Alþýðublaðið - 14.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 M BENSÐORP's COCOA Biðjið um Bensdorp's súkkulaði og kakaó. Ekkert sambærilegt súkkulaði eðakakaó er fáanlegt jafn-ó- dýrt. gleði — og íara svo að hugleiða, hvort ekki væri rétt í framtíð- inni eða sem fyrst, að gera það ó- parft fyrir Harald eð fara? F. G. [Eftirfarandi grein birtist í mán- aðarriti Alþjóöasambands flutn- ingaverkamanna (I. T. F.). Er höfundur hennar hinn heimskunni jafnaðarmaður, ritari I. T. F., Edo Fimmen. Edo Fimmen er tvímæla- laust einn hinn atkvæðamesti peirra foringja, er starfa innan vé- banda alpjóðasamtaka vinnulýðs- ins. Hann er glæsilegur - fyrir margra hluta sakir. Hann er mælskur með afbrigðum. Skrif hans eru hvöss,-vekjandi og skýr, og hann er alt af á verði eins og fráneygur öm. Hann er aldrei vinur auðvaWsins og víkur ekki hársbreidd í neinu, þegar hann á að sækja á eða verja í hags- munamálum vinnulýðsins. Hann er tröll að vexti og burðum. Grein sú, sem hér fer á eftir, er rituð nokkru áður en alþjóðaping flutningaverkamanna hófst í Stokkhólmi, — en þó hún sé ef til vill í sumu orðin nokkuð á eftir tímanum, er aðalefni hennar sígilt, og greinif^ pví birt hér.] Dágana 9.—14. júlí hefst al- p jóðap i ng f lutningaverkamarana, firið 6. í röðinni eftir stríðáð mikla. Að pessu sinni verður þingið haldið í Stokkhólmi, fegurstu borg Norðurlanda. I sögu verkalýðsins, að minsta kosti pess hluta hans, sem sam- einaður er í I. T. F., eru tíma- mót nú. Allir drauinar manna um möguleika fyrir pví, að sættir og samvinna gætu komist á milli auðs og vinnu undir verandi pjóð- skipulagi, hafa nú betur en nokkru sinni áður sýnt sig að vera tál- draumar. — Meðan þessar linur eru skrifaðar, berjast verkamenn harðri launabaráttu víðs vegar um lönd. Verkfall pýzku Rínar-flutn- ingaverkamannanna verður með hverjum degi æ stórkostlegra og víðtækara. Hafnarverkamenn allir við Rín hafa gengið út í stríðið með starfsbræðrum sínum á Rín- arskipunum. Nú er deyfð og drungi við höfnina í Antverpen. Engin hönd sést par að verki, ekkert er unnið, ekkert er gert. Fjórtán púsundir hafnarverka- manna í Antverpen hafa tekið pátt í verkfallinu. í 29 höfnum í Finnlandi er heldur ekkert unnið. Þar er einnig verkfall. Járnbraut- arverkamenn allir og sjömenn i Grikklandi eru og í harðri launa- deilu. Þessar stéttir hafa heldur kosið að leggja niður vinnu en að vera sveltar heilu hungri við vinnuna af æfintýramönnum Grikklands. í Indlandi hefir í margar vikur staðið yfir börð launabarátta milli járnbrautar- verkamaitna og járnbrautareig- i enda. All ir_ þessir verkamenn eru fé- lagar okkar í I. T. F. Það er hægt að tala um iðnað- arfrið, en slíkur friður er og verð- ur alt af draumórar, meðan auð- valdið spennir greipar um jörð vora. Veruleikinn er og verður alt af hinn sami, meðan auðvalds- skipulagið stendur, stríð og bar- átta, stétt móti stétt, verkalýður- inn gegn auðvaldshemium, præl- arnir gegn peim, sem prælka. Og stríðið snertir allar verklegar greinir — flutníngana eins og ann- að. Og veruleikinn verður stríð, heitt og voldugt stéttastríð, par til stétt vor hefir unnið skilyrðis- lausan sigur og jafnaðarstefnan er komin í staðinn fyrir fram- leiðsluskipulag auðvaldsins. Meðan tvær stéttir, sem eiga andstæðra hagsmuna að gæta, vinna að framleiðslunni, er alt hjal um iðnaðarfrið hættulegt, blekking, sem dregur úr árvek-n- inni. Þegar verkalýðurinn er orð- inn ráðandi stétt, eina stéttin, pá kemst , iðnáðarfriðuTinn á. Fyrr ekki. Þegar hið 6. ping okkar kemur saman, vígbúast hemaðarríkin af kappi. — Allar friðarráðstefnurn- pr í Genf, Washington og aranars staðar hafa orðið árangurslausar. Afvopnun eða ininkun herafla hefir að eins \ærið framkvæmd í þeim löndum, sem neydd hafa verið til pess af sigurvegurum. Vísindin öll eru tekin í þjónustu hernaðardjöfulsins. — Enginn neitar pví, að hætta sé á ófriði, pað er að eins eitt, sern mönnum er hulið, og pað er, hvenær friðnum slítur . Þegar I. T. F. hélt hið fyrsta ping sitt eftir stríð í Osló, var mörkuð föst og ákveðin stefna í baráttu viimulýðsins gegn ófriði og fyrir sigri friðarstefnunnar, jafnaðarstefnunniar. Þiingið í StokkhóJmi mun hafa ák\'arðarairnar, sem gerðar voru í Osló, í huga, og nú munu verðá teknar nýjar ákvarðanir, er styrkja I. T. F. í baráttunni fyrir frelsi vdnnulýðsins undan launaoki auö- valdsins. Það er von okkar allra, að ping- inu í Stokkhólmi lánist að stíga spor í áttina að sigurmarki okkar jafnaðarm., að par verði ráð ráð- in, sem brjóta á bak aftur launa- kúgun auðvaldsips, hernaðarvald- ið, yfirdrotnunarstefnuna og blása eldmóði og sigur\’issu i brjóst verkalýðsins. E. F. K.höfn, FB., 13. ágúst. Jarðarför Raditch. Frá Agram i Kroatíu er simað: Jarðarför Króataforingjans Radit- ch fór fram í gær með mikilli viðhöfn í viðurvist 100.000 manna. Að lokinni athöfninni i kirkjunni talaði hinn nýi foringi króatiskra bænda. Kvað hann Raditch hafa verið hinn ókrýnda konung Kro- atíu. »Valdhafarnir í Belgrad reyndu að stytta honum aldur, en andi hans lifir áfram á meðal vor og mun leiða Króata fram til sigurs.« Þar sem ræningjar ráða. Frá Lundúnum er simað: Sím- fregnir hafa borist frá Apenuborg þess efnis, . að tveir pingmenn, sein handteknir voru af ræningjum í Epírus, hafa verið látnir lausir, eftir að stjórnin hafði fengið að láni sextán púsund sterlingspund til greiðslu lausnarfjárins. Kosningabarátta í Gríkklandi. Kosningabarátta stendur yfir i Grikklandi, Venizelos leggur mikla áherzlu á, að kosningin skeri úr um hver sé vilji pjóðarinnar urn framtiðar stjórnarfyrirkomulag í landinu. Steypiregn og prumuveður gerir tjón í Bandarikjunum. Frá New York City er símað = Afar mikil hitabylgja undanfarið, lyktaði í fyrrinótt með steypiregni samfara prumuveðri á breiðri spildu frá austurhluta Floridaskaga norður að Lawrenceflóa. Fjörutiu menn fórust. Tjónið ætla menn að nemi 40 milljónum dollara. Um tiagims og veginn« Séra Ingimar Jónsson skólastj. er fluttur á Ránargötu 7. Simi hans er nr. 763. Kappróður milli sjóliða af „Fyllu" og ís- lendinga fér fram úti við sund- skála á fimtud. kl. 7* 1/« síðcl. — Keppa tveir flokkar af „Fyllu“, annar á öðrurn bát Sundfélagsiins, en hiran á 'bát frá „Fyllu“. Er pví um tvennskonar kappróður að ræða. Flokkur Hjalta Jónssonar keppir á öðrum bát Sundfélagsins. Auk þess keppa á bátum pess skipverjar af „óðni“ og flokkur sá, er kepti við „Fyllu“ í fyrra. En Hafnamenn, er urðu aðrir á siðasta kappróðrarmóti, keppa á bát frá „Fyllu“. Hermálaráðuneyt- ið danska, hefir gefið verðlauma- grip fyrir pá, er hlutskarpastír verða á rslenzku bátunum, en Is- Iendingar munu sjá um verðlaun. fyrir pá, sem vinna á „Fyllu“- bátunum. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kL 9Vi í kvöld. Bifreiðaskoðunin: Bifreiðar pær og bifhjól, sem liafa númerin 351—400, skulu koma að toílstöðinni til _skoðunar á morgun kl. 10—12 og /1— 6. Gullfoss fór í gærkveldi til Vestfjarða og Norðurlands. Kirkjuhljóntlelkar. Á fimtudaginn kl. 9 síðd. syng- ur hin.fræga söngmær Lula Mysz- Gmeiner í fríkirkjunni. Páll Is- ólfsson aðstoðar. öllum söngliist- arvinum mun verða petta gleði- fregn. Frú Mysz-Gmeiner er ein af frægustu söngkonum, sem nú eru uppi. Hún hefir afbrigða fagra og niikla rödd, djúpan ski'ning á viðfangsefnunum og fráhæra leikni í meðferð peirra. Viðfangs- efnin, sem hún hefir valið sér, eru eftir hina frægustu meistara, svo sem Beethoven og Bach. — Meðan frúin hvílir sig, leikúr Páll ísólfsson lög eftir Lizt og Bach. Allir þekkja snild. Páls, og jrarf ekki með hljóðfæraleik hans að mæla. Aðgöngumiðar fást hjá Katrínu Viðar og í Hljóðfæra- húsinu. Kosta peir 2 kr. Strandarkirkja. Áheit afhent Alpbi. kr. 10 frá G. J. Veðrið. Hiti 8—1.3 s'.ig. 745 inni. Lægð yfir Skotlandi, hreyfist hægt norð- austur og fyllist. Grunn lægð yfir I. T. F. # Þingið í Stokkhólmi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.