Alþýðublaðið - 17.08.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1928, Blaðsíða 1
Alpýð Gefið út af AlÞýðuflokknunt 1928 Föstudaginn 17. ágúst 193. tölubiaö 8AHLA BfO Kruiini. Sakamála kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk: 1 Lon Cfaaney, Kenée Adoree og Owen Moore. Börn fá ekki aðoang. Dilkakjðt. Sel dilkakjöt ódýrast allra á morgun. Einnig svið og gulrófur. Ólafur Gunnlaugsson Holtsgötu 1. Sími 932. Hý kæfa. Kjðt & Flsknr, langavegi 48. Sími 828- ' Reykjavík. — Sími 249 .Til verzlana! i» t ssmjðr í kvartelum og í/s kg. pökkum. Melónur og Epli. Kpt&Fiskur Laugavegi 48. Sími 828 NýtDbúln ' Kæf a R ú 1 liipy Isa Kjof & flstanetisgerðin, BIMföaskoðun. Árleg skoðun bifreiða og bifhjóla, sfcrásettra með einkennis bókstöfnuum: GK., Ks., og HR, fer fram næst- komandi mánudag, þriðjudag, miðvikudag, fimtudag og föstudag 20. til 24. þ. m., frá kl. 10—12 f. hád. og 1—6 e. hád: dag hvern, á torginu vestan við sölubúð E. Jacöbsens hér í bænum. — Ennfremur verða þar og þá athugúð skírteini bifreiðastjóra og bifhjólastjóra. — Ber hlutaðeigendum 'að koma greindum bifreið- um til skoðúriar, svo og bifhjólum á tiltekinn stað, hina tilteknu daga, að viðlagðri ábyrgð samkvæmt bifreiða- lögum.— Lögboðinn bifreiðaskattur, er í gjalddaga féll 1. júlí þ. á., verður innheimtur jafnhliða skoðuninni. — Bæjarfógetinn í Háfnarfirði, hinn 15. águst 1928. Magnus Jönsson. Þrastarskógur og Minmborg! Bílar fara frá Sæberg sunnudaginn 19. p. m. og heim um kyöldið. Lág fiargiöld ! Sími 784. Skemtiferð til Viðeyjar Grettisgötu 50. Sími. 1467 ÖIl smávara tlí saumaskap> ar Irá Jiví smæsta til Mns stærsta, alt á saðia stað. Gnðm. iS. Vikar, Laugav. 21. fara rst.^yikíngur" og"*Skjaldbreið næstkomandi sunnudag (19. þ. m). Lagt verður af stað|fráisteinbryggjunni kl. 10 og 11 f. h. — Farseðlar verða seidir í G.-T.-húsinu frá kl. 4 e. h. á laugardag og kosta 1 kr. béðar leiðir. Nánari skýrsla um ferðina verður gefin á Skjaldbreíðarmndi annað kvöld. Nefndin. Málningarvðrnr beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis," Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnálakk, Hyítt Japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrlr litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím^ Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Pauls en. Glænýtt Dllkakjðt með lækkuðu verði. Kjðtbúðin Týsgotu 3. ' Sími 1685. Ungkarlar! Gefið unnustunni yðar sælgæti úr BRISTOL Le sið Albýðubl aðið! ntja mo Gonstantin íursti. Sjónleíkur í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Ivan Mosjoukine Mary Philbino.fl. . Hinn pekti rússneski leikari Ivan Mosjoukine Jíefir á stuttum tíma unnið sér álit meðal kvikmyndaleikara í Hollywood, og er hann nú talinn meðal hinna fremstu , - par. - 8,75! 8,75! W hejrið alls staðar talað um hina ágætu vindla kr. á 8,75 fyrir 50 stk. 8,75! 8,75! Kjot af nýslátrnðum folðldnm fæst keypt í Sláturhúsinu í dag og næstu daga, 1 heilum kroppum og smærri hlutum. Sent heim ef óskað er! Blomsterberg. Lesið! Sjáið! ytið á! Reyktur rauðmagi 60 au. bandið. Rjómabússmjör 4,20 kg. Sauðatólgágætl,10 V2 kg. Mysuostur 0,65 }j_2 kg. Mjólkurostur 5 tegundir. Hvergi betri vörur. Binar Inglmnndarson Hverfisgötu 82. Sími 2333. Sími 2333.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.