Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 1
Mesta sjóorusta striðsins — Sjá bis. 2. Sagt frá starfsemi Blindrafélagsins á 3. síðu. 33. ár. Miðvikudaginn 7. marz 1945. 55. tbk 1. leitarl j ósabir tu. GhoicMU á vest- Frá afmælishófi dr. Ólaís Lárussonar „Eitt sterkt sameiglnlegt átak til að Ijúka stríðipi.“ Churchill, forsætisráð- herra Breta, hefir heimsótt heri bandamanna á vestur- vígstöðvunum. Fór hann þangað á föstu- daginn og lieimsótti Iiisen- liower, vfmfeershöfðingja, og Monlgomery, márskálk. Sá hann bæði brezKör og kanadískar hersveitir og liersvejlir úr 9. hernum am- eríska. i ræðu, sem liann liéll fvrir skozku herfvlki einu, sagði liann m. a. „Það þarf ekki neni aeilt gott, sterkl, sam- eiginlegt átak til að ljúka striðinu.“ Hélt C.hurchill ræðuna í .! iilich í Þýzkalandi. Er liann kom lieim í gær tók kommgiir á móli liomnn i lieimsókn, og snæddi Cliiircliill hádegisverð með' lionurn. hjá Köln í nótt við Patton nálgast Rín. Dðífikirkjan ein sfeitdur uppi í Kö!n. Patíoii sækk haitt um 50 km, á IVz sókrhring. ; Háborðið: Talið frá vinstri: Dr. Björn Þórðarson, veizlu- stjóri, heiðursgestirnir, frú Ólafía Lárusdóttir. Mandalay einangrast. í Burma hafa menn úr 19. herdeild Indverja farið yfir Irrawady-fljótíð á nýjum stað, 20 kra. fyrir norðan Manjdalay. Iiafa þeir komið sér niip ör- iiggiun brúarspor.ði þar. Ileraffinu úr 14. licrnum brczka, scm só.t.ti nýlcga um 140 km. lcið að jýrn- liraufdnni frá Raugoon lil Mandalay, liefir nú náð á sitt vald bænum Meiktila. Eru Bretar Jiarna i þann veginn að cinangra Mandalay alger- lega. Erii bardagar ajlbar.ðir ennþá, og er t. d. barizl í um 1 km. fjarlægð f.rá Meiktila. I lafa Br.etar fellf2100 Japana á þessuni slóðum. Herfang, sem þarna var telcið, var bið.mesta, sem tek- ið lief.ir verið i allri Burma- beefcrðinni. morgun var tilkynnt, að Kersveitir úr 1. hernum hefðu haldiS áfram eftirför eftir þýzkum hersveitum við Köln. ÞaS merkilegasta við þessar hernaðaraðgerð- ir er það, að þær voru gerðar við ljós. Hersveitir Bréta og Kan- PóSska forsætss- riieírafrúin látin !aus. Eússar haf a tilkynnt brczku stjcrninni í morgun, að kona pólska forsælisráð- herrans í London verði látin laus þegar í stað. Vann hún að slörfum fvrir Rauða Krossinn í Póllandi, er Luhlin-stjórnin svonefuda lét handtaka 1-iana. d h a u elmmgi skipa- Veizlugestir. ROSSAR VIÐ STETTÍNLON. Hraðasta sokn á einum degi ssðan Rússar fóru inn í Þýzkaland. Qisafilugviíkl záðast á Honshu, lapan. Landgönguliðar á Jwo- Jima hafa nú aftur hafið á- rásir á stöðvar Japana á norðurhluta eyjarinnar. Hafa |ieir sótl nokkuð fram. Hafa Japanar mi aðeins finimtung eyjarinnar á valdi sími, en mcira en helmiugur seluliðsins er fallinn. Japanskar fregnir lierma, að risaflugvirki Bandaríkja- manna hafi í gær gert Joft- árásii' á Ilonslm, stærslu Jap- anseyja á ýmsum stöðum á 800 kni. svæði m. a. Tokio. í gær gaf StaLin marskálk- iir út 2 dágskipanir til heria Rússa. í hinni siðari sagði, að hcrsveiUr Zukovs væru komnar að ósum Oder, cn luin .felliu' i hið niikla Stett- ina.r-lón, ,sem Stettín stendur við suimanverl. Ilafa þeir cina ósinn úr lóninu í Evstra- salti á valdi sinu. IJafa Rússar á þessum slóðum sótt fram frá 50—00 km. á einum degi, sem er lengsla framsókn á einum degi síðan Rússar liófu inn- rás sína í Þýzkakmd. í liinni dagskiþanmni sagði, að Grudziadz, sem liefir verið umsetin siðasta bálfan mán- uð, liafi verið tekin i gær. Hafa Rússar alls lekið 600 hæi og rþorp i þessari síðustu sóknarlotu sinni, þai' á meðal Relgard fyrir suðvestan Köslin. í Gi'iidziadz tóku Rússar yfirforlngja selidiðsins, Mp jor-general Fritsch, ásamt herforingjaráði hans hönd- um. Minnkar nú bilið stöðugt milli herja Zukovs og Rokos- sovskvs við Eystrasalt. Eru nú um 125 km. af slrönd Eystrasalls á valdi Rússa, á ýinsum stöðum milli Slellin og Danzig. Til að torvelda flutninga til og frá Austur-Prússlandi. Síðaslliðna nólt fpru stórir liópar ’ Lancaster-sprengju- véla úr hrezka fiughernum lil árása á bæ á cyjimni Rúgcn. Er Riigcn í Evstrasalti ör- skamml undan strönd Norð- ur-Þýzkplands. Þar er enda- stöð fvrir flutninga undan- haldsliðsins frá Ánstui'-Prúss- landi pg hirgðaflutninga þangað. Rei'lín l'ékk 15. nælurheim- sóknina i röð í npjt sem jeið. í dagshii'tuárásum hrezka flughersins í gær rdðust stór- sprengj wvjar m.. a. á olíu- vinnslustöð Iýjóðverja í ná- grenni við Miinsjér. Tilkynnt hefir verið um skipatjón Norðmanna síðan styrjöldin hófst. Mafa þeir á þeim tíma misst á þriðju milljón smálesta skipastól cða nærri helming alls skipastóls síns, er þeir áttu fvrir stríð. Atilce í París. Attlee, varaforsætisráð- herra Breta, er kominn til Parísar. Er erindi hans að at- huga um möguleika á að flýta matvælasendingum til Erakklands. Ennfremiir num hann fara til Belgíu i sama lilgangi. Matvæli ti! Belgíu. UNRRA er að undirbúa fyrstu sendingu matvæla og annarra nauðsynja til Frakklands og Belgíu sam- kvæmt hinum nýgerðu breyl- ingum á kjörum þeim, sem þessi lönd hjóta í.viðskiptum við UNNRÁ. En vegna gjaldeyrisvand- ræða var þeim gerl nnm liægara að nolafæra sér að- stoð stofnunarinnar. En mik- il þc .rf er eijim.it l nú fyrjr að- sloð hennar vegna lítilla Eru það Ijóskastarar, senx ætlaðir ei'u til þess að leita uppi og lýsa á óvinaflugvélar, s,em notaðir éru til þessa. En nú er orðið svo litið lim þýzkar flugvélar á lofti, að liægt er að nota leitarljósin til annars. adamanna nvrst á vígstöðv- imum, ásamt 9. her Banda- ríkjamanna eru nú að ljúka við að hrekja Þjóðverja úr brúars]K)rði þeim, sem þeir cnn liafa vestanverðu við Rín hjá Wesel. Eru Þjóð- verjar orðnir aðþrengdir þarna, og gerðu Bretar 3 stór- ar loftárásir á svæði þelta í gær. 9. herin.n er nú um þáð l)il húinn að lirekja aíla IJjóð- verja úr Rhcinlxa'g. ( Köln faJIin. í gær var opinhcrlega til- kynnt, að 1. hcr Randarikja- manna Iiefði lekið Köln hcr- skildi. Sóttu framsveifir.uar f.r.am- hjá dí'unkirkjiiimi a,ð Rín og y'fir l.urna. Er enn harizt nojvkuð í suðurliYciii Jjorgar- iimar. Inni í bopginui var ckki um mútspymu Þjóðvcrja að ræða, aðei,ns íáeinir herflokk- ar með loftvamahyssur. Hins- vegar er horgin ni.jög illa út- leikin eftir ljarclagana og loftárásir. Er dómkirkjan svo til eina byggingin, sem uppi stendur í borginni, en ihúarnir, sem voru um mill- jón fyrir stríð eru nú aðeins 100 þús. Hinir liafa flúið vegna skipana nazista. Ástandið var orðið liörmu- legt í horginni. T.d. hafði ekk- c-t rafniagn fengizl i mest- :allan vetur, og vatnsveitan eyðilagðist fyrir 3 mánuðunt síðan, svo að aldrei var við liana gert eftir það. Tauga- vciki gaus upp í borginni og varð mörgum' að baiia. í sókninni til Ronn á 1. Iierinn um 9 km. eftir ófarna lil horgarinnar. Hraðsókn Pattons. Það var tilkvnnt i gær- kveldi, að Jiversveilir Pa.lt- ons liersliöfðingja, sem stjónar 3. liernum anieríska, liafi sótt fram um 50 km. fra hrúarssporðmn sínum yfir Ivyll-ána frá því í fyrradags- morgun þangað til i gær-i kvelcíi. Eiga f rani varðsvei l irnar aðeins eftir um 30 lun. ó- farna að Rin. Sækir Patlon að.Cohlenz, sem stendur á ármótum Rín og Moselle. Tóku Bandarikjamemi fjölda fanga i þessari scVkn þar á nieðal 2 stórfylkisfor- ingja ásamt herforingjaráði þcirra. ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.