Alþýðublaðið - 14.05.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.05.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Um dagmn 09 vegim. Iþróttavöllurmn. Frá og með deginum í dag er völlurinn opnaður til æfínga. Meðan steinolían er á vellinum eru reykingar stranglega bann- aðar á honum og öll umferð með Jjós. Eingöngu þeir er taka þátt í æfíngum fá aðgang. Brunavörður verður settur til að gæta þessa. Æfíngatafla sú er birt var um dagin hefír breyzt þannig: Fimtudögum kl. 6—7 e. h. Víkingur 3. flokkur. — — 7—8 e. h. íþróttafélag Reykjavíkur. — — 8—9lji e. h. Víkingur 2. flokkur. — — 9l/«—ios/* e. h. Fram 1. flokkur. Reykjavík 13. maf 1920. Stjórn íþróttasamband* R.víkur. Sterling kom í morgun. Hafnarfjarðarveguriun. Verið er nú að bera ofan í hann á þeim stöðum, sem hann var og er ófær. Full ástæða virðist til þess, að gera mjög bráðlega alvöru úr því, að gera veginn svo úr garði, að ekki þarfi að kosta stórfé til við- gerðar á honum árlega, þvf með tímanum hlýtur þetta hálfverk að verða dýrara en góður vegur. Og Kópavogsbrúna verður að breikka um helming þegar í sumar; því þó Matthfas Einarsson og þeir félagar slyppu lífs af í fyrra, er bifreið steyptist með þá út af henni, þá er óvíst að þeir næstu sleppi. Það er ekki altaf flóð, og ekki altaf menn við hendina til hjálpar, Gnllfoss kom í morgun frá Amerfku. Hafði verið óvenju stutt- an tíma á leiðinni. M.b. Grótta, eign Ásgeirs Pét- urssonar, kom í gær frá Akureyri full farþega. Á hún að stunda hér reknetaveiðar og físka ca. 600 tn. af sfld i ís. Útgerðarmenn á Akureyri gera flestsliir út á sfld f sumar, segja þeir, sem komu nú á Gróttu. t símtali við mann í Austur- Skagafirði í fyrradag var sagt frá þvf, að jörð væri vfða dágóð orðin í Skagafirði og sumstaðar ágæt. Er svo að sjá af þessu, að snjóþyngslin séu meiri í Eyja- fjarðarsýslu (sbr. fregn þaðan ný- lega), enda ekki óalgengt eða óeðlilegt, þar sem norðaustanátt hefír verið nyrðra undanfarið. Ný móttökutæki er loftskeyta- stöðin á Melunum nýbúin að fá. Þau eru margfalt nákvæmari en þau, sem áður voru þar fyrir, svo glögt heyrist nú til Bergenstöðv- arinnar og skipa ( Norðursjónum, og jafnvel við strendur Amerfku. M.b. Faxi fer f kvöld til Siglu- fjarðar og Akureyrar, til þéss að sækja stúlkur, er ráðnar eru hér við fiskverkun. Fjöldi manna fer með skipinu, flest sjómenn, er UMæiisslÉan nr. 1 heldur stigveitingafund í Good- Templarahúsinu í Hafnar- firdi sunnudaginn 16. þ. m. kl. 2 e. h. Verzlunin „Hlíf“ á Hverfisgötu 56 A selur: Hveiti, Haframjöl, Sagogrjón, Bygggrjón, Kartöílu- mjöl, Hænsnabygg, Mais heilan og Baunir. Kæfu, Tólg, Steikar- feiti og ísl. Margarine. Rúsínur, Sveskjur, Gráfíkjur og Kúrenur. Sæta saft, innlenda og útlenda, Soyju, Matarlit, Fisksósu og Edik. Niðursoðna ávexti, Kjöt, Fiska- bollur, Lax og Sfld. Kaffí Export og Sykur. Suðuspfritus og steinolfu o. m. fl. Spyrjið nm verðið! Reynið TÖrngæðin! stundað hafa sjó, bæði hér við Suðurland og í Noregi. Umdæmisstúkan nr. 1 heldur fund í Hafnarfírði á sunnudaginn kemur kl. 2. Síldveiði. >Garðar« frá Akra- nesi fór út með reknet um helg- ina og veiddi 30 tn. f 8 net. »Hrafninnc lét reka sömu nótt og veiddi c. 1 tn. Veiðin var seld á Akranesi fyrir 120 kr. tn. Athug- ulir sjómenn álfta sfld komna í Miðnessjó. Sd dýrð er af sem áðnr var. Prins Joachim af Prússlandi hefir setið í fangelsi. Hefír honum ný- lega verið slept út, en stranglega bannað að koma aftur til Berlfnar. 330 kr. jacket mjög fallegur fæst af sérstökum ástæð um fyrir 175 kr. Til sýnis og sölu á afgreiðslu Alþbl. Ingólfsstr. Bndda með peningum i fundin, vitjist f verzl. Hansons Laugavcg 15. Barnaskór töpuðust f dag, á leiðinni frá Stefáni Gunn- arssyni að bókav. Sigf. Eymunds- sonar. Finnandi skili þéim í Gut- enberg. liassi hefír tapast, mk. öl- afur Jónasson. Finnandi er vin- sámlega beðinn að skila honum á Lindargötu 21, gegn fundarl. „Framsókn". Orsaka vegna getur verka- kvennafélagsbazarinn ekki orðið á morgun (laugardag) eins og á- kveðið var. Nánar auglýst síðar. Féiagsstjórnin. Fermingarkort, Afmæliskort, Nýjar teikningar. Heillaöskabréf við öH tækifæri. Ltugaveg 43 B. Friðfinnur L Guðjónsson. 4 Södull* Ktið notaður, til sölu. Uppl. á atgr. Alþbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.