Vísir - 26.06.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 26.06.1945, Blaðsíða 8
8 VISIR Þriðjudaginn 26. júní 1945 Klæðaskápai. Höfum fyrirliggjandi klæðaskápa. Húsgagnavinnustofan Egilsgötu 18. i rvrvrvrhrkftrmfkrsrvi „ __ BEZT AÐ AUGLYSA S VÍSI INNANFÉLAGS- MÓTIÐ heldur áfram í kvöld kl. 7. — Iveppt verður í iio m. erinda- hlaupi. III. FLOKKUR. ---- Æfing í kvöld kl. 7,30 á Frám-vellinum. Mæti'S vel og stundvís- lega. — Sfjórnin. (71S LITLA FERÐAFÉLAGIÐ. RáSgerS er skemmti- ferS um næStU helgi. FariS laugardag aS 'Tröllafossi. TjaldaS þár. Næsta dag verSur gengiS á MóskarSs- hnúka og vestur Esju á Hátind. Þáttaka tilkynnist í HannyrSa- verzlun ÞuríSar Sigurjónsdótt- ur, B'ankastræti 6 fyrir fimmtu- dagskvöld. — Nefndin. (682 FARFUGLAR. Vikivakaæfing í kvöld kl. 8/2 c. h. í fundar- sal AlþýSubrauSgerS- arinnar. HornstrandaferS. 6. júli n. k. verSur fárin háTfs- ' mánaSar gönguferS um Vest- firði og Hornstrandir. GengiS frá Brjánslæk um ArnarfjörS og DýrafjörS til Þingeyrar, Þá lialdiS til ísafjarSar, yfir Djúp- ið að Ströndum. Síðan gertgiS um Strandirnar, og ef tími og veSur leyfir verSur fariS til FurufjarSar og gengið yfir Drangjökul niSur á Snæfjalla- -strönd. — Áskriftarlisti liggur franimi á skrifstfounni artnaS kvöld (miSvikudag) kl. 8jA—- 10 aSeins. Þar verSa gefnar nánari upþlýsingar varSandi ferSina. (Þeir, sem ekkí geta skrifaS sig á listann á þessum tíma, hririgi í sima 4072 dagana .28. og 29. þ. m. eftir kl. 7 síSd.). Norður- og austurfarar. Fundur verSur haldinn í kvöld kl. ioj4 í fundarsal Al- þýSubrauSgerðarinar. ÁríSandi aS allir mæti. TakiS farmiðana um leið. Reykjavíkur-meistaramótið. Fyrirkomulag mótsins verSur þannig: 11. júlí (miSvd.j : 100 m. hlaup, 800 m. hlaup, 110 m. grindahlaup, langstökk, kúlu- varp og 100 m. hlaup kveuna. 12. júlí: 200 m. hlaup, 1500 m. hlaup, 400 m. grindahlaup, kringlukast, „hástökk“ og há- stökk kvenna. 13. júlí: 400 m. hlaup, 5000 m. hlaup 4X100 m. boShlaup, „spjótkast", stangarstökk, 4X100 m. boðhl. kvenna, spjót- kast kvenna. 14. júlí: 4X400 m. boðhlaup og fimmtarþraut. Öílum félögum inrian I.B.'R. er heimil þátttaka og skal hún tilkynnt viku fyrir mótiS til stjórnar I.R. — HÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup„ geta tvær stúlkur fengiS ásamt atvinnu. Uppl. ÞingholtSstr. 35. (657 REGLUSÖM stúlka óskar eftir góSu herbergi, vil taka þvott einu sinni í mánuSi. Þeir sem vilja sinna þessu leggi nafn sitt og heimilisfang inn á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, merkt: „Reglusöm — 100“. — (704 2 HERBERGI til leigu í sum- arbústaS. Sími 3799. (720 HÚÞLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (153 BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Fataviðgerðin. Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 KAUPAKONA óskast. — Uppl. á Öldugötu 11, 3. hæS kl. 7—10 e. h, næstu daga. (677 GET bætt við mig nokkiu^ um þjónustumönnum. — Uppl. Laugavegi 77 B. (680 TELPA óskast til snúninga. LyfjabúSin ISunn. (699 STÚLKA óskar eftir vinnu annanhvern morgun frá kl. 8—■ 12 gegn hádegismat. TilboS, merkt: „+ 28“, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. (688 LÍTIÐ málverk tapaSist i gær niSri í bæ. Skilíst á Hring- KAUPAKONA óskast að Gunnarshólma í sumar. Uppi. i Von. 'Sími 4448. ‘ (696 GÓÐ stúlka óskast til hjálp- ar í eldhúsi á Álaossi. Hátt kaup. Uppl. afgr. Álafoss. (676 DRENGUR, io-—12 ára, ósk- ast í sveit í sumar. Uppl. Njáls- g'ötu 79, uppi. (706 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn eða allan. Sérherbérgi. Háteigsveg 24, upþi. (707 DÍVANAVIÐGERÐIR. — Gerum við dívana, allskonar stoppuð húsgögn :og bílasæti. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (710 STÚLKA óskast í vist og unglingur til að vera úti meS ársgamlan dreng. — Uppl. á Saumastofunni Iiverfisgötu 49. (711 SAUMASTÚLKUR óskast. Uppl. á Saumastofunni liverf- isgötu 49 í dag og á m’orgún. (712 HJÓLKOPPUR hefir tapazt af FordbifreiS. Snæbjörn Ólafs- son, Túngötu 32. Sími 2245. — (662 SEÐLAVESKI meS p.ening- um týndist s. 1. föstudag, lik- lega í Austurstræti. Finnandi v-insaml. geri aSvart í síma 4445- (681 PENlNGABUDDA tapaS- ist á Þihgvöllum á sunnúdaginn. Skilist á Kambsveg 13. (683 SÁ, sem tók vörubílsdekk af Ford, model 1930, á túniriu á Þingvöllum rétt viS afleggjar- ann, sem liggur upp í Ahnanna- gjá, sunnudaginn 25. þ. m., er vinsamlega beSinn aS gera aS- vart í sírna 1097. (685 PENINGABUDDA tapaSlst í SkerjafjarSarstrætisvagni s. 1. laugardag. Skilist á Njálsgötu 40. Fundarlaun. (686 TAPAZT hafa lyklar frá Vatnsstíg um Llverfisgötu aS Frakkastíg. Skilist Lindargötu 42 A, niðri. (6S7 DÖKKBLÁ dömutazka tap- aðizt síSastl. laugardag meS peningum, matvælaseSlum, vegabréfi, Sjúkrasamlagsskír- teini, lyklum 0. fl. Há fundar- laun. Laugaveg 5-5, uppi. (714 HEFI tapaS bauknum mínum á leiSinni frá' Bakkastig 8 aS Pósthúsinu. Oddur Sigurgeirs- son. TIL SÖLU skúr, þentugur í garSa, ennfremur notaS salerni. Blöndahl. h.f. Vonarstræti 4 B. Sími 3358. (675 KARLMANNS reiShjól, sem nýtt, til sölu og sýnis, MeSal- holti 5.- (678 DÍVAN til sölu á Mánagötu 11. (684 KLÆÐSKERA saumavél til sölu. GuSmundur GuSmunds- son, Kirkjuhvöli. (689 GÓÐUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 3555. (690’ TILBOÐ óskast í péninga- skáp, stærS 6i,X39X32 cm. innanmál. TiIboS, tnerkt: „Pen- ingaskápur“, sendist Vísi fyrir 28. þ, m. (691 BARNAVAGN til sölú. VerS kr. 200.00. Iíjallavegi 50, Ivleppsholti. (692 ERFÐAFESTULAND ná- nægt strætisvagnaleiS óskast* keypt. TilboS, merkt: „Sól- vangur 88“, séndist Vísi innan þriggja daga. (694 2 LJÓSMYNDAVÉLAR — Tessar 2.8, Lesurhylki, ,,stadiv“ og Flash, filmur meSfylgjandi, stærS 4X6^2. „Ica“ 1.8, stærS 9X12, tekur bæSi filmur og plötur. LeSurtaska. Til sýnis Grettisgötu 55, kl. 1—3 e. h. (695 KVENMANNSREIÐHJÓL til sölu. Höfðaborg 78, í dag, kl. 6—8, og næstu daga. SINGER-SAUMAVÉL, handsnúin, vel meS fariri, til sölu. TilboS, rnerkt: „Vicktoria 32“ sendist afgr. Vísis fyrir fö'studagskvö.ld. (69 '7, LAXVEIÐIMENN! Ána- maSkar til sölu. BræSraborgar-- stíg 36. Sími 6294. (698 GÓÐUR enskur barnavagn, nýstandsettur og einnig barna- kerra til sölu í dag frá kl. 4-—8, Sóleyjargötu 19, kjallaranum. (700 HÁR, enskur barnavagn ósk- ast. Uppl. i síma 2778. (717 NÝLEGUR, enskur barna- vagn til sölu. Uppl. BræSaborg- arstíg 29. (719 TVÍSETTUR klæSaskápur til sölu og sýnis á Laugaveg 11, II. hæð, til hægri. (7J6 2 DJÚPIR stólar nýir og dívanteppi til sölu. GjafverS. — Laugaveg 41, kl. 6—8. (713 OTTOMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofa Ágústs Jónssonar, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (708 TIL SÖLU, ný dökkblá kápa, stórt númer. Baldursgötu 11, niðri. (7„°9 VANDAÐUR, tvísettúr, klæSaskápur ti 1 sölu. ■—■ Berg- staSastræti 55. (7Ó5 ÁNAMAÐKAR til sölu og Llardy laxveiðistöng, 14 fet. — Uppl. SkólavörSuholti, braggi 13- (703 RAFMAGNSBÖKUNAR- OFN til sölu. Grettisgötu 33 B. - ■ (702 NÝTT útvarpstæki og 2 otto- manar til sölu meS tækifæris- verSi. Uppl. í sima 2442. (701 HUSFREYJUR! Okkur berast sifellt meSmæli meS efnagerðarvörum okkar, seni fela í .sér skýringu á þeim vinsældum, sem vörúr okkar hljóta hjá húsmæSrum um land allt. BiSjiS því kaupmann yðar eingöngu um efnagerðarvör- ur frá okkur. Efnagerðin Stjarnan, ^ Börgartún 4. Sími 5799. (526 j ALLT til íþróttaiSkana og ferSalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 „ELITE-SAMPOQ“ er öruggt hárþvottaefni. FreyS- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir háriS mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lvfjabúSum og verzlunum. — GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. HÚSGÖGNIN og verSiS er viS allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655.___________(263 NÝKOMIÐ undirlakaléreft, obleigaS, hörkennt. — Verzlun GuSbjargar Bergþórsdóttur, Öldugötu 29. Simi 4199. (665 ÖAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgréidd í síma 4897-____________(364 Nr. 7 TARZAN KONUNGUB FBUMSKÖGANNA Eftir Edgar Rice Burroughs. Nokkrar klukkustundir liSu, án þess apamaöurinn kæini til meðvitundar. Hann hafði verið fluttur inn í einn strákofann, og lagður þar á rúmflet. Fallega stúlkan, dóttir illmennisins Strángs, sat alltaf yfir honum, og hún var það fyrsta, sem Tarzan sá, er hann jvaknaði. Konungur frumskóganna litaðist um og sem vonlegt var, áttaði hann sig ekki þegar á því, hvar hann1 var niður kom- inn. Svo leit hann aftur framan í stúlk- una og ætlaði að rísa upp í fletinu, en hún ýtti honum varlega niður aft- ur og apanjaðurinn lá rólegur. Nú tók stúlkan til máls: „Þú mátt alls ekki reyna neitt á þig fyrr en á morgun, því þá þarftu svo sannarlega á öllum þínum kröftum að halda,“ sagði liún. „Hvers vcgna það?“ spurði kon- ungur frumskóganna meira en litið undrandi á svip. „Hvað er eiginlega að?“ „Það er vegna þess,“ svaraði stúlk- an, „að þér er ætlað það starf, að drepa fíla — og ef þú gerir ekki eins og þér -veður Sagt, þá lifir þú ekki til kvelds og eg verð barin.“ Apamaðurinn skildi fyrst i stað hvorki upp né niður i því sem þessi fallega stúlka var að segja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.