Alþýðublaðið - 17.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 eágnaðist bærinn h.úsib smátt og smátt og greiddi auk þess sjálf- um sér lóðaleigu og fasteigna- gjöld, aHverulegar upphæðir. Þótti þeim pað einkennileg fjár- málaspeki að vilja heldur greíða fyrir Þorst. Scheving vexti og af- borganir af ióðarverði hans, 180 kT. fermeter, en byggja á ónot- aðri lóð, sem höfnin á á jafn- hentugíum stað. — Hafnarlóðirnar vill borgarstjóraliðiÖ selia fyrir 90 kr., eða helmingi iægra en það telur sannvirði lóðar Þor- steiíis. Engar fortölur stoðuðu. Borgarstjöraliðið samþykti ein- um rómi að leigja af Þorsteini. Verður því bærinn að greiða í húsaleigu næstu ár að minsta kosti milli 17 000 og 18 000 kr. á ári. Laglegur skildingur — líkt og laun borgarstjóra. Síldarleit Súlunnar. Tilkynningf rá Flugf élagi íslands Siglufirði, FB. 16 ágúst. Súlan hefir flogið tvær ferðir í dag. Fyrri ferðin. Flugum frá Siglufirði kl. 8. 50 og flugum yfir Skagafjörð utan til og yfir Skaga, sáum dá- litið af sild austur af Skagatá og mikið af síld út af Skagastrandar- kaupstað og þar inneftir. Þar var einnig mikið af skipum og öll að veiðum, siðan var farið inn með Vatnsnesi og yfir Húnaflóa og út með ströndunum út á Norðurfjörð og haldið paðan yffr undir Skaga. Dálítið af síld út af Reykjanes- hyrnu og i Norðurfjarðarmynni. Einum línubát þar var sent skeyti. Dálítil síld vestanvert við Rifsnes og út af Skaganum. Síðan haldið áfram frá Skaga og beint til Siglu- fjarðar. Nokkur síld út af Lamba- nesi. Mótorbát er þar var fyrir austan, var sent skeyti. Komið til Siglufjarðar kl. 11. 20 Seinni ferðin. Súlan flaug aftur kl. 12. 15 og fór inn Skagafjörð yfir Höfðavatn og inn fjörðinn alt til Sauðárkróks og þaðan upp að Laxárvík og Selvík, þaðan þvert yfir fjörðinn til baka til Sigiu- fjarðar. . Nokkrar síldartorfur sáust austur á Haganesvík og nokkuð í norður af Drangey og út með vestanverðum Skagafirði Örfá skip sáust á Skagafirði. Súlan kom aftur til Siglufjarðar kl. 2 Kappróðurinn. í gær fór þannig, að á dönsku bátunum sigruðu Hafnamenn á 6 mín. 23,7 sek. Á bátum Sundfélagsins keptu fjórir flokkar. Fyrstir keptu sjó- liðar af Fyllu við flokk Hjalta Jónssonar. Sigruðu Fyllu-menn á 5 m. 41/2 sek., en hinir urðu 5 m. II1/2 sek. Þá þreyttu Óðins-menn við flokk þann, er kepti við Fyllu í fyrra, og sigxuðu á 5 m. 2 sek. Hinir urðu 5 m. 7,7 sek. Áður en leikurimt höfst, varð dómnefndin ásátt um, að fram skyldi fara úrslitakeppni milli þeirra, er sigruðu. Urðu það því Öðinn og Fylla, er skyldu þreyta á nýjan Ieik. Hafði Óðinn heldur betxi tíma, eftir fyrsta róðurinn, en gat ekki fengið nema mjög . stutta hvíld. Voru menn mjög spentir að sjá, hvernig leikar myndu fará. En úrslit urðu þau, að Fylla sigraði á 5 mín. 51/2 sek., en óðinn varð 5 m. 9,2 sek.. Að róðrinum loknum val drukk- ið kaffi á Skjaldbreið, og þar af- hent verðlaunin. Gerði það skip- herrann af Fyllu, er var yfirdóm- ari mótsins. Fengu Hafnamenn bikar þann, er dómsmálaráðu- neytið hafði gefið, og auk þess minnispeninga frá Sundfélaginu. Bikarinn er mjög smekklegur — úr silfri — og má búast við, að hann þyki merkisgripur, _ þeg- ar fram líða stundir, því það mun 'vera i fyrsta skifti, er slíkur grip- ur hefir verið gefinn af stjórn landsins. Flokkur sá af Fyllu, er sigraði á íslenzku bátunum, fékk hina fögru silfurskál, er flotamálaráðuneytið danska hafði gefið og líka minnis- peninga. Sama má segja uim þenn- an grip og hinn, að það mun í fyrsta skifti, er flotamálaráðuneyt- ið gefur slikan grip hingað, að eins leiðinlegt, að við ekki skyld- um geta hlotið hann. Báðir grip- irnir unnust sdm sé til fullrar ‘ttgnar. Þegar verðlaunin höfðu verið afhent, kvaddi skipherrann af Óðni sér hljóðs og þakkaði skips- höfninni af Fyllu fyrir þátttök- una í þessurn leik og árnaði Hafnamönnum heillá með sigur- inn. Þá talaði Hjalti Jónsson fram- kvæmdastjóri, G. Wolf liðsfor- ingi og Vald. Sveinbjömsson. Alt fór mótið vel fram og á- nægjulega, og skemtu menn sér hið bezta. ^ íp. Slysið í gær. Konan látin. Konan, sem varð í gær, fyrrir bifreið á Laugaveginum, dó skömmu eftir að hún kom í sjúkrahúsiÖ. Eins og frá var skýrt hér í blaðinu, hét hún Guðíaug Ólafsdóttir. Vantaði hana 3 daga á 80 ára aldur. Hún dvaldá hjá dóttur sinni, Gróu Helgadóttur, Tjarnargötu 8. Gamla konan var ættuð austan úr sveitum og kom í fyrradag úr kynnisför úr átt- högum sínum. Lögreglan hefir haft málið til rannsöknar, og tdun hún hafa komist að þeirri niðurstöðu, að bifreiðarstjóranum veröi alls ekki um slysið kent. Gamla konan mun hafa vikið í veg fyrir bifreið- ina þannig, að bifreiðarstjóranum hafi verið ómögulegt að varna því, að slysið yrði. Féll honum svo þungt, að þetta skyldi koma fyrir, að á hann Eanm ómegin þegar alt var um garð gengið. síimslkffi jtL Khöfn, FB., 16. ágúst íslenzka málverkasýning- in í Berlín. Frá Berlín er símað: Islenzka málverkasýningin var opnuð í gær hjá Nierendorf. Dómar blað- anna ágætir. Hassei-fluginu frestað. Frá Rockford er símað: Flugmað- urinn Hassel frestaði því að leggja af stað í Stokkhólmsflug sitt vegna óhagstæðs veðurs. Óaldarfiokkar í Jugoslaviu. Frá Berlín er simað: Sendiherr- ar Bretlands og Frakklands í So- fia hafa krafist þess, að stjórnin í Búlgaríu geri öflugar ráðstafanir til þess að koina í veg fyrir, að búlgarskir óaldarflokkar vaði uppi eins og verið hefir undan- farið i þeint hluta Malcedoníu, sem tilheyrir Jugosiafíu. Stjóniin í Búlgariu hefir svarað og segir, að nauðsynlegar ráðstafanir hafi þegar verið gerðar til þess að útrýma óaldarseggjunum. Hús- rannsóknir hafa farið fram hjá nokkrum stjórnmálaniönnuin í Makedoníu og voru sumir þeirra handteknir. Hafa Japanar myrt Chang- Tso-Lin? Frá Peking er síinað: Brezkur rithöfundur, Weale að nafni, sem . er \æl kunnugur Kínamálum, hefir Ávextir. Glóaldin, Bjúgaldin. EpII, Gravenstone. Niðursoðnir ávextir i stórw úrvali, f hálS- og Iieil-dós- um. Eínar Inoimnndarson Hverfisgötu 82. Sími 2333. Simi 2333. Tíl Pinpalla fastar ferðir. Til Ejraitakka fastar ferðir alla miðvikud. Austnr í FljótsMfð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusimar: 715 og 716. Bifrelðastðð BvíkUF. sent japans.ka sendiherranum í Pe- king ritling, sem því er haldið frarn í, að japanskt leynifélag hafi myrt Chang-Tso-lin, með þegjandi samþykki hermáladeild- ar japanska sendiráðsins, í þeim tilgangi að greiða fyrir fyrirætl- unum Japana viðvikjandi yfirráð- unujn yfir Mansjúríu. Frá Austfjörðum. Seyðisfirði, FB., 16. ág. Fyrir skönunu brann íbúðarhús Þorsteins Jónssonar kaupfélags- stjóra á Reyðarfirði til kaldra kola á svipstundu, og komst fólk með naumindum út, sumt skað- brent. Þessir fengu brunasár: Benedikt bílstjóri, Óli fóstursonur Þorsteíns og þjónustustúlka. Við björgun föstursonar síns brauzt Þorsteinn út um glugga, brendist eittíivað og skar sig á glerrúðu svo háskalega í lærið, að tæpt stóð með líf hans er læknir kom.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.