Vísir - 06.01.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 06.01.1945, Blaðsíða 8
s VISIR Laugarda.qinn G. janúar 194ö. Jósep Húnljörð sjötugur. Hann er fæddur 7. janúar 1875 á IUugastöðum á Vatns- nesi í Húnvatnssýslu, sonur Sveins 'Guðnumdssonar pg Pálinu Pálsdóttur er voru hæjSi ættuð af Valnsnesinu. Jósep ólst upp með nióður sipni, en fór 21 ára gamall til ísafjarðar og var þá ný- kvæntur Emilíu Guðmunds- dóttur og höfðu þá eignazi einn son, Vilhjálm, sem nú er hlikksmiður hér i Reykja- vík. Jósep var ellefu ár á ísafirði og stundaði þar sjó- ménnsku. í febrúar 1908 fluttist harni til Reykjavíkur og var hann næstu árin á fiskiskútum, sem gcngu héð- an. Hann hætti sjómennsku 1918 og tók að vinna á fisk- verkunarstöðvum í landi, lengst hjá Kvedlúlfi og seg- ist hann ekki hafa átt betri húsbændur en þar. Fjögur síðastliðin ár hefir hann unn- ið í timhurverzluninni „Völ- undur" og gerir enn og unir hið hezta hag sínum, enda liefir hann alla tið verið mjög heilsuhraustur. Stjörnuljós Klapparst. 30 Sími 1884 Stnlka vantar nú þegar á Sjúkrahús Hvítabandsins. Upplýsingar hjá yfirhjúkr- unarkonunni. Jósep er fjórkvEéntur og hefir hann misst þrjár fyrri konur sínar, en er nú kvæn t- ur Kalrinu Kristhjörnsdóttui' og er lnin ættuð austan af Síðu. Jósep var éinn a'f stofnend- um Sjómannafélags Reykja- víkur og varaformaður j fyrstu stjórn þess. Þá er eftir að geta þess, sem Jóse]) er kunnastur fyrir, en það er kveðskapur hans. Hann hef-ir ort frá því hann var sjö ára gamall, og- alla sina löngu ævi ált vingotl við ljóðadísina, en fyrstu visuná gerði han’n i hjásetu og er liún svona: i Þ.okan gráa æðir inn, ekki smá að líta. Hún vill ná í hópinn minn, svo hann ei fái að hita. I Hagmælskuna mun Jósep hafa úr móðurætt sinni, því að móðir hans var vel hag- mæll og eins faðir hennar. Páll Hjálmarsson. Fyrir skömmu er komin út ljóða- hók eftir Jósep og heítir hún „Illíðin mín“. Eru i henni mörg snjöll erindi og hend- ingar. Jósep er mikill kvæða- maður og er einn af slofn- endum Kvæðamannafélags- ins Iðunii og kvað liaiin síð- ast í útvarp núna i vikunni. .Tósep hefir alla tíð verið mikill fjör. og vinnumaður og ber það vott um, hve góðri heilsu hann heídur, þrátt fyrir háan ahlur, að enn fæst hann við skrautritun, en við Iianan hefir hann lengi feng- izt. J. H. G. Vökukonur g starfsstúlkur vantar a Kleppsspítalann. Uppl. hjá yfirhjúkrunar- konunni í síma 2319.— Brandur Brynjólfsson lögfræðingur Bankastræti 7 Sími 5743 STÚLKUR Okkur vantar nokkrar starfsstúlkur. Gott kaup. Upplýsmgar í sknfstofunm. Kexverksmiðjan ESJA, Þverholti 13. Næturlœknir er í Lífeknavarðs.tófunni, sími ■5030. NífIuí vörður er í Reykjavíbiir Apóleki. Næturakstur í kve.lil: B.s. Hreyfill, sími 1033. Annað kveld: B.s. Bifröst, simi 1508. Málfundafélagið óðinn heldiir iilutavelhi i k.B.-lnisinu við Vonarsiræti sunnudaginn 7. janúara ki. 2 e. h. Guðbjiirn Ifansson, lögregluvarðstjóri, á -25 ára slarfsafinæli í dag. Messur á raorgun: Dómkirkjan. kl. 11, síra Frið- rik Hallgrímsson, kl. 2 e. h„ síra Sigurljjörn Einarsson (altaris- ganga). Engin síðdcgismessa kl. 5, Hailjfrímsprestakall. Messað í dómkirkjunni kl. 2 e. h„ síra Síg- urbjörn Einarsson. Engin messa í A u s t u rhæj a r s k ó I a n um. Nesprestakall. Messa i kapellu Iláskólans kl. -2 e. h„ sira Jón Thorarensen. Laugarnesprestakaall. Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Engin síðdegismessa. Garðar Svavars- son. Frkirkjan. Messað kl. 2, síra Árni Sigurðsspn. Ungliiigafélags- fundur í kirkjunni kl. 11 f. h. lCaþóiska kirkjan. Háinessa kl. 10 í Beykjavk en kl. 9 í Hafnar- firði. B'ETANÍA. Sunnudaginn 7. janúar. Sanikoma kl. 8.30 síð- ciegis. Ólafur Ólafsson talar. Allir velkomnir. (124 K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. (Öll börn vetkomin). — iy2 e. h. Y.-D. og V.-D. (Drengir, 7—13 ára). — 5 Ungilngadeildin. (Piltar, 14—17 ára). — 8já Fórnarsamkoma. Lárus Halldórsson, stud. theol., talar. Allir velkomnir. í kvöld: Árshátíð Skógarmanna hefst ki. 8y2. (133 — GULLARMBANDSÚR (kven) með leðuröl, tapaöist á miðvikudag í miðbænum. Skil- ist gegn fimdarlaunum á Reynimél 44. (ip TAPAZT lieíir kvenúr, frá Týsgötu niður aS BergstaSa- stræti 17.. Uppj. Bergstaðastr. 17- — (ii/ PENINGAVESKI, merkt: „GuSmundur Gestsson“ hefir lapazt. Skilist g'egn fundarlaun- um til Hannsókiiarlögreglunnar. (119 SEÐLAVESKI tapaðist í gæræ, meS peningum og vega- bréfi. Mnsamk; skilist á Fálka- götu ó eöa Á’örubilastöðina Þróttur. (123 NÝR, dökkblár hattur tapað- ist í gær. Uppl. i sima 4057.(128 c/nyo/frs/rœft '4. 7//vtMalskl6'8. ©cLesIiUk.stUai?, talætiujgap. ® VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. Ný vélritunarnámskeið hefjast i. febrúar. Væntanlegir nem- endur gefi sig fram næstu daga. \ iðtalstími frá kl. i:—3. Enginn sími. Ceeilie Helgason, Hring- braut 143, 4. hæS, til vinstri. (n5 — Viðgerðiiu — VIÐGERÐIR á gömluni hús- gögnum og nýsmíSi (eftir pöntun) frámkvæmd í Bak- liúsinu, GarSastræti 49. -— VönduS vinna, góS afgreiösla. (72 Saumavélaviðgeiðir. Aherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Sylgja, Laufásveg 19. — Sírni 2656. (600 HERBERGI til leigu á RauSarárstig 30, neSstu hæS. Uppl. milli 4—6. _________(121 HERBERGI til leigu í nýju húsi i austurbænum. Fyrir- framgreiösla æskileg. TilboS, merkt: ,,9. jan,“, sendist afgr. hjaösins fyrir 11. k. þirSjudag: (132 BÓKHALD, endurskoðun. skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._____________________(707 STÚLKU vautar. Matsalan. Baldursgötu 32. (987 SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tégundir af skiltum. (274 FRAMMISTÖÐUSTÚLKU vántar á RatiSarárstíig 26. Má ekki vera í „ástandinu". Uppl. ekki gefnar í síma. FlúsnæSi getur fylgt. (112 STÚLKA óskast í létta vist lijá gó'Su fó.lki. — Uppl. í síma 4705-________________________(113 ' STÚLKA óskast á Matsöl- una, Skólavörðustíg 3, mið- hæð. .____________(116 ÓSKA eftir góðri vinnu nú ])egar. TilboS, merkt: „16 ára piltur“ sendist afgr. blaðsins. (118 SIÐPRÚÐ stúlka óskar eft- ir herbergi gegn því að vinna hálfan daginn. Uppl. Grtetis- götu 46. (127 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í fonniSclagsvist og við sauma síSari hluta dags. Sér- henbergi. Sími 3554. (129 TEK aS mér aS skrifa reikn- inga ódýrt. Uppl. eftir kl. 6 í síma 3664. (130 GÓÐ iog ábyggileg stúlka óskast til afgreiSs'lustarfa. — Vesturgötu. — Sími 3049. (131 &Æ? ALLT til iþrótAx. iSkana og terðalaga Hafnarstræti 22. — HANGIKJÖT, létt saltaS kjöt. Verzlunin Blanda, Berg- staSastræti 15. Sími 4931. (176 SKÍÐI. Nýkomin amerísk slalom-skíSi)■ (Ilickory). VerS frá kr. 141.00. Gormbindingar á kr. 56.00 og' skiSastafir á kr. 28.00. —- Til sölu um kl. 5 E>. Báruigötu 38. (631 VIL SELJA ,,Norge“-elda- vél. Uppl. hjá afgreiðslunni, eða í sima 1660. (125 UNDERWOOD ritvél til sÖlu á Laugavegi 67 A. (126 Nr.13 TARZAN 06 LJONAMAÐURINN EftirEdgarRice Meðijn Rlionda sat við skrifborðið kom (lordon Z. Mareus tij liennar. Hún tók upp skjalið sem lá á borðinu og sagði: „Eg fann þessa pappírsörk í skjalutöskunni minni. Við notuðum þelta skjal í síðustu kvikinjmdinni. sejn við lékum í. Eg býzt við að það sé ónýtt núna, en eg ætla samt að geyma þáðtil minningar." „Þú skalt geyma það þangað til þeir spyrja eftir því,“ svaraði Marcus, „en anars geri eg ráð fyrir að þeir noti það ekki meira, en það skiptir .ekki máli.“ Þegar Rhonda tók skjalið upp og sýndi Marcus það færði Arabinu sig nær þeim. Hann hagaði sér ekki neitt grunsamlega, en augnaráð lians var einkennilegt. Rhonda svaraði: „Höfundur sögunn- ar, seni leikritið er byggt á, fann þetta skjal inn í bók, sem hann keypti. Hann athugaði það og skrifaði síðan sögu sína með hliðsjón af þvi. Það er ein- kennilegt. Hver veit nema maður fyndi Demantaskóginn, ef maður fylgdi upp- drættinum, sem er á þessari gömlu pergamen t -ör k ? “ Marcus sneri sér allt í einu við og sá þá Arabann. Atewý brosti og Marc- us skipti sér ekki frekar af honum. Ameríkuinaðurinn undraðist aðeins hvað Arabinn gat verið að gera þarna í kringum þau. Einhverja ástæðu hlaut hann að hafa til þess, en ekki þóttist Marcus með neinu möti geta séð, að hann hefði áhuga fyrir slcjalinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.