Alþýðublaðið - 14.08.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.08.1928, Blaðsíða 1
ðefift út af Mþýðuflokknunt 1928. Þriðjudaginn 14. ágúst 190. tölublaC. itAMLA BtO Átján ára. Þýzkur sjónleikur í 6 stórum páttum. Aðalhlutverk leika: Ernst Verckes, Andrée Lafayette, Evelyn Holt. Falleg, áhrifamikíl og spennandi.mynd. Lula Mysz-Gmeiner. | Kirkjuh hljómleikar fimtudaginn 16. ágúst kl. 9 sf ðd. í fríkirkjúnni- Páll Isölfsson aðstoðar, Aðgöngumiðar á kr. 2 fást i Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. „Æ skai gjöf íil gjalda" iEnginn getur búist við að við gef- um honum kaffibæti í kaffið sitt, nema að hann kaupi ökkar viður- kenda kaffi. — En hlnstið plð nú á. Hver, sem kaupir iVs kg. af okkar ágæta brenda og malaða ikaffi, hann fær gefins 7* kg. af kaffibæti. Kaífibrensla Reykíavíkur. Meistaramót ÍXÍ. f kvtlld kl. 8 verður kept í 400 stika hlanpi, 5000 — — 110 — grindahlaupi, ; piistökki og kúluvarpi. Þá fer fram EIP D R Á TTU (afar spennandi) milli Ármanns, K. R. og lögregln Rvíknr. Kept verður í S manna sveitum. Fjolmennið ávollinnikvold. Útboð. Þeir, er.gera vilja tilboð í að lagfæra Land- spítalalóðina, vitji uppdrátta og lýsingar í teikni- stofú húsameistara ríkisins. '-' ¦ Reykjavík 13. ágúst 1928. Gnðjon Samúelsson. jMálningarvðrur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalákk, Fernis, Þurkefni, Terpehtína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farh' í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. I*iirrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúrit, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok,- Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulseu. EnskarMur! Áfar SJöIhreytt úrval, nýkomið. Veiðarfæraverzl. ,Geysir\ Slitbnxur. Stórt og ódýrt nrval, nýkomið. Veiðarfæraverzl. ,6eysir\ NTJ A BIO Constantin fursti. Sjónleíkur í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Ivan Mosjoukine MaryPhilbino.fi. Hinn pekti rússneski leikari Ivan Mosjoukine hefir á stuttum tima unnið sér álit meðal kvikmyndaleikara i Hollywood, og er hann nú talinn meðal hinna fremstu par. Nýjustu danzpliitiir. Mikið úrval nýkomið. Katrín Viðar. Mjóðfæraverzlun. Lækjargotu 2. Sími 1815: m I Frð ntsölnnni í I I Bf»s-verztiffl. I Að eins nokkrir sumar- B kjólar og kápur eftir, sem m seljast með J 25-50°lo J | Nýtt! | . Ágæt rekkjuvoðaefni frá 2,90 í lakið. Kvensiiki- Isokkai frá 1,50. , 10% aísláttur af öllu! " I I Hitaflðskir ágætar, nýkomnar. Veiðarfæraverzl. ,6eysir\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.