Vísir - 17.09.1942, Side 4

Vísir - 17.09.1942, Side 4
VISIR Gamla Bíó irgirl „Citizen Kane“ Amerísk stórmynd. Aðalleikari, höfundur og leikstjóri: ORSON WELLES. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3^—6%. Bóndadóttirin (The Farmer’:; Daughter) Martha Raye — Charlíe Ruggles. Divanteppa efni Rósótt, einlitt Saíin í undirföt. Einlit kjólatau, munstruð. Rósótt Taft. Soyrtivornr frá Ponds. Three floweris. Coty o. fl. Hafliðabúð Njáisgötu 1. Sími: 4771. I.0.0.F.5=1249178V2 = AlþýSuflokksfélögin halda sameiginíegan fund í Iðnó í kvöld, til þess að ræða framboð flokksins í Alþingiskosningunum. Að loknum þeim fundi heldur full- trúaráðið fund. — Heyrst hefir, að Haraldur Guðmundsson fari ekki fram á Seyðisfirði, heldur verði efsti maður á lista flokksins hér í Reykjavík. — Jafnaðarmenn í Tvær stúlknr óskast við lireinlega frain- leiðsluvinnu. — Uppl. í síma 3554. Stiftasaumup Skipasaumur Smásaumur Eirsaumur Skrúfrær Borðaboltar M'*i u.ykTn J-rn rrn .<( 11JF3 I M.b. Rafn lileður á morgun til Fá- skrúðsfjarðar. Vörumóttaka fyrir hádegi. Battersby hattamir komnir. WZLff Grettisgötu 57. vantar í. október. NORDÁLBÍSHÚS. Sími 3007. kvarnir no. 8 Fást bjá BIERING l^augavegi 6. Sími 4550. ÓSKAST. Hatarbiiðin Lauavegi 42. v Kjötkvamir nýkoronar. EDIHBORG sem getur tekið að sér heim- ili, óskast. Þrennt fullorðið í heimili. Sérherbergi. Uppl. í sima 1941. Svapt Silkiflauel EDINBORC 4 manna bíU Lafyette ferðatæki nýlegt og sundurdregið barnarúm til sölu i dag frá 4—8. Hjálmtýr Guðvarðsson. Frakkastíg 12, niðri. Hafnarfirði munu einnig taka á- kvörðun um framboð á fundi í kvöld. ólögleg viðskipti við setuliðið. Tveir inenn voru sektaðir í lög- reglurétti Reykjavíkur i gær fyrir ólögleg viðskipti við setuliðið. Ann- ar þeirra hafði keypt bþkunarvörur af setuliðsmönnum og var sektaður um 1200 krónur. Hinn maðurinn hlaut 200 kr. sekt. Leiðrétting. í kvæði Jóns frá Hvoli um Magn- ús heitinn Gíslason frá Efstadal, sem' birt var í blaðinu í gær, stend- ur i fyrsta erindi: vig gim, á að vera við gim. Ennfremur : Baki við þig blikar, les: Bak við þig blikar. Loks í síðasta erindi: Út af hvarfi, les : Út að hvarfi. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band af síra Árna Sigurðssyni ung- frú Unnur Júlíusdóttir og Ragnar Jóhannesson, bifvélavirki. Heimili þeirra.er i Grjótagötu io. Knattspyrnan. Kappleikur fór fram í gær í II. flokki, milli Víkings og K.R. Lauk honum með jafntefli i: i. Úrslit fara fram á laugardaginn kl. 5. Keppa þá Fram og Víkingur, en kl. 6.30 keppa Valur og K.R., en það er úrslitaleikur inótsins. Sem stendur hefur Valur 4 stig og K.R. 3 stig, Víkingur 1 og Franr o. • Leiðrétting. Fermingarbörn síra Árna Sig- urðssonar eiga að koma i fríkirkj- una á föstudag kl. 5, en ekki á fimmtudag, eins og misritaðist hér i blaðinu i gær. Næturlæknir. Gunnar Cortes, Seljavegi n, sími 5995. Næturvörður í Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19:25 Hljómplötur: Lög leikin á gítar og saxófón. Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpshljómsveitin : a) Forleikur að óperunni „Skáld og bóndi“, eftir Suppé. b) Konsert-vals eftir Mosz- kowsky. c) Gamalt sönglag eftir Kreisler. d) Spanskir dansar eftir Moskowsky. 21.00 Minnisverð tíð- indi (Axel Thorsteinsson). 21.20 Hljómplötur: a) Norðurlandakór- ar. b) 21.40 Valsar. Sendisveina 2 röska sendisveina vantar okkur 1. október. Vaidarfæraverzl. GEYSIR •sssr' wfitm'**' SMEKKLEGASTA ÚRVAL AF kventöskum allra nýjasta tízka ATSON og enskum modelum. Nýkomið feikna úrval af Fepöaáhöldum Snyrtiáhöld í leðurhylki, hentug til tækifæris- gjafa. Seðlaveski — Seðlabuddur. Buddur — Skjalamöppur. SKÖLATÖSKUR, margar gerðir. 1 Hljóðfærahúsið. wm Bi Tjarnarbíó BBM íEilfri llaöaiaHis (Foreign Correspondent). JOEL McCREA LARAINE DAY. Kl. 4, 6.30 og 9. Börnum innan 16 ára bannaður aðgangur. Dugrlegr shilka óskast á veitingahús. — Uppl. í síma 5864. Hattlakk jvpmuflr Cítrónur nýkomnar VÍ5IIV Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. sem eiga að birtast í Vísi á laugardögum, þurfa helzt að berast blaðinu fyrir kl. 6 á föstudögum eða í síðasta lagi kl. 10 f. h. á Iaugardögum. kl. 7. lega. Félagslíf INNANFÉLAGS- MÓTIÐ heldur áfram í kvöld Mætið allir og stundvis- Stjórnin. fŒFMOil KARLMANNSHANZKI tap- aðist í miðbænum siðastliðinn laugardag. Skilist á afgreiðsl- una. Fundarlaun. (331 SÁ, sem fann kvenbomsur hjá óðinsgötu 15, er vinsamlega beðinn að skila þeim í Nýja Þvottahúsið, Grettisgötu 46, gegn fundarlaunum. (299 KVENARMBANDSÚR tapað- ist í gærkvelýi frá Hljómslcála- garðinum niður í miðbæ. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því á Kaplaskjólsveg 12. Simi 4782. (347 íbúðir óskast HJÓN með eitt barn vant- ar eitt herbergi og eldhús. Hjálpa við húsverk eða gæta barna eftir samkomulagi. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 3423 kl. 8—9 í kvöld. (349 2—3 HERBERGI og eldhús óskast gegn húshjálp, strax, eða 1. okt. Tilboð auðkennt „424“ sendist Ví$i. (334 ■ Nýja Bíó ■ Fultoia ling'- vitsmaöur (Little Old New York). Söguleg stórmynd um fyrsta gufuskipið og höfund þess. Aðalhlutverkin leika: RICHARD GREEN, ALICE FAYE, FRED MAC MURRAY. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Herbergi óskast STULKA óskar eftir litlu her- bergi nú sem fyrst eða 1. okt. Hjálp við húsverk eða skriftir geta komið til greina.,— Tilboð merkt „125“ sendist Vísi fyrir laugardag. (337 KVinnaR STÚLKA óskar eftir vinnu á kjólasaumastofu'. Herbergi á- skilið. Uppl. í síma 1953. (340 SNÍÐ og máta kjóla. Kristin Sigurðardóttir, Grundai'stig 4, IV. (346 Hússtörf STÚLKA eða roskin kona óskast til aðstoðar fyrri i hluta dags nokkrum sinnum i viku. Guðrún Indriðadóttir, Tjarnargötu 3 B. (348 HÚSSTÖRF. Fullorðin kona óskar eftir að liugsa um einn mann, eða lítið heimili. Uppl. á Bergstaðastíg 10, frá 7—10. -— _____________________________(332 STÚLKA eða eldri kona ósk- ast til hjálpar á lieimili í for- föllum húsmóður. Uppl. á Ljós- vallagötu 32, niðri. (333 VANTAR slúlku í vetur til hjálpar við húsverk. Hef her- hergi. 4 fullorðnir í heimili. — Uppl. Reynimel 54, niðri. (335 STÚLKA, vel fær í hússtörf- um, vill taka að sér ráðskonu- stöðu. Stór stofa áskilin. A. v. á. _____________________________(338 STjÚLKA óskast í vist 1. okt. Gott sérherbergi. Þrennt full- orðið í heimili. A. v. á. (341 MIÐALDRA ekkja með 12 ára dreng óskar eftir ráðskonu- stöðu hjá eánhleypum manni hér i hænum. — Tilboð merkt „Ráðskona“ Jeggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. — •■■■■■■■^■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■B* MYNDARLEG stúlka óskast í vist 1. október. Þrennt í heim- ili. A. v. á. (344 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar eða 1. okt. Sigriður Hall- grímsdóttir. Sími 5307. (351 ÍKÁUPSK4PUR1 Notaðir munir til sölu FERMINGARFÖT á. lítinn dreng til sölu. Hverfisgötu 101A (336 GUITAR til sölu á Brávalla- götu 8, niðri. (343 SVEFNHERBERGISHUS- GÖGN til sölu. Uppl. í sima 3323 (350 Notaðir munir keyptir KAUPUM tuskur hæsta verði. Húsgagnavinnustofan Baldurs- götu 30.________________(153 GÓÐ saumavél óskast. Uppl. i sima 2574,____________(339 VIL KAUPA eða taka á Ieigu stoppuð húsgögn. Uppl. i sima 3186. (345

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.