Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 2
2 V 1 S I ,i Miðvikudaginn 7, marx 1945. •n n" V Ffisti lOiiiL Það liafa spunnizt þjó'ðsög- i:r um \\ illiam lialsey (Bola) flotaforingja. Fáir menn a vorum dögum liafa iirifið undirmenn sína eiiis og hann á þeim þremnr árum, sen' hann hefir.harizt á Kvrrahafi. Menn iians dá hann, sumir með ofstæki, en aSrir nauð- ugir viljUgir, þvi að hanh er líardagamaSur og er eins og heir i lali og hátíuni. Haun virðist finna á s ’r, hvar liann muni geta fumlið Japani og það síafar af reynslu hans, en líka af halri hans á Japönum. kkip lians virtusl til dæjnis verar á réttum stað síðla dags þcss 1(). okt., þegar amerísk njösnaflugvél kbm auga á fioíadeild japanskra l)citi- rkipa og lundurspilla, sem stefndi með miklum lnjaða úr norðaustri í áttina til ame- riska flotans, scm beið komu hahs rétt fvrir neðan sjón- deildarhringinn. „Alltaf cr eg jafn heppinn,“ sagði flugmaðurinn. „Ef eg nota loftskey tatækin, þá verða þeir okkar varir, en eí cg flýg alla Icið lil flugstöðv- arskipsins, ])á verður orðið of framorðið lil þess að hægt sé að gera árás í kvcld. G- tein sú, sem hér hefst, fjállarl um sjóorastuna miklu við Filippsej'jar síðara hluta októbermánaðar s:5ast liðins, þe^ar japanski flotínn reyndi að hinr]ra innrásina á Leyte. Grein- in er tekin úr ameríska tímaritinu Coliier’S og er rituð af fjór- um niö'nnum vcgna þess hvað íier var um stórkosllega viður- eign að ræða; sem ógernfngur var fyrir nokkurn einstakling að fá heddar-ýn yfir. Höfundarnir eru George Jones, fréttaoitari UP á f aegskipi Mitechers flotaforingja, iialph Teatsorth, fréttaritari UP á íiaggsk’pi Kinkaids flctaforingja, Quentin Revnolds, frétia- ritari Coliier’s við aðalstöðvar Kyrrahafsflotans, og Frank Morr- is, fríívriíari Collier’s í Washingíon. William Halsey Ilotaforingi. Þegar Halsev barst njósna un fioladeildina, fannst hon- iin hann hafa verið bæn- íevrður. Safna var uni Marc Víitscher flofaforiiigja að ;egja. Flotadeild hans, sem í ,-oru flugstöðvarskipm Ess- jx, Lexington, Hornel, Wasp :ig Enterprise, haíði vcrið á iveiini við Filipseyjar í tvo mánuði. Flugvélar hans iiöfðu ráðizt á um það hil tyo íundruð japanska flugvelli >g eyðilagt enn fleiri flugvcl- Búizt til árásar. Mönnuni Mitscliers var skipað að búast ti! árásar og vera tilbúhir, er söl kæuii upp. Fyrst vo.ru njósnaflug- véíar sendar af sláð og rétt á eftir þeim hundruð fhigvcla af ýmsum gerðum. — En þá Iirást heppnin. Jaiianir toku eftir hjóshaflugvélunum ug forðuðu sér iiið „Boli“ varð fyrir um, en .hugsaði Japönum j;egjahdi þörfinð hæst. er þeír fvndust. Ilann liafði Iivað efíir'annað reynt að fá þá til að berjast, árángurslaust, en Iiann vissi ráð til j'ess að þa þá til að skríða úr bælinu. Hann settist niður við kortaborð silt mcð foringja sína umliverfis sig og ef til vili er ekki of djupl tekið ) árinni að recia. að með bv liafi verið hafin önnur orusl- an uhi Filipþscýjar; sem háð var tii úrslita viku síðar. | Næsla skrefið i sókn Banda- | ríkjamanna á Kvrrahafi hafði átt að vera innras á V áp-évic í Karolinaklasanum. En Ilals- ! ey bo'.a datt betra ráð í lmg. Hvcrnig væri að lara fram- hjá 'i ;u:, sagði liami, hagnýta í sér liinn mikla usla. sem ! fluglier Mitschers hafði gert I á Filipjiseyjúm síðusíu sex vikurnar? Því ekki að flvija allar áætlanir fram og ráðasl kegar á land á Filippseyjum? Uppástungan var seuci til æðri slaóa. MacArlhur var til í að reyna'þettá og gat verið Til- búiím í tæka ííð, nicð því að fiýta ser öskaplega. Nimitz féllsl á ])etta fyrjr sitt leyti og unrálil Kyrrahafið færðist fjör í allar aðgcrðir Banda- rikjamanna. Gengið á land. Td Fiíippseyja teljasí sam- tals 7000 eyjar og hólmar, sem þekja íiæstum 200,000 ferkilómctra hnaltarins. Eyj- arnar mynda varnavegg Suður-Kinahafs að austa’n og þenna varnavegg yrðu Japan- ir að verja. Að morgni ]>css 20. október var lálið lil skarar skríða. Tvær deildir ameríska flotans sigldu upp að land- steinum á Leyte og létu skot- in dvnja á vörnum Japana í {samvinnu við flugher Mae- Arthurs. meðan flugvéiar frá flota Halseys réðust á eyjarn- ' ar fyrir norðan. Jafnframt réðust hcrsyeitir MacArlhurs i á land á Leyte. Þetta yar hámark sóknar- innar á Kyrrahafi og gerði það að verkum, að nú gátu fjandmennirnir ekki fvamav komizt hjá mestu sjóoruslu vorra tíma, orustunni, sem þeir höfðu verið að forðast. Ilerinn var kominn á land og íiú var þáð hlutverk flola Nimitz aðsjá svo um,að hann fengi n'ægar birgðir á land og nvti naégs stuðnings i lofti. En Iivar var japanski flot- inn? Menn MaeArthurs hrut- ust up’) á land i tvo daga, án ])ess að nolvkurt orð lieyrðist frá flpta Japana. Hvar var hann niðiir kominn? Ur.aumúr kaf- bátsmannsins. nett iyrir aögun mánudag- inn 23.- október var einn. af kafbátum oklear á ferð ofan- sjávar á Suður-kinahafj, lil að hlaða rafhlöður sínar. Þá kom allt í eÍLiu voldugur floti i augsýn. Kafbálsforiþgimi vissi að hér gai ekki vcrið um amerisk skip að ræða. Þeíía hlulu að vera Japanir. Annar amerískur kafbálur, er var á sömu slóðum, sá* einnig til herskipalina, sem virtúsl vera á leið frá Singapore. Halsey var þegar sent loft- tkcvli um ferðir Japana og því lauk með þcssum orðum; „Við leggjum til atlögu“. Nú vissi Halsev, að Japanir voru að hyrja mótleik simi. .Þetla vár upphafið. Þarna Iiaféi draumur kaf- hátsínannsins rælzt. Ame- risku kafbáisfonngjarnir skutu hrjú heitiskip fjórum tundurskeytum hvert og þau liælbu ou mark. ryikingar flolans riðluðust, en beiti- skipin liægðu ferðiifa, sund- urtælt, brennandi. Tvö vorti þannig leikih, að sýnt var, að þau mundu ekki geta tekið þátt í orustunni, sem fram- undan var, en hið þriðja reyndi aðstaulast með fiotan- um. Svo var skipun komið á vonbrigð- Flugstöðvarskip úr þriðja ameríska flotanum sigKr skammt frá orustuskipi af Missouri-l'lokki. Halsey stjórnar þriðja flotanum á Kyrrahafi.. fylkingarnar aftur — skipin höldu söniu stefnu og áður og nú var engum blöðuin inn það að fletta, að þeim var ætlað að fará; til Leyte. Þau áttu að eyðilcggja flutninga- skipin, slökkva herskipun’tim á brótt og kæía með því inn- rás MacArthurs í fæðinguhni. Síðla dags þann 23. okt. fór að berast út um flotann ame- ríska, að Japanir ætluðu að léggja til orustu. Æ fleiri fregnir bárust um ferðir þeirra og þegar nátta tók, var síðasta hönd lögð á undirbún- ing viðtakanna. Þriðji flotinn vav búinn að vera lengi í hafi og liafði fengið allar birgðir sínar og nanðsvniar í rúmsjó. Ménn- ina var farið að langa í-land- gönguleyfi, en þeim var Ijóst, að úr því að Ilalsey boli hefði tækifæri til að lemja á Japönum, þá mundi -hann ekki hugsa sig um tvisvar. Hann mundi ekki taka tiiiil lil neins annars. . Tvær leiðir. En nú varð Halsey að s.iá fvrir, hvaða leið Japánir mundu velja lil að kornast tií Leyte/ Um tvær var að ræða. Si’i syðri iá fyrir norðan Mindanao og gegnum Suri- gao-sund, seni er milli Leyie og Mindanao. I.andgangan var á austurströnd Leyte. Hin leiðin var að vísu lengri, cn trvggari. Þá yrðu Japanir að fara um Sibuyan-sjó, sem er norðvestur af Leyte, það- an gegnum San Bernardino- sund, suður með Samar fvrir austan hana og til Leyte-flóa. Lika gat það átt sér stað, að Japanir skiptu liðiiiu og færi annar hlutinn að sunnan en hinn að norðan. Með því móti gerðu beir tangarsókn gegn Leyte-flóa. Seinna um daginn, þann 23. okt., varð það ljóst, að .Tapanir höfðu tekið síðasta köstinn, að skijita liði sínu; Amerískur kafl)átur varð var þeirrar flotadeildar, sem átti að fara nyrðri leiðina, þegar hún var stödd fyrir sunnan Mindóro-eyju. Kom kafbátur- inn tundurskeyti á heitiskip, sem laskaðisl mjög, svo að Japanir neyddust til að láta draga það inn á ManillaTlóa. Nú mátti segja, að búið yæri að raða mönnum á skáiv- borðið. Það var auðvitað ekki hægt að segja alla leiki fyrir með vissu og menn gerðu auðvitað skelckjur, en mynd- in skiptist eðlilega í þrjá hluta — þetta var þreföld sjóór- usta. Skipting liðsins var á þessa leið: Skipting Iiðsins. Syðsti orustuvöllurinn; Japanski suðurflolinn *frá Singapore iiafði skipt sér i tvennt og orustuskipin Fuso og Yamasliiro, sem voru i fyigd með tveim léttum l)eili- skipum, tveim þungum beiti- skipum og átta eða tíu tund- urspillum, Sigldu sem lirað- ast yfir Mindanao-sjó til hins mjóa Surigao-sunds, en ætl- unin var að skjótast í gegnum það og ráðast á landgöngu- svæðið við Leyte-flóa úr suðri. Sjöundi ameriski flot- inn sem var undir stjcrn Kin- kaids flotaforingja, liafði lekið sér stöðu í sundinu, sem var aðeins tíu mílur (16 km.) á In-eidd og bcið þar átekta. Mið-orustuvöllur: Ilinn nvrði og stærri hluti spð- urflöians japanska stefndi í norðausturátt í gegnuni Sibuyan-sjó í áttina til San Bernardino-sunds, en er hann væri kominn i gegn- um það var ætlunin áð hann réðist á landgöngusvæjðið á Leyte úr norðurátt. í þessum flota voru fimm orustliskip - Yainatö og Musashi, sem voru hraðskreið og hin eldri Nagato; Kongo og Haruna — en auk ])ess sjö þúng beiti- skip, eilt iétl og um fimmtán tundurspillar. Nyrzti orustuvöllur: Þ'riðji ameríski flotinn, sem var undir stjórn Halseys og í voru liæði orustuskip og flugstöðv- arskip, beið átekta fyrir norð- an Leyte-flóa eftir flota þeim, Framh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.