Vísir - 12.07.1944, Side 1

Vísir - 12.07.1944, Side 1
Rltstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofun Félagsprentsmiðjan (3.hæð) Ritstjórar Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkerl Afgreiðsla Slmii 1660 5 llnur 34. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 12. júli 1944. 154. tbl. tekair ðt BOiðiiveld- Síðan fyrra hluta maí. Síðan ráðstefnan var haldin í Teheran munu bandamenn hafa tekið af Þjóðverjum um 228 þús. ferkm. lands. Á Italíu var sókn hafin 11. maí, fyrsta stórsóknin eftir að Churchill, Roosevelt og Stalin höfðu borið saman ráð sín, og hún hefir nú borið þann árang- ur„ að handamenn hafa lagt undir sig um 75,000 ferkm. -— Rússar liófust síðastir handa, en á þeim skamma tíma liafa þeir hrakið Þjóðverja af um það hil 150 þús. ferkm. lands. Loks hafa bandamenn i Normandie tekið um 3200 ferkílómetra. Ráðizt á allar olíiilireiiisuiiar- stöðvar Þjóðrerja. Á síðustu mánuðum hafa nær allar olíuhreinsunarstöðvar Þjóðverja orðið fyrir loftárás- um bandamanna. Þetta hefir þær afleiðingar, segir í tilkynningu frá því ráðu- neyti Breta, sem fer með við- skiptastríðsmál, að mjög sé gengið á olíubir^ðir Þjóðverja og framleiðslugeta þeirra hafi minnkað til muna. Ráðuneytið getur þess til dæmis, að á olíu- svæðinu í Ploesti muni nú að- eins ein olíustöð í næstum full- um gangi, en þaðan hafi Þjóð- verjar hingað til fengið megnið af jarðolíu sinni. Að lokum segir í tilkynningu ráðuneytisins, að þetta hljóti að hafa mikil áhrif á alla fram- leiðslu og hcrnaðarmátt Þjóð- verja í náinni framtíð. IJ mf erðarbanni aflétt. Bretar hafa upphafið ferða- bannið, sem sett var á í apríl í mörgum héruðum landsins. Leyfist mömmm nú að ferð- ast um Cornwall, Devon, Dot1- set og Hampshire, að fengnu sérstöku leyfi, en þó er hann- að að hafa með sér ljósmynda- vélar og sjónauka á slíkum ferðalögum. Banninu hefir ekki verið af létt á suðausturströndinni, né á austurströnd Skotlands. Langt hernám Þýzkalands, segir* De Graulle. De Gaulle spáir langvinnu hernámi Þýzkalands eftir stríð. Blaðamenn áttu tal við hann í New York í fyrradag, eftir að viðræðum hans var lokið við Roosevelt og sagði De Gaulle þá, að Frakkar mundu taka þátt í þessu hernámi að sínum hluta. Hann taldi það fráleitt, að liægt sé að leysa hið „þýzka vandamál“ án þess að Frakkar leggi þar orð í belg, því að þeir hefðu verið nágrannar þeirra í tvö þúsund ár. Þá taldi liann al- veg eins fráleitt, að hægt væri að koma varanlegu skipulagi á heiminn eftir stríð, án þess að Frakkland yrði haft með i ráð- um. * De Gaulle kom til Ottawa í Kanada í gær og tók Macken- zie King á móti lionum. ★ De Gaulle mun bráðlega flytja aðalbækistöðvar sínar frá Alsir til N.-Frakklands. Roosevelt í kjöri í 4. sinn. Roosevelt tilkynnti í gær, að hann mundi verða í kjöri í fjórða sinn, ef demokrata- flokkurinn kýs hann. Hann kvaðst að vísu mundu verða feginn að fá hvíld frá þessum erfiða starfa, en ef hann yrði valinn fyrir fram- hjóðanda og ef þjóðin skipaði honum að starfa áfram, þá mundi hann ekki skjóta sér undan því, fremur en hermenn- irnir í skotgröfunum. Mestu hrakfarir sögunnar.. Eitt áhrifamesta blað Tyrkja, Vatan, liefir hirt ítarlega grein um hernaðinn í Rússlandi und- ahfarnar vikur. Lýkur grein- inni með þeim orðum, að það sjái liver maður, sem hafi óbil- aða dómgreind, að þar eigi sér nú stað mestu hrakfarir, sem um geti í hrenaðarsögunni. Gandreið á nútímavísu Mennirnir á myndinni iðka gandreið á nútímavísu, því að þeir sitja klofvega á tund- urskeyti. Þegar þeir nálgast skipið, sem þeir eiga að sökkva, fara þeir i kaf og festa skeytinu undir botni þess, en þar spingur það eftir nokkrar mínútur. Allar ráðstafanir réttlætanlegar til að verja heimalandið------Dittmar. ■-■■■■■■ ■ -''3® , A- ' ' gm&y • ■' z: ‘ . ~ rv ^ $ Rússar f ara f ram- hjá Dvinzk, ljúka við að uppræta Þjóðverja hjá Minsk. Þjóðverjar hafa 305- 320 herdeildip. JJússar ætla sér aS hafa sömu aðferðina við töku Dvinsk sem við Vilnu. Fara þeir nú hratt fram hjá borg~ inni og ætla sér bersýnilega að umkringja hana, áður en þeir leggja til atlögu við setuliðið. Þeir héldu áfram sókninni af sama kappi og fyrr alls staðar á víglínunni og tóku alls um 400 bæi og þorp. Flestir bæir voru teknir fyrir sunnan og suðvestan Dvinsk. Verða Þjóð- verjar að liraða brottflutningi • liðs síns þarna fyrir norðan, ef j það á ekki að verða um seinan. 1 gær var lokið við að upp- ræta leifar þýzka liðsins, sem farið var fram hjá í grennd við Minsk. Teknir voru 2000 fang- ar í viðhót og meðal þeirra hershöfðingi 27. herdeildasam- stæðunnar (Army Corps) og alít foringjaráð hans. Hafa alls ver- ið teknir um 27.000 fangar í j Minstc og nágrenni. Margir bæir voru telcuir í gær hjá Lida, Baranovichi og Pinslc, samtals nolckuð á ann- að hundrað. Herstyrkur Þjóðverja. 1 Bretlandi er talið, að Þjóð- verjar hafi nú 305—320 lier- deildir undir vopnum, en marg- ar þeirra sé milciu mannfærri ; en í upphafi styrjaldarinnar og auk þess sé liðið að mörgu : leyti lélegra en áður. Þessi lier | slciptist þannig milli landa og vigslöðva í álfunni: f Fralclc- landi og Niðurlöndum munu vcra 60—65 herdeildir, í Dan- mörku, Noregi og Þýzkalandi 15—20, á Italíu, Ballcanskaga og Ungverjalandi 50 og lolcs 180—195 í Rússlandi, Finn- landi og Póllandi. Síðan Bandamenn fóru yfir Rapido-ána lijá Cassino hafa verkfræðingar þeirra byggt 200 brýr. Guimar Björnsson í hópi íslenzkra yngismeyja Myndin er tekin í brúðkaupi Þóru Helgadóttur og Þórhalls Halldórssonar 22. jan. 1944 að lieimili Erickson-hjónanna í Minneapolis. Fremsta röð frá hægri: Dóra Kristins, Jane Aust- man, Dóra Erickson, Margrét Sigmar. Aftari röð frá hægri: Betty Huffman, Asa Jónsdóttir, Estlier Björnsson, Gunnar Björnsson skattstjóri, Þóra Helgadóttir (brúðurin), Oddný Stefánsson. Ný bryggja byggð á Akranesi yfir smíði á nýrri bryggju á Akranesi, en fyrir 6 vikum var hafizt handa um fram- kvæmd þessa verks. Miðar verkinu nú vel áfram. Verður þetta liin bezta viðbót við hafnarmannvirkin á Akra- ncsi og má búast við þvi, að þegar bryggjusmíðinni er lokið, en það verður væntanlega í sumar, að 2—3 hátar geti lagzt þar að í einu. Mun það ætlun bæjaryfirvalda á Alcranesi, að nota þessa bryggju mestmegn- is í sambandi við farþegaflutn- inga, enda myndi slílct hafa í Bandaríkjamenn aðeins i-2 km. frá StLo. Eisenhower íull- viss um sigurinn En eigi án harðra orustna á öllum vigstöðvum. JJisenhower hefir látið í ljós mikla bjartsýni viðvíkj- andi styrjöldinni við Djóð- verja, er sannfærðu.r um sig- urinn, en býst við hörðum bardögum. f viðtali, seni hann hcfir ált við blaðamcnn, sagði hann með- al annars, að hann teldi aðstöð- una í Normandie mjög góða, því.að þandamenn hafi alls stað- ar frumlcvæðið og geri svo tíð áhlaup og á svo mörgum stöð- um, að Þjóðverjar verði að vera viðbúnir á allri víglínunni og geti þar af leiðandi ekki einbeitt Frli. á 3. síðu. Mun kosta 400-500 þús. kr. og Verður aðal— lega notuð 1 sambandi vld fólksflutminga. ð undanförnu hefir staðið för með ser mikil þægindi, því allt of milcil þröng er nú oft og einatt á Akranesbryggjunni og veldur slíkt ávallt nokkrum trafala. Bryggja sú, sem hér um ræð- ir, er innan við hafnargarðmn, í vari, þannig að segja má að alltaf sé þar logn, og hefir slílct elcki svo lítið að segja, með til- liti til hverskonar flutninga. Bryggjan stendur um 20— 30 mctra út í sjó, miðað við stórstraumsfjöruborð. — Mun verlcið lcosta 400—500 þús. lcr., þegar því er alveg lolcið. Milli 20 og 30 menn vinna að staðaldri að þessari bryggju- smíði. Hafa tckið hæðir auitnr af horg- iieial. Jíðustu fregnir frá Norman- die herma, að Banda- ríkjamenn hafi enn sótt á fyr- ir suðvestan Carentan, svo að yfirráð Þjóðverja í St. Lo sé í yfirvofandi hættu. Fyrir austan borgina eru liæðadrög, sem eru mjög milcil- væg í bardögum uiii hana og tókst BandarílcjamÖnnum að ná hæstu kollunum í gær. Bjuggu þeir sig þegar undir frelcari sólcn og i morgun var svo sagt, að þeir liefði enn þolcazt að horginni og ætti aðeins eftir 12— km. veg þangað. Flutlu Þjóðverjar þegar vara- lið á vettvang, jicgar áhlaup Frli. á 3. síðu. Boðar styttingu víglínunnar í Rússlapdi. Táknar líklega brottflutn- ing úr Eystrasaltslöndum JJittmar, fyrirlesari þýzka útvarpsins um hernaðinn á landi, sagði í gær, að allar ráðstafanir væru réttlætan- legar til að veria Þýzkaland sjálft. Dittmar hefir nú flutt fyrir- lestra um stríðið nokkur und- anfarin ár, en hann hefir ald- rei verið eins svartsýnn og í gær. Hann játaði það, að strið- ið væri nú komið íslcyggilega nálægt þýzkri grund og svo væri komið, að úrslitin væru ekki langt undan. I upphafi fyrirlesturs síns sagði Dittmar, að Rússar hafi byrjað sókn á hinn stærsta mælilcvarða og ætti Þjóðverjar í stórkostlegum varnarbardög- um á þrem vígstöðvum, þar sem fjandmennirnir hefði nær alls staðar meira lið og úthún- að. Þetta mundi leiða það af sér, að meiri lcröfur yrði að gera til hermannanna og fóllcs- ins lieima. Lið flutt frá miðvígstöðvunum. Þá kom Dittmar að bardög- unum á miðvígstöðvunum. Hann sagði, að sá hluti víg- stöðvanna hefði staðið bezt af sér öll áhlaup á síðasta vetri og því hefði þótt óliætt að flytja lið á brott þaðan, til þess að styrkja aðra liluta vígstöðv- anna. En þetta notuðu Rússar sér, hófu sókn, rufu varnir Þjóðverja og skeyttu ekkert um þær stöðvar, sem vörðust áfram. ♦ Stytting víglínunnar óhjákvæmileg. Rússar hafa beitt bardaga- aðferðum, sem er sérstaklega erfitt að beita sér gegn. En það yrði að stöðva hana, því að allt ylti á því. „Rétting víglínunnar ger- ist því óhjákvæmileg“ — sagði Dittmar. Allt væri réttlætanlegt, þeg- ar að því kæmi að verja Þýzka- land sjálft fyrir hörmungum striðsins og líka yrði að vinna tíma til þess að hægt sé að liefja stórkostlega framleiðslu á hinum nýju vopnum, sem Hitler slcýrði frá í ræðu sinni fyrir skemmstu. Brottflutningur úr Eystrasaltslöndum. Þessi fyrirlestur Dittmars hefir að vonum valcið gríðar- lega athygli og telja menn lílc- legast, að hann sé að boða brottflutning herja Þjóðverja úr Eystrasaltslöndum, þvi að þeir eru í stórhættu og við það mundi víglínan styttast um mörg hundruð lcílómetra. Að vísu mundi aðstaða Finna versna til milcilla muna, en af orðum Dittmars er greinilegt, að fyrst ogþ'rcnist verður Inigs- að um Þjóðverja sjálfa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.