Alþýðublaðið - 17.08.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1928, Blaðsíða 1
GefiO út af Alþýduflokknunt 1928 Föstudaginn 17. ágúst 193. tölublaö fjPffigifl S5A1WLA BtO Krnmmi. Sakamála kvikmynd í 7 páttum. Aðaihlutverk: 1 Lon Chaney, Renée Adoree og Owen Moore. Bðrn fá ekhi aðgang. Sel dilkakjöt ódýrast allra á morgun. Einnig sviö og gulrófur. élainr Gunnlaugsson Hioltsgötu 1. Simi 932. Ný kæfa. Kjöt & Físknr, Laugavegi 48. Sími 828- Reykjavik. — Sími 249 - Til verzlana! Bjófflabússmjðr í kvartelum og V* kg. pökkum. Melónur og Epli. KJðt&Fiskur Laugavegi 48. Sími 828 Nýtllbúln ' Kæfa R ú 11 u p y 1 s a Kjöt & fiskmetisgerðin, Grettisgötu 50. Sími. 1467 Öll smávara íil sanmasbap> ar frá pví smæsfa til kins Stærsta, alt á sama stað. Guðm. 3. Vikar, Langav. 21. Árleg skoðun bifreiða og bifhjóla, skrásettra með einkennis bókstöfnuum: GK., Ks., og HJ’., fer fram næst- komandi mánudag, þriðjudag, miðvikudag, fimtudag og föstudag 20. til 24. þ. m., frá kl. 10—12 f. hád. og 1—6 <* e. hád. dag hvern, á torginu vestan við sölubúð E. Jacobsens hér í bænum. — Ennfremur verða þar og þá athuguð skírteini bifreiðastjóra og bifhjólastjóra. — Ber hlutaðeigendum 'að koma greindum bifreið- um til skoðunar, svo og bifhjölum á tiltekinn stað, hina tilíeknu daga, að viðlagðri ábyrgð samkvæmt bifreiða- lögum. — Lögboðinn bifreiðaskattur, er í gjalddaga féll 1. júlí þ. á., verður innheimtur jafnhliða skoðuninni. — Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, hinn 15. ágúst 1928. Magnns Jónsson. Þrastarskógur og Mlnnlborg! Bílar fara frá Sæberg sunnudaginn 19. p. m. og heim um kvöldið. Lág fargjöld! Sími 784. Skemtiferð til Viðeyjar wm fara rst.'!| Víkíngur" og”Skjaldbreið næstkomandi sunnudag (19. þ. m). Lágt verður aí stað^frálsteinbryggjunni kl. 10 og 11 f. h. — Farseðlar verða seldir í G.-T.-húsinu frá kl. 4 e. h. á laugardag og kosta 1 kr. báðar leiðir. Nánari skýrsla um ferðina verður gefin á Skjaidbreíðarfundi annað kvöld. Nefndin. Málniiigarvoriir beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvitt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvitt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gölfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Panlsen. Glænýtt Dilkakjöt með lækknðu verði. KJötbúðin Týsgötai 3. Sími 1685. Ungkarlar! Gefið nnnustunnt yðar sælgæti úr BRiSTOL Lesfð Alþýðublaðið! BBMB NYJA nm W Constantin fursti. Sjónleíkur í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Ivan Mosjoukine Mary Philbin o. fl. Hinn pekti rússneski leikari Ivan Mosjoukine Refir „ á stuttum tíma unnið sér álit meðal kvikmyndaleikara í Hollywood, og er hann nú talinn meðal hinna fremstu par. 8,75! 8,75! Þér heyrii alls staðar talað um hina ágætu vindla kr. á 8,75 fyrir 50 stk. 8,75! 8,75! KJöt af nýslátruðum folöldum fæst keypt i Sláturhúsinu í dag og næstu daga, i heilum kroppum og smærri hiutum. Sent heim ef óskað er! Blomsterberg. Lesið! Sjáið! Lítið á! Reyktur ranðmagi 60 au. bandið. Rjómabússmjör 4,20 kg. Sauðatólg ágæt 1,10 r/2 kg. Mysuostur 0,65 l/2 kg. Mjólkurostur 5 tegundir. Hvergi betri vörur. Einar IngiHnndarson Hverfisgötu 82. Sími 2333. Sími 2333.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.