Alþýðublaðið - 01.09.1928, Page 4

Alþýðublaðið - 01.09.1928, Page 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ HálSMMÍf SIFWÖFIIIF. beztu íáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvitt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bronse. l>iura?ip Siíips Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. „Æ skal gjöf til ojalda“ Enginn getur búist við aðviðgef- um honum kaffibæti í kaffið sitt, nema að hann kaupi okkar viður- kenda kaffi. — En hlustið pið nú á. Hver, sem kaupir 1 ’/s kg. af okkar ágæta brenda og malaða kaffi, haun fær gefins V< kg. af kaffibæti. Kaffibrensla Reykjavikur. Fálkinn erallra kaffibæta bragðbeztur og ódýrastur. íslenzk framleiðsla. Bichmond Mixtnre er gott og ódýrt Herdísi og F. W. H. Myers (í þýðingu Jaikobs Jóh. Smára). Einar skáld Benediktssoai skrifar um „Gátu geimsœs", Gunnlaug- ur Briem verkfræðingur um „Ot- varp og meniningu", Steimdór Sig- urðsson um Grímsey, Sveiun Sig- urðsison ritstjóri um „Þjóðlygar og þegnskýldu“, „Vaska drengi“, Dr. phil. Valtý Gu'ðmundsson prófessoir og um það, hvort látndr l’ifa. Richard Beck háskólakennairi skrifar í heftiö um Shakespeare og Bergsteinn nokknr Kristjánssion á þar sögumefnu, er batin kaltar „Réttardagaa'". Þá eru „Raddir“ og „Ritsjá“. „Selfoss" fór í gær norðtu’ um land til útlanda. Áskrifendum að „Kyndil“ verður veitt mót- taka í Alþýðuhúsinu á nxorgun frá kl. 1—4. Áheit á Straudarkirkju afhent Alþbl. frá Þ. G. kr. 5,00. Skólagarðurinn er tiJ sýnis á morgun kl. 10—12. íþróttaskemtun stöðum Noregs og einnig í útvarp í Björgvin. Haustútsaia x er nú byrjuð hjá ýnxsum verzl- unurn hér í borgirmi, svo sem hjá Braunsverzlun, E. Jacobsien, Kliöpp, ToTfa ■ Þórðarsyni og EÞ ríM Leiifs. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Heigun- arsamkoma fyrir sergent-majór Sessélju Sigvaldadóttur M. 8V2. Verið vélko'miin. ■ Sunnudagaskóli tol. 2 e. h, Veðrið. Hitii 10—12 stig. Suðlæg átt. Hvass í Grindavík. Stór feegð yfir Su öur-Gr æn iami i á norðaustur- leið. Hæð yfir Bretlandseyjum. Horfur: Suðlæg átt. Við Faxaflóa: Alihvass. Rigniing öðru hvöru. Reyktóbak, kostar að ems kr. 1,35 dösin. (æst i öllum verzl- unum. Umdagsimog veginn. Nova kom í gær. * „Diönu“-f élagar! Mwnið berjaferðiina á rnorgun. H.f. Kvennaheimilið heldur útiskemtuin á morgun, ef veður verður gott. Hefst skernt- Unán íkl!. 2 frá Iðnaðarmaninahús- ■verður haidin að Áiafossd á morgun, sú síðasta á þessu surnri. Þar sýna listir sínar í vatninu minst 30 beztu sundmemin bæjar- ins, og synda þeir bringusund, Ibaksund, idiðarsund, yfdirhandar- sund/ skriðsund (crowl), sýna björgun og dýfingar, og enn frem- ur heyja knattleik í vatni sund- fél. „ Ægir“ og glímufól. „Ár- nxann“. Viðstaddrr verða þarna sem heiðursgestir 0g verndarar þeir Jónas Jón&son dómismálaráð- herra og Knútur borgarstjóri. Að loknu sundinu verða sýndar lif- ancli rnyndir, og að lokum danz- að í stóru tjaldi. Börn fá frían aðgang, en fullorðnir greiða hálfa krónu. Skemtunin hefst kl. 3 e. h. Yaialaust verður þarna margt um manininn. Sendibréf ærið fyrirferðarmikil og ergi all- fá hafa þeir Tryggvi Þórhallsson og Ólafur Thors skrifað hvor öðr- Um nú upp á siðkastið. Eru bréf- in opin kölluð, og mun það ei,ga að tákna, að engin trúnaöarmál séu í þeim. Er það framför hjá Ólafi. Forsætisráðherrann birtir bréf sín í Tímanum, síðan eru þau endurprentuð í Verði og bréf Kveldúlfsforstjórans til viðbótar. Er þetta sjáanlega fróun fyrir bréfritarana og mikill iéttir fyrir ritstjiórana, en nokkuð er vafa- samt, hver fengur lesendum þess- ara löngu bréfa er í þeim. Að- alefni bréfanna á að vera deilan unx það, hvort íhaldshetjurnar, senx efndu til funda á NorðUr- inu. Verður farið í skrúðfylking lim aðalgötur bæjarins og numið Staðar á Hallveigartúm við Ing- ölfsstræti. Veröur þar margt til sikemtunar, svo sem ræðuhöid, bljóðfærasláttur, barna'sktautdanz, skuggamyndir 0. s. frv. Sjá augl. »Eimreiðin«, 3ja hefti þessa árs, er komin út. 1 henni eru kvæði eftir Sigurjón Friðjónssoin, systurnar Óltnu og Pianókensiu auiglýsir í dag hér í bláðinu ungfrú Bja.rgey Pálsdóttir iög- regiluþjóins Árnasonar. Hún hefir að undanförinu stundað nánx hjá norska tóniskáldinu og piaimoleik- aranum Sverne Jordan og hefir hann gefið hemni ágæt meðmæli. Ungfrú Bjargey hefir leiíkið á pi- ano á. námsárum sínum á eimmx af alkunnustu og stærstu bað- landi í sumar, hafi þorað að hleypa kempum Framsóknar á fundina. Segist Ólafur ekkert hafa verið smeykur við þær, enda er hann kjarkmaður sagður og ó- feiminn. Kveðst lxaixn hafa sagt Tryggva, að íhaldið ætlaði að halda fundi norðanliands og lætur sér f'nnast fátt um tímaleysi Tíma- manna. Ekki verður þó séð á bréfunum, að hann hafi tilgreint fundarstað eða tíma. Þetta hefir Rönd óttar erfiðisbuxur. Margar tegundir, nýkomnar. Reykjavík. — Sími 249. Nýsoðin kæfa Og Rjðmabússmjör Eidhústæki. Kaffikönnnr 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flantnkatlar 0,96. Matskeiðar 0,30 Oafflar 0,30. Borðhnifar 1,00 BrM 1,00 Handtöskor 4,00. Hitaflösknr 1,45. Sigurður Kjartansson, Laagavegs og IClapp- arstlgshorni. ' Bifreiðastöð Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir, Siml 1529 líklega gleymst, eins og það gleymdist að bjöðia stjóm Alþýðui- flokksins á fundina. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. ________ Aljjýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.