Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 4
VlSIR Miðvikudaginn 7. marz 1945. VÍSIR DAGBLAÐ * Útgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. - Skrif stof a: Félagsprentsmið junni. Áfgreiðsla: Hverfisgötu 12. Síittar 16 6 0 (fimm línur). Vérð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Féíagsprentsmiðjan h/f. Stjórnarskráin. Ctjórnskipunarlög þau, sém nú eru i gildi, eru að ýmsii leyti úrelt, en að öðru ófullnægj- andi. Bera þau allan keim af þeim kcnnisetn- ingum, sem borgaralegu flokkarnir frönsku héldu í heiðri ef tir byltinguna fyrstu, þar sem einstaklingsfrelsi og öryggi er sett öllu oi'ar. Að þessu leyti ber að halda stjórnskipunar- lögunum óbreyttum, en þar þarf jafnframt að setja ýms ákvæði, er tryggja öryggið enn frekar en gert er, með því að segja má að það hafi verið tílfhmanlega litið, hafi eitt- hvað út af borið í lifi einstaklinganna. Hugs- unarháttur almennings.er annar nú, en hann var fyrir eitt hundrað og fimmtíu árum, mann- liðin meiri í viðskiptum þegnamto, og skiln- ingurinn á hlotverki þeirra og skipulagðra stofnana i ýmsum atriðum annar og meiri. Þegar fjölmenn ráðgefandi nefnd setzt á rökstóla, svo sem til er ætlast, mættu nefnd- armenn hafa það í huga, að íslenzka þjóðin hefir ávallt búið við ófullkomin stjórnskip- unarlög, sem hún setti sér ekki sjálf, en sem henni voru veitt af náð. Stjórnarskráin var upphaflega konungsgjöf, og breytingar þær, sem á heuni hafa verið gerðar, hafa verið hætur á gömlu fati, emengin heildarendur- skoðun á bilunum né göllum. Æskilegt er að stjórnskipunarlög séu þannig samin í upphaí'i, að á þeim þurfi sem minnstar breytingar að gjöra, og segja má að öryggið byggist fyrst og fremst á því, að slíkum lögum verði ekki breytt frá degi til dags í öllunT grundvallar- atriðum, þótt breyta megi einstökum ákvæð- um stjórnarskrárinnar með einföldum lögum, ef þurfa þykir. Hafi breyting verið gerð á stjórnarskránni til þessa, þurfti hún að ná samþykki tveggja þinga, enda hefði ^þingrof farið fram. Þetta er eðlilegt og sjálfsagt. Ann- ars er tryggingin engin þegnunum til handa. • Stjórnskipunarlögin þarf að semja að nýju og í heild, en til þess að það megi vel í'ara, ætti ekki aðeins að byggja á gömlum grunni, heldur og væntanlegum stjórnskipunarlögum annarra þjóða,. sem setja sér slík lög, er þær bafa komizt úr hreinsunareldi slyrjaldarinn- ar. Má gera ráð ir að ýmsar þjóðir breyti yerulega grundvallarlögum sínum, en ekki verður séð fyriríVam hvað okkiir herttar bézT. Það skal vel vanda, sem lengi á að stand'a, og hvort við búum við úrelt stjórnskipunar- lög árinu lengur eða skemur, hei'ir ekki úr- slituþýðingu. Hitt væri miklu lakara, eí' ný stjórnskip.unarlög þyrfti að setja, svo að segja strax að endurskoðun fram farinni og endan- legri samþykkt nýrrar stjórnarskrár. Málið þarf. að ræða í'rá öllum hliðum, ekki aðeins innan nefndar þeirrar, sem um málið í'jallur, heldur fyrst og fremst í blöðum og á manna- mótum, þannig að almenningsálitið i'ái að njóta sín, eða verði tekið til athugunar. Vafa- laust verður deilt um ýms ákvæði stjórnar- skrárinnar, eins og gengur, og val'alaust um þau ákvæðin, sem eiga að tryggja þann grund- völl, sem þjóðskipulagið verður byggt á. Þjóð- arviljinn þarf að koma sem Ijósast fram í því efni, áður en Alþingi samþykkir þar gerbreyl- ingar, sem þjóðin getur ekki breytt í einstök- um atriðum, þótt til kosninga komi, nema þxí aðeins, að nýr þingmeirihluti nái kjöri. Kartöfluvandræðin og kartaílna erlendis. Jón fvarsson framkvæmda- etja, er valdíð hafa stórkost- stjóri Grænmetisverzlunar | legimi óþægindum, sem enn ríkisins kallaði tíðindamenn blaða á sinn fund nýlega og tjáði þeim ýmislegt varðandi kartöfluinnflulning til lands- ins og horfur um útvegun þessarar nauðsynjavöru til landsins yfirleitt. Jón kvað mjög miklum erfiðleikum bundið að kom- ast eftir á hverju ári hvað. kartöfluframleiðsla lands- manna væri mikil i raun og veru.Allar skýrslur, sem unnt væri að reiða sig á í þeim efnum, kæmu seint og illa og yrði því meira að fara eftir á- gizkunum um þau mál eu raunverulegri vilneskju hverju sinni. Til dæniis hefðu 5 kaupstaðir og 62 hreþpar ekki.enn skilað skýrslum um karlöfluframleiðslu sina fyr- ir síðasta ár. ^ .lón kvað innlendú fram- leiðsluna hafa verið áætlaða svo mikla eftir beztu heim- ildum í haust að óhætt víeri að gera ráð fyrir að hún myndi end'ast fram í apríi- mánuð. En ýmsar ástæður Loftur Guðmundsson, ljós- vald'a að Jiessi áætlun hefir! myndari, sem hú dvelur vest- ur í Ameríku, skrifaði Stef- mun ekki séð fyrir endann á Annað sem veldur hinum mestu erfiðlcikum um útveg- un þessarar vöru frá Vestur- heimi, er hið mjög takmark- aða skipsrúm, sem ráð er á, en enda ákveðið löngu fyrir fram. Þá er flutningur á kar- töílum svo langa leið og sem tekur því langan tima, mikl- um vandkvæðum bundinn. Hætta á skemmdum á þeirri vöru er mjög mikil. Þráft fyrir þetta allt, ev talið rétt og sjálfsagtaðkaupa kartöflur fríi Ameríku jafn- skjótt og þær fást, svo frani- arlega seni skiprúm fengist nægilega fljótt. Þelta er vit- anlega neyðarúrræði, sem verður þö að taka ef kostur er, hvað sem verði og öðruin liður. i: Ein lítil Mér var sagt sögukorn hér á dögun- saga. "'iim ög geri ráð fyrir þvi, að margir hafi gaman af að hcyra hana, því aS hún sannar svo vel, að margt er skriliiS í Har- moníu. Sagare er um mann utan af landi, iSnaS- armann, sehi verið hefir búsetfur hér i hænum um langa hríð. Sagan hefst fyrir mörgum árum. Ungur mað- ur, sem býr úti á, landi, hefir hug á þvi aS ger- ast iðnaðannaður ög hefur nám sitt. Segir ekki af þvi, fyrr en hann er orðinn meistari i i®H sirini. Hann vinnur árum saman aS hénni, get- ur sér gott orð, enda vandvirkuur og duglegur. Sto flytzt hann suður til Reykjavikur, aðal- framfarabæjarins á landinu. MaSurinn heí'ír mn sinn snúiS sér aS a-nnarri vinnu, en hefir sartit hng á því að gefa sfundað hyggingar, ef fil komi að hann þin-fi að hyggja fyrir s.jálfan sig. Hann íeitar til yfirvaldanna um viðurkenningu á meislararéttindum þeim, sem hann hei'ir 'feng- ið úfi á landi. En hann fær heitun. - * LdfEí GuSmaadssosa vmiiiar að kvíkinynd- usi úffim í Amcnku. ekki staðizt. Kartöfhir hafa rej'nzt múii ódrýgri en efni stóðu til meðal aiínars vegiia í'rosta er hafa verið óvenju hör'ð og langvinn og kartöfliu- i geymslu hafa skemmzt af þeim orsökum. Ennfremur hafa flutningaörðugleikaf sem áttu m. a. rót sína að rekja til ótíðarinnar orsakað áni Einarssyni ritstjóra Heimskringlu bréf skömmu eftir nýárið, þar sein: haiin skýrir frá ferðum sínum, störfum og fyritætlunum í Ameríku. í bréfi þessu segir hann rti. a.: Eg hefi verið að ferðast i að ekki hefir verið unnt að I Bandarikjunum frá þvi í koma kartöflum uisn af lándi-I ágúsf s. t., til þess að kynna til Reykjavikur og má alveg búast við að ekki liafi tekrzt að verja þær skemnidum við þau geymsluskilyrði, sem þar er viðast mn að ræða. En þrátt fyrir þótt vel takist um innflutninginn, jafnvel betur en nú horfir má gera ráð fyrir að . hér verði uni ein- hvern kartöfluskort að ræða um tima af þelm orsökum sem a'ð framan getur, Þegar sýnt þótti að innan- lands framleiðslan mundi ekki nægja lengur en hér ér sagt, var strax.snemma i des. fyrra árs, leitað eftir kaúpum á kartöflum frá Bretlandi, og þeim málaleitunum haldið á- fram. En sköniinu eftir ára- mótin kom neitandi svar. Var þá þegar send beiðni um útvegun á kartöflum írá Ir- landi oe Norður-Ameríku, e'n mer það bezta og nýjasta í ljósmyndatækní, og hcfi. til' þessa ferðalags nofið aðsfoð'-1 ar hins heimsfræga firmaj Eastman Kodák Coinpany. Hefi eg verið í New York, Washington, Baltimore, Ro- chester ,N.Y., hjá, eða í aðal- bækistöð Kodaks, og nú sið- ast i Los Angeles og Hölly- wood, þar sem mér hefir lilotnazt að sjá og la'iiliast f il m s-f él agin h Me t r o-(Vold^ wyn-Mayer. — Hefir mér og konu minni 'veríð¦'tekið fveim höndum hvar sem við höfum komlð, ög notið hinnar mestu og beztu gestrisni, gersanilega överðskuldað. Þegar eg fór að heiman, hafði eg meðferðis tvær kvikmyndir,' aðra af hátiða- höldunum á Þingvöllum 17. og 18.-júní, tók eg þá 'kvik- „Lærðu Xeilunin byggfst á þvi.'að ineisiarinii, betur." hefir ekki sveinsbréf. En örlögin hafa ráðið því, að einn áf piltum þeiih, sem hann tók til náihs endur fyrir Iöngu er orð- inn meistari*og það hérna suður í Reykjavik. Hvað verður nú þessi iðnaðarmaður að gerá, til þess a* hann géti fehgið meisteraréltindin, sem liann hefir háft árum og árafugum saman úti á Iandi, í gildi tekin hér i hænum? Hann verður að byrja að iæra affur — og þá Iiklega helzt hjá einhveriúm fýrfi nemenda sinna — og taka sveinspróf undir handleiðsíu þessa fyrr- verandi nemanda síhs. Þá fyrst getur hann tal- izt maður ineð mönrium héf fýrir sunnan, að hann hafi fengið að líera upp á hýtt hjá nem- anda sintim. Sagan er ekki lengri, en inér finnst, og eg geri ráð fyrir því, áð márgir muni þár á saiiia máli, að hún ætti helzt heima í dálkum, sein kallaðir eru „ólrúlegt eii satt". * Bf'ef úá Svo kemur hér bréfkorn l'rá BákkaSráFiír. :n.;ír.ni, sem kaitar 'sig „eihn Rakkahræða." Hann býr vi.5 Tji'rniir.i o;; kva.tfl'r ttndan því'. hvéfnig uní- lio; " m. fs er im\vfr:im bökkum ¦h'ennar. Haftn segir landbúnaðarráðuneyliiiu jafn mynd í litum. — Þegar eg sá framt skrifað um hversu a- statt væri um kartöflubirgðir að þessi kvikmynd var sæmi- lega góð afréð eg að selja i í landinu og nauðsyn þess að i hana texta og sýna hana hér kaupa þær frá útlöndum liið íslendingum. — Hefir hún fyrsta, og talið vænlegast lil árangurs, að ráðuneytið beitti ser fyrir þvi, t, d. með milli- göngu sendiráðsins i London, að heimiluð yrði sala á kar- löl'hmi. frá Bretlandi hingað til I'ands svo fljótt sem verða mætti. líefir í-áðunevtið og sendirá'ðið unnið að þessuni málum siðan. Vonir munu nú sianda tíl þess að þessi mála- ieitun beri einhvern árangur. Vestan hafs hefir verið og er stöðngl unnið að útvegun úlfhilningsleyfa og kaupum á kartöflum, en málið er ckki auðvelt viðfangs og ber margt til. P"r þar fyrst að gela þess, sem nokkuð er áður kunnugt, að veðráttufar um austur- hluta Norður-Ameriku hcfir verið óhagstæðara en ven.ju- lega, snjóalög mjög mikil og tafir stórkostlegar á'flutning- um eftir járnbrautum og öðr- um vegum. Hefir þar verið við mjög mikl'a erfiðleika aðjgera aðra kvikmynd verið sýnd viða, bæði í Was- hington, New York og Los Angeles — og hefi eg lofað þeim, hr. consul Árna Helga- syni og sendiherra Thor Thors, að lána hana til ykk- ar í Winnipeg svo liún geti orfii(S sýnd á þjóðræknisdeg- inum 2. febr. Hin kvikmyndin cr af Reykjavík, og sýnir- hún hvernig öll Reykjavík bygg- ist upp hátt' og lágt og allar f ramkvæmdir (verklegar), gömlu liofarnii- sjásl — og nýbyggingar til samanburð- ar o. m. fl. Þessi kvikmynd er tekin fyrir bæjarráð Reykjavíkur, .og átti að vera fyrsta tón- og ialfilman sem búin hafi verið tíl á íslandi. En því miður tókst svo illa til, að þessi kvikmynd fór i sjói.nn . með Goðafossi, og verð eg þvi að fara affur til New York til þess að full- „Eg hefi ekki taíið mánnðina, sem liðnir eru frá því, að byrjað v»r að aka grjóti i báða bakka vegarins, sem Íiggur yfrr Tjörnrna eðit breikka Tjafnargötuna á þeim kafla, þar sem hún Jigg- ur meífram Tjörninni, en eg held samt, að mér sé óhæít a« ftrltyrða, að sjaldan eða aldrei tiafi anhar eins vinnuhraði, eða' hitt $m hcldur, verið sýndur við nokkurt verk i Reykjavik. Ekki heiir verið hreyft við moldarhaugunum austa'n, fiJ við 'Tjör/iina og grjóthrúgunar við veginn' íniJJi stóru og litlu tjarnarínn'ar liggja kyrrar á sihuni sfaS. Náttúran hefir þó kunnað þessu vel, því að moldarhúguniar er grasi — eða illgresi — grónar á sumrin og hver veit nema þarna haf'i átfi að gefa grasvóJI." Það er hætf við því að þeir sé fieiri. sem cru jafn fávísir og Bakkabróðirinn niti þetta efni, en vonaildi kemst skriður á þeffa hráðlega. * Smjöriíí. Þá hefir nú verið ákveðið að skammfa sm.jörið og lækka verði'ð jafnframt. Mönnum finnst—að visu skanimtnr- iiin nokkuð lítill, en við þvi er ekkert að gera. Meira Var ekki til skipfanna að þcssu sinni og þa'ð var farið me'ð það á þann hátt, að sem flest- um Icæmi að 'noturn. En þótt verðið sú lágt j)á rftutl það ekki nægja til að hindra það, afi is'- lenzkt smjör verði self rándýrt á svarta niark- aðinuili. Hinn litli skammfnr, sem hverjum er ætlaðiir, mun sjá til þess, að' ..surtur" iiði ekki inidif lolc, ]>ótt þessi breyíing hafi yerið gerð. Sigaretturnar. Eg hefi fengið bréf út af hng- Jciðingum niínum um daginn um minni skóframleiðsJu veslan hafs. Bréfið fjallar iiin sigarettuleysi. „I^ieykingamaðiir" segir: „Xú er sigaretfuskortnr í Bandarikjunum og mér er sagt, að hnnn kunni ef til tii vill 'að korna niður á okkur með linianum. Eg og afrir r<'.-, kingamenn viljuni að tekin verði upp.sigar- etfusk(>mmíim, ef þröngt verður i búi. Vigofðið er: llvcr ma'ður sinn skammt." Já, það er satt, að það efsigarettuskorfur í Bandarikjumim og liann mikiJI að sögn blaða þar. í blaði, sem cg sá nýlega, var mynd af stúlkum, sem eru farnar að reykja pípu, vegna þess að þær gátu ekki náð í „likkistunagia". 0g í New York er ösin svo mikil við tóbaksbúðif, að biðraðir ná umhverfis hálfar húsasamstíeSur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.