyrir 10. þ. m., ef það óskar að halda vinnunni áfram á komandi hausti. Sláturfélag Suðurlands. Áf huglð vörurnar og verðið á iltsHlunni í verzlun Torfa G. Þórðarsonar. WJvUiU u> ræmi við skýrslluna, verða tekj- .ur Jóns og Mugnúsar 1926 um 8350 krónum hærri en Jónasar og Magnúsar Kristjánssonar nú í ár. — Von er að Jón Þorl. og M. G. séu óánægðir með þenina samanburð „Mgbl.“ AJþýðúblaðið hefíir enga tiil- hneigingu til að hæla Framsiáknr arráðherrunnm, má** segja, að í þessu tilfelLL sé á þeim og íhalds- ráðherrunum bita munlur, en ekkí fjár. En einhveT.ntíma hefði „Mgbl.“ fundist 8350 krónur lag- legur „biti“. Um samanburðinn á greiðsllum til f or s æ tisráðherranna þarf ekki margt að segja. Jón Magnússon lézt á miðju ári. Ef telja ætti greiðsiur tii hans á sarna hátt og „Mgb!.“ telur upp gxeiðslur til Tr. Þ., ætti að telja þar með við- gerð á húsi hans 20—30 þús., risnufé, sem falið er í reiknling- um Landhiél gi ssj óðs og konungs- kOmukostnaði, sem niema miMu meiru en 6000 krónum samtals, „vini handa stjórnmni", ferða- kostna§ o. fl.o. fl. Yrði sú upphiæð öll að minstá kosti 10 þús.^ kr. hænri en „Mgbl.“ telur í sínum reikningi að Tr. Þ. fái, og er það þó drjúgur skildingur. En þetta hefði ekki verið rétt að gera. Því befir Alþýðublabið eigi gdrt það. £55551 Tek að raér kenslu í píanóspiii Bjargey Pálssdóttlr Skólavörðustig 8. Sími 51 TTTTHriBBtm. Guðmundur Guðmundsson verkamaður, Brekkustíg 1, verð-- ur 75 ám á morgun. Hanin er birnn e,rnajsti, og vouatidi endiist honum líf og heilsa mörg ári'n enn þá. Hann var einn af stofn- endum verkamannafélagsins „Dagsbrúnar“ og hefir ávalt síðan Þvottadnft ob Skúrduft fæst alls staðar. Aðalumboðs- menn. Sturlauour Jónsson & Co. Reykjavik. verið ejmr-af beztu og tryggustu möninunium þar. Sjómannastofan. Guðsþjóniusta á morgun kf. 6 sd. Allir vélkomnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.