Alþýðublaðið - 20.08.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.08.1928, Síða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ' 2 i < kemur út á hverjum virkum degi. 4 — -'"ý—- - - / ==■'■• * } AígpeíðsJ.a í Alpýöuhúsinu viö < Hverfisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. 5 til kl. 7 síðd. j Skrifstíjfa á sama stað opin kl. } 91/,-lOV, árd. og ki. 8-9 síðd. « Simar: 988 (aígreiðslan) og 2334 J (skrifGtofan). ; Vet’ðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á 5 mániiði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; hver mm. eindálka, í Prentsmíðja: Alpýðuprentsmiðjan j (í sama húsi, simi 1294). Tr-r 3T-r ..• ' ' ' Bráðabirgðai'viðgerðinni á katl- Inum í Óðni var Ioks lokiÖ á iöstudag. Hvað hún heíir kostað, \reit Alþýðublaðið eigá. Og engíinn getur gizkað á, hve miklu erlendir veiöijjjófar hafa rænt • úr land- helgi okkar íslendinga meðan Óð- inn ‘lá hér í lamasessi. Eftir því, sem bezt veröur séð á reikningum Landhelgissjó'ðs, hefir óðinn kostað með öllu og öllu nálægt 750 þúsund íslenzkar krónur. Gxeiðslur þær, sem færð- ar hafa verið á skipið í reikningi landhelgissjóðs til, 30. júní 1927, eru þessar: Árið 1925 Kr. 121.58811 — 1926 — 532.079.60 — 1927 — 80.610.83 Samtals Kr"T34278.54 Er þó ótalinn ferða- og dvalar- kostna’ður óiafs T. Sveinssonar erlendis, évo og Magnúsar Guð- mundssonar, er hann samdi smiði, og ýmislegt fleira. smá- vegis, svo að líklegt .er, að upp- hæðin sé nálægt 750 þúsund krónum. Ef þá allur útbúnaður skipsins talinn' með og kosinað- ur við að sækja það að mestu. I upphæðinni, sem greidd var 1927, er talið, að 9720 krónur sé greítt „upp I kostnað við leng- ingu Oðins“ (svo að ekkí hefir hún verið gerð alveg á kostnað skipasmíðaslööv- arinnar) og enn íxemur eru Bur- meister & Wain greiddar 13,588,30 krónur, og sést ekki fyrir hvað það er. Þá eru og um 30,000,00 krónur greiddar hermálaráðuneyt- inu danska, þar af um hélming- ur fyrir fallbyssuna. < Dýr hefir Óðínn óneitanlega orðið-. Heíði mátt vænta þess, að, fyrir slíka uþphæð fengist skip, sem ekki þýrfti að fara til út- Íanda árlega til að fá þar dýra viðgerð. Raúnin hefir þó orðið önnur. Strax í upphafi sýndi það sig, að skipið fór svo illa í sjö, að lífshætta var búin skipverjum. Kostaðii það utanför, langan tíma og ærið fé, að fá úr því bætt, svo sem kunnugt er. Nú er ketillinn ónýtur örðinn. Enn verður Óðinin að fara tii Hafnar, liggja þar með ærnurn kostnaði svo mánuðum skiftir, og sennilega veröur Landheigissjóður enn að borga stórfé fyrir viðgerð á honum. Fer þá upphæðin Lík- lega að náigast 800 þúsund krón- ur. En hverju það nemur, sem er- lendir yfirgangsménm og innlendir ræna úr landhelgi ok'kar, með- an Öðinn er farlama. í innlendum eða útlendum höfnuin, það sést ekki og kemur ekki til að sjást í reikníngum Landhelgissjóðsiins. Dýr er Magnús Guðmundsson orðinn okkur ísiendingum. Þetta er að eins eitt lítið sýnis- horn af ráðdeild hans og hagsýni. Mörg fleiri eru til Ekki bregður mær vana sínum„ Þess hefir gætt næsta mikið nú á síðari árurn, hvað mikið hefir verið hrópað að ritstjórum Morg- unblaðsins fyrir óviðéigandi fra'm- komu i garö ýmsra framfara- og menningar-mála. Er og eftirtektar- vert, hversu samræmið hefir ver- ið gott í framkomu þeirra allra. gagnvart öiluxn nýjungum, þótt flönshausar þeirra Jóns og Valtýs svari bezt til sinnar framkomu. Síðústu ummæli þesisara heið- ursmanna (þ. e. Jóns og Valtýs) gefa einkar gott tækifærl til að rifja upp framkomu blaðs þeirra á liðnum tima. Mofgunblaðið kaliar það her- ferð gegn Mentaskólanum, þegar blaðamönnum er boðið að sjá frá- gang hans af hálfu íhaldsvalds- ins í landinu. Og en.n fremur kall- ar það væntanlegar viðgerðir i nefndu húsi skrípaleik, og spyr hversu lengi eigi að haldá honum áfrarn. Einkum þykir þvx stór- Lega óviðeigandi, að nokkuð sé gert við náðhúsin í Mentaskólan- um. Ef svona ummælx eru ekki í fúllu samræmi við hugsunarhátt þeirra, sem að blaðinu standa, þá ‘hafa ekki önnur stjórnmálasainn- indi þeirra tvímennniganna verið það. Árið 1917 var gamla pósthúsið tekið handa lándssímanum, þar sem honum hafði vaxið svo fisk- ur um hrygg, að hann þurfti á því öllu að halda, en hafði áður að eins haft nokkurn hluta þess til sinna afnoía. Var það eðlilegt og sjálfsagt mál, að húsnæðið væri rýnxkað, þar sem það var orðið gersamlega óíullnægjandi. . En Morgimblaðið var nú ekki alveg á sama máli um þetta. Get- ur hver, sem v',11, athugað fram- komu þess með því að lesa blöð- m írá þeim tínia, sem þetta gerð- : st. Morgunblaðiö frá 27. okt. 1917 segir svo frá: „Landssímiinn er í þann veg að taka alt gamla pósthúsið til notk- unar. Var sagt. að h:mn þyx*ít: á öllu húsinu að halda. En til hvers? — Elektron (þ. e. gamla sínxablaðið) segir frá því, að verið sé að' breyta herbergjunum í hús- 5du í mælingaherbergi, verkstæði, borðstofu fyrir simafólkiÖ, sendla- herbergi og toilet-herbei'gi (vatns- síalerni). Því ekki að gera þar dianzsal líka?“ Þannig farast blaðinu orð. Má svo sem Lesia góðvildina milM Ixn- anna. Blaö mannúðarinnar, sem vill gera öllum jafnt undir hiöfði minsta kosii að eigiin sögn —• gétUí ekkí vitað til slíks óhófs, að starfsmienn landsins fái 'við- unandi náðhús. Enda sannar alt eftirlxt íhaldsins, þar sem það hef- ir verið éiiirátt, þessa sögu. En vesalings mannúöarblaðiö fær býsna oft ráðnmgu fyrir hiin Ijúfmanníegu aískifti sín af einu og öðru. Sannar eftiffarahdi pist- il, sem tekinn er upp úr gamla símablaðinu, mál rnitt: „Síðasta misserið hefir Moxg- unblaðið öðru hvoru veriö að hnýta í símann. Allir, sem lesið hafa greínar þessar, hljóta að sjá, hve einhliða þær eru og fullar kala og óvildar til landssimans og .í'orstjóra hans. Enda þykjast þeir, sexn kunnugir eru, vita, af hvaða orsökuni ritstjórinn remb- ist isvo við að sverta símann. Margar greinar blaðsinis sýna al- gert þekkingarLeysi þess á því, sem það skrifar um, og gegnir furðu, að það skuli láta frá sér önnur eins örverpi og sumar greinarnar eru. Mgbl. finst það auðsjáanilega sKritið, að þannig herbergi (vatns- salerni) skuli vera á landssím- anum, þar sem ekki vinna þar fleiri ein 50 manns. Ætti blaðið að beita penna sín- um að einhverju öðru en svona greinum, svo ekki líti út fyrir, að skriffinska þess eigx hvergi betxa afrensli en á toilet-herbergi Iandssímans.“ (Elektron bls. 85, III. árg. 1917.) Það er svo sem ekkert nýtt, að vesalings blaðið fái á bauk- inn, og hreinasti óþarfi er að láta sér dettia í hug, að núver- andi ritstjómr hafi tekið við ein- hverju engilhreinu, er þeir tóku við faðerini blaðsins. í gegn um alla stjórnmálasögu íhaldsins má finxxa þvílík dæmi sem þessi og ótalmörg miklu verri. Væri hið xnesta nauðsynja- verk fyrir alinenning að kynna sér sögu þess, því alt af komast menn að sömu staðrivyndinxii, að ekki bnegður mær vana sín- um — og Morgunblaðið því sið- ur. Gp. Veðrið. Hiti 9—11 stig. Hægviðri a'Lls staðiar nema í Vestmainnaeyjum Þar sdnnings austan gola. Lægð á xnjóu belti fyrir sunnan Island og austan um Bretlandseýjar. Hæð fyrir norðan land. Horfur: Við •Faxal.lóa breytileg átt. Annars staðar austán. Rigning á Suðxxr- og Austur-landi. Úrkomúlaust víð- ast anrliars siaðar. Knatíspyraumóí Keykjavíkur hefst í kvöld kl. 7V*. ---- t Verður þar kept uxn hiö fagra’ knattspymuhorn Reykjavíkur, sem K. R. gaf fyrir mörgum áruxm Það félagið, er vinnur þetta mót, hiýtur nafnbótinia „Bezta knatt- spyrnúfólag Reykja\ikur‘‘. Þátt- takendur mó'.sins verða 2 sveitil! úr K. R., a Oig b, 2 sveitir úr Val, a og b, og efc svelt úr Víkingi; Eru það því 5 sveiíir, er ttaka þátt í mótinu, og eru þær allar mjög vel æfðar; en á þessu mótl má sjá, hvað þeir.hafa numið af hinium frægu Skotum. K. K, og: Valur edga svo marga fram úr skarandi góða og áhugnsama knattspyrnumenn, að þau verða' hér að tefia fraxn 2 sveitúnx hvoxt, og er það spá manaxay að- b-liðin xnuni verða hinum ske.nuhætt Hefir ið'utega farlð svo á axfingum uindanfarið, að a-Iiðin hafa Iátið í' mieni pokann. Nú í kvöld keppa K. R., a-lið, og b-líð Vals. Líklegl: er það, að bæjarbúar fjölinenni á þetta fyrsta mót eftir Skota- komuna, og ekki síður vegna þess, að þetta er síðaista knattspyrnu- mót 1. flokks á þessu ár. Að- gaingur kvað eiga að kosta 1 kr„ fyrir fulilorðna og 25 aura fyrii börn. S'. O. g. MnffsdlalsEiBálið.- Afskifti Morgunblaðsins af þvi Siðferðispostuli „Mgbl.“ (M. M.) er orðinn ákaflega óþolinxnóður að bíða eftir því, að dómur failí í Hnífsdalsmálinu, segir hiann. Þeir trúi, sera trúað geta. En a'lt of margir muna, hvað söng 1 táJkmum blaðsins, þegar ranmsókn, in á atkvæðafölsuninni var hafin. í alvöru, og það sýndi slg, að hún yrði ekki kák eitt og yfirklór, til þess að almenningi detti í hug áð taka þessi látalæti alvarlega. Þá úthúðaði „Mgbl.“ rannsóknar- dómarauum á álliar . lundir, níddl hann og affLiutti, sem bezt það gat, birti llogiin fréttaskeyti og hiældi upp 1 háster t\itgrönnum mönn- um, sem nxeð ofstopa reyndu að hndira rannsóknina. I stuttu máli, blaðið gerðist* þá þegar verjandi ílokksbræðra sinna, hinna grun- úðu, Ilálfdáns og Eggerts, reyndi á alilian hiátt að fegra og draga fram þeixira hlut, en lýsti rann- sóknardómaranu m, sexn mesta hrotta og ófrægði hann og rann- sókiuna á allan hétt, sem það gat. Hánu geta menn vel trúað, að „Mghl.“, húsbænduxn þess og stuðningspxönriúm, sárni, að rann- sóknin hiefir verið, þrátt iyrir þetta, fraxnkvæmd nneð einbeittni og dugnaði, og að þeixn þyki sárt, að fé ríkissjqðs skiilii varið tiil ‘þess að rannsaká glæpa'mál, sem ilokksmenn þeirra eru mjög xiðnir við. Auðvitað hefðu þeir haldur

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.