Alþýðublaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Barnaskóli Reyklaviknr. Umsóknir um skólavist næsta vetur, fyrir óskólaskyld börn, séu komnar til mín fyrir 13. september. Óskólaskyld teljast pau böm, sem verða 14 ára fyrir 1. október p. á., og pau, sem ekki verða 10 ára fyr en eftir 31. des. p. á. Ber að sækjá um skólavist fyrir pau, efpaueiga að ganga í skólann, eins pótt pau hafi áður verið í skólanum. Eyðu- blöð undir umsóknir fást hjá mér, og verð ég til viðtals á virkum dögum kl. 4—7 síðdegis í kennarastofu skólans( neðri hæð, norðurdyr). Á sama tíma komi peir til viðtals, sem einhverjar óskir hafa fram að béra viðvikandi skólabörnum, um ákveðinn skólatima, o. s. frv. Eftir að skólinn er settur, verður ekki hægt að sinna slíkum óskum. Bamaskóla Reykjavíkur 31. ágúst 1928. Skóiastjórinn. Vatuc i. Worth Borðar, Pípur, Fiautur, Snúrur 'Soié^ licorige CONFECTlONEKtf géður. ðbnrðnr. Uppboð. Oplubert nppboð verðnr haldlð á af- greiðsln Sameinaða gnfuskipafélagsins, mánadaginn 10. p. m. kl. 1 e. h. og verða par seldir 30 sekkir af óbrendn kaffi. Bæjarfógetinn í Reykjavík. Jóh. Jóhannesson. Samkvæmt heimild i lögum nr. 52, 7. maí þ. á. um tilbúinn áburð, hefir ríkisstjómin ákveðið að taka í sínar hendur einkasölu á hverskonar tilbúnum áburði frá 1. jan. 1929. Eftir þann tíma er engum öðrum heimilt að flytja hingað til landsins tilbúinn áburð. líránu- 09 samgðngumálaráðunejtið, 31. ágúst 1928. Tilkynning.. Að gefnu tilefni. eru heiðraðir kjötkaup- endur beðnir að athuga,að hér eftir verður kjöt af öllu sauðfé, sem slátrað er í húsum vorum hér i bœnum, merk’t af dijralækni, með vörumerki voru, sem er: SS með ör i gegn og hring utan um, i rauðum lit. Reykjavík, 1. sept. 1928. Sláturfélag Suðurlands. Það tilkynnist hér með, að ofangreint vöru- merki gildir sem venjulegur dfjralæknisstimpill. Hannes Jónsson, dfjralæknir. Brunabótafélagið Nye Danske Brandforsikrings Selskab, stofnað 1864, eitt af elztu ög áreiðanlegustu vátryggingafélögpm, sem hér.starfa, brunatryggir allar eignir manna, hverju nafni sem nefnast (par á með- al hús í smíðum). Hvergi betri vátrygginga-kjör. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er: Sighvatnr Bjarnason, Amtmannss% 2. Hjálpræðisherinn. íw Heimilasambantlið held.ur fyrsta ftrnd siniu eftiír sumarhvíldina mánudaginn 3. sept. kL 41/2 sd. Frú stabskaptein B. Jóhanmtes- son stjórnaiE. NJir meðHimfe ámritaðir. Wrmpn kostar pundið af U&II fl ágætum kartöfl- um pokinn 8,50. — Allar matvör- ur með lægsta verði. Verzlnnln Merkúr, Hverfisgötu 64. Sími 765. Erlend símskeyti. Kböfn, FB., 31. ágúst. Samkomulag Frakka og Þjóðverja. Frá Berlín er símað: Rí'kis- stjómin hefta feagið skýrslu um viðræðiu pá, sem fram fór á mílli Poincare’s og Stresemanns í Par- is nýlega. Samkvæmt Bbrliner Tageblatt stendur í skýrslunni að Poxncare hafi sagt, að hieá'mlköll- un setuliösúis frá priðja Rinar- byggöa-beltinu verði að biða end- anlegnar úrlausnar s'kaðabótamállis- ins, en hennar sé ekki að vænta fynr en pá er forsetakosningarin- iar í Bandafíkjunum em um garð gengnar. Pajjncaxe virðist tiMeið- anlegri tíí pess að alataa eitthvaö til' viðvíkjandi heimköliuin setu- iiðsiilns úr ööru Rinarbyggðatelt- inu, én állítur pó heppilegra, að Frakkar eigi upptökin að heim- köllun pess. Frá Þjóðabandalaginu. Frá Genf er símað: Ráðsfixndur Þjóðabandalagsins hiófst í gær. Vekur haran litla athygli í heims- bliöðunum, par eð Briand, Strese- mann og Chambenlai'n eru fjarver- andi. Briand er pó væntanlegur ■til pátttöku í fundiinum í næstu viku. Engin stórmál á dagskaná. Khöfn, FB., 1. sept. Herskipum stýrt með radio- tækjum. Frá Berlín er símað: Tilraunir hafa farið fram í pýaka herskilpa- flotanum með að stýra mainnlaius- um skipum imeð radiiotækjuim. Hafa tilraunirnar hepnaist vel. Brynvarið herskip, ellefu púsxmd smálestir að stærð, var skilið eft- ir mannlaust nálægt Hélgola'ndi. Ainnað herskip 1 í töluverðri fjar- 'lægð stýrðl btrynvarða herskipinu og stjórnaði vélunum í pví með radiotækjuim í fimm klukkustund- ir samfleytt. Makk Frakka og Englendinga. Frá Lundúnum er símað: Til- kynt hefir verið, að í samningi peim, sem Frakkar og Bretar hafa gert sín á milli um filotatakmörk- un, séu engin leymiákvæði. Enn fremur, að um alis' ekkert flota- banda'Iag á milli Frakklalnds og Bretlands sé að ræða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.