Vísir - 21.12.1943, Blaðsíða 2
VÍSIR
DAtHli.AU
• Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSiR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Páhsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla HverfisgöW 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1660 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 é iwánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Aukiu þægindi —
spöruð wiiiHia.
Lýðveldið.
¦p'ir&' þvi hefir verið skýrt i
' Btoounum, að starfandi er
neiSÍ,v ''frá hittgf lokkunum
þrénte'áé unmrbúningi stofn-
unar lýðveldis. Sá er galli á gjöf
Njarðar, að Alþýðuflokkurinn
hefir skorizt úr leik, og á engan
fullfrúa i nefndinni. Stafar það
út af fyrir sig ekki af ágreiningi
um eiidanlega afgreiðslu máls-
ins, heldur af hinu, að flokkur-
inn munlita svo á, að ekki sé
heppilegt að siíta að fullu sam-
bandi við Dani fyrr en á miðju
ári, m. íaðjrir flokkar þingsins
vilja: stJga Jkrefið i upphafi árs.
f* nM'ftill'IHIMtiiíirpp og ætti að
vera iumt; að hrúa það bil, geri
meh^.ekki aukaatriði að aðal-
ateiðum, í rauninni yilja alhr
eitt'og hið §ama og er þvi um
dagaspursmál að ræða og annað
ekki.
Nokkrum misskilningi kann
það að feafa valdið, að í upphafi
var/ gffitt til undirskrifta að
skjah;,4)ar sem mælst var til af-
gráislumálsins yrði frestað þar
til unnt yrði að eiga samræður
við dönsk stjórnarvöld varðandi
afgreiðslu málsins. Var þetta út
af fyrir sig á engan hátt óeðli-
legt, endá sprottið af varúð og
öðrií 'ekki. Þingflokkarnir hafa
hinsvcjgar litið svo á, að slik var-
úð væjri þarfleysa og hafa á-
kVéðið að afgreiða máhð í upp-
hafi'ttæsta árs. Af þessu hefir»
aflur:íeitt, að þeir menn, sem
varað'tiafa við of hraðri af-
greíðslu 'malsins, hafa flestir
sæft'síg við ákvörðun meiri hlut-
ansrí/']be;ssu hláli cfg skipað sér
i sveit méð þeim mönnum, sem
gera ýilja slit á grundvelli sam-
þyk|3$r !''Alþingis. Hinsvegar
munU sárfáir rnenn telja við-
eigáfrídí að halda uþpi attdröðri
og er það lítt skiljanlég afstaða,
þega; þess er gætt, hversu
nauðaiítið ber á milh. Kapp er
bezt með forsjá og tími er bæði
tU, -a.ð, taia og þegja.
íía?» vseri ömurlegt hlutskipli,
ef á^reiningur risi um endan-
lege^ afgreiðslu málsins, sem all-
ir e^u i.rauninni sammála um
og.íeitt væri ef skuggi félh á
málið yegna þráa eða öeðlilegs
kapps. Qinstakra manna, sem í
sjálfu, sér vilja, en breyta ekki
i samræmi við þann góða
.vUja. ,. Þessir menn verða
að, gæta þess, að þeir bera
.ábyvgð, T7i ekki aðeins gagnvart
sjálf^m sér, heldur og fyrst og
freinsi; gagnyart þjóðinni, —
hinní,- hrautpíndu þjóð, sem á
sér .fortíð, er enginn ætti að
gleyma,, þptt hann erfi engar
syndir. Allir eru sammála um
að4ýðveldi beri að stofna. Þeg-
ar þess er gætt, hversu mikið ó-
samlyndi hefir rikt um stofnun
annara lýðvelida, eldri, er það
engin furða, þótt smávægileg-
lir kritur hafi nú upp komið.
Þ^hn krit verður að eyða, og
það verður gert.
Útvar<pið í kvöld.
Kí. 19,55 Stuttar fréttir. 20,00
Jólakveðjur frá Damnörku. 20,20
Tórileikar Tónlistarskólans: —
Strengjasveit leikur undir stjórn dr.
Urbantschitsch: a) HirSiugjasöng-
ur út' „Messías" eftir Hándel. b)
Jólakðnsert í g-moll eftir Corelli.
20,45/Indversk trúarbrögÖ. Yfirlit
(sr. SigUrbjörn Einarsson). 21,10
Hljómplötur: Kirkjutónlfst.
Nýjar
bækur |
jj fiyí er oss teli og styrkur
eftir sira Friðrik Frið-
riksson.
Ný uppþvottavél, semr hafin er framleiðsla á.
Gísli Halldórsson verkfræðingur sýndi blaðamönnum í gær
uppíinningu, sem hann er nýbúinn að taka einkaleyfi á, en það
er uppþvottavél, sem sett er í samband við hitaveituna og geng-
ur fyrir vatnskraftinum. Vél þessi er eins og skápur í laginu,
hvítgljáandi og er henni komið fyrir ofan við eldhúsvask. Er
þannig mjög auðvelt að tengja hana við heitavatnskranann, með
stuttri gúmmíslöngu, en heita vatnið, sem úr vélinni rennur,
meðan hún er ígangi, fer niður i vaskinn og má ef til vill nota
það til að þvo upp með potta og pönnur meðan vélin er í gangi.
í vélinni er tvær hillur og eru
á neðri hilluna settir diskar, en
glös, bollar, skeiðar o. fl. á efri
hilluna. Skápurinn rúmar
venjulegan borðbúnað fimm
manna fjölskyldu. Að aflokinni
máltið þarf húsmóðirin aðeins
að setja borðbbúnaðinn inn í
uppþvottavélina, loka hurðinni
og opna fyrir heitvatnskranann.
Tekur þá vélin til starfa og má
þá að fimm mínútum liðnum j
taka út allan borðbúnaðinn, '
hreinþveginn og þurrkaðan,
þannig að aðeins þarf að strjúka
yfir hann með þurrum klút. —
Talið er að þvotturinn sé sótt-
kveikjudrepandi og nefnir verk-
fræðingurinn vélina i samræmi
við það „sterilvask".
Með því að nota sér þetta geta
reykvískar húsmæður losnað að
mestu við óþægindi þau og tíma-
eyðslu, er samfara er venjuleg-
um uppþvotti, losnað við ó-
hreina klúta og aukið heilbrigð-
islegt öryggi himilisfólksins. —
Uppþvotturnn kostar aðeins
3y2 eyri með vetrartaxta hita-
veitunnar, en helmingi minna að
sumrinu. Sápunotkun er engin.
Áður en verkfræðingurinn sýndi
blaðamönnum vélina haf ði hann
haft hana á heimili sinu til
"reynslu um hálfs mánaðar tíma
og gengið úr skugga um að hún
kæmi að tilætluðum notum.
Hefir hann jafnframt sýnt hana
ýmsum dómbærum mönnum og
hafa þeir lokið mesta lofsorði
á afköst hennar.
Framleiðsla á vélum þessum
er þegar hafin í vélsmiðjunni
Jötunn, en firmað Gisli Hall-
dórsson h.f. annast sölu vélanna.
Munu vélarnar kosta kr. 1430,00
og er unnt að kaupa gjafakort,
sem hljóða upp á afgreiðslu í
númeraröð og verða vélarnar
afgreiddar eftir því. Verkfræð-
ingurinn skýrði blaðamönnum
fá, að hann hefði í huga að sækja
um einkaleyfi á uppfinningu
þessari bæði i Englandi og
Ameríku, enda mun gerð vél-
arinnar að því er bezt er vitað
vera alveg frumleg.
Gísli Halldórsson verkfræð-
ingur stundaði nám við Kaup-
mannahafnarháskóla og kom
snemma i ljós, að hann var ó-
venjulega hugkvæmur maður
og má búast við að það eigi enn
betur eftir að sýna sig. Hefir
hann fundið upp og gert ýmsar
endurbætur á vélum og komið
fram með athyglisverðar tillög-
ur á verklega sviðinu. Er ekki
að efa, að uppþvottavél þeirri,
sem hér hefir verið lýst, verður
vel tekið, enda mun hún í engu
bregðast vonum manna.
Mbö tusr hendurtniLr
skáldsaga eftir
Ronald Fangen.
Voðaskot.
Nýlega varð 14 ára gamall dreng-
ur fyrir voíSaskoti á Vogum viÖ
Mývatn. Voru þrír drengir aÖ leika
sér með hlaðna byssu þar fyrir utan
tún, en skot hljóp í einn drengj-
anna, svo aS hann særÖist hættu-
lega.
UormaOur lloregs
Æfisaga
Hans Nielsen Hauge,
eftir Jakob B. Bull.
Þetta eru allt vandaðar
og góðar bækur. ,
Fast hjá öllum bóksölum.
Bókagerðin Lilja
Ntúlku
vantar á Kleppsspítalann. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni.
Sími: 2317 eða 2319.
Dúfan eftir Alexander Diim-
as. Útgefandi Ágúst Guð-
mundsson, Akranesi.
Það er alltaf hætta á þvi i
slíku bókaflóði, sem nú geng-
ur yfir hér, að þær bækur, sem
minna láta yfir sér, hverfi fyr-
ir hinum stærri, sem meira er
í borið. Þó þarf það ekki að
vera merki þess, að hinar minni
bækur sé lélegri en þær, sem
stærri eru. Litlu bækurnar geta
verið perlur og eru það margar.
Fyrir nokkru kom út á Akra-
nesi „Dúfan" eftir franska
skáldið Alexander Dumas. AU-
ir kannast við það höfundar-
nafn, enda hefir hann getið sér
orð um heim allan, en þekkt-
asta bókin mun vera „Kamelíu-
frúin".
„Dúfan" er óvenjuleg bók,
því að hún er ekki frásaga með
venjulegu sniði, heldur er hún
eingöngu ástarbréf, hugnæm
og hrífandi. Ungir sem gaml-
ir munu hafa yndi af að lesa
þessi bréf—hinir ungu geta ef
til vill eitthvað lært af henni—.
og það er ekki að vita, nema
hún veki einhverjár unaðsleg-
ar endurminningar í huga
þeirra, sem fullorðnir eru.
íslendingar hafa löngum ver-
ið mikið fyrir að lesa ævisögur
og endurminningar. Þegar
menn vilja fá skáldskap til til-
breytingar er gott að lesa Dúf-
una. Enginn mun sjá eftir því.
I.O.O.F. ==0h. lP^l^ðlZ^lS1/*
— E.8. — K.E.
Bifreiðarstuldur.
f fyrrinótt var bifreiS Magnúsar
Péturssonar héraÖslæknis stolið
fyrir utan heimilis læknisins aS
Klapparstíg 29. En í gærkveldi
fannst bifreiðin fyrir utan Lyfja-
búðina IÖunn og var þá óskemmd
að öðru leyti en því, að brotin var
í henni rúða.
Skíðasnjór
er ekki mikill á fjölum enn sém
komið er. Þó var töluverður hóptir
skjíðamanna í Henglaf jöllum um s.l.
helgi, en helzt ekki fært á skíðum
nema þar sem slétt var eða gras
undir. Þar sem, um slíkt var að
ræða yar færi gott.
Áramótadansleikur
S.K.T. parahall
verður í G. T. húsinu á gamlárskvöld kl. 10. — Tekið verður á
móti pöntunum i Goodtemplarahúsinu á morgun (miðviku-
dag) 22. desember. — Sími 3355. — Samkvæmisklæðnaður
áskilinn.
Amerí§kar
Mancbettslkyrtur
með föstum flibba nr. 13»/2 til 17.
Bindi.
Treflar.
Hálsklútar.
Hanzkar.
Skinnjakkar.
Skinnblússur.
Stormblússur.
Húfur.
Nærföt, v ul ?
o. fl. hentugar jólagjafir.
SJÓKLÆÐI & FATNAÐUR S.F.
Varðarhúsinu. —, Sími: 4513. . , ..-,,..
Armbandsúrin svissnesku
kosta aðeins
148 kroonr stykkið,
geta gengið að áliti fag-
manns allt að lO ámm
án þess að þuxfi að gera
við þau.
Aðeins nokkur stk. óseld,
JHólalmsariiin
Laugaveg
- /. ^eest
>"'.:•'
... .....?... '
cfKQ p;iíM
Bóndinii
kemur út á morgun (miðvikuáaginn,'.22. des.).
Blaðið er selt á götunum fyrir hádegi og útsölustaðir
þess eru þessir:
Blaðasalan, Kolasundi,
Bókabúð KRON í Alþýðuhúsinu og
Bókaskemmunni, Klapparstíg.
ÁSKRIFTARSÍMI er 5550.
Á morgun birtast eftirfarandi greinar í „Bóndanum":
1. Hvers vegna við þurfum nýjan stjórnmálaflokk, eftir Egil
G. Thorarensen.
2. Tvö sjónarmið, G. B.
3. Þakkað fyrir þakklæti, eftir Jónas Jónsson frá Hriflu.
4. Sex menn í mjólkurmálin, eftir Ólaf í Brautarholti.
5. Gjafir eru yður gefnar.
6. Fjólukrans úm skemmdan mat, eftir Jónas Jónsson frá Hriflu
.-íjáit
.\ .:
Sanmaka§§a
má ekki vanta í jólagjöfina
handa dótturinni.
Koma í verzlanir í dag:.