Alþýðublaðið - 14.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.08.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLA0IÐ Þvotfabalar 3,95, Þvoftaferetti 2,95, Þvottasnúrur 0,85, Þvoffaklemmnr 0,02, Þvottadnft 0,45, ¥afnsfofnr 3 stærðir. Sigurður Kjartansson, Langavegs og Klapp- arsfígshorni. Ricbmond Mixísre er gott og ódýrt Reyktóbak, kostar að eins kr. 1,35 dósin, Fæst í öllum verzl- unnm. Grænlandi á austurleiö. Horfur: Surman hægviðri. Skúrir sums staðar við Faxaflóa. Bruni. í dag kl. 11 kviknaði í trésmíða- verksmiðju Jóhannesar Reykdal að Setbergi við Hafnarfjörð. Vorm pegar sendar að Setbergi dælur frá Hafnarfirði og bifreið send með slökkvitæki suðureftir héðan úr Reykjavík eftir beiðni Magnúsar bæjarfógeta Hafnfirðinga Þegar blaðið fór i prentun, var búið að slökkva eldinn. Ekki er kunnugt, hve mikið tjón héfir orðið, en jmð mun nema all mikilli upphæð. Húsið skemdist mjög af eldi og vatni. Meðal annars eyðilagðist pakið alveg. Þá má geta [>ess, að inni í húsinu var ail mikið áf B æ k u r. Bylting og Ihald úr „Bréfi ti) Láru“. Kommúnista-ávarpið eftir Kart Marx og Friedrich Engels. „Húsið við Norðurá", íslenzk leynilögreglusaga, afar-spennandi. „Smiðw er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. Rök jafnaðarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands. Bezta bókin 1926. Deilt um jafnaðarstefnuna' eftir Upton Sinclair og amerískan í- haldsmann. Höfuðóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MácDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Byltingín í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. purkuðu timbri, og brann mikið af pvi. Magnús Kristjánsson fjármála- ráðherra fór norður til Siglufjarðar og Akureyrar með Gullfossi í gær- kveldi. Reipdráttur á ípróttaveliinum í kvöld. K. R., Ármann og lög- regian keppa. f kvöld verður í sambandi við meistaramótið preyttur reipdrátt- ur. Verður kept í 3 sveitum. Skipa K.-R.-menn eina sveitina, glímufél. 'Árraann eina og lögregla bæjarins eina. Þarí ekki anroað en sjá hverji.r képpendur eru, til þess að sannfærast um, að reip- togið verður spennandi. Kept verður um bikar, sem K. R. hefir gefið, og verður hann eign. pess flokks, sem vinnur hann í 3 skifti Notuð íslenzk frimerki keypt Vörusaliun Kiapparstíg 27 i hverfisgotu 8, sími 1294, ] | t«kur öð séi olls konar ta>kiía?rlsprH'» J uri, svo ?poi (tdgðnRUiniða. hréí | i i | roikniusíw, kvíttanir o s. Irv.. ou. | í trreiðir vinmin» t'Mótt vió rértn v'»j' I alls. Pær regluri verða hafðar, að sá flokkur, sem tapar fyrst, keppir næst við priðja flokkinn, og ef að svo færi, að annar fl. sigraði priðja flokk, og aftur priðji fl. fyrsta flokk, pá hefir hver flokkur einn vinning og all r verða að keppa aftur. Allir munu flokkarnir hafa æft nokkuð. Má, pví gera ráö fyrir mjög góðri skemtun. Vörður . gerist nú fótfúmn mjög. Geng- ur 'nann á „krukkubrotum", sem hann einhvem veginn fær frá „Mgbl.“ og pað löngu ér hætt að nota. Síðasta lauga-rdag étur hann pau ósannindi eftir „Mgbl.“, að Stefán Jóhann hafi fengið styrk 013 smávara 451 rsaiunia.'skap- ar frá |tví smæsta til fains stærsta, alt á sarna stað. Gnðm. B. Vikar, Laugav. 21. Útaala á brauðum og kökum frá Alpýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50. til að fara á „fiokksfund jafu- aðarmanna" í Finnlandi- Árnt rnætti. pó' skilja svo mikið í dönsku, að haun vissi, að „Social Uge“ ekki pýðir „sósíalistafund- ur“, pótt „Mgbl.“ haldi pað. Í ' ' . ' \ . ' ' ' ' ^ ; „ísland“ síðasta nefnir ekki Sig. Eggerz. Er pað mikil framför. Meistaramót. I kvöld kl. 8 verður kept i 400 st. hlaupi, 5000 st. hlaupi og 110 st. grindahlaupi. Einnig í kúluvarpi og prístökki, að ö- gleymdum reipdrættinum. .. — — .........■■■.——. Ritstjóri og ábyrgðarmaðux Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. sem peir ætluðu að leika. Félagi Higgins hefði gjarnan viljað fá að sitja kyrr og hlusta á, en pá uppgötvaði einhver að jaað vantaði lím, og hann rauk af stað til pess að komast í lyfjabúð, sem 'bpin væri á sunnudegi. Nokkru síðar komst .dálítM kyrð á, og pá tók Jimmie eftir pví, að hann var svang- ur. Hann leitaði í vösum sínum og fan:n að hann áttí seytján cent Það var langt heim, svo að hann hugsaði sér að skreppa fyrir hörnjð og fá sér kaffibalia og nokkra shúða hjá „Tomma". En fyrst spurði hann meö mikilli samvizkúsemi, hvort nokkur pyrfti sin. með, og félagi Mabel Smith sagði honum að flýta sér og hjálpa sér svo til að setja bæklingana í sætin og gat pess um lciö, að félagi Meissner mundi purfa á aðsíoð" að halda tii pess aö raða stólunum á leik- sviðinu. IIÍ. þegar gengið var frá Leesvilíe-söngleika- húsi og snúið vestur ef.tir Aðalstræti, var fariö fram hjá Heinz Café, fínu matsöluhúsi, sem ekki var við Jimmies hæii; þá var „Bijou-gamanið“, með vélpíanó í anddyrinu; næst v:ar „Bon Marche skóbúðin“, par sem alt af var verið að hafa újsöilu vegna ný- afstaðins bruna eða af pví aö flutningur stóð fyrir dyrum eða gjaldpiot var.um garð- gengið; pá tók „Kvikmyndahöll Lipskys" við, með brúnum og gulum hjarðsvein á þeysi- reið með rauða og gula yngismiey í íanginu; matarbúð Harrods var á horn'nu. En í glugg- unum á Öllum pas.sum stöðum vorm auglýs- ingaspjöld með mynd af frambjóðandánum og tilkynning'um, að hann æiiiaði að fiytja ræðu á sunnudaigskvöld í LeetV'ii:le-sö,ngieika- húsi um „ófrið, ástæður og lækning". Jimmie leit á pessi spjöld og virðulegur, en jajníramt ánægjulegur 'sjálfspótti færðist um barni , han's; pví að öll voru spjöldin þarua vegna pess, að hanin, Jiinmie sjálfur, liafði fariö á íuncl. hús'eigrndanna og fiengið leyfið, sem veitt ha'ði verið með misjaíniega góðu geði. Jimmie vissi, að pennan sama sunnudag \oru milijónif og tugir milijóna af verka- inönnum að safmast saman í þýzkalandi, Austurríki, Belgiu, Frakklándi og Englandi til pess að mötmælá pví, að skel.ingum óíriðar Vjær-i slept Ía-usum á mennina. Þannig myndi líka fara í Ameríku; — ka 1 myndi kom-a frá nýja h-eiminum til þa-ss gam-ia um, að verkamennirnir skyl-du rísa upp og efna h-eit sitt um- að sporna við pes-sum glæpi gegn mannkyininu. Hann, Jimmie Higgins, hafði ekki pá rödd, sem mikið var tekið eftir, <;n hanin hafði uninið að pyí, að fá fólkið í þessari borg til pes-s að k-oma o-g hlýða- á niann sem hafði þá rö-dd og var fær um áð 1-eiða íólkinu fyrir sjónir, að hér vo-ru á ferðinni heim-stímamót fyrir verkafólkið. Han:n var frambjóðandi flokksi-ns fyrif for- s-eta. Nú stóðu einungis pingkosniingar fyrir dyrum, en þessi maður hafði svio iengi veiriö forsetaframbjóðandi, að allir liugsuöu á þann liátt úm hann. í raun réttri mátti segja, að ko-sning-abarátía hans stæði yfir fjö-gur ár í senn. Hann ferðaðist frá e-inu horni lands- ins til annars og gat -nú tali'ö í mi'lljónum þá menn, sem hlýtt höfðu á ha>ns brennandi og beiska boðskap. Það haf-ði viljað svo tii, að dagurinn, s-em ófriðardrotfnar og fjárdröttnar Evrópu höfðu valið tii p-ess að reka [iræla sína-til slátrunar, var einmitt sami dagurinn, er ákveðið ha-fði verið að frambjó-ðandinn kæmi o-g flytti ræðu í Leesville-söngieika- húsi'. Þ-að var enigin furöa, þótt jafnaðar- mönnunum í þessari liti.u borg inn-i í mið-ju landi stæði ekki á sama! 'Jimmie Higgirasi' sneri i-nn t.l Tomiiia, heils-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.