Vísir - 26.07.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 26.07.1943, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ Fyrstur með fréttirnar Fyrstur 1910 — Fyrstur enn Fregnmiði mánudaginn 26. júlí 1943. Mussolini baðst lausnar í gærkvöldi klukkan 9 eftir íslenzkum tíma. » Konungur fól Badoglio marskálki forystuna en tók sjálfur við yfirstjórn hersins. — Báðir tilkynntu þjóðinni, að stríðinu yrði haldið áfram. Lesið Vísi í dag.