Vísir - 11.02.1944, Blaðsíða 1
Wfsfjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaðamenn Slmii
Auglýsingar 1660
Gjaldkerl 5 llnur
Afgreiðsla
34. ár.
Réykjavík, föstudaginn 11. febrúar 1944.
3
5. tbl.
Kyrrahafssókxtin á að opna
leið vestur til Kína.
Nimitz talap við blaðamenn
1 Peai»l HarboF.
Nimitz, flotaforingi Banda-
t'íkjanna á Kyrrahafi, er kom-
inn til Pearl Harbor eftir að
hafa stjórnað hernaðaraðgerð-
um á Marshall-eyjum.
Hann lét vel af árangrinum,
er blaðanienn áttu tal við hann
og skýrði þeim frá þvi, að þótt
skammt væri síðan innrásin á
Kwajalein hófst, væri flugvélar
þegar farnar að fara í leiðangra
jiaðan á helztu eyjar Japana í
grenndinni. Eins og menn x-ek-
ur minni til, var eyjan Roi, þar
sem Japanir Iiöfðu stærsta flug-
völl sinn á eýjunum, tekin eftir
tvo sólarhringa og gafst Japön-
um enginn tírni til þess að vinna
spjöll á mannvii'kjum þar.
1 viðræðunum um þessa nýju
sókn Bandaríkjanna sagði Nim-
itz, að aðalmai;kmið hennar og
annarra hernaðai’aðgerða væri
að opna landher og flugher
bandamanna eins fljótt og unnt
væri leið inn í Kína.
Nimitz var sannfærður um
það, að japanska flotanum
liefði verið greitt þungt högg
xneð töku Marshall-eyja. Hann
gat ekki látið liafa neitt eftir
sér um hina fyrirhuguðu sókn
til Kina og lét sér nægja að
segja: „Ef þið veitið tilkynn-
ingum okkar eftirtekt, held eg
að þið munuð sjá okkur á réttri
leið.“
i
Afrek tundurspilíis.
I fréttum af hernaðaraðgerð-
um við Marshall-eyjar er sér-
staklega getið urn frækilegt af-
rek eins af tundurspillum
Bandarikjanna. Tundúrspillir-
xnn, Burns, var á varðsiglingu
31. janúar, er hann vai’ð var
við fjögur japönsk flutningaskip
í hóp. Burns lagði þegar til at-
lögu og sökkti þeim öllum.
Þrir nxenn liafa verið dæmdir
íil dauða fyrir skemmdarvei’k
i Sofia.
★
Flugvélar Bandaríkjamanna i
Kina gerðu í fyi-radag árásir á
horgir í franska Indo-Kina. Auk
þess var skipum sökkt á Jang-
tse-fljóti.
Amerískt |fiugstöðvar-
skip við Noregs-
strendur.
Fyrir nokkurum mánuðum
sögðust Þjóðverjar hafa sökkt
ameríska flugstöðvarskipinu
Ranger. Var kafbátsforingi
sæmdur heiðursmerki fyrir.
Sem svar við þessu hefir
flotastjórn Bandaríkjanna skýrt
frá nokkurum aðgerðunx Ran-
gers frá þeim tíma, er Þjóðvei’j-
ar þótlust hafa sökkt skipinu.
Það hefir meðal annars verið
nxeð brezkri flotadeikl við Nor-
egsstrendur og í þeim leiðangri
sökktu flugvélar jxess skipum,
sem voru samtals 40.000 smá-
lestir að stærð.
Skipin, sem sökkt vai’, voru
að minnsta kosti sex að tölu,
en önnur löskuðust og auk þess
voru nokkurar flugvélar skotn-
ar niður. Aðeins þrjár af flug-
vélum Rangers fórust i þessunx
árásum.
Samninear stranda milli
Tyrkja ig bandamanna.
News Chronicle birtir þá
fregn frá Ankara, að samningar
hafi strandað milli Tyrkja og
bandamanna.
Samningar þessir hafa staðið
yfir síðan ráðstefnan var haldin
í Kairo í desember í lxaust og
eru um sendingar á margskon-
ar birgðum til Tyi’kja. Tyrkir
hafa lagt fram lista yfir allt,
senx þeir telja, að þeir þarfnist
i þessunx efnunx, en sérfræðing-
ar bandamanna telja liinsveg-
ar, að Tyrkir heimti allt of
mikið, miklu meira en þeir hafi
þörf fyrir.
Blaðið segir ekki greinilega
fx’á því, lxvort unx vopnasend-
ingar sé að íæða eða sendingu
annara hirgða, seni bandamenn
liafa skuldbundið sig til að láta
Tyi’kjum í té.
Grimmileg-
ustu bardagar
stríðsins við
Cassino.
P kkert lát hefir orðið á
bardögununi um
Cassino og ef nokkur
breyting' tiefir orðið þar ý,
er það í þá átt, að þeir hafa
orðið enn æðisgengnari og
grimmitegri.
Bandaríkjamenn gera Iiverja
hríðina af annari gegn liúsa-
eða öllu Iieklur rústa-virkjum
Þjóðverja. Vimia þeir lítið á,
en rniðar þó í áttina. En borg-
in verður xlýr í mannslífum og
hergögnum, hver sexn hefir sig-
ur að lokum.
Bretar hafa gefið út tilkynn-
ingu um það, að þeir muni ef
til vill ne}rðast til að eyða
munkaklaustrinu á Cassino-
tindi, þar sem Þjóðverjar hafi
komið fjrrir i því að minnsta
kosti 30 vélbyssum, en auk þess
hafi þeir þar njósnastöð fvrir
stórskotalið sitt.
BARIZT
1 UM TIND.
í bardögunum í grennd við
Cassino Iiefir lengi verið bai’izt
um fjallstind nokkurn, sem
Iiefir ýmist vei’ið í höndum
handamanna eða Þjóðverja.
Um síðustu lxelgi náðu Bretar i
áhlaupi tveinx tindungi, sem Þjóð-
verjar iiöfðu á valdi sínu. Þjóð-
verjar gerðu þegar gagnálxlaup
og náðii öðrum tindinum aft-
ur. Bretar vildu ekki una þeim
málalokum og gerðu öðru sinni
áhlaup á tindinn. Tókst þeim
að lxrekja Þjóðverja þaðan eft-
ir grimmilega hardaga.
Þegar lxér var komið, vildu
Þjóðverjar ekki eyða fleiri
mannslífum í áhlaup á tindinn
og tóku því það ráð, að liefja
nxikla stórskotahrið á hann.
Var hún svo mikil, að Bretar
gátn ekki Iiafzt þar við, því
að þeir gátu ekki grafið sér
skotgrafir í bergið, og| urðu því
að láta úndan síga. En síðan
liafa þeir einnig haldið- uppi
skothríð á tindinn, svo að Þjóð-
verjar hafa elcki getað komið
sér fyrii- þar, og er tindurinn
nú í’éttnefnt „No man’s land“.
Árásin á Seyöisfjörð: .
Talið að ein ílugvélin hafi
vérið hæfð skoti,
Allar sprengjurnar
léllu i sjóinn.
Þ
hádegi.
að er nú hægt að skýra frá þvi, að l)að var
Seyðisfjörður, sem þýzku flugvélarnar
heímsóttu í gær. Var árásin gerð laust fyrir
Fréttaritari Visis á Seyðis-
firði skýrði blaðinu svo frá í
gær:
Eg var staddur í lxúsi i hæn-
um, nokkurn spöl frá lxöfninni,
þegar árásin var gerð og vissi
ekki fyi’i’ til, en eg heyrði ógur-
legar drunur og um leið lék
húsið á reiðiskjálfi og lirikti í
gluggum og hurðum. Þó var
liúsið að minnsta kosti kíló-
metra fi’-á þeim stað, þar sem
sprengjurnar komu niður.
Flugvélarnar, sem árásina
gerðu, voi*u samtals þrjár.
Komu þær fljúgandi i lxalarófu
0|g slepptu sprengjum sínum
samtímis, en um leið og því var
lokið snéru þær við og stefndu
til liafs sem skjótasí. Féllu
íillai’ spréngjux’nar í sjóinn og
stóðu vatiissúlur í nxikla hæð
fi’á þeim.
Ein hæfð.
Samkvæmt upplýsingum,
sem Vísir fékk fx’á hersljórn-
inni í morgun, er talið mjög
sennilegl, að loftvai’naskot hafi
hæft eina af þýzku flugvélun-
um, jafnvel svo mikið, að hún
hafi ekki komizt aftur til bæki-
slöðvar sinnar.
Pétur Pétursson,
starfsmaður við Reykjavíkur-
höfn verður sextugur í dag. Hefur
hann unniÖ við höfnina frá þvi að
fyrst var hafizt handa um hafnar-
byggingu hér. Síðustu 15—20 ár-
iu hefur hann verið fastur starfs-
niaður Reykjavíkurhafnar og hefur
hanri haft þann starfa með hönd-
um að afgreiða vatn í skip. Pétur
er hvers manns hugljúfi, greiðvik-
Ný sókn Rússa
hjá Vitebsk.
Rússar 14 km, írá Luga.
Þjóðverjar segja, að Rússar
hafi byrjað nýja sókn fyrir suð-
austan og suðvestan Vitebsk í
gærmorgun.
Fi’éttaritarar erlendra blaða i
Berlin liafa það eftir talsnxanni
herstjórnarinnar þýzku, að
Rússa beiti ógrynni liðs* i sókn
þessari, þar á meðal .24 fót-
gönguliðsdeildum, eða ekki
mxixna en 300,000 mönnum, auk
aragrúa flugvéla, stói’skotaliðs
og skriðdreka. Ekki er neitt lát-
ið uppi um það, hvort Rússum
li^fi nxiðað eitthvað áfranx i
sókninni.
14 km. frá Luga.
Rússai- sóttu franx til Luga
allan daginn í gær og tóku með-
al annars borg eina, sem er 14
km. þar fyrir noi’ðan. Einnig
tóku þeir borg, senx er um 18
km. fyrix' suðaustan Luga og
fói’u á snið við horgina Batet-
skaja, senx er við .járnbrautina
vestui’ frá Novgorod. Höfðu
Þjóðverjar víggirt hana mjög
vel.
10 km. frá Korsun.
Rússar tóku í gær borgina
Savodovka, sem -er vestai’lega í
Ukrainu og var ein af þeiux
borgum, sem hinn innikróaði
her Þjóðverja lxafði á valdi síixu.
Er hún aðeins 10 km. fyrir sunn-
an Korsun, senx er aðalbirgða-
stöð Þjóðverja þai-na.
Hellirigning .hefir gengið
þai’na undanfai’nar vikur og eru
allir vegir orðnir forarpyttir, svo
að umferð vélaliergagna kemur
vart til nxála.
Þarna á svæðinu eru um-
kringdar 8 fótgönguliðsdeildir,
auk einnar öryggisdeildar og
tveggja SS-deilda. /Heilir önnur
þeirra Vikinga-herdeildin.
Fisksölusamningarnir
Fyi’ir nokkru eru komnir
hingað Iveir samningamenn frá
Bretlandi og aðrir tveir frá
Bandaríkjunum* til viðræðna við
islenzku viðskiptanefndina xitxi
viðskipti íslendinga, Banda-
ríkjamanna og Breta næsta
sanxningatimabil.
Sendinxenn Bandax’ikjanna
heita Mr. R. H. Fiedler og Mr.
H. \V. Prentice. Mr. Fiedler
er sérfræðingur í fiskverzlunar-
málum og hefir stai’fað alllengi
í innanríkisráðuneyti Banda-
ríkjanna við ýmislegt er lýtur
að þeim efnum. Mr. Prentice
er einnig mjög kunnur maður,
og hefir hann m. a. stax’fað á
skrifstofu Láns og Leiguaga-
stofnunaiinnau um alllangl
skeið.
Brezku samningamennirnir
eru Mr. F. S. Anderson og Mr.
D. Wilson. Mr. Anderson er
fulltrúi fiskideildar brezka
matvælaráðuneytisins, en Mr.
Wilson er sérfræðingur ráðu-
neytisins i fiskverzlunarmál-
unx.
inn í bezta skilningi, ætíð reiðttbú-
inn að leysa hvers manns vandræði,
senx til hans leita, jafnt að nóttu
sem degi. 11 . H.
Finnar
hngsa
málid.
Finska útvarpið hefir nú
kynnt þjóðinni aðvörun Banda-
ríkjastjórnar, að hætta styrj-
aldarþátttökunni tafarlaust.
Utani’íkismálanefnd þingsins
lét lesa aðvörunina í útvarp og
hætti við, að hún nxundi verða
tekin til vandlegrar unxhugsun-
ar og ekki í’asað að neinu.
Blöðin i Finnlandi hafa einn-
ig ritað um þetta mál og eru
frjálslyndu blöðin nær einróma
þeiri'ar skoðunar, að Finnar eigi
að semja fi’ið. Stærsta blað
landsins, „Helsingin Sanomat“,
segir rneðal annars í í'itstjórnai’-
gren, að Finnar eigi að taka
nxálið til athugunar hið allra
fyrsta.
Framkvæmdastjóri brott-
flutnings fólks úr borgöm Finn-
lands hefir sagt af sér. Brotl-
flutningum er haldið áfram frá
Ilelsinki.
Fjárhagsáætlunin,
Á bæjarstjórnarfundinum í
nótí var gengið frá fjárhags-
áætlun Reykjavíkurbæjar fyrir
yfirstandi ár.
Mikill fjöldi bi’eytingartil-
lagna lá fyrir fundinum og
meðal þeirra, sem sanxþykktar
voru, voru allar breytingartil-
lögur bæjarráðs og allar breyt-
ingar sjálfstæðismanna.
Auk þessa var samþykkl að
hækka mæðrastyi’kinn upp' í 10
þús. kr„ styrk til Gagnfræða-
skóla Reykvíkinga úr 80 þús.
upp i 150 þús. kr. gegn því að
skólagjald riemenda falli niður.
Þá var samþykkt með 8 atkv.
gegn akvæðum sjálfstæðis-
manna 500.000 þús. kr. fjárveit-
ing til undirbúnings búreksturs
til framleiðslu á barnamjólk og
hagnýtingu á jarðeignum bæjar-
ins. Var lillaga þessi horin fram
af Alþýðuflokknunx.
Hækkaður var, samkv. till.
I boi’garstjóra, styrkur til Einars
Jónssonar myndhöggvara úr
3000 kr. í 5000 kr.
t
Gunuar Einarsson
fyrv. kaupm.
Gunnar Einai’sson fyrrv.
kaupmaðUr andaðist í nótt,
rúmlega niræðiir að aldri.
Gimnar heitinn var fæddur
11. sept. 1853 að Þverá i Hóls-
hreppi, sonur Eiiiars Ármunds-
sonar alþm. Gumiar var ein-
liver fyrsti íslendingur, senx tók
kaþólska trú frá því unx siða-
skipti, og eini Islendingurinn
sem páfi hefir sæmt riddara-
nafnbót af Gregoríusar orðunni.
Sonur Gunnai’s, Einar, var
stofnandi og fyrsti eigandi og
ritstjói’i daghlaðsins Visis.
Brezk blöð
svartsýn á
horfur á Tand-
göngusvæðinu.
Gagnrýna her-
stjórnina.
árdegisblöðununa
í London ber saman
um bað í morgiin, að horf-
ur sé liinar alvárlegustu á
Anzio-svæðinu og sé önnur
„Salerno-orustan“ hafin á
Ítalíu-vígstöðvuniim. *
9
Dailv Express segir berum
orðum, að Kesselring hafi
frmnkvæðið í bardögunum
þarna. Fréttaritari lxrezka út-
varpsins á Italíu símaði einn-
ig á þá leið í gær, að þa® væri
ekki framar hægt að tala um
gagnárásir af hálfu Þjóðverja,
heldur yrði að líta á þau sem
áhlaup, sem bandamenn ætti
bágt með að verjast og hrinda.
Daily Heraltl skýrir frá því,
að bandamenn eigi við ofurefli
að etja og hermennirnir, sem
komnir sé á land, vei-ði að vex’j-
ast með því, sem þeir lxafa þeg-
ar fengið og ti’eysta á sjálfa sig
að nxestu leyti.
HERSTJÓRNIN
GAGNRÝND.
Það fer ekki hjá því, að blöð-
uixum finnist herstjórninni
hafa farizt stjórnin illa úr
lxendi. Eru þau liarðorð i gai’ð
hqnnar fyrir að láta þetta mis-
lieppnast svo lijá sér, þegar allt
virfist ganga vel.
Landgangan virðist óneitan-
lega minna nokkuð á land-
göngu Breta lijá Gallipoli i sið-
asta stx-íði. Sumar landgöngu-
sveitirnar á Gallipóli ixiættu
engri mótspyrnu, en sýndu svo
mikla gætni, að þær komust
varla upp úr flæðai’inálinu.
Landgönguliðið á Anzio-svæð-
inii mætti varla nokkurum
Þjóðverja í heila viku og virð-
ist því hafa átt að vera innan
Iiandar að konxast enn lengra
upp á land og treysta með þvi
aðstöðu sína.
•HÆTTULEGASTI
TÍMINN.
News Chi’onicle segir, að nú
fari í liönd hæltulegasti timinn
fyrir landgönguliðið, og reyni
nú á alla aðila í Iierjum banda-
manda á landgöngusvæðinu.
Harðastir lxardagar eru við
þorpið Caracheto, þar sem
Bretar eru fyrir til varnar, en
Bandaiíkjamenn eiga líka í all-
hörðum) bardögum fyrir vestan
Cisterna.
Útsvörin
í Reykjavík
25,151.100.
ÁætluS útsvör Reyk-
víkinga á þessu ári nema
samtals 25.151.100 kr.
í fyrra voru áætluð út-
svör 19.942.100 kr., og
þá voru gjaldendumir
um 18.000 talsins.
Nemur hækkun út-
svaranna því rúmlega
20% frá í fyrra.