Vísir


Vísir - 03.07.1945, Qupperneq 1

Vísir - 03.07.1945, Qupperneq 1
Smágreinar um drauma. n • r r% r 0* Sja L. siðu. 35. árg. ÞriSjudaginn 3. júlí 1945. Ný sundlaug í Ólafsfirði. Sjá 3. síðu. 148. tbU TIl mnrá§ar i Japan þarf a..nn. k. tiálfar mill|éiiar inanna lier. Uppgiaf artiSboð' fri Japönum. keísaraimm. f fréttaskeyti frá United Press í morgun segir að öldungadeildarþingmaöur einn, Homer Capehart að nafni, hafi staðhæft það við blaðamenn í Washing- ton, að Japanstjórn hafi í júnímánuði boðizt til þess að láta öll þau lönd af hendi sem Japanar hefðu tekið með ofbeldi síðan 1931 og hafi einnig verið fps á að gefast upp með her sinn og flota, en hefði gert það að skilyrði að Japan fengi að halda keis- arastjórn sinni. Fregnir um uppgjafartilboð frá Japönum hafa borist við og við undanfarið en engar hafa þó fengist staðfest- ingu réttra hlutaðeiganda í Bandaríkjunum. Fyrsti Svíþjóðar- bátur Færeyinga a leiðmnL Fyrsti fiskibátur Færey- inga, sem byggður hefir verið í Svíþjóð hlaut nafnið Kenn og fór hann á laugardaginn var frá Gautaborg áleiðis til Þórshafnar. Hann var byggður í skipa- smíðastöð Gustafsson & Sönner A/B í Landskrona og hefir 200 hestafla Bolinder- vél. Bureau Veritas sá um klössun I)átsins og fór liann reynsluferð sína á miðviku- daginn og reyndist hann vel. Ferðin til Þórshafnar er á- ælluð að muni taka 6 daga. Bretar byggja At- lantshafsflugvsl. Bretar hafa hafið byggingu stærstu farþegavélar sem, ennþá hefir sést í Brellandi. FlugvéJ þessi verður hálofta- vél með átta mótorum. Flugvélin á að verða í ferðum milli London og New York og eiga að verða svefn- klefar fyrir 80 farþega í lienni, en áætlað er að flug- Ieiðin laki 12 klukkutíma. Flugvélin hefir hlo.tið nafn- ið Brahazon eftir fyrrverandi flugmálaráðherra Breta, Bra- hazon lávarði. Búizl er við að hún geti hafið Atlantshafs- flug vsitt eftir þrjú ár. í skemmri ferð er húizt við að farþegalalan geti orðið allt að 224. Myndin svnir Bedell-Sm' h, howers, undirrita uppgjöf ítala unum er Castellano hershaíðing ítala. (Sjá bls. 7.) formann herforingjaráðs Eisen- 1944. Maðurinn í svörtu föt- i, sem undirritaði fyrir hönd Varúlfar að verki eða hvað? Wom Imnast tíðuæ á Itemámssvæði Breta. f fréttum frá bækistöövum 21. hersins segir að töluvert hafi aykizt, sérstaklega síð- ustu vikuna að vopn finnist hjá fólki og er þetta álitið tákn þess að einhver brögð séu að starfsemi hinna svo- nefndu varúlfa á hernáms- svæði Breta. í Schleswig-Hoistein hafa yfir 30 Þjóðverjar verið teknir höndum fyrir að hafa vopn í fórum sinum. Ilegningin gæti orðið dauða- dómur. Að minnsta kosti hafa 12 Þjóðverjar verið hálshöggnir fyrir að liafa geymt vopn en þráll fyrir þennan þunga dóm rekst hrezka herlögreglan hvað eflir annað á nýýar birgðir af vopnum. Nærri þyí 300 þúsund Iandhúnaðarverkamenn hafa nú verið látnir, lausir. Flestir þessara manna eru sterklega vel æfðir hermenn sem aldrei voru teknir til fanga í stríðinu og eru það ekki nema samkvæmt upp- gjöf aðmíráls Dönilz og þeir líta á sig sem ósigraða. Truman og Dewey taldir líklegastir til framboðs 1948. Þótt enn sé hátt á fjórða ár til næstu forestakosninga í Bandaríkjunum, er Gallup- stofnunin farin að forvitnast um þær. Við rannsókn, sem hún hefir látið fram fara, kom í ljós, að almenningur telur sennilegt, að Truman forseli og Thomas Dewey, cr hauð sig fram í fyrra, verði þá í kjöri. Truman fckk 63% af atkvæðum þeirra, sem vilja liafa demókrata fyrir forseta, en Wallace, fyrrum varafor- seti, var næstur með 20%. Mpðal repuhlikana fekk Dewey 59%. Enn vantar fjóra af hverj- um fimm Frökkum, sem Þjóðverjar sendu lil fanga- húðanna í Dachau. Þjóðverjum á hernáms- svæðum Breta er nú aftur leyft að halda skemmtanir, hljómleika og kvikmjmda- sýningar. 40 amerísk spífala> skip. Bandaríkin munu senn eiga 40 spítalaskip, sem hafa inn- anbcrðs samtals rúmlega 30.000 sjúkrarúm. Skip þessi eiga að flytja til Bandaríkjanna í sumar alla særða ameriska hcrmenn í Evrópu, sem yfirleitt þola flutning. Flest skipin eru farþegaskip, sem breytt hefir verið, aúk nokkurra ítalskra og þýzkra skipa. Esja í Gautaboig. Esja er n.ú senniíegá komin til Gautaborgar. Barst skeyti til skipaút- gerðarinanr í morgun þess efnis, að Esja hefði lagt af st.að frá Kaupmannahöfn í gær. Hafði Vísir tal af Páhna Loftssyni forstjóra í morgun og tjáði hann blaðinu, að telja mætti víst, að Esja hefði komið til Gautaborgar í morgun, þar eð fullvíst væri, að hún hefði farið frá Kaup- mannahöfn um hádegis- bilið í gær. Spáritusreki á Snæfellsziesi. Að undanförnu hefir rekið töluvert af prophyl- alkohöli á Snæfellsnesi. Er þetta banvænn vökvi, lík- ur tréspíritus, og er hann í 5 gallonæ brúsum. Brús- | arnir, sem rekið hafa, skipta tugum. Alkohol þetta er notað til þess að verja flugaælar ísingu. Dómsmálaráðuneytið fól þeim Kristjáni Stein- grímssyni, sýslum. Snæ- fellinga, Birni Blöndal lög- gæzlumanni og Steinþóri Ásgeirssyni að fara á f jör- urnar og rannsaka inni- hald brúsanna og koma þeim í gæzlu. V.ar þetta eert í varúðarskyni. Er Vísir hafði tal af sýslu- mar.ni í morgun tjáði hann fclaðinu, að búið væri nú að safna saman öllum rek- ar.um og hefði enginn maður látið sér koma til hugar aö neyta þessa ban- væna vökva. Miðar vel hjá Balik Papan. Aströlsku li ersvei t unum, sem gengu ú lancl hjá Balik Papan á Borneo, miðar vel áfram. Þær eru vel á veg komnar með að umkringja Balik Papan, liafa meðal. annars náð á vald sitt íhúðahverfi, sem er skammt utan við horgina, og einnig hæðadrög nokkur, sem gnæfa yfir hana o£§ gera þeim klcift að fylgj- ast með öllu sem í henni ger- ist. ; Fær pólska sfjómin bráðlega viðurkenn- ingu? Á fjöldafundi í Warshaw á dögunum, er nýja bráða- birgðastjórnin kom þangað héldu ýmsir af meðlimum stjórnarinnar ræðu. Meðal annars talaði þar Mikólajczyk og hvatti hann alla Pólverja sem erlendis húa að hverfa heiní til Pól- lands. Hann lét einnig í ljósi þá von að Bretar og Banda- rikin myndu mjög hráðlega viðurkenna nýju stjórnina í herstjórnartilkynningu frá'Guam segir að horgirnar sem hafi orðið fyrir hinni geigvö&ilegu árás risaflug- virkja í fyrradag liafi verið Kure, Shimonoseki og Ubc á Honshu og Kumahoto á Kiushu. Óvíst nm hjálp Kína í innrás. Sfilwell ræðir viS blaðamenn. Blaðamenn á Okinawa hafa rætt við Stilwell hers- höfðmgja um möguleikana á innrás í Japan. Stilwell er sem kunnugt er yfirmaður 10. ameríska hersins, tók við af Simón Bolivar Buckner liershöfð- ingja, sein féll rétt áður en her lians vann fullan sigur á Japönum á eynni. Blaðamenn spurðu Stihvell ,meðal annars, hversu mik- ið lið mundi þurfa til að gera innrásina og svaraði hann þvi, að 500,000 manna. lið mundi nauðsynlegt lil að framkvæma þá hernað- araðgerð. Er talið að Iiann hafi þar átt við það, að sá fjöldi mundi nauðsynlegur til að ná fótfestu í Japan, en siðan mundi auðvitað þurfa meira 'lið, til að ganga á milli bols og' höfuðs á Jap- önuin. KÍNA. Þá var Stihvell að því spurður, livort hjálpar ínundi að vænta af Kínverja liálfu við innrásina, en hann svaraði, að liann mætli ekki svara því, liefði fengið skip- anir um að láta ósagt um það. Hins vegar sagði hann, að ef Japanir hörfuðu yfir lil Mansjúríu eftir að lieima- (‘láncíið liefði verið -sigrað, ])á mætti húast við því, að það lengdi stríðið um tvö ár. Llafa Japanir komið sér upp gríðarlega miklum iðnaði. þar í landi og mikið er þar af hráefnum, sem gera það að verkum, að ekkert þarf að sækja til Japans, lil að halda framleiðslunni í gangi. Lord Haw Haw Frakka fyrir rétti. Parísarútvarpið sagði frá því á laugardaginn að mál Paul Ferdonnet, sem stund- um hefir verið kallaður „Lord Haw Haw“ Frakka muni koma fyrir dómstól í París i þessari viku. Ferdonnet hyrjaði að lala. i útvarpið fyrir Þjóðverja 1939 og var árið 1940 dæmd- ur til dauða af Frökkum að honum fjarverandi. Eftir að Frakkland féll lióf hann á- róður sinn i útvarpið í París. Hann var tekinn lil fanga 1 byrjun júni af hermönnum úr fyrsta her Frakka og var þá dulklæddur sem franskur nauðungarverkamaður sem var á heimleið til Frakklands, •>

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.