Alþýðublaðið - 08.08.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 08.08.1928, Side 4
4 ALÞÝBUBLAÐIÐ 3111 1111 IIBi I I iNýkomið: j - Sumarkiólaefni, Morgunkjólar, 5 Telpusvimtur, Upphlutasilki, Slifsi, frá 5,50, 5 og margt fleira. j I Matthíl 'iur Bjorasdóttir. i. Laugavegi 23. i i i i 3 011 1111 Wissenschaft“ styrkir hann til ferðarinnar, en Mentamálaráð ís- lands veitir Jóni Leifs ókeypis skipsfar og kaupir afsteypur af Jjjóðlögunum. í september gerir Jón ráð fyrir að ferðast um Norð- jurland í þessum erindum, á skipi um Vestfirði, en landveg um Húnavatins-, Skagafjarðar- og Hingeyjar-sýslur, eftir því sem á- stæður leyfa. Þeir rnenn á þess- iim slóðum, sem kunna þjóðiög eða þekkja söngmenn þjóðlaga, sérstaklega tvísöngsmenn, eru beðnir að veita J-öni Leifs liðveizlu í>g tilkynna honum, heizt bréf- lega til Reykjavíkur (box 495) þær Upplýsingar, sem að gagni gætu orðið. Silfurbrúðkaup eiga á morgun þau hjónin Ól- afur Þorleifsson og Hreiðarsína Hreiðarsdóttir, Grettisgötu 61. Veðrið. Hiti mestur, 11 stig i R.vik og á Akureyri, minstur, 8 stig á Seyð- isfirði. Útlit:- Austan og landnorð- an átt, skúrir. r Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 9Vi i kvöld. Bifreiðaskoðunin. Allar bifreiðar og öll bifhjói er hafa númerin frá 101 -150 mæti við tollstöðina á morgun til skoð- nnar kl. 10-12 og 1-6. Þjóðhátið Vestmannaeyínga verður haldin hátíðleg á laugardaginn kemur. Verður þar margt til skemtunar. Togararnir. „Otur“ kom af veiðum i nótt með 75 tn. „Belgaum" kom frá Englandi í gær. Esja fer héðan í kvöld norður um land i hringferð. „Botnia14 fer til útlanda í kvöld. „íslandiðu fór kl. 6 í gærkveldi til Norður- lands. Sildarafli er tregur- á Akureyri nú. Dálít- ið hefir þó fengist inm á fixð- inum. MjóJk og brauð frá Alþýðu- brauðgerðinni fæst á Nönnugötu ÖIl smávara til saumaskap* ar frá pvl sniæsta til hins stærsta, alt á sama stað. Suðm. B. Vikar, Langav, 21. Sokkar — Sokkar — Sokkar t'rá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hiýjastír. NETT0 INH0U0 Notuð íslenzk frimerki keypt Vörusalinn Kiapparstíg 27 SEGARANDEERD ZUIVERE GACA0 EABRHkEN TE VIER\ EER (HOtXANO) Lesið Alpýðublaðið ----f|| frágangi. i hana rifar m' a. Jón Ófeigsson langa grein um Þjórs- árdal. Bók'na prýðir fjöldi mynca af mörgum fögrum stöðuin. Þar að auki fýlgir henni kort af Þjórs- árdai. fund með stjórn síldareinkasöl- unnar og femgu hana til þess -aði greiða þeim, sem ekki féngu tunnur og salt hjá einkasölunni, kr. 15,00 fyrirMunnu í stað kr. 10,00, sem ákveðið var. „Lyra“ fer héðan til Bergen um Vest- mannaeyjar annað kvöld kl. 6. Er þetta tilvalin ferð fyrir þá, sem kynnu að vilja vera viðþjóðhátíð Vestmannaeyinga á laugardaginn. Frú Mysz-Cmeiner ! söng í gærkveldi í Gamia Bíó.' Hrifning áheyrenda var mikil. Húsið var ekki fult, — en hverf sæti verður skipað í næsta skifti. Menjumálið. Árni Sigurðsson frikirkjuprestur, kom til bæjarr ins í gær. Hann hefir dvalið aust- ur á Rangárvöllum nm hálfsmán- aðar skeið. í gær var matsveinninn af „Menju“ og tveir hásetar yfir- heyrðir. Stóðu yfirheyrslurnar yf- ir í 4 kl.stundir. Árbók Ferðafélags íslands fyrir þetta ár hefir verið send Alþbl. Er hún prýðileg að öllum Frá Akureyri Á laugardaginn héldu þrír helstu útgerðarmenn bæjarins Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðupren tsmi ð jan. William le Queux: Njósnarinn mikli. ríkisráðherra sprengdur upp og hinu dýr- mæta skjali náð. Þú sást veslings Casteilani koma um klukkan tvö. Hann var með það. Hann hélt, kjáninn sá arna, að með því væri hann búnin að virena ástir hennar og hafði loforð hennar fyrir eiginorði. Hann vann það til að gerast glæpsamlegur land- ráðamaður, svo að hann gæti gifzt henni og eigna-st með henni milljónir hennar, sem auðvitað voru uppspuni, því að hún er fá- tæk, en auðvitað hálaunuð sem njósnari. Hún sagði honum að flýja samstundis til Parísar og bíðá sín þar, ög þar bíður hann enn eftir henni og verður að bíða til dóms- dags! Einmitt þetta kvöld, er mér tókst svo vel snarræðisbragð mitt að ná samningnum. gat ég séð svo um, að ég var formiega boðin til kveldverðar í Villa Fiore. Samtal okkar Clementine fór fram svo vingjarn- lega, að hún bauð mér að gista að sín unf nóttina. Hún svaf ekki- í sínu herbergi eins og vanaiega, heldur kaus að sofa í sama herbergi og ég, með því að tvö auð upp- búin rúm voru þar til reiðu. Við vorum báðar að rabba sarnan í herbergi hennar, er Castellani kom með samninginn. Ég bauðst til þess að ganga burtu, svo að þau gætu rætt einkamál sín þar í næði. Þegar hann var farinn, trúði ungfrúin mér fyrir því, að hún hefði látið’samninginn í rammgerð- an skáp. Lykilinn bar hún á sér. Svo hátt- uðum við loks mjög síðla nætur. Hún sofn- aði undir eins. Ég fór svo mjög hljóðlega í fötin og læddist á tánuni að stólnum, sem hún hafði fleygt kjólnum sínum á. En ekki var lykillinn í vasanum. Nú íór að vandast málið. Hún hlaut að hafa stungið lyklir.um til varúðar undir koddann. En ekki dugði að vera hikandi, hvað sem í kynni að sker- ást. Ég er vöú ýmsu af svipuðu tagi. Það var ekkert óðagot á mér. Ég lyfti höfðd hennar ógnarhægt upp, smeygði hendinni inn undir koddann með mestu lipurð, og þar kom — lykillinn. Ég gekk hljóölega rakleiðis í herbergi h'ennar, opnaði skápinn. tók hið dýrmæta skjai og hen’.i því út um gluggann til þín. Ég sá þig grípít þa'ð á lofti. Svo slapp ég iitlu síðar á brott. Gamla madama Dumont er trylt'áf reiði og sársauka. En lofum henni að vera það. Ég hefi hefnt mín, eða réttara sagt bróður míns." Hún hló hátt og hjarian.lega. „Ó- vinir þínir í Rómaborg, sem bæði ég og Claucare lávarður vöruðum þig við, voru hún og Clementine, því Bernowski hafði lrraðsímað henni um það, hver 'þú værir; og það var ætlun hennar að ljóstra upp um þig og láta setja þig í varðhald fyrir ó- ieyfjlegar pólitískar njósnir. Eliskhugi hennar var Henry White, er bróðir minn drap, og ég held, að hún viti ekki enn þá, að hann er dáinn." „En hvers vegna gerðirðu alt þ-et a, Clare? Hvers vegna lagðir þú líf og frelsi [>itt svona mikið í hættu mín vegna?" „Hvers vegna spyrðu? Æ! Þið eruö alt af svo miklir kjánar, þessir karlmenn, jieg- ar þið eruð ástfangnir. Þá, er eins og þið hafið hvorki sjón né heyrn. Getur þú ekki ,-gizkað á þetta?" „Jú; — þú elskar mig. Ó! Hvað ég er sæll!“ Ég tók utan urn hana. Augu herenar jbrunnu í augum minum. Ég kysti hana heitt og lengi, — lengi. Frá því augnabliki var hamingja og sæla hlutskifti' okkar beggja, Já; við erum sæl. Tíminn líður eins og í draumi; og hver er sælli en vel giftuH maður? Eng.'nn! , Sagan er á enda. Að eins vil ég bæta því við, að þó að veslings Lorenzo Casteilani sé útlægur ger úr ítalíu, er hann nú samt ræðismaður ítalíu í Madrid. Hann vrar verk- færi til góðs fyrir ítaiíu og England, — jiótt hann væri ginningarfífl njósnara ann- arar þjóðar. Atvikin höguðu jiví svo til, og ræðismannsembættið eru launin, Bernowski gekk á endanum svo langt í kiækjum sire- um, að rússneska stjórnin dæmdi hann til að vera í Schlusselburg æfilangt. Þar er hann að rotna í sundur iifandi í þeirri gröf, er hann ætlaði mér. Ég hefi nú fengið þægilega og áhættu- iausa stöðu. Hana veitti mér maðurinn með stálhjartað, Clinton iávarður, og við Clare höldum áfram að lifa eins og blóin í eggi. En enn þá Jianre dag í dag er ég fiektur sem NJÓSNARINN MIKLI. E n d i r.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.