Vísir - 26.06.1945, Síða 3

Vísir - 26.06.1945, Síða 3
Þrjjðudaginn 26. júni 1945 VISIR 3 Verkstjórasamband Islands hyggst að koma npp sérskóla fyrir v'rkstjóra. Verkstjórar semia viS Vegagerð ríkisins um kaup- greiðslur. Viðtal við Kari Friðriksson, formann Verkstjórasamb. ^erkstjórasamband íslands hefir ákveðið, að koma svo fljótt sem auðið er upp sérskóla fyrir verkstjóra og mundi sá skóli að líkindum verða rekinn í sambandi við Iðnskólann í Reykjavík. Vísir hefir aflað sér upp- lýsinga um þetta mál, svo og önnur áhugamál sambands- ins, sem nú eru á döfinni, hjá Ivarli Friðrikssyni formanni verkstjórasambandsins. Elzta verkstjórafélagið hér á landi er Verkstjórafélag Reykjavíkur, en það var stofnað 3. marz 1919, þá með 27 meðlimum. En nú eru 159 starfandi meðlimir i félaginu. Verkstjórafélag Reykjavik- ur var eina fé’agsstofnun verkstjóx a hér á landi þangað til 10. apríl 1938, að Verk- stjórasamhnnd íslands var stofnað. Var það í upphafi einstalílingssamband, stofnað með 36 meðlimum, en vai-ð síðar samband félagadeilda. Verkstjórásambandið telur nú samtals á Öllu landinu 231 meðlim, en eniiþá standa þó allmórgir verkstjórar utan við samtökin. Stærsta áliugamál sam- bandsfélaga er menntun stéttarinnar. Áður en Verk- stjórasambandið var stofnað hélt Vei'kstjórafélag Reykja- vikur eitt námskeið fyrir verkstjóra, Vegagerð rikisins liefir iialdið eitt námskeið fyrir vegavei'kstjói'a og loks iiefir Verkstjórasambandið lialdið námskeið fyrir verk- stjóra á s. 1. vetri. Til þessa síðasta námskeiðs var veittur nokkur styrkur af opinberu fé, en Verkstjóra- sambandið mun gera sitt ýti'asta til að sá styrkur verði aukinn eftirleiðis og enn- fremur að það verði fleiri að- ilar en ríkið, sem leggi fra.m fé í þessu skyni. T. d. má benda á það að annarsslaðar á Norðurlöndum hafa vinnu- veitendasamböndin veitt allt að því helming f járstyrks á móti í'íki. Nú er það eitt af aðal á- hugamálum Verkst j órasam- bandsins að korna upp sér- skóla fyrir verkstjóraefni, og mundi sá skóli að öllum lik- indum verða rekinn í sam- handi við Iðnskólann í Reykjavík. Mundi slikum i skóla þegar hafa verið komið j á slofn ef húsnæði Iðnskólans liefði ekki að undanföpni ver- ið jafn tilfinnanlegt og raun bér vitni um. Þess má geta núverandi skólastjóra Iðnskólans til verðugs lofs að hann átti frumliugmyndira að slíkum verkstjóraskóla. í skólanum verða að sjálf- sögðu kenndar allar þær námsgreinar, sem verksljór- ■um er nauðsvnlegt að kunna skil á í störfum sínum. Mundi það verða eðlilegast að þær stofnanir sem á verk- stjórum þyrftu að halda sendu á skólann þá menn úr þjónustu sinni, sem jjær teldu bezt fallna til verkstjórnar. Auk þessa yrði skólinn og frjáls hverjum þeim, sem þangað vildi sækja. Um leið og farið væri að starfx-ækja slikan ákóla, yrði að sjálfsögðu að láta lærða verkstjóra sitja fyrir um verkstjórn hvar sem er á landinu, og mundi þá shkur skóli vei'ka sem nokkurskon- ar lögverndun fyrir stéttina. Reynt verður að koma skólanum á stofn svo fljólt sexn auðið er, en á meðan það hefir ekki verið gert, mun Verkstjórasambandið beita sér fyi'ir námskeiðum fyrir verkstjóra, helzt árlega, eða svo oft sem tök verða á. Þá hefir Karl Friði'iksson skýrt blaðinu nokkuð frá kaupgjaldsmálum vei'kstjóra. Að undanförnu — sagði Ivarl — hafa verkstjórar litið gefið sig að kaupkröfumál- um, enda var svo komið s. 1. ár, að margir verkstjórar liöfðu litið hærri laun en verkamenn, sem unnu undir stjórn þeirra. Áðnr mun þó kaup verkstjóranna hafa ver- ið 50—100% hærra en vei-ka- mannanra. Á s. 1. ári tókust samningar milli Verkstjórasambandsins annars vegar og Vinnuveit- endafélags íslands og Reykja- vikurbæjar hinsvegar um að kaup almennra verkstjóra verði 25,%—40% hærra en kaujx verkamanna. 1 vyr hef- ir svo verið gerður samning- ur. við Vegagerð rikisins á svipuðum grundvelli, en aði'- ir vinnuveitendur höfðu áður borgað kaup eftir samning- um þeim sem Verkstjórasam- bandið hafði gert við Vinnu- veitendaféJagið og Reykja- víkurbæ. Frétfakvikmynd Óskars Gíslasonar. Siðastl. föstudagskvöld hafði óskar Gíslason, Ijós- mijndari, frumsýningu á fréttakvikmynd sem hann hefir nýlega tekið. Þarna eru sýndir þættir úr hátíðahöldunum 17. júní, bæði i Hafnarfirði og hér, sjómannadagshátíðahöldin, fyrsfu Verzlunarskólastúd- entarnir, frá aldarártið Jón- asar Hallgrímssonar, Lista- mannaþinginu og mörgu fl. Fólk skemmti sér ágæt-| lega við að horfá á þessar! fréttamyndir, enda er þessi taekni alveg ný af nálinni hér og því eftirsóknai'verð- ari fvrir fólkið. Sérstaka skemmtun vakti þátturinn af iþróttahátíðahöldunum 17. júni, þar sem ljósmvnd- arinn lét kvikmyndastjörn- ur sinar ýmist hlaupa og stökkva aftur á bak eða á- fram. Enda þótt margir af þess- um kvikmyndaþáttum liafi verið sæmilegir, þá vantaði mikið á að þeir væru það allir, en ekki þýðir að fást um það, því hér er um að ræða brautryðjandastai'f og það hefir sina erfiðleika, sem timi og tækni bætir úr. Fréttakvikniyndatæknin er framfaramál, sem vonandi á fyrir Isér að dafna og auk- ast í framtíðinni hér á landi. I bæli minkanna fundust 3 laxar. Minka verður oft vart í nærsveitunum. Minkur mun gera vart við sig víða hér í grennd við bæ- inn og valda spjöllum í veiði- ám og á annan hátt. Fyrir nokkuru fannst minkabæli„ við Leirvogsá í Mosfellssveit, ekki langt frá Varmadal. í „hreiðrinuí* fundust þrir laxar eða slitur af löxum, sem „lieimafólk" liafði dregið að sér. Auk þess munu það hafa verið minkar úr þessu bæli, sem drepið liafa margt hæsna að Varma- dal. Þá munu veiðimenn, sem verið hafa inn við Elliðaár i vor, hafa komið auga á minka nokkurum sinnum. Einu sinni sást til dæmis til minks, sem kom syndandi langt utan af voginum undan árósunum. Synti liann til lands þar sem urð var við flæðarmálið og hvarf þar sýn- uin manna. Sögur liafa gengið um það um bæinn upp i siðkastið, að minkur kunni að hafast við við Tjörnina og drepi hann andarungana, sem þar eru með mæðrum sinum og sé svo aðgangsharður, að undr- un sæti, því áð endurnar missi fjölda unga á örfáum dögum. Það er fyrir löngu orðið sýnilegt, að minkurinn ætlar að verða alger plága, þar sem hann fær tima til að búa um sig og verður að gera gangskör að því að útrýma honum áður en hann nær slíkri útbreiðslu, að ógcrn- ingur reynist að úppráeta hann. TjóiT þáð, sem hann getur unnið, ef liann fær að timgast óhindrað, er svo mikið, að sjálfsagt er að neyta allra bragða til að út- rýma honum. ♦ Minkur er nú töluvert far- inn að gera vart við sig í námunda við Evrarbakka og Stokkseyri. Hefir þessi vágestur sézt á þessum slóðum um langt skeið og fer honum sifellt fjölgandi þar, þannig að tjón er orðið að. Leggst liann á unglömb og fugl og gerir mikinn usla víða. Fyrir nokkru sá ungur maður, sem var á gangi rétt utan við Eyrarbakka, livar niinkur skauzt hjá. Tókst honum að ná dýrinu og drepa það. Annars er það ekki lengur í frásögur færandi, þó einn og einn minkur veiðist því slíkir atburðir gerast nú alltíðir, víða Iiérna sunnan lands, enda er minkurinn orðinn svo magnaður, að hann verður vart kveðinn niður héðan af. Afhending matvæla- seðla hefst á morgun. Afhending matvælaseðla fyrir næsta úthlutunartima- bil hefst á morgun. Stendur úthlutun seðl- anna yfir á miðvikudag, fimmtudag og föstudag í Hótel Heklu kl. 10—12 f. li. og 1—6 e. h. daglega. Seðlarnir verða aðeins af- hentir gegn árituðum stofn- um að núgildandi matvæla- seðlum. Verzlunarskólinn: Tæplega 350 nemendur stunduðn nám á 40. áii hans. Skólinn útskrif aÖi fyrstn stúdentana í vor. Verzlunarskólinn lauk störfum 17. þ. m., eins og áð- ur var sagt frá. Þá voru út- skrifaðir úr skólanum fyrstu stúdentarnir, en skólinn á nú 40 ára afmæli. í skóíanum liafa verið i vetur um 350 nemendur, 210 pillar og 137 stúlkur, sem stunduðu nám allan veturinn. í undirbún- ingsdeildum og 1. bekk eru flestir Reykvíkingar, en i hin- um bekkjunum eru 143 Rcyk- vikingar og 64 utanbæjar- menn, hvaðanæva að af land- inu. Ársbekkir i skólanum voru 6, eða 7 með undirbún- ingsdeild, en alls voru 12 deildir í skólanum. Ivenrarar eru 18, þar af 6 fastir kenn- arar. Kennt er frá kl. 8 að morgni til kl. 10 að kvöldi. Burtfararprófi úr 4. bekk skólans, verzlunarprófi, luku nú 54 nemendur, 39 pillar og 15 stúlkur. Hæstu einkunnir hlútu: Benedikt Bjarnason og Björn Júliusson, báðir með sömu einkunn, 1. ágæt- iseinkunn, 113,67 stig, 7,58, Magnús E. Guðjónsson, 1. eink., 108,33 st., 7,22 og Jó- hann Jónsson 1. eink. 7,13. Fyrstu ágætiseinkunn lilaut einnig efsti ncmandinn i II. bekk, Þórður B. Sigurðsson og í III. bekk, Högni Böðvars- son, 7,61, og var það hæsta einkunn i skólanum. Árlega eru veittir i Verzl- unarskólanum þrir verðluna- bikarar, fyrir einstakar náms- greinar og þykir mikil sæmd ungum verzlunarmönnum að hljóta þá. Bókfærslubikarinn hlaut nú Benedikt Bjarnason, vélritunarbikarinn hlaut Jó- hann Jónsson og málabikar- inn Björn Júlíusson. Auk þess var nú i fyrsta sinn út- hlutað verðlaunum fyrir is- lenzka ritgerð, „Verðlaunnm Magnúsar Kjaran“, en það er ritvél, sem M. Kjaran gefur skólanum til árlegra verð- launa í þessu skyni, og lilaut þau nú Magnús E. Guðjóns- son. Ýms fleiri verðlaun voru veitt. Á stúdentsprófinu hlaut Árni J. Fannberg hæstu cink- unn, 1. eink., 7,31. Allir nýju stúdentarnir hlutu 1. eink- unn. Einkunnir eru gefnar eftir Örstedskerfi, en þar er 8 hæsta einkunn. Fyrstu stúdentarnir úr Verzlunar- skólanum eru þessir: Árni .1. Fannberg, Gísli Guðlaugsson, Ilelgi Hjartarson, Jón ó. Iljörleifsson, Ivarl Bergmann, óskar Kristjánsson og N’al- garð Briem. Stúdentarnir voru útskrif- aðir með hátiðlegri en óbrol- inni athöfn i skólanum 17. júní. Skólastjórinn, Vil- hjálmur Þ. Gíslason, lýsti náminu i lærdómsdeild skól- ans og stúdentsprófinu, þakk- aði þeim, sem að því hefðu stuðlað, að koma því á og gera það vel úr garði, og árn- aði liinum nýju stúdentum lieilla og talaði um gildi stúdentsprófsins, þekkingar- innar og sérþekkingarinnar í þjóðlífinu. „Eg vil, að þið sé- uð, glaðir og hjartaprúðir menn í karlmannlegri þjói\- ustu þekkingarinnar og starfsins“, sagði skólastjórinn að lokum við hina nýju stúdenta. Við skólauppsögnina og í samkvæmi á heimili skóla-1 stjórans og konu hans á eftir voru einnig haldnar ýmsar ræður, skólanum árnað heilla, skó'astjóra og kenn- urum þökkuð störf þeirra og cinnig var sérstaklega minnzt próf. Magnúsar Jónssonar,. sem var menntamálaráð- herra, þegar lærdómsdeildin var stofnuð. Heildarstundafjöldinn und- ir stúdentspróf Verzlunar- skólans er sá tami og undir slúdentspróf Menntaskól- anna, þó án þess að nieð séu taldar vcrklegar skrifstol'u- námsgreinar Verzlunarskól- ans, eins og vélritun og hrað- ritun. Margar námsgreinar eru sameiginlegar öllunv skólunum, með áþekkuni stundafjölda, en sérgreinar eðlilega mismunandi, en á þvi hyggist deildaskipting sú, sem hér og viða annarsstað- ar hefir lengi tíðkazt til stú- entsprófs. Með stúdensprófi. Verzlunarskólans bætisl ný sérdeild við mála- og stærð- fræðideildirnar og cru sér- greinarnar þar úr verzlunar og bagfræðum. En stúdents- próf Verzlunarskólans „jafn- gildir sams konar prófi Menntaskólans í Reykjavik og Mennlaskólans á Akur- eyri“ eins og segir í reglugerð Iærdómsdeildarinnar, stað- festri af rikisstjóra 5. nóv. 1942. Ivcimarar í lærdóms- deild Verzlunarskó’ans eru: Villij. Þ. Gislason, dr. J Gisla- son, dr. Sig. Pétursson gerJa- fræðingur, Magnús Konráðs- son verkfræðingUr, Birgir Kjaran, Þorsteinn Bjarnason, Ásgeir Hjartarson og Gísli Ásmundsson og iþróttakenn- ararnir Jens Magnússon og Ingibjörg Magnúsdóttir. —- Prófdómarar við stúdents- prófið vorú allir stjórnski])- aðir og vfirleitt þeir sömu og við stúdentspróf Menntaskól- ans í Reykjavik. fmiskonar lagíær- ingar á raflögnum í bænum. Eins og getið var um í blað- inu um daginn standa nú yfir þessa dagana lagfær- ingar og viðgerðir á ruf- magnsstrengjum hér í bæn- um. Meðal annars er verið að f ramlegj a miöbæj arstreng- inn til vesturbæjarins og cr slikt gert í varúðarskyni, þannig að grípa megi til varastrengs, ef aðalstreng- urinn kann að bila, eins og alltaf getur komið fvrir. Ennfremur standa yfir end- urbætur og lagfæringar á að- veitustöðinni við Austurbæj- arskólann, og eru þær gerð- ar einnig til frekara öryggis. Af þessum sökum hefir verið nauðsynlegt að taka rafmagnið af sumuin hverf- um í bænum' um stundar- sakir, meðan viðgerðirnar fara fram og var t. d. raf- magnslaus nokkur hluti bæjarins i fyrrinótt. 75 ára er í dag ekkjan Ilelga Jónsdótt* ir, Meðalholti 4.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.