Vísir - 24.07.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 24.07.1943, Blaðsíða 4
V I S I R H GAMLA BÍO Hg Töíramátíuæ tónanna (Tísere’s Magic in Music). Susrama Foster. Allan Tones. Sýnd kl. 7 og 9. KL 3.30—8.30. VETRARFAGNAÐUR. (Wiriter Garnival). Ann Sheridan. Itichard Carlson. Píanó (Gust. Ad. Schultzi) til leigu. Uppl. hjá Guðjóni Jónssyni húsverði Miðbæjarbarjia- skólans. Sími 4096. TJARNARBÍÓ Malfa-fálkinn (Tbe Maltpse Falcon). Spennandi lögreglusaga eftir Dasbiell Hammett. HUMPHREY BOGART MARY ASTOR. Sýning kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Handan við hafið blátt (Beyond the Blue Horizon). Amerísk mynd í eðlilegum litum. Sýning kl. 3. í. K. Dan§leikur i Alþýðuhósinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. 4 harmonikur. (5 manna hljómsveit). ÞAÐ BORGA.R SIG AÐ AUGLtSA . gg í V I S I! BJARNI GUÐMUNDSSON löggiltur skjalaþýöari (enska) Suðurgötu 16 Sími 5828 F. í. Á. Dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld, laugardaginn 24. júlí kl. 10 síð- degis. — Dansað bæði uppi og niðri. — Dansaðir bæði gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðar seldir í anddyri Tjarnarcafés frá kl. 6 síðdegis. Greiðslusloppar komnir I iniklu iirvali osr ennfremiir enskar kápnr Ragnar Þórðarson & Co. S.G.T. Dansleikur í Listamannaskálanum i kvöld kl. 10. — Aðgöngum. seldir kl. 5—7. — Simi: 3240. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Skemmtiferð með m.s. ESJU. mkemintnii og: dan§* leiknr á Akranesi. Á morgun, sunnudaginn 25. júlí fer m.s. Esja í skemmtiferð til Akraness á vegum Sjómanna- dagsráðsins til ágóða fyrir Dvalarheimili sjó- manna. Skoðið beztu baðströnd landsins. Notið jætta einstaka tækifæri til að lyfta yður upp ura helgina á Jandsins fegursta skipi. I^feðraeveit Reykjavikur leikur i förinni. Lagt verður af stað sunnudagsmorguninn kl. 40 og komið aftur kl. 12 á miðnætti. Farseðlar verða seldir við suðurdyrnar á Hótel Borg milli kJukkan 1(5—19 í dag og við skipshlið á á sunnudagsrnorguninn, ef nokkuð verður þá eftir. S j ómannadagsráðið. Handknattleiksmeástaramóf Islands I kvöld kl. 8^/2 keppa ÁRMANN og haukar **** til úrslita. NÚ VERÐUR ÞAÐ SPENNANDI! HVORIR VERÐA ÍSLANDSMEISTA RAR ? ALLIR ÚT Á VÖLL! StAlku vantar til uppþvotta á Hótel Borg. Upplýsingia’ á skrifstofunni. Hjartanlegar jxikkir til allra þeirra, er sýndu mér sóma oy miisemd á dttræðisafmæli mínu. Sigurður Thoroddsen. iils6«|oj VALIJR Farið verður í Skíða- skálann kl. 8 á sunnudagsmorg- un frá Hafnarstræti 11. Fjöl- mennið! — Skemmtinefndin. _________________ (424 BETANÍA. Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson talar. (431 NÝJA Bíó Enginn kauu Aycíiiikic* laniia (OUR WIFE). MELVYN DOUGLAS RUTH HUSSEY, ELLEN DREW. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgönguimðasala hefst kl. 11 f. hád. JAMES HILTON: KÁPUSKJÖLDUR merktur K. N. B. tapaðist í Hafnar- fjarðarbíl 3. júlí. — Sími 1655. (428 K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. — Tveir ungir menn tala. Allir velkomnir. (434 w&mvm STULKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (175 VEGNA sumarfría vantar stúlku í Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. Herbergi. Hátt kaup. __________________(384 ÓSKA eftir ráðskonustöðu á 1—2 manna beimili hér' í bænum frá 1. okt. — Uppl. á Laugaveg 30 B, i dag frá kl. 12. (436 KVENMAÐUR óskar eftir ráðskonustöðu hjá einlileypum manni. Uppl. i síma 2183. (433 rwmmm TAPAZT hefir skjalataska með liitabrúsa í. Finnandi geri aðvart í síma 4012 eða 3384. —- __________________________(432 KVENARMBANDSÚR tapað- ist sunnudaginn 11. þ. m. að Hreðavatni. Skilvís finnandi gcri aðvart í síina 1914. (422 GLERAUGU hafa fundizt á Hrísateig. Uppl. á Bergsstaða- stræti 35, uppi. (425 TVÆR stúlkur óska eftir her- bergi. Eldunarpláss æskilegt.— Húshjálp eftir samkomulagi. — Tilhoð sendist Vísi fyrir mið- vikudag merkt „Húshjálp“. — (421 HERBERGI til leigp! Gott forstofulierhergi til leigu við miðbæinn. Tilboð merkt „Sól- rikt“ leggist inn á afgr. blaðsins. ______________________(428 VÖNDUÐ, siðprúð stúlka get- ur fengið herbergi (10x13 fet að flatarmáli) á stofuhæð í góðu liúsi í miðbænum. Ljós, hiti og venjuleg Jiægindi fylgja. — Til- boð merkt „Miðbær" sendiet Vísi fyrir 1. ágúst. (426 IKðÉilmpiisx ÞVOTTAHÚSIÐ Vesturgötu 32. Fljót afgreiðsla. (419 NÝ SAUMAVÉL til sölu. — Uppl. i sima 4732.____(435 NÝR eða notaður ottoman (ó- yfirdektur) óskast til kaups. Tilhoð leggist á afgr. Vísis fyrir kl. 6 á mánudagskvöld, merkt: „Ottoman“. (430 LAND til sölu; stærð % bektara. Tilboð sendisi blaðinu, merkt: „Fossvogur“. (429 TVÖ BORÐ til sölu. Garða- stræti 25. (427 Tarzan s borg leyndar- dómanna Bfp. 105 Gregory gainli reyndi að scfa ótta Mörgu og hélt ótrauSur áfram inn efl- ir hcllinum. Ilonum fannst allt vcra i bezta lagi. En allt í einu heyrði liann ógurlegt angistaróp bergmála um hell- inn. Hann snerist á hæli, en sá ekkert. Marga hafði verið rétt fyrir aftan hann andartaki áður, en nú var hún horfin, gersaratega harfio. Gamli maðurinn rýndi út í myrkrið, en hann gat hvergi komið auga á stúlk- una. Þá var allt í einu þrifið í axlir hans með ósýnilegum hönduin. Hann kallaði á hjálp og nefndi ósjálfrátf nafn þess manns, sem hann vissi að gat bjargað honum ef uokkur mann- leg vera gat það. Hann kallaði nafn Tarzans eins hátt og hann gat. .... En Tarzan mátti vera þakklát- ur forsjóninni, ef hann átti sjálfur að bjargasl úr þeim hættum, sem voru óðum að færast nær honum. Galeiðu Þetans, sem hann var farþegi á, var sem skjótast róið yfir til hinnar strand- arinnar, þar sem Helena og Herkuf biðn. SÍSan snéru þau við, en þá var lika beppnin búín að snúa vi$ þein baki. Þegnr galeiða þeirra var komin nokkuð álciðis yfir vatnið, var allt í einu kveikt á sex skipsblysum fram- undan. Þar A’oru sex galeiður frá At- hair, sem komu siglnndi í hálfhring. Jafnskjótt og Athairingar komu auga á fjandmennina framundan, ráku þeir upp heróp og lögðust á árarnar, til að komast sem fyrst í hardaga. Á vígaslóð, 147 virtist treysta því algerlega, aS A. J. mjuidi varðveita leyndar- mál þeirra varðandi matar- birgðirnar. Vafalaust ályktaði fólkið, að öllu væri óhætt, þar sem það hafði i rauninni örlög lians og Adraxine, sem urðu a# fara huldu liöfði, í höndum sér. Það, sem hanu furðaði sig mest á, var live rausnarlegt fólkið var í garð lians og Adraxine. Það gat varla verið vegna þess, að það gerði ráð fyrir, að þau myndu geta endurgoldið greið- ann síðar, þar sem mjög litlar líkur voru til þess, að aðalsstétt- in í Rússlandi mundi nokkurn tíma ná sömu valda- og áhrifa- aðstöðu og áður. Honum var Ijóst, að honum og Adraxine var eklci lijálpað af mannúðar- ástæðum, því að áður en það vissi hver Adraxine var, kom það hörkulega fram við þau og hjálp sú, sem það ætlaði að láta í té, var veitt af tregðu og heimt- að var okurverð fyrir matar- bita og næturgeiða. Komst hann að lokum að þeirri niðurstöðu, að það kæmi svona vel fram af því að þeim væri undirlægju- háttur gagnvart aðalsstéttunum í blóð lxjrinn. Þeim var ánægja að þvi að hýsa og ala greifa og greifafrú! Vafalaust hafði fólk þetta búið við þægindi — ©g matað lcrókinn auðveldlega — í þeimi heimi, sem það áður lifði í, þar sem voru aðeins tvær stéttir, vfir- og undirstétt, og nú er þetta allt var að haki og úr sögunni, greip það fegins hendi tækifæri til að sýna þjónsholl- ustu tveiinur þeirra fáu, sem uppi stóðu af yfirstétt liðna tímans, og borið hafði að garði þeirra. Framkoma þess bar á sér merki ákefðar og jafnframt fáts og ótta, sem það reyndi að dylja. — Ef til vill kom hér og til greina eitthvert tillilakk þessa fólks vfir því — ef það einhvern tima yrði óhætt að skýra frá þvi, að það hefði liýst þelta tigna fólk — að ekki yrði um annað talað i Novoi’odar en tengsl þess við hin hábornu hjón. Á þessum timnm var þegar farið að tala um, að þessi og þessi borgin væri „rauð“ eða „hvít“, eftir því hvort bylting- arsinnar voru öllu ráðandi eða fylgismenn aðals- og efnastétt- anna, eða livítliða. Og Novaro- dar var rauð, en ekki eins rauð og margir bæir aðrir. Borgin var fjarri þeim slóðum, þar sem bardagar höfðu átt sér stað, og þótt hún væri járnbrautar- bær, var bún ekki svo mikil- væg, að Tékkar og Slóvakar sendu herlið Jiangað. Um miðbik septembermán- aðar gerðist Jiað, sem breytti öllu viðhorfi, hernaðarlegu og stjórnmálalegu. Bolsvíkingar tóku Kazan. Hinn nýi her, sem Trotski stjórnaði, hrakti Tékka á brott, eftir tveggja daga harða viðureign. Þar sem Tékkar voru nú á . undanhaldi suður með Volgu voru engar líkur til, að hvítliðar og lið það, sern Bretar settu á land í Arkangel, gæti sameinazt. Fall Kazan vakti milda eftirvæntingu manna í Novarodar, þar sem menn gerðu sér vonir um, að af sigrinum leiddi, að þangað yrðu fluttar miklar matvælabirgðir, sem Tékkum liafði tekizt að liindra að væru fluttar þangað. En vonbrigði manna urðu mikil, þvi að fyrstu afleiðingar sigurs bolsvikinga urðu þær, áð flóttamenn í hundraðatali, stuðnmgsmenn livitliða, sti’eymdu til borgarinnar frá Kaawu, þar sem þeir höfðu um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.