Vísir - 26.06.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 26.06.1945, Blaðsíða 1
 Áform um stofnun verkstjóraskóla. Sjá bls. 3. Minkaplágan fer stöðugt vaxandi. Sjá bls. 3. 35. ár Þriðjudaginn 26. júní 1945. 142. tbl* N'Fraiidse®°ráðstefnaii liefir staðið ■ iiin íilmr. Þama ©r ennþá sfyrjöld. Stríðið, sem enn er óútkljáð, er háð á svæði því, sem þctta kort sýnir. Síðasta innrás bandamanna var gerð á Bprneó, sem sést neðarlcga á kortinu og er Brunei-flói inn- an í hringnum á myndinni. Það tekui mannsaldur. að gera við stríðstjónið í FrakklandL Frá Páfagarði: Kardinálai að- eins 49 nú. Líklega verða 30 nýir valdir á næstunni. Með dauða Justinian Sére- dis kárdínála í Ungverja- landi, sem dó í hiarz siðast- liðnum, er tala núlifandi kardinála aðeins 40, en ann- ars er gert ráð fyrir því, að þeir séu 70. Fregnir frá Yatikaninu Iiérhia, að Piiís páfi XII miihi hráðlega aetla að kalla saman kardinálafund, til þess að kippa þessu í lag. Bæði végria þess hvc fáir kardinálárnir erii og éinnig það, að stríðiriu i Evrópu er nú lokið, mun hafa ráðið mestu um, að páfinn liefir tekið þá ákvörðun að fjölga þeim núna. Af þeim fjörutíu, sem enn eru á lífi, eru 24 ítalskir og meðalaldur þeirra er i liærra Iagi. Tveir erii að mirinstá lcosti komnir yfir nírætt, én fleslir eru þeir sjötugir eða eldri. í Vatikaninu er litið svo á, að þótt erfitt verði að ferð- ast í nánustu framtíð murii samt þter stjórnir, sem áliuga liafi á málinu, gera ráðstaf- anir til þéss að nýkosnir kardinálar geti tekizt ferð á lrendur til Römaborgar. Sá höggull fylgir skamm- rifi fyrir hina nýju kardin- ála að rautf flauel er bók- staflega ófáanlegt, jafnvel á svöirtum markaði, og eins er með skinn til búninga þeirra, gull-hringa og keðj- ur. Vegna þessa, er liklegt, að ekki verði eins mikið um dýrðir og áður í Róm, er hinir nýiu kardinálar hæt- ast í hópinn. !■: Jugoslavneskii liáttamenn fiuttis heim. UNRRA er nú btjrjað á að flytja héim til Júgóslaviu flóttamenn, sem fluttir voru iil Egiptatands fyrr. í siríð- inu. í fyrsta hópnum voru sam- tals 1300 mánns og á meðal þeirra 669 börn, auk fjölda gamahnenna. Er fólk þetta ldætt i einkennisbúninga eða létt sumarföt, sem UNRRA leggur til. Alls verða 23,000 Júgóslav- ar fluttir lieim frá Egipta- andi á þessu ári, en alls eru þar um 100,000 flóttamenn af ýmsum þjóðum. Fiugvéiar Breta llugu 12 milijarða km. i stríðinu. Flugvélar brozka fiughers- ins flugu frá sfrífí«býrjun lokanna 12,000,000,000 kíló- metra. Er þá inriifalið nllt eftirlit - flug á Atlantshafi og öðrum höfuni, sprengiuléiðangrar og yfírlcitt allt fliíg hérúað- arflugvélá, hVérjti nafrii sem néfnist. Vegaiengd '-essi r- r við fertugfalda veraleugdina til sólarinnar. Hjálp Breta við U.S. nemur 5 milljörðnm dollara. Bretar hafa lagt fram fyrir Bandaríkjamenn með láns- og leigufyrirkomulagi 5000 milljónir dollara. Hafa Bretar meðal annars bj'ggl marga flugvelli Banda- rikjamönnum að koStnaðar- lausu, en auk jiess liafa þeir lagt hérmönnum til mat, meðan þeir hafa verið í Bretlandi' Loks eru herflutn- ingarnir með stórskipunum Queen Mary og Queen Eliza- beth, sem nú eru að hefjast vestur um haf, Bandaríkja- mönnum í té látnir án endur- gjalds. 1672 frambjóðendur við kosningarnar í Bretlandi. Sextán hnndruð sjötíu og tveir menn bjóða sig fram í kosningunum í Bretlandi. Ivosið verður um 637 þing- sæti, því að þrír famhjóðend- ur verða sjálfkjörnir. Verka- mannaflokkurinn sendir fram 601 framhjóðanda, í- haldsmenn 574 og frjáls- lyndir 300. Churchill verður ekki sjálfkjörinn, eins og búizt var við, því að á síðustu stundu bauð sig fram gegn honum bóndi einn, sem heit- ir Alexander Hancock. Þeii báðn aí- söknnai. Japanir hafa nú viður- kennt, að herlið þeirra á Oldnawa lmfi lotið í lægra haldi. lfefir herstjörnin hirt það, sem liún segir að liafi verið síðustu orð foringjans á eyj- unni til umheimsins, en þau vöru á þá leið, að hann og Hálf önnur milljón Það mun taka heilan mannsatdur að bæta tjón það, sem orðið hefir í Frakk- landi af völdum slyrjaidar- innar, segir í opinberri til- kynniiigu í Paris. Meira en liálf önnur millj- ón íbúða gereyðilagðist og þær fimm milljórrir niantia. scm i þeim bjuggu, eiga nú við svo mikinn ijúsnæðis- skort að strið.;. c;5 '‘1111111111 verða 10 mam.s að !>úa i einu herbergi. Tjónið er helmingi meira en eftir síðasta stríð. Þá var það á tiltölulega takmörk- uðum hluta landsins, en nú er það frá Nonnandie lil Elsass og þaðan suður til Miðjarðarhafs. Borgir i rústum. Skothríð og loflárásir I.andamanna lögðu margar borgir næstum alveg í c\ði, eins og t. d. Amiens, Beau- vais og Rouen. í St. Lo er engin bygging uppi stand- menn hans bæðu keisarann afsökunar áþví að vera sigr- aðir, en þeir ætluðu nú að falla og gerast guðlegir verndarar Japans. íbúða eyðilagðist. andi, aðeins nokkur veggja- brot. Fjölrriargar borgir eru litlu betur komnar og márg- vísleg listaverk býggingar- listarinnar hafa verið eyði- lögð. Búið í tjöldum. Franska stjórnin gerir allt, sem í herinar valdi stendur, til að létta vandræði fólks- ins, en erfiðleikarnir eru margvíslegir og illir viður- eignar. Þó gerir stjórnin ráð fyrir, að hún geti dregið úr méstu vandræðunum fyrir lok ágústmánaðar næstkom- andi — en þó aðeins til bráðabirgða. Héfir stjórnin fest kaup á í Bandaríkjunum 80,000 smálestum af segldúk, timbri og stálþvnnum, sem nola á til að koma upp bráða- birgða-húsum, en sumt af segldúknum má nola í tjöld. Vegna skipaskorts hef- ir ckki tekizt að fá meira af þessu. Norðmenn og Bandaríkja- menn liafa handsamað marga af fangavörðunum í Grini. Þeir reyndu að leyn- ast með því að ldæðast bún- ingum flugmanna. '209 menn eiga aS nndinita sátt- málann. ®áðstefnu hinna samein-i uSu þjóða í San Fran- cisco lýkur í dag, og hef- ir hún setið á rökstólum í níu vikur samfleytt. Um skeið leit út fyrir, að allt mundi fara í strand vegna ólikra sjónarmiða Rússa og vesturveldanna um það, hversu víðtækt neitunarvald stórþjóðanna fimin mundL verða, en síðan leyst vár úr þeirri deilu, háfa störf ráð- stefnunnar gengið mjög greiðlega. „Vér, hinar sameinuðu þjcðir------■“ Texti sáttmáláns, sem hin- ar fimmtíu þjóðir gera með sér, hefir verið gefinn út og er hánn mikill að vöxtum. t upphafsorðum hans segir, að „vér, liinar sameinuðu þjóð- ir, sein eru staðráðnar í því að forða komandi kynslóðum. fi-á hörmungum styrjaldar gerum með okkur sált- mála . .. . “ Er siðan rakið hver sé til- gangur þeirra og livernig þær liyggjast .að ná honum. Vopnavald. Minnzt er á vopnavald í sáttmálanum, en cinungis tiL þess að sýna fram á, hvernig þær lij'ggjast -heila í ,sam- eiginlega þágu. Segir svo um það, að hinar sameinuðu þjóðir muni sjá svo um, að engin þjóð grípi til vopn.a, nema til að berjast fyrir hagsmunum þeirra allra. Oll vandamál. í aðalhluta sáttmálans eru rakiri öll vandamál og spurn- ihgar, sem upp liaf.a komið á ráðstefnunni og verið rædd- ar fram og aftur þær níu vikur, sem hún liefir staðið. Síðan er lýst nákvæmlega öllum þéim alþjóðastofnun- um, sem setja skal á fót, til að vinna m. a. að bættum lífskörúm allra m.anna o. s. frv. Undirskriftir. Klukkan sex eflir Kyrrá- hafsstrandartíma í Banda- rikjunum lióst undirskift sá'ttmálans, en hún tekur nærri allan daginn, því að fjórir menn undirrita hann fyrir liverja þjóð og heldur hver fulltrúi einn.ar minútu ræðu, en þegar öllum undir- skriftum er lokið, mun Tru- man slita fundínum méð ræðu, sem sténdur að líkind- | um i 15 mínútur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.