Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 7. marz 1945. V I S 1 R 3 ins næm ® s<és, k». á s.l,' ' 18aiS' SkíSadagurinn er á morgun Á mogun verður haldinn hér í bænum og í nokkurum öðrum kaupríöSum á land- inu svokallaður skíðadagur. í tilefni dagsins verða seld merki á götum bæjarins. Ágóða af merkjasölunni verður varið til styrktar skíðaferðum og kaupa á út- búnaði til handa fátækum skólabörnum. Er það í. S. í., sem gengst fyrir skiðadegi þessuni. Til aS annast framkvæmd- ir í þessu máli hefir í. S. í. skipað tíu manna skíðadags- ráð, en það er skipað fulltrú- um frá íþróttafélögunum í bænum og fulltrúa frá Skáta- félagi Reykjavíkur, Jens Guðbjörnsson er formaSur ráðsins, og er skipaður af í. S. í. Tiígangur söfnunar er, fari ekki á skemmtilegu iþrótt sakir ætlunin að Þó nftur félagið aíe’ns 4000 kr. opinbers styrks. BlindraféíaglS liélt aðal- i fengið nema 4000,00 kr. alls fund sinn 25. febr. s.l. að í styrk frá opinberum aðilj- Skólavörðustíg 19. Stjórn fé- um. lagsins var öil endurkosin, og skipa hana þessir menn: Benédikt K. Benónýsson, Margrét Andrésdóttir, Guð- mundur Jóhannsson, Ragn- heiður Kjartansdóttir og Hannes M. Stephensen. I skýrslu stjórnar félags- ins fyrir árið 1944 segir svo m. a.: Margir nýir félagar liafa bætzt við á árinu, ftest ævite- lagar. Samkvæmt bókum fé- lagsins eru ársfélagar nú 85, ævifélágar 337, samtals 422. Þar af kunna einhverjir að vera dánir. 9 ársfélagar hafa verið strikaðari út at skránni vegna vanskilá. Félagið styrkti minningar- sjóð Málfríðar Jónasdóttur með kr. 300,00 úr félagssjóöi. Auk þess var að þessu sinni allur ríkisstyrkur félagsins, að upphæð kr. 3000,00, lagð- ur í minningarsjóðinn. Garðræktarstarfsemi fé- lagsins hafði borið lélegan ár- angur undanfarin ár. Var hún því lögð niður á árinu, og skúr, er hún átti, seldur. Kennslu blindra var haldið áfram með svipuðum hætti og árið áður. Blindavinnustofan starfaði allt árið með svipuðum hætti og áður. Ctvegun efnivara og sala framleiðslunnar gekk vel. Verðlag á efn-ivörum för hækkandi frantan af árinu, svo að verðmæti efnisins var nokkúð Tneira, miðað við sölu framleiðlsunnar, en áð- ur. Kattpgjald blindrá var hlutfallslega mjög svipað og árið áður, cn allmiklu hærra að krónutali í heild, Vegna aukinnar starfrækslu, Vinnu- stofan flutti á árinu í hið ný- keypta hús félagsins og helir nú allmiklu hetra húsnæði en áður. 9 blindir starfsmenn unnu á vinnustofunni þegar flest var, en lengst af voru Iiinir blindu starfsmenn 7 -- 8. Fjárhagsafkoma vinnu- stofunnar varð nokkru betri á árinu en næsta ár á undan, þrátt fyrir auldnn efniskostn-J kostnað, enda lækkuðu nokkrir kostnaðarliðir hlut- fallslega og munar þar mest um laun sjáandi starfsfólks, j er lækkuðu niður í 25,14%. j Félágið fékk á árinu kr. 3000,00 styrk úr ríkissjóði og Blindravinnustofan kr. 1000,00 styrk úr bæjársjóði Rcykjavíkur. j Eins og undanfarin ár Iiafði félagið merkjasölu til ágóða fyrir starfsemi sína. Einnig barst félaginu mikið fé í gjöfum og æfifélaga- gjöldum. Auk nefndra fjár- framlaga hefir félagið notið meiriháttar aðstoðar á liðnu starfsári, hæði frá félags- mönnum og öðrum. Vill fé- lagsstjórnin fyrir félagsins Iiönd flytia alúðarfyllstu j þakkir til allra þeirra, er á j einhvern hátt hafa aðstoðað félagið. Fjárhagur félagsins er góð- ur, og var tekjuafgangur eft- ir árið kr. 49.366,90. Skuld- laus eign í árslok var kr. 8999,62. Vinnustofan hefir greitt blindu fólki 31464,40 kr. í laun á árinu. Má þetta teljast afar góð áfkoma, þegar tillit er tekið fet m ræchi ÖlaSs p^éfessois Lárussönaí <L nm ■©eS bridge keppaíssisai: í gé' þessarar fjár- að fátæk börn mis við þessa og heilnæmu vanefna, og er helzt öll börn, sem ekki eiga kost á aö stunda bana, fái tækifæri til þess sem fyrst. En eins og öllum er kunnugt,- þá kostar mikið fé að kaupa allan nauð- synlegan útbúnað til skíða- iðkana, og er ]íað ekki á allra færi að afla sér bans. Á morgun munu svo skóla- börn selja merki þau, sem áður er getið, og er vænzt að bæjarbúar bregðist vel við og kaupa merki til* styrklar þessu þarfa málefni. ^vo sem um var getið hér blaSinu í gær, var dr. phil Ólafi prófessor Lárus- syni og frú hans, Sigrích Magnúsdóttur, haldið sam- sæti í fyrrakvöld, en að því stóou ýmis félög lögfræð- inga. Bar samsætið vott un ljær almennu vinsældir og óskiptu virðingu, sem Ólafur prófess- or nýtur rneðal lögfræði. ga, enda má scgja að hver lög- fræðingur mætti í hófinu, sem því mátti með nokkru móti við koma. Ræður þær, scm haldnar voru, skýrðu ljóslega viðhorf nemenda prófessors Ólafs lil hans og konu hans, en þar kom það fram, sem adlrei verður ofmetið, hversu annt þau bjón bæði láta sér um nemendurna. Mun bað eiu- stætt að i rauninni sleppir Ólafur prófessor ekki af þenn hendi er þeir útskrifast úr lagadeildinni, heldur fylgist með ferli þeirra og réttir þeim gjarnan hjálparliönd, er þess þurfa. Hefir hann greitt fyrir mörgum nem- anda sínuin á bann hátt, a? aldrei verður ofmetið. Hér skal ekki út i það far- ið að rekja ræður þær, sem Iiadlnar voru, en þess eins getið, að ójafui- prófessor að bver fái það sem lionum lier, suiún cuique trubuerc. t-'Iikt er meira en fræði. Það er lisl og fáum mun- takast að v.erða fullmuua í lienni. En þessa list má þó Irera iil nokkurrar lilítar. og þeim, sém liafa það sífel’t fyrir aug- um, liveil markmið liennar er, má takast að iðka hana iil nokknrrar Iilitar. Eg vil euda þe‘si orð mín með þeirri ósk is'enzkri lögfræði til i banda, að bún megi sí og æ j færast nær og nær þ\ýí að verða ars boni el æqui, og að iðkendur hennar megi á- vallt liafa þelta göfuga hlut- verk liennar fyrir auguin i livaða verkaliring sem þeir starfa. ín;eldi. Fjórða umfnrð í bridye- kenpn:n”i var spiluð að Röðli í eærkvelui. Að henni lokinni oí; vmmnsar par.u. g: 1. sveil 1252- sveit Eáruspr Fjeldsted slig og I vinningar, 2. Halldórs Dungals 1184 tig og 2 vinningar, 3. sveit r Þörðarsonar 1168 slig 1. sveit Lár- 1159 stig og Harð og 3 vinningar, usar Karlssonar svaraði með vrvðilegri 2ÖU. S3 Mörg til [iess, að félagið hefir ckkij SS' Söngfélagið Harpa hélt söngskemmtun í Tjarnarbíó í gærkveldi og eru það aðrir j hljómleikarnir sem Harp.a efnir til að þessu sinni. Viðfangsefni voru eflirj Arkadell, Mozart, Braluns.i Moussorgsky,. Mendelsohn, | Paul Hindemith og auk þess eflir þrjú íslenzk tónskáld, Áskel Snorrason, Jón Þórar- insson og Siglus Einarsson. Má segja að tekizt liafi vel með val viðfangsefnanna, cn veigamest var „Frau Musica“ sem Paul Hindemith, eitl af sérkennilegustu og merkustu núlifandi tónskáldum, hefir •samið við texta eftir Lúther. í þessu söngverki skiplist á körsöngur, sópran- og tenó'-- sö'ó og dúoll með undirleik liljómsveitar. Meðferð kórsins á viðfanos- efnunum er yfirleitl mjög fáguð og viða með luginustu ágætum. Sama m'' um cinsöngvarana, að þeir leystu hlutverk sin áoætiega af hendi. Hefir kórinn tckið milclum framförum undir stjórn söngstjórans, Robjert Abrahams, og væri óskandi að hljómlistarlif vort mætli njcta krafta hans sem lengst. Hljómsveit útvarpslns ann- aðist undirleikinn. j.ar sem hann lýsli pcrsónu- íegri. reynslu sinni, sem kenn ara og fræðimanns t>g ræddi lilutverk lagadeildar háskól- ans frá persónulegu sjónar- miði. í lok ræðu sinnar vék hann að lögfræðinni aimennt og fórust orð á þessa leið: Það er ekkert óvenjulegt, að menn, sem ekki eru lös- fræðinear hafi horn i siðu lögfræðiniiar og sumir neila þvi jafnframt að hún geti kallast vísindagrein. meinfýsin fyndni hefir sögð um lögfræð’nga oö em’ eimir nokkuð eftir af þeirri skocun, að laganámið sé einkum fólgið í )>ví að læra vmsa lögkróka. Við lögfræð- ingar gelum látið oss þella i léttn rúmi liegja. Við get- um minnzt ]iess, að engri fræðigrein hefir verið lýst fagurlégár en lögfræðinni, er sagl var að hún væri ars lioni et. æqui, lisl hins góða og sanngjarna. Þetta eru slór orð. en það er það, sem liig f»’æðin á að vera, jafnt 1 höndum kennarans sem fræðimannsins, i liönduir' dómarans, lögmannsins og umboðsstjórnarmannsins. Meðan samlíf manna á séi stað verður sífellt þörf i reglmu, er skina fyrlr samskipli þeirra sín á milli, og þær reglur eru lögin. Svo hefir það verið, síðan menn- irnir knmu fyrst fram á s'ó”- arsviðið og svo verður með- ur meðan þeir bvggja bes«a iörð. Þ’að er sama hvaða breytingar og hvllingar kunna að verðá á stiórnar- liáltum þeirra eða þióðskipu- lagi, þeir mumi ávallt þurfa á lögum að balda, og meðan beir þurfa á lögum að halda, burfa þeir að halda á lög- fræði í einhverri mvnd. Hlul- verk Iiennar verður ávalll hið sama, að vera ars honi ct æqui, að skina samskiptum manna saringiarnlega og rétt- látlega, að deila með þeim rétiindum og skyldum svo 'njú lik sklpveija af isss hsfk s m Þrjú lík skipverja af Dettifossi hefir rekið á land, samkvæmt upplýsingum, sem utanríkisráðuneytinu bafa borizt. Er ]>að lik Dav.íðs Gislasonar stýrimanns, lík Jóns Bogasonar bryta og, að því er lalið er, lík Jóhannes- ar Sigurðssonar búrmanns. 2% vinningur, 5. sveit Jóns Guðmundssonar 1134 stio og 1 vinningur, 6. sveit Axels Böðvarssonar 1131 slig og 2 vinningar, 7. sveit Eggerts Benónýssonar 1099 stig og 1 vinning, og 8. sveit Ingólfs Guðmundssonár 1089 stig og y2 vinningur. Happdrœtti Iiáskóla fslands. Sala happdræltisiniða heflr aukizt ár frá ári og hefir aldrei verið meiri en i fyrra. Þá var selt 92.35% af ölluni miðum, en aðeins 1/13 óseldur, og voru }>á miðar uppSeldir í sunuiin um- boðum. Nú eru horfur á, að sala verði enn meiri, og má búast við, að miðar verði ófáanlegir i mörg- um umboðum, áður en dregið er. Menn ættu }>ví ag hraða sér að ná i míða, áður en ]>að cr orðið uin seinan. Ásknftarlisti að ékernmtun, sem haldin verð- * ur um miðjan marz, kggur frammi í Bóka- verzlun Sigíúsar Eym«ndsscnar t:l fcstu- dacskvölds. áliSSKÍM SIF ÞÓ Get hæít við pokkrum nemcndum í samkvæm- isdansa, fulloronuin og börnum. Kenni byrj- endum Vals, Slowfox, Rhytmdans. Fyrir lengra komna: dansinn. Tangó, F.umba, „Ji\ve“, nýjasti Uppl. Skólavörðustíg' 19, kl. 7—8 á fiminíudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.