Alþýðublaðið - 17.08.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.08.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLASIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla í Aipýöuhúsinu viö Hverfisgötu 8 opin frá ki. 9 árd, til kl. 7 siðd. Skriístofa a sama stað opin kl. 9s/j—lOh'j árd. og kl. 8 — 9 siðd. Simar: 988 (aigreiðslan) og 2394 ískrifstoian). Verðlag: Askriftarverö kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Preiitsmiðja: Aipýðuprentsmiöjan (í sama húsi, simi 1294). reifcniingshald varðskipanina og jafnframt innkaup fyrir sjúkrahús ríkisins og hefir fyrir pað 3000 króna árslaun, a’ð því er Alpýðu- blaöinu hefir veriö sagt. Eftirlitsmaöurinn hefir fengið launahækkun, eins og áÖur segir, og getur því gefiö' sig óskiftan viÖ starfi sínu. Er paö og ærið verkefni. Bælarstjériim. Frá fumlinum > ðter. Hvort er réttara, sæmileg laun eða aukastörf ? Ólafur T. Sveinsson, öryggis- gætir skipa og véla, gegnir afar- pýðingarmiklu starfi fyrir pjóð- félagsheildina. Eftirlit meö sMp- æm ög vélum og öryggi peirra er ákaflega áríöandi, hvort sem lit- ið ér á hag þjóðfélagsms eða trygginga rfélaganna, en þó eink- um þegar þess er gætt, að starf- semi hans á að vera trygging fyrir lífi og öryggi sjómannanina. Laun Ólafs úr ríkissjóÖi hafa til þessa verið lág, að eins 6000 krónur alls á ári, en auk þeirra fær hann þóknun frá skipaeig- endum fyrir hverja skoðun og er hún ákveðin með reglugerð. Hann mun sjálfur leigja skrif- stofuherbergi á sinn kostnað. Síðasta þing áleit, að launin, sem rikissjóður greiðir;fyrir þetta mikilsverða trúnaðarstarf, væruof lág og hækkaði þau upp í 8000 krónur, auk þóknunarinnar frá skipaeigendum fyrir hverja skoð- un, sem helzt óbreytt. ihaldsstjórnin fór öðruvísi að því að hæta manninum upp laun- in, svo sem sjá má á eftirfarandi yfixliti yfir greiðslur til hans af opinberu fé árið 1926, samkvæmt skýrsiu ríkisgjaldanefndarinnar. Þær voru þessar: Laun fyrir eftirlit með öryggi skipa og véla kr. 6.000,00 Ferðakostnaður vegna þessa starfs — 1.500,01 Ferðakostnaður (sést ekki hvers vegna) — 794,87, F’yrir kenslu i Vél- stjöraskóianum — 250,00 Fyrir reikningshald varðskipanna (10 þús. kr. á ári) fxá 1. júlí - 5.000,00 Fyrír .utanför og dvöl eriendis ýegna smíði Óðins samkv. reikningi Landhelg- issjóðs 1926 —- 5.165,00 Samtals kr. 18.709,88 — átján þúsund sjö hundnxð og niu krónur áttatíu og átta aur- ar .... Hve miklu tekjur hans frá skipaeigendum fyrir skoðun skipa og véla hafa numið veit Alþýðu- blaðið ekki. Sérstakur maður annast nú Bygflingarleyfi. Tvö byggingarleyfi voru veitt á hinum nýseidu hafnarlóðum. Annað var veitt. I. Bryn^óifsson & Kvaran. Ætla þeir að byggja þrilyft verziunarhús' úr stein- steypu á lóðinni nr. 9. Stærð hússins verður U2 ferm. Hitt ieyf- i,ð var veitt Elísabetu Kristjáns- dóttur Foss. Ætlar hún að byggja þrílvft íbúðar- og verzlunar-hús á lóðinni nr. 11. Stærð þess verð- ur 105 ferm. Enn fremur voru 3 önnur byggingarleyfi veitt og auk þess leyfi til fjölda breytinga. Samiþýktur var til að standa'fyxir húsasmíði í Rvík Sverrir Sverris- son trésmiður, Laugavegi 33. Fátækraiuál. Sanikv. fundargerð fátækra- nefndar höfðu styrkir til þurfa- manna verið 30 að tölu á milli funda og numið samtals kr. 1410,00. Haraldur Gnðmundsson spurði borgarstjóra, hvað liöi skýrslu fátækranefndar og tillögum um eftirgjafir skulda fyrir þeginn fá- tækrastyrk frá fyrri árum og hvað af fátækrahjálp, sem veitt hefir verið á þessu ári, beri að skoða sem afturkræfan styrk. Borgarstjóri sagði að nú væri skýrslan búin („Lo<ksins,“ kvað við á bekkjunum), en að ekld væri enn þá búið að leggja hana fyrir fátækranefnd. Skólamál. Hallgrímur Jónsson kennari, sem dvelur nú í Englandi, fór þess á Ieit, að bæjarstjórnin veitti honum frí frá' kenslu með fulluim launum til 31. jan. þ’. á.. og enn freniur, að honum yrði veittur 1500 króna styrkur, svo að hann gæti dvalið í 'Engiandi þann tíma og kynt sér skólamál og kenslu- aðfexðir enn betur. Skólanefnd hafði mælt með því, að honurn væfi gefið frí þenna tírna méð fullum launum og var það samþykt af bæjarstjórniura, en styrkbeiðni hans var feld með 5 atkv. gegn 5. Á síðasta biæjarstjórnarfundi spurði: Haraidur Guðmundsson borgarstjóra að því, hvers vegna ekki væri enn búiö að kjósa í skólanefnd Ungmennaskólans. Borgarstjóri bar því þá við, að' honum hefði engin tilkynning bor- ist um það frá ríkisstjórninni, að bæjarstjórn ætti að kjösa í skóla- nefnd. Haraldur spurðist niú enn fyrir um þetta og sagði hann, að hann sæi emga þörf á því að bíða eftir tilkynningu stjórnarinnar í þessu máli, þar sem lögin uim skólann hefðu verið staðfest í ’ihai og þá gengið í gildi. Bráðurn færi skólinn að taka til starfa og væri því hdn mesta nauðsyn á að ákveða skólagjöld og sernja reglugerð nú þegar. * Kaglaskjólsvatnið. Haraldur Guðrmmdsson spurð- ist fyrir um það, hvort ekki hefði borist erindi frá íbúum Kapla- skjóls, þar sem þess værl beiðst, að húseiigéndur fengju að teggja vatnsleiðslur inn í húsin úr vatns- æð þeirri, sem væri verið að leggja þangað vestur eftir. Og ef svo væri, hvers vegna þetta mál væri ekki á dagskránni. Bstj. svaraði, að hann hefði ekki . veiitt því athygli í þessu hréfi, að beðið var um að málið væri tekið á dagskrá bæjarstjórnarinn- ar, en beiðni þessi væri aftan á bréfinu. Kvaðst hann eigi sjá neina ástæðu til þess að meina ibúum Kaplaskjóis að leggja vatnsleiðslur inin í hús sín, og ef að bæjarstjórnin samþykti ekki annað, þá myndi hann, og bæjar- verkfræðingur sjá um, að þeim yröi leyft þetta., Lét bæjarstjórnin sér þessa yf- irlýsingu hans nægja, og fá því Kaplskýlingar leyfið. Atviimuleysisskýpslnr. I sambandi við fundargerð fjár- hagsnefindar spurðist H. G. fyxir um það, hvers vegna borgarstjóri hefði ekki látið safna atvinnMleys- isskýrslum 1. ágúst eins og iög m.æla fyrir. Kvaðs-t borgafstjóri hafa skrifað stjóminm í júlí og beðið hana að ákveða gerð og fyririkomulag skýrslanna, værl svar hennar rétt nýkomið og ösk- aði hún eftir tillögum frá bæj- arstjóminni um það efni. — Verð- ur ekki séð bvers vegna bæjar- stjórnin gat ekki þegar í upp- hafi gert tillögur um gerð skýrsl- anna og fengið saimþykki ríkis- stjómarinnar á fyrirkomuilaginu. Væntanlega er þiað ekki gert til að draga málið á langinn. lúsnæði fyrir skrifstofup bæjapins og hafnarinnar. 9. liður dagskrárinnar var tii- laga f járhagsnefndar um að ieigja 2. hæð og 1 herbergi á 3. hæð í Irúsi Þorst. Schevings. fyrir 900 króna mánaðarleigu til 5 ára handa skrifstoíum bæjarins. Effir ósk Haralds var tillaga hans í gerðabók hainarnefndar, um sam- eiginlega byggingu fyrir skrif- stofur bæjarins og hafnarinnar rædd samtímis, og einnlg tillaga borgarstjóra:-að haínarnefnd teldi ekki rétt „að noía fé hafnarinn- ar til byggingar skrifstofuhúss". Fjárhagsnefnd hafði n,ú gert þá smávægilegu breytingu á fyrri til- lögu sinni, að leigutíminn yrði 2 ár og leigan síðan uppsegjan- leg með 1 árs fyrirvara af hálfu bæjarins, en 2 ára af hálfu lei'gu- sala. Með þessu vanst Jón Ás- björnsson. Borgarstjóxi hóf umræður. Sagði hamn, að hann hefði nú ait- hugað nánar útreikninga sírm á síðasta fundi og komist að raun um, að þeir væri vitlausir, ieig- an væri ekki 30 kr. fyrir fer- meter, eins og hann þá hefði sagt, heldur 25,50 kr„ eða um 33 kr. á fermieter" í herbergisgólfum. Ef húsið með lóð væri metið' til verðs liðlega 50«/o yfir fasteigna- mat, sem væri 357 600 kr„ ef önn- ur hæð væri talin fimti hluti/ hússins, e/ kjallarinn væri talinn gefa enga leigu, ef borið væri. saman v.ið leigu í öðrum húsum (sem byggð eru á dýrasta tíma) og ef tekið væri tillit til verðs löðarinnar, kr. 180 á fermeter, p& væri þetta mjög ódýr leiga, að eins um 15o/o af fasteignamati eða um 100/0 af sannvirði. — Mörg voru „ef‘‘-in hjá borgarstjóra, háttvirtum, sem vonlegt er. Alliuir; er .varinm góður. Síðan dró borg- arstjóri sig f hlé og tók ekkl framar þátt í umræðum. Þórður Sveinsson, geðtveikra- læknir, vildi veita borgarstjóra lið, þótti þó nóg um „ef“-in hans. Gek'k hann fram fyrir skjöldu og barðist af hinni rnestu Kugprýði og ofurkappi, en lítilli forsjá. Varði hami málstað borgarstjóra- liðsins af mikill mælsku. Nokkiuð var erfitt að átta sig á ræðu hans, en helst virtist, að hann teldi 45 þúsund, eða tæplega 130/0 af fast- eignamati, hæfilega léigu fynir húsið alt, og rétt, að 11 þús. af því, eða niær 1/4. væri greitt fyrir 2. hæð eina, þótt borgarstjóri teldi þá leigu samsvara 15 0/0 af fast- ei'gnamatinu.. Kvaðst Þórður geta „hengt sig upp á þetta“, það stiæði óhaggað, þó að hann „dytti-dauð- ur niður“. Studdi hann mál sitt fleiri slíkum ömótmælanleguim rökum, og þótti borgarstjóralið- inu hann standa sig prýðilega, enda var gleði í sætum þeirra miikil meðan hann flutti tölu'na. Haraldur og Ólafur bentu á, að lítið vit væri í að bera Jeiguna saman við leigu i húsum, sem byggð hefðu verið í mestu dýr- tíðinni. Sjálfsagt væri að bera hana saman við það, Sem jafn- mikið húsnæði myndi kosta bæ- inn, ef hann byggði niú yfir skrif- stofurnar. En ef borið væri sam- an við annaö húsnæði, væri sanni næst að bera saman við leiguna fyrir neðstu h,æð sania húss (Ros- enberg) nú, en hún væri um það hin sama, 11 000 kr„ og bærinn. ætti að borga fyrir 2. hæð. Slíkt næði auðvitað ekki nokkurri átt. Qdýrast yrði að byggja. Fyrir langtum minni upphæð én 160- þús. kr. mætti byggja vel yfir skrifstofur hainarinnar og bæjar- ins, með því að reikna sér 10«/o af verði- nýbygðs húss í leigu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.