Vísir - 03.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 03.07.1945, Blaðsíða 1
Smágreinar um drauma. Sja Z. siou. Ný sundlaug í Ólafsfirði. Sjá 3. síðu. 35. árg. ÞriSjudaginn 3. júlí 1945. 148. tbh Til innráisar í olapan þarf a.in k. bálfar milljonar manna ber. Vildu ekki sleppa keisaranum. í fréttaskeyti frá United Press í morgun segir að öldungadeildarþingmaður einn, Homer Capehart að nafni, hafi staðhæft það við þíaðamenn í Washing- ton, að Japanstjórn hafi í júnímápuði hoðizt til þess að láta öll þau lönd af hendi sem Japanar hefðu tekið með ofbeldi síðan 1931 og hafi eipnig verið fús á að gefast upp með her sinn og flota, en hefði gert það að skilyrði að Japan fengi að halda keis- arastjórn sinni. Fregnir um uppgjafartilboð frá Japönum hafa borist við og við undanfarið en engar hafa þó fengist staðfest- ingu réttra hlutaðeiganda í Bandaríkjunum. Myndin svnir Bedell-Srai h, howers, undirrita uppgjöf ítala unuin er C^.stellano hershöíðing ítala. (Sjá bls. 7.) formann herforingjaráðs Eisen- 1944. Maðurinn í svörtu föt- i, sein undirritaði fyrir hönd Varúlfar að verki eða hvað? Fyrsti Svíþjoðai:- bátur Færeyínga á leiðinni. Fyrsti fiskibátur Færey- inga, sem byggður hefir verið í Sviþjóð hlaut nafnið Kenn og fór hann á laugardaginn var frá Gautaborg áíeiðis til Þórshafnar. Hann var byggður í skipa- smíðastöð Gustafsson & Sönner A/B í L.andskrona og hefir 200 hestafla Bolinder- vél. Bureau Veritas sá um klössun bátsins og fór hann reynsluferð sína á miðviku- daginn og reyndist hann vel. Ferðin til Þórshafnar er á- ætluð að muni taka 6 daga. Vopn I imiasf tíSum á liemámssvæði Breta. f fréttum frá bækistöðvum 21. hersins segir að töluvert hafi apkizt, sérstaklega síð- ustu vikuna að vopn finnist hjá fclki og er þetta álitið tákn þess að einhver brögð séu að starfsemi hinna svo- nefndu varúlfa á hernáms- svæði Breta. í Schleswig-Holstein hafa yíir 30 Þjóðverjar verið teknir höndum fyrir að hafa vppn í fórum sínum. Hegningin gæti orðið dauða- I dómur. Að minnsta kosti hafa 12 Þjóðverjar verið hálshöggnir fyrir að hafa geymt vopn en þrátt fyrir þennan þunga dóm rekst hrezka herlögreglan hvað eftir annað á nývir birgðir af vopnum. Nærri því 300 þúsund landbúnaðarverkamenn hafa nú verið látnir,, lausir. Flestir þessara manna eru sterklega vel æfðir hermenn sem aldrei voru teknir til fanga í stríðinu og eru það ekki neir.a samkvæmt upp- gjöf aðmiráls Dönitz og þeir lita á sig sem ósigraða. Bretar byggja At- antshafsfStigvél. Bretar hafa hafið byggingu stærstu farþegavélar sem, ennþá hefir sést í Bretlandi. Flugvél þessi verður hálofta- vél með átta mótorum. Flugvélin á að verða í ferðum milli London og New York og eiga að verða svefn- klefar fyrir 80 farþega i henni, en áætlað er að flug- leiðin taki 12 klukkutíma. Flugvélin hefir hlo.tið nafn- ið Brabazon eftir fyrrverandi flugmálaráðherra Breta, Bra- hazon lávarði. Búizt er við að hún geti hafið Atlantshafs- flug %sitt eftir þrjú ár. í skemmri ferð er búizt við að farþegatalan geti orðið allt að 224. Truman og Dewey íaldirlíklegastirtil framboðs 1948. Þótt enn sé hátt á f jórða ár til næstu forestakosninga í Bandaríkjunum, er Gallup- stofnunin farin að forvitnast um þær. Við rannsókn, sem hún hefir látið. fram fara, kom í ljós, að almenningur tclur sennilegt, að Truman forseli og Thomas Dewey, er bauð sig fram í fyrra, verði þá í kjöri. Truman fekk 63% af alkvæðum þeirra, sem vilja hafa demókrata fyrir forseta, en Wallace, fyrrum varafor- seti, var næstur með 20%. Meðal .republikana fekk Dewey 59%. Enn vantar fjóra af hverj- um fimm Frökkum, sem Þjóðverjar sendu til fanga- búðanna í Dachau. v Þjóðverjum á hernáms- svæðum Breta er nú aftur leyft að halda jkemmtanir, hljómleika og kvikmj'iida- sýningar. 40 ameiísk spítala- skip. Bandaríkin. munu senn eiga 40 spítalaskip, sem haf a inn- anbcrðs samtals rúmlega 30.000 sjúkrarúm. Skip þessi eiga að flytja til Bandarikjanna í sumar alla særða ameríska hcrmenn i Evrópu, sem yfirleitt þoJa flutning. Flest skipin eru farþegaskip, sem breytt hefir verið, auk nokkurra ítalskra og þýzkra skipa. Esja i Gautaborg. Esja er nú senniíegá komin til Gautaborgar. Barst skeyti til skipaút- gerðarinan.r í mprgun þess efnis, að Esja hefði Iagí af stað frá Kaupmannahöfn í gær. Hafði Vísir tal af Pálma Loftssyni forstjóra í morgun og tjáði hann blaðinu, að telja mætti víst, að Esja hefði komið til Gautaborgar í morgun, þar eð fullvíst væri, að hún hefði farið frá Kaup- mannahöfn um hádegis- bilið í gær. Spidtusreki á Snæfellsnesi. Að undanförnu hefir rekið töluvert af prophyl- alkoholi á Snæfellsnesi. Er þetta banvænn vökvi, lík- ur tréspíritus, og er hann í 5 gallona- brúsum. Brús- arnir, sem rekið hafa, skipta tugum. Alkohol þetta er notað til þess að verja flugvrélar ísingu. Dómsmálaráðuneytið fól þeim Kristjáni Stein- grímssyni, sýslum. Snæ- fellinga, Birni Blöndal lög- gæzlumanni og Steinþóri Ásgeirssyni að fara á f jör- urnar og rannsaka inni- hald brúsanna og koma þeim í gæzlu. Var þetta s'ert í varúðarskyni. Er Vísir hafði tal af sýslu- mar.ni í niorgun tjáði hann blaðinu, að búið væri nú að safna saman öilum rek- anum og hefði enginn maður látið sér koma til hugar aö peyta þessa han- væna vökva. Miðarvelhjá Balik Papan. Áströhku hersveitunum, sem gencju d land hjá Baíiie Papan á Borneo, miðar vel áfram. Þær eru vel á veg komnar með að umkringja Balik Papan, hafa meðal. annars náð á vald sitt íbúðahverí'i, sem er skammt utan við borginá, og einnig hæðadrög nokkur, sem gnæfa yfir hana og; gera þeim kleift að fylgj- ast með öllu sem í henni ger- ist. Fær pólska stjórnin káðlega viðurkenn- ingn? Á fjöldafundi í Warshaw á dögunum, er nýja bráða- birgðastjórnin kom þangað héldu ýmsir áf meðlimum stjcrnarinnar ræðu. Meðal annars talaði þar Mikolajczyk og hvatti hann alla Pólverja sem erlendis búa að hverfa heiní til Pól- lands. Hann lét einnig i ljósi þá von að Bretar og Banda- ríkin myndu mjög bráðlega viðurkenna nýju stjórnina í herstjórnartilkynningu frá'Guam segir að borgirnar sem hafi orðið fyrir hinni geigva&degu árás risaflug- virlcja i fyrradag hafi verið Kure, Shimonoseki og Ube á Honshu og Kumahöto á Kiushu. Óvisf nm hjálp Kina i innrás. Stilwell ræðir við biaðamenn. Blaðamenn á Okinawa hafa rætt við Stilwell hers- höfðingja um möguleikana á innrás í Japan. Stilwell cr sem kunnugt er yfirmaður 10. ameríska. hersins, tók við af Simpn Bolivar Biickner hershöfð- ingja, sem féll rétt áður en her hans vann fullan sigur.á Japönum á eynni. Blaðamenn spurðu Stilwell ,meðal annars, hversu mik- ið lið mundi þurfa til að gera innrásina og svaraði hann því, að 500,000 manna lið ;mundi nauðsynlegt til að framkvæma þá hernað- araðgerð. Er talið að hann. hafi þar átt við það, að sá fjöldi mundi nauðsynlegur til að ná fótfestu í Japan, en síðan mundi auðvitað þurfa meira'lið, til að g'anga á milli bols og höfuðs á Jap- önum. i KíNA. Þá var Slilwell að því spurður, hvort hjálpar mundi að vænta af Kínverja hálfu við innrásina, en hann svaraði, að hann mætti ekki svara því, hefði fengið skip- anir um að láta ósagt um það. Hins vegar sagði hann, að ef Japanir hörfuðu yfir til Mansjúriu eftir að heima- flandið hefði veiið -sigrað, þá mætti búast við þvi, að ]jað lengdi stríðið um tvö ár. Haf a Japanir komið scr upp griðarlega miklum iðnaði. þar í Iandi og mikið er þar af hráefnum, sem gera það að verkum, að ekkert þarf að sækja til Japans, til að halda framleiðslunni i gangi. Lord Haw Haw Frakka fyrir rétti. Parísarútvarpið sagði frá því á laugardaginn að mál Paul Ferdonnet, sem stund- um hef ir verið kallaður „Lord Haw Haw" Frakka muni koma fyrir dómstól í París í þessari viku. Ferdonnet byrjaði að tala i útvarpið fyrir Þjóðverja 1939 og var árið 1940 dæmd- ur til dauða af Frökkum að honum fjarverandi. Eftir að Frakkland féll hóf hann á- róður sinn i útvarpið í París. Hann var tekimj til fanga í. byrjun júni af hermönnum úr fyrsta her Frakka og var þá dulklæddur sem franskur nauðungarvcrkamaður sem var á heimleið til Frakklands,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.