Alþýðublaðið - 14.08.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.08.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ „Tmnaðarmálin“ Stefnuskrá Íhaídsflokksins í landbúnaðar- málum. Hversvegna er hún „trúnaðarmál“? Svoaðkaupstaðaflokksmennirnirfái ekkertum hana að vita og komi ekki með óþægilegar spurningar. í sinu hinna alræmdu „einka- bréfa“, sem miðstjórn íhaldsfl. hefir samið o-g útbýtt til „trún- aðarmanna" sinna, er rituð, auð- vitaðsem algert »trúnaðarmál% stefniuskrá flokksins, svokölluð, í landbúnaðarmálum. Miðstjórnm hefir verið ein um að semja hana og hefir sjálf gefið henni nafnið: Stefnuskrá íhaldsflokksins. Hún hefir sem sé aldrei verið undir flokksmennina borin; þeir e:ga bara að segja já og amen við þessum samsetirngi. eins og öðr- um, sem miðstjórmn sýður saim- an, Ekki er heldur ætlast til að hún verði undir þá borin, því að hún er, eins og áður segir, „trún- aðarmál“ þagmæískustu' „trúnað- armannanna“. óneitanlega er þetta dálítið einkennileg aðferð við að semja stefnuskrá fyrir stjórnmála- flokk, sem læzt vera fylgjandi þingræði og aðhyllast venjulegar lýðræðisrejplur. En miðstjórnin og íhaldið um það. Fyrsta grein þessa „trúnaðar- máls“ hljóðar svo: »Að tryggja bændum rekturs- fé« Greinin er stutt og virðist, fljótt á litið, sæmilega laggóð. Og margir munu eftir fljóían yfir- lestur spyrja: Hvers vegna fer miðstjórnin svona dult með þetta? Hvers vegna á þetta að vera »trúnaðarmál«, en ekki opinbert mál? Eng'nn islenzkur stjórn- málatlokkur mælir gegn þvi, að mínsta kosti ekki opinberlega, að pörf sé á að tryggja bændum rekstursfé. Fram'óknarflokkurmri segist vilja gera þetta; Alþýðu- flokkurinn hefir sýnt, að hann vill gera þetta. Hvernig stendur þá á því, að togáraeigenduinir Jón Ólafsson og Ólafur Thprs, stórkaupmaðurinn Jón •Þorláksson og Shell-félags- formaðurihn Magnús Guðmunds- # son fara svona leynt með þetta, rára með þessa „landbúnaðar- stefnuskrá" sina éíns og manns- morð væri? öneitanl: ga ætti þetta að vera íagur vottur um óeigin- tfixm peirra og hjartagæzku, að þeir skuli fyrst og frem.st hugsa um að sjá látækum bændum fyrir rekstursfé, en láta stórúígerðar- mennina og stórkaupmenmra bíða og sitja á hakanum. Það heíir <k i tíl þessa tíðkast hjá íhaldinu, að gera ósérplægni sinna manna og umhyggju fyrir annara þörfum að leyndarmáli, „trúnaðarmáli“ fárra manna. Þegar ólafur Thors hér um árið bauðst til að ,beia byrð- ar“ fátæku bændanna, hældu í- haldsblöðin honum upp í hástert, sem vonlegt var. Síðan hafa þau nú reyndar lítiö um þenna „byröa- burð“ hans talað, er það mjög að vonum — líka, Það yrði kannske erfitt að benda á byrðarnar, sem hann og han:s líkar hafa borið fyrir rekstursfjárlausu bændurna. En sé stefnuskrárgreimn athug- uð nokkru nánar, kemur ástæðain í ljós, ástæðan til þess að hún er eigi birt opinberlega í blöðum flokksins, svo að flokksmönnum aknent og andstæðingum íhalds- flokksins gafist kostur á að gera við bana athugasemdir sínar. Greinin segir nefnilega ekki nokkurn skapaðan hlut. Hún er innantórnt vígorð, annað ekki. Þáð fyrsta, sem athuguli les- aindl spyr um, er hann les grein- ina, er þetta: Hvaðan ætlar I- haldsflokkurinn að taka „reksturs- féð“, sem hann vill „tryggja" bændum ? Hvað mikið ætlast hann til' að þeir fái og með hverjum kjörum ? ÆtlaT Ihaldsflokkurinn að taka þetta fé frá öðrum atvinnuvegum landsmanna? Og þá hverjum? Ætlar stjórn hans að taka það frá smáútgerðarmönnum ? Ætlar hún að taka það frá verzluniinni, frá kaupmönnum, smáum og stór- um? Eða ætlar hún að taika það frá stórútgerðiinni, togaraeigend- urn? Um þetta segir miðstjórnin ekkert í bréfi símu. Ætlar hún að búa tiil peninga, 'gefa út nýtt seðlaflóð, eins og Jón Þorláksson gerði 1925, er hann stöðvaði genigishækkun krónunnar, og eiins og Islands- banki gerði, er hann olii lækkuin hennar? — Urn þetta segir ekkert í „einkabréfinu“. Ætlar m'iðstjórnm að taka Ján erlendiiíS ? Magnús Gúðmundsson heíir gert það áður. Hann tók „Enska lánið“, versta lán, sem ís- lenzka þjóð'n helir tekið. Ætlar hún að útvega „rekstursféð“ með því að taka lán með 20o/o afföll- um, 7 °/o vöxtuni og 100 þús. króna m'Xigöngumannsþóknun ? — Um þetta stendur ekkert í „trúnaðar- málinu". Þetta e;r öfur skiljanlegí. Hvað mundu smáútgerðarmenn segja, ef enn ætti að draga úr hinum litiu lánum til þeirra, til þess að „tryggja" bændum. rekst- ursie ? Hvað myndu kaupmenn, smáir og stórir, segja. ef bönkunum væri skipað að hætta að veita þeím skyndilán gegn 71/20/0 yöxt- um, svo áð hægt væri að lána bændum til margra ára gegn 4 til 5°/o vöxtum? Og hvað myndu togaraútgerðar- rnenn segja, ef þeim væri skipað að greiða upp víxla sína, svo að hægt væri að „tryggja“ bændum rekstursfé?, Hætt er við, að það yrðu ekki eintóm blessunarorð um íhaldið. Þetta veit og skilur miðstjórn- "in. Þess vegna sendir hún bænd- um þessi skilaboð í „eínkabréf- um“. Þess vegna viM hún að þetta sé „trúnaðarmár, sem kaupmenn, og útgerðarmenn, srnáix og stórir, fái ekkert um að vita. Þess vegna leynir hún því jafnvel fyrir flokksmönnum sínum. Ekki vantar heilindm! En trúa nú bændur þessum leyni/oforðum miðstjómaTinnar, þessu trúnaðárhljóðskrafi, sem enginn, nema fáeinir ’útvaldir í- haldsþjónar, mega ' fá vitneskju um ? Varla. Bændur líta til reynshi fyrri ára og spyrja: Hvað hefir Ihalds- flokkurinn gert til að „tryggja" okkur „rekstursfé“, meðan hann fór með völd i landinu? Reynslan er ólygnust. Hún er áreiðanlega ólýgnari en einka- bréfa-trúnaðarmál miÓstjó:narinn- ar. Veltufé bankanna beggja mun nú vera um 80 millj. króna. 4 undanfarin ár, 1924—1927, fór I- haldsflokkurinn með völd í land- inu. Hvað mikíð af þessum 80 milljónum hafa bændur fengið? AuðvitaÖ hefir umhyggja íhalds- ins fyrir bændum, skilningur þess á rekstursfjárþörf peirra, lýst sér í því, að drjúgur hluti af þessum 80 mililjónum hefir verið lánaður 'þeim. Sjálfsagt hefir „Enska lán- íð“, sem Magnús Guðmundsson tók, alt runnið til þeirra. Hvað segir' reynslan? Hún segir nei. Enska lánið fór að langmestu leýti til að hjáipa íslandsbanka. Og af 80 milijónunum er að eins örlítið brot, hve lítið veit enginn nákvæmlega, sem hefir verið lán- að til landbúnaðarframkvæ'mda. Meginhluti veltufjárins er, eftir 4 ára íhaldsstjórn, í höndum stór- útgerðarmanna pg aliliskonar „for- retningsmanna'. Þessi hefir verið „stefna" I- haldsflokksins í landbúnaðlar- og fjár-málum •— á borði, þessi er hún enn — á borði, hver svo sem hún er —- í orði, í „einkabréf- um“, „trúnaðarmálum“ og „við- r.æðum“. Hver váí' stefnq Ihaldsflokks- ins á þinginu í vetur, þegar hann ekki lengur fór með völd? Jú, þá fyrst fór hann dálítið’ að rumska, þá virðist hann fyrst hafa fengið eitt-hvert hugboð um, að bændur þyrftu kann ske á rekstursfé að halda. Þeir eru líka kjósendur. Nú átti að taka lán eriendis, 5 milljónir króna; nú átti.ekki að láta íslandsbanka fá það, heldur bændur, ekki þó landbændur eina, heldur bændur, bæði til sjávar og sveita. Þeir áttu að fá upphæðina aMa(!), 1/20—1/16 af veltufé landsins, svo að hinir gætu setið rólegir að hinum 19/20 hlutunum. Þetta íánsfé áttu svo bændur að borga upp fyrir hver áramót. — Ef árferði yrði ilt, svo að bændur gætu ekki borgað upp, — hvað þá? — Um það stóð ekkert. — Jú — samábyrgð- in. Það er engin furða, þótt mið- stjórnin kjósi helzt, að stefnu- skráin sé „trúnaðarmál“, sem lít- ið sé talað um, helzt ekkert nema í „viðræðum". Hún veit, að ef stefnuskráin er borin saman við raunverulega „starfskrá“ flokks- ins. þá trúir henni enginn onaður, sízt þegar heilindin eru ekki svö mikil ,að hún sé birt O'pinberlega og lögð undir dóm aimennings. Miðstjórnin veit líka, að ef hún er spurð að því, hvernig og með hverjum kjörum hún ætli að út- vega rekstursféð, þá blýtur henni að verða svarafátt og allir að skilja, að enginn hugur fylgir „trúnaðarmálum" hennar. „Trúnaðarmálin" eru örþrifa-úr- ræði vonsvikinna smámenna, sem hafa. flúið af hólmi, sem hafa glatað trúnni á málstað sinn. — trúnni á sjálfa sig — trúnni á, að „stefna" þeirra geti sigrað á réttum vettvangi í drengilegri bar- áttu. Umhyggja þeirra fyrir fátæk- um bændum er nákvæmlega sama eðlis og umhyggja þeirra iýnir verkalýðnum, sem selur vinnu sína, til sjávar og sveita: Engin. KveHJsu „Við skutum hrópa húrra og biðja Harald um að koma sem fyrst aftur,“ sagði Sigfús Ein- arsson á kveðjuhljómleik Haralds í fyrra, og undir það var tekið af öllum viðstöddum, eftir að Har- aldur hafði verið marg kallaður fram. Bíóstjórinn var orðinn þungbú- inn, því Bíó-tími var kominn, en áfram var haldið að klappa, þar til engin von var tif að Haraldur kæmi oftar fram það kvöldið. Nú er Haraldur kominn aftur. Frúin og hánn hafa látið að eins einu sinni tjl ,sín heyra síðan, og svo eiga Reykvikingar aftur kost á að heyra til þeirra í kvöld kl. 71/2. Svo fara þau utan á morg- un. Gaman væri, að ekkert sæti. væri autt í Gamla Bíó í kvöld, ánægjulegt að sýna snillingnum þá viðurkenningu fyrir að koma heim. En mest verður gamanið það, að fá að njóta gleðinnar af að blusta á íslenzhan sniljhig knýja úr hljóðfærinu töfratóna. Ei'gum við ekki að reyna að nota svo sjaldgæft tækifæri til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.