Vísir - 01.07.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 01.07.1943, Blaðsíða 4
VISIR H§ <GAMLA BÍÓ H Kona læknisins (I Take This Woman). SPENCER TRACY, HEDY LAMARR. Sýnd kL 7 og- 9. sa syz—6y2: í UMRÓTI STYRJALDARINNAR. ífSuicide Squadron). Adolf Walbrook. Sally Gray. Mótorbátur, 7—8 ionn, með öllum veiðar- færum, og allt í góðu standi, iil sölu. Skipti á nýlegum bíl eða búseign kemur til greina. Magnús Gíslason, Efstasundi 24 eða Vörubilástöðinni. Irlstján QaðlaBpsoD Hœstarcttarlögmaðar. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. HafnBrbúsið. — Sími 3400. 0 ÞAÐ BORGAR SIG 0 AÐ AUGLÝSA ' I VISI! o:t»j.yzr^iXD oxaTTim E.s. „Hrímfaxi“ vestur og norður í byrjun næstu viku. Flutningi veitt móttaka sem hér greinir: Á morgun (föstudag) til Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Á mánudag til Akureyrar, Siglufjarðar, ísafjarðar, Súg- andafjarðar, Flateyrar, Þing- eyrar, Bíldudals og Patreks- fjarðar. Aðvörun Athygli skal hér með vakin á því, að vörur, sem fara áttu með Esju til hafna milli Langaness og Akureyrar, verða allar sendar með Hrím- faxa, og eru sendendur góð- fúslega beðnir að athuga þetta í sambandi við vátrygg- ingu og annað. nnimnr vérða skrifstofur vorar lok- aðar eftir kl. 3 síðdegis í dag. Vikur HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR fyrirliggjandi. Pétur Pétursson glerslípun & speglagerð Sími 1219. Hafnarstræti 7. Fairfuglar efna til tveggja sumar- leyfisferða til Borgarfjarðar í júlímánuði. Förfuglar efna til tveggja sumarleyfisferða í julímánuði og beggjá í’ Borgarfjörð. Hver sumarleyfisferð stendur yfir i vlku, og hefst sú fyrri 10. júlí, en sú síðari 17. júlí. Ákveðið heí’ir verið að dvelja i tjaldbúðumfc í Llúsafellsskógi, en ferðast þaðan um nágrennið eftir þvi sem veður og aðrar ástæður leyfa. llúsafell og Húsa; fellsskögur Cr einn af fegurstú -sffwSáxm i Borgarfjarðarhéraði »og|iáðan eru 'óþrjótandi mógu- íleikar til að fara í lengri og ■-sbemmri gönguferðir um ná- igKennið, Þaðan ér hægt að ganga á Strút, Eiríksjökul, Ok, Langjökul og í Þórisdal á ein- una og sama degi og koma þó í áfangastað á kvöldin. Þá era og i næsta nágrenni ýms undraverð náttúrufyrir- itHTÍg&i. Þarf ckki annað en icnínna á Surtshelli, Viðgelmi <og StefáJishelli, þrjá stærstu ítiella iamisins, Skammt frá Húsafelli er einnig Barnafoss «g uppspretturnar i Hvítár- igljúfri fyrir neðan fossinn, og ýmsa fleiri fallega og sérkenni- lega staði mætti telja. I fyrrasumar efndu Farfuglar fil sumarleyfisferða á Þórs- ínörk og tókust þær ferðir með afbrígðum vel, þannig að orð var á gert. Urðu þær ferðir litlu <ðýrari yfir alla vikuna með far- Jkosfi og fæði, lieldur en ein foelgarferð kostaði annars. Tók ffjöldi manns þátt í þeim ferð- mm, eða eins og frekast var Ihægt að taka. Er Wfi/A við að Borgarfjarðarferðirnar verði einnig yfirskipaðar hvað þátt- föku snertir. Farfuglar cru tvímælalaust .eíít af áhngasömustu og starfs- hæfustu æskulýðsfélögum bæj- arins, þótt félagatalan skipti ekki mörgum hundruðum.' Hafa þeir efnt til ferðalaga um allar sumarhelgar, en á veturna liafa þeir efnt til vikulegra spila-, leikja- eða skemmti- kvölda. Bera skemmtanir þeirra anaan og heilhrigðari svip en flestar aðrar skemmtanir sem haldnar eru. Formaður Farfugladeildar Reykjavíkur er Ólafur Björn Guðmundsson lyfjafræðinemi, en forseti Bandalags islenzkra Farfugla er Pálmi Hannesson rektor. Upplýsingar um væntanlegar sumarleyfisferðir Farfugla verða gefnar annað kvöld, kl. 8—10 i síma 1664. Sigrurður Thoroddsen verkfræðingur, fyrrum yfirkenn- ari í Menntaskólanum, hefir verið kjörinn heiÖursfélagi Verkfræð- ingafélags Islands, í tilefni af því að 50 ár eru liðin síðan hann út- skrifaðisú fyrstur íslenzkra manna frá verkfræðiháskóla. Sigurður verður áttræður 16. júlí næstk. Frá Mæðrastyrksnefnd. Það eru tilmæli Mæðrastyrks- nefndar, að konur þær, sem ætla að sækja um dvöl í sumarheimili Mæðrastyrksnefndar fyrir mæður og börn aö Reykholti í Biskups- tungu, snúi sér seip fyrst til skrif- sto.fu nefndarinnar, Þingholts- stræti 18, kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Áheit á Hallgrímskirkju, í Saurbæ, afhent Vísi: 5 kr. frá ónefndum. Cjafir til heilsuhælissjóðs , S. G. T. (lanslcikar í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Gömlu og nýju dans- arnir til skiplis. — Aðgöngumiðasala kl. 5—7. — Simi 3240. — Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Garðstólar fyrirliggjandi. Geysir h.f. Veiðarfæradeildin. Tilkyimtng: Viðskiittaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á amboðum úr tré. Heildsala: Smásala: Kven-hrífusköft . . kr. 4.70 kr. 5.65 Karlmanna-hrífusköft . . . — 5.35 — 6.40 Söxunarhrífusköft . . . . .. — 6.30 — 7.55 Hrífuhausar ótindaðir . . .. — 3.00 — 3.60 do. tindaðir . .. .. — 3.90 — 4.70 Kven-hrifur . . — 10.25 — 12.30 Karlmanna-hrífur . . — 10.90 — 13.10 Söxunarhrífur .. — 11.85 — 14.20 Orf .. — 19.50 — 23.40 Við ofangreint smásöluverð má bæta áföllnum flutn- ingskostnaði frá framleiðslustað til útsölustaðar. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmd- ar frá og með 1. júli 1943. Réykjavík, 30. júni 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING Það tilkynnist hér ineð heiðruðum viðskiptavinum, að eaj hefi selt frú Borghildi Eggertsdóttur og frk. Minnu Breiðf jörð, hárgreiðslustofu mína, sem er deild úr Snyrtistol’unni Pirola, Vesturgötu 2. Vona eg að við- skiptamenn láti hina nýju eigendur njóta viðskipta sinna framvegis. Margrét Hrómundardóttir. Samkvæmt ofanrituðu höfum við keypt hárgreiðslu- stofu Margrétar Hrómundardóttur (Pirola) og rekum hana á sama hátt og áður. Munum við kappkosta að gera alla viðskiptavini ánægða. Borghildur Eggertsdóttir, Minna Breiðf jörð. Augrlýsiiigar sem birtast eiga í laugar- dagsblöðunum í sumar, eiga að vera komnar til blaðsins fyrir kl. 7 á föstudagskvöld. DAGBLAÐIÐ W& TJARNARBló BB Slóðin til Santa Fe (Santa Fe Trail). Þáttur úr sögu átakanna um afnám þrælahalds í Bandaríkjunum. OLIVIA DE HAVILLAND. ERROL FLYNN. RAYMOND MASSEY. RONALD REAGAN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuÖ fyrir börn innan 16 ára. lotk* SENDISVEINN óskast á afgr. Álafoss. (31 SKRIFA útsvars- og skatta- kærur. —Gestur Guðmundsson, Bergstaðastræti 10 a. (6 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (715 UNGLINGSSTÚLKA eða roskin kona óskast til aðstoð- ar við heimilisstörf. Dvalið er í sumarbústað skammt frá Reykjavík. Nánari uppl. á Ljósvallagöu 14, kl. 6—10 í kvöld. (14 STÚLKA óskast i 2 mánuði. Herbergi. ÖIl kvöld frí. Unnur Schram, Stýrimannastíg 8, uppi. (19 — UNGLINGSSTÚLKA eða eldri kona óskast til hjálpar við heimilisstörf, einhvern hluta dags eftir samkomulagi. Uppl. í síma 1674. . (26 ÞVOTTAKONU vantar til þess að þvo gólf á Hverfisgötu 49. Gott kaup. Uppl. til 4. júlí. (30 Félagslíf ÆFINGAR I KVÖLD: Kl. 6 handboltaæfing kvenna. Nýjar stúlkur velkomnar. -— Innan- félagsmót ld. 8 á íþróttavellin- um. — Keppt í stökkum án atrennu og spretthlaupum. Glímumenn: Fundur kl. 9 í kvöld í V. R. í Vonarstræti. — Fjölmennið! — Stjórn K.R. FILADELFIA. Samkoma í kvöld kl. 8j4. Vestmannaeyj- ingar tala og syngja. Allir vel- komnir. (20 limsNZéil EINHLEYP kona óskar eftir herbergi, má vera í kjallara. Húshjálp 2 daga í viku getur staðið til boða. Uppl. hjá Þórði Einarssyni í Kassagerð Reykja- víkur. (8 HÚSNÆÐI. Tveir ungir menn óska eftir herbergi til leigu. Há leiga í boði. Tilboð, merkt: „2,205x749“, sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. — (9 HERBERGI óskast gegn hús- hjálp. Uppl. í síma 3632. (18 BARNAVAGN — ÍBÚÐ. Eg gef þér nýlegan barnavagn — þú útvegar mér 2ja—3ja her- bergja íbúð og eldhús. Tilboð sendist Vísi, merkt: arco, fyrir 5. þ. m. (27 EBH NÝJA Bíó Eiginkona Útlagans (BELLE STARR). Söguleg mynd i eðlilegum litum. GENE TIERNEY. RANDOLHP SCOTT. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. Sýning kl. 5: Á VÆNGJUM SÖNGSINS. (Cadet Girl). Söngvamynd með Carole l^andis. George Montgomery. LlTILL drengur tapaði huddu með tæpum 100 kr. frá Þinglioltsstr. að Miðstr. Uppl. í síma 2087. Fundarlaun. (12 PAKKI með koddaveri, merktu H. H., tapaðist á leið- inni frá Norðurstíg að Tjarnar- bíó. Skilist í Tjarnarbíó (miða- söluna). (13 KONAN, sem spurði eftir peningabuddu í Verzlun Ben. S. Þórarinssonar, Laugaveg 7, komi þangað til viðtals. (23 lioHJPSKAnin TVlSETTUR klæðaskápur til sölu og sýnis í Ingólfsstræti 9, kl. 9—10 í kvöld og annað kvöld. (1 GEARKASSI i Rolley-mótor- hjól óskast. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgreiðslu Vísis, merkt „35“. (3 KÁSHMIRSJAL óskast til kaups. Sími 5269. (5 VIIÍTORIA rabarbari fer nú að koma daglega frá Gunnars- liólma og verður seldur á eina litla 85 aura ldlóið. — Nýreykt trippa- og folaldakjöt var að koma úr reyk og sauðakjöt. — VON, Simi 4448.__________(7 SÆNGURVER hvít, kodda- ver, Lök, barna- og fullorðins- svuntur, barnanáttföt. Allt í miklu úrvali. Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum. (523 NÝUPPGERÐUR barnavagn til sölu. Laugaveg 40 B. (bak við Iðunnarapótek). (10 ÁÐNAMAÐKUR til sölu á Bergstaðastræti 12 B. (11 NOKKRAR dömu-síðbuxur til sölu. Víðimel 58 (uppi). (15 5 MANNA fólksbíll, eldri gerð, til sölu. Til sýnis á Vatns- stíg 3, milli kl. 8—9 í kvöld. (16 SVEFNPOKI til sölu nveð tækifærisverði. Njálsgötu 36, bakdyr, eftir kl. 7. (17 BÍLL til sölu. Til sýnis við vélaverkstæði Sigurðar Svein- bjarnarsonar, Skúlatúni 6. (24 KASSATIMBUR og nokkur fet þurrkaður borðviður til sölu strax. Sími 2655. (22 LANDSSPILDA nálægt bæn- um fæst. Tilboð merkt: „Land - 10“, sendist afgr. Vísis strax. (21 Amerískir kjólaknagar nýkomnir. Glæsilegt úrval. H. TofÉ Slcólavörðustíg 5 Sími 1035 Tveir bílar. Nýleg þriggja tonna vöru- bifreið og fólksbifreið, báðar í ágætu standi, til sölu. Uppl. á Reynimel 58 frá kl. 7—9 í kvöld. ÍXtlOT’flNDTOl GULL-ARMBANDSÚR hefir tapazt. Góðum fundarlaunum lieitið. Upplýsingar í síma 5058. (2 TAPAZT læfir lcvenveski á leið frá Keflavík til Reykja- víkur. Finnandi vinsamlega skili því á Aðalstöðina gegn fundarlaunum. (4 KLÆÐASKÁPAR, tvisettir sundurtakanlegir, (bónaðir ut- an og innan). Rúmfataskápar. Hverfisgötu 65, bakhúsið. (28 VÖRUBÍLL, Chevrolet, — model ’30 — til sölu. Ennfrem- ur píanó. Uppl. Laugarnesveg 77, kl. 7—8________________(740 NÆSTUM nýr klæðasltápur iil sölu í Ingólfsstræti 19. Til sýnis frá kl. 6—9 í kvöld. (29

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.