Vísir - 03.07.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 03.07.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 3. júlí 1945 VISIR Nýja sundlaugin í Ólafsfivði. Ný sundlaug vígð í ÓafsíiiðL Kostaði rúmlega 280 þús. kr. / fijrradag fór fram vígsla ára gamall, og er enn mjög nýrrar sundlaugar í ólafs-jern. Hann er búsettur á J'irði. Var í tilefni vigslunnar( Siglufirði. Þorsteinn ávarp- ‘Cfnt til samkomu á staðnum aði tiuðbrand og minnlist og var mjög margt manna braLitryðjandastarfs lians. þar saman komið, eða meira Síðan hófst boðsunds- en nokkru sinni fyrr. jkeppni milli tveggja sveita Samkoman var sett kl. 2 kvenna og svo milli tveggja með ræðu bæjarfógetans, sveita karla. Margrét Páls- Þorsteins Símonarsonar. dótti sýndi baksund, tveir Bauð bann gesti velkomna P'ltar sýndu björgunar- og lýsti hinu nýja mann- sund og flokkur kvenna virki. Eftir ræðu bæjarfóget- svndi listsund. ans söng karlakórinn Kátir Þorsteinn Bernharðsson jiiltar lagið „ísland ögrum talaði þá og bar kveðju frá skorið“. Þá flutti Þorsteinn forseta í. S. í. Ben. G. Waage JEinarsson íþróttafulltrúi seni ekki gat mætt sakir ríkisins ræðu og lauk hann anna. miklu lofsorði á smíði sund- Jón D. Jónsoh, sundkenn- laugarinnar og taldi hana ari í Óláfsfírði, sýndi sund- jafnvel vandaðri, en teikn- list. iugin af mannvirkinu hefði Að vígslu íókinni bauð gert ráð fyrir að hún yrði. bæjarstjórn til kaffidrykkju Hann gat þess m, a., að Ey- fyrir gesti í barnaskóíahús- firðingar liefðu jafnan ver- i,ju. yoru þar fluttar ræður ið brautryðjendur í sund- 0g sungið. Síðan var stiginn; máluni og niiklir unnendur dans fram eftir nóttu. " þeirrar iþróttar. Bað hann, Allur var bærinn fánum inenn hrópa ferfalt liúrra j skrejrttur i tilefni dagsins, og fyrir þessu nýreista mann- yirki og var það óspart gert. J^essu næst tók lil máls Sig- urbjörn Magnússon skóla stjóri og ræddi liann um menningarlegt gildi sunds- ins. Að ræðu hans lokinni söng kórinn - aftur undir stjórn Sigursveins D. Krist- inssonar. Þá talaði Ásgrímur Hartmannsson, kaupmaður, fyrir hönd íþróttafélagsins Sameining á ólafsfirði og nefndar þeirrar, sem, félagið skipaði til að liafa forgöngu um s u ndla ugarbvgg i ngu n a. 'Skýrði Ásgrímur gang máls- ins frá upphafi og gat þess meðal annars, að sundlaug- in liefði kostað rúmlega 280 J)ús. kr. Af þeirri uppbæð hefði íþróttasjóður ríkisins greitt 60 þús., en félög, ein- staklingar og sveitarsjóður <ólafsfjarðar greiddu sam- tals 100 þús. kr. Nokkuð yfir 100 þús. kr. er því enn í skuld, en væntalilega mun Iþróttasjóður greiða eittlivað iil viðbótar fyrra framlagi sínu. Ásgrímur lýsti því næst vfir, að íþróttafél. Samein- ing afhenti hér með ölafs- fjarðarkaupstað sundlaug- ina til eignar og umráða, Bæjarstjóri Þórður Jónsson þakkaði félaginu fyrir for- göngu þess í sundlaugarmál- inu. Að ræðu lians lokinni :söng karlakórinn. Nú fór fram vígsla sund- laugarinnar. Breiðdis Bern- liarðsdótfir, 10 ára synti yf- ir endilanga. laugina. Við vígsluathöfnina. var staddur (luðbrandur Eiríksson, en hann hóf fyrstur sund- iennslu í óíafsfirði árið 1896. Er Guðbrandur nú 69 hlaðnir úr sléttum steinum. Þak er úr tvöfaldri járn- bentri steinsteypui og er ein- angrað með reiðingi á milli. Byggingin ér öll múrliúðuð innan og máluð. Gólf eru múrhúðuð og lituð brún. Skápar, hurðir og annað úr tré innanhúss er lakkað. Valn til sundlaugarinnar er afrennslisvatn frá nokk- urum ibúðarhúsum, en þau eru liituð með vatni frá hita- veitu ólafsfjarðar. Er inn- rer.nslisvatnið í þróna um 35° lieitt og vatnsmagnið um 4 sekúndulítrar. Búning klefar og byggingin yfirleitt er liituð upp með yátni úr aðalæð hitaveitunnar. Til viðbótarliitunar í gufubað- slofu, eru -notaðir rafmagns ofnar. Vegna þessa fyrir- komulags er ekkert eldfæri né reykháfur i byggingunni. Allar vatns- og skólpveitur eru lagðar 1 gólf. Byggingin og umhverfi sundlaugarinn- ar er raflýst. Sundlaugin stendLir i brekkujaðri. Brekkumegin er áhorfendasvæði, hlaðnir hækkandi stallar. Sundlaugin hefir til um- ráða um 2500 fermelra ióð, sem mannvirkin standa á og er lóðin afgirt. Byrjað var að grafa fyrir sundþrónni liaustið 1942 en bygging bófst vorið 1943. Er nú verið að leggja síðusdtu hönd á verkið. Teikning' af sundþró og byggingu var gerð í skrif- stofu húsameistara rikisins í samráði við íþróttafulltrúa ríkisins. Yfirverksjórn hefir annazt Ágúst Jónsson tré- smíðameistari í Ólafsfirði. Vel heppnnð fimleikaföi KJL til Akuieyiai og Siglufjaiðai. j S.l. laugard.ag, þ. 30. júní fór fimleikaflokkur karla úr K.R. til Akureyrar. Ferðaðist flokkurinn loftleiðis með nýja Catalinaflugbátnum. Stjórr.andi flokksins er Vign- ir Andrésson fimleikakenn- ari. Sýnt var í Samkomuhúsi bæjarins sama kvöldið og flokkurinn kom þangað. Var húsið þélt skipað áhörfend- um og voru fagnaðarlæti þeirra mjög mikil, svo vart þekkjast dæmi til slíks. Flest- ir fulltrúar á þingi Í.S.Í, horfðu á sýninguna. Á sunnudag fór svo fram önnur sýning á hálíðasvæð- inu við Sundlaugarnar. Um 200 manns sáu þessa sýningu, og er það frekar fátt. en það stafaði af því, að víða í ná- grenninu voru haldnar úti- skemmtanir þennan dag. Þessi sýning tókst einnig mikið fjölmenni var a staðnum, frá Akureyri, Siglufirði og nærsveitum. Sundlaugirt er nm 250 metra frá kaupstaðnum. Sundþróin er 25x3 metrar. Grynnst í norðurenda 90 cm. en smádýpkar i 150 cin. á 18 metra lengd. Þaðan dýpkar ört í 250 cm., sem er mesta dýpi í þrónni, en grynnir svo aftur ört í 150 cm. í suð- urenda laugarinnar. Norðan við laugina er bygging, sem tekur fyrir all- an norðurenda laugarinnar og nokkru betur, en'frá báð- iiim endum hennar ganga álmur til suðurs og myndar byggingin þvi skjólgarð um nyrðri enda laugarinnar. Flatarmál húsbyggingarinn- ar er um 85 fermetra. Aðal- Samningui milli geiðaimanna amnmgur á milli útgerð armanna annars vegar og sjómannafélaga hins vegar> var undirntaður þ. 1. júlí síðastl. í 1. gr. samningsins segir að samningur þessi gildi fyrir ÖJI skip önnur en botnvörpu- skip innan F.Í.B., sem gerð eru út til síldveiða, með berpinót og hringnót, svo og reknetum við Norðurland og tekur til allra slíkra skipa, sem útgerðarmenn, er að samningi standa eiga, leigja eða liafa að öðru leyti útgerðarstjórn á. Á síldveiðum með herpi- nót greiðist til skipverja: a) á skipi 70 rúmlesta og minni 38.55% af brúttóafla, er inngangur er, i mitt húsið að skiptist í 15 staði, eða til norðan og er þar, fyrst kom- ið inn í forstofu og er þar einnig miðasala fyrir sund- laugargesti. Herbergi sund- kennara er inn af forstoí- um ]() unni og má þaðan sjá yfir' af briittóafla, er skiptist í alla sundlaugina enda í 16 staði, eða til hvers manns livers manns 2.5%. Séu full jgildir menn á skipi yfir 60 rúmlestir skal þó skipt eftir b-lið liér á eftir, b) á skip- 100 rúmlestir 36.80% iiíilli. T,il vinstri ,frá for- stofu eru búningsklefi karla- með 33 lokuðum skápum til fatageymslu. í álmunni til suðiirs* eru steypiböð og sal- erni en í enda álmunnar er gufubaðstofa. Til bægri féá forstofu r er búningsklefi kvenna með -33 skáp.um ti 1 fatageynislu. í vesturálm- unni til •suður.s eru steypj- böð og salerni en í enda álm- unuar er gevmsluherbergi. Allir útveggir byggingar- séu 16 menn eða vélar í bát- innar eru hlaðnir: úr tvö- um. Ef ekki eru 16 menn í bátum eða vélar gréiðist 2.30%, c) á skipi 100 til 150 rúmlestir 35,36% af brúttó- afla, er skiptist ÍT7 staði eða til hvers manns 2.08%, enda séu 16 menn eða vélar í bát- um. Ef ekki eru 16 menn i bátum eða vélar greiðast 36.89% af brúttóafla eða til livers manns 2.17%, d) á skipi. yfir 150 rúmlestir 36.9(>% af brúttóafla er skiptist í 18 staði eða til .hvers manns 2.05%, enda földum r-steini með 18 cm. mómylsnu ú milli til ein- Milliveggir eru 37.44% af brúttóafla eða til hvers manns 2.08%. sjémanna og út- undiiiitaðui. Á síldveiðum með hring- nót greiðist til skipverja 40%, af brúttóafla á bátum allt að 40 rúmlestir í 10 staði eða lil hvers manns 4%. Séu skipin stærri en 40 rúmlest- ir skal samið sérstaklega. Aldrei skal skipta í fleiri slaði, en skipverjar eru á skipi á hverjum tima. mjög vel. í lok hennar ávarp- aði Hermann Stefánsson iþrótlakennari fimleikaflokk- inn og þakkaði honum kom- Lina fyrir hönd Akureyringa. Yignir Andrésson J>akkaði móttökurnar og afhenti þeim Ilermanni og Ingólfi Kristins- syni fánastengur með K.R.- fána, en. þeir Hermann og Ingólfur höfðu aðallega að- stoðað við móttökurnar á Akureyri. Síðan var haldið lil Siglu- fjarðar með flugbátnum. Flokkurinn sýndi á síldar- plani, í ágætLi veðri og við beztu viðtökur margra áhorf- enda. Eftir sýningu sátu fim- leikamenn og áhöfn flugvél- arinnar kaffiboð íþróttaráðs Siglf. Einar Kristjánsson form. Skiðafél. bauð gesti velkomna, en Vignir þakk- aði og fæi’ði honum fána- stöng að gjöf. Síðan var halcl- ið heimleiðis o.g var komið heim kl. 10 á sunnudags- kvöld. Happdrætfi U.M.F.R. Dregið var i gærmorgun i happdrætti Ungmennafélags Reykjavíkur og kom upp númer 43150. Yinningur er jörðin Ingólfshvoll í Olvusi, en aukavinningar eru tveir, 5000.00 kr. hvor, sem eigend- ur þeirra miða fá, sem næst- ir voru aðalvinningsmiðan- um, nr. 43151 og 43149. Aðalfundur Leikfélagsins: Sex leikiit sýnd á síðasta ieikáii, en 92 sýningai. Leikféhg Reykjavíkur hélt aðalfund sinn s. 1. laugardag í Þjóðleikhúsinu. Formaður félagsins Bryj- ólfur Jóhannesson gaf skýrslu um störf félagsins a liðnu leikári, sem var mjög umfangsmikið, svo og fjár- hagsafkomu þess. Á þessu starfsári voru sýnd sex leikrit á vegum félagsins og voru það Jiessi: Pétur Gautur, Hann, Álfhóll, Brúðuheimilið, Kaupmaður- inn í Feneyjum og Gift eða ógift. Sennilega verður Kaupmaðurinn í Feneyjum leikinn áfram i haust þar eð ekki var hægt nð leika hann eins ofl og ákjósanlegt befði verið, sökum veikinda eins leikandans. Alls voru sýnipgar leikfé- lagsins í vetur 92 að tolu. Fjárhagsafkoma félagsins er með bezta móti. Var hagn- aður á rekstrinum, enda hafði Alþingi og bæýarstjórn sýnt félaginu mjög mikinn velvilja með styrkveitingum. í stjórn leikfélagsins fyrir næsta ár voru kosnir: Brynj- ólfur Jóhannesson formaður, Þóra Borg Einarsson gjald- keri, Valur Gíslason ritari, Gestur Pálsson varaformað- ur, Hallgrimur Bachmann váragjaldkeri og' Emilía Borg vararitari. í leikrita- valsnefnd voru kosnir þau Arndís Björnsdóttir og Þor- steinn Ö. Stefensen. ákreðið. Á fundi stjórnar síldar- verksmiðja ríkisins í gær var ákveðið að síldarverðið á þessu sumri skyldi vera 18,50 kr. pr. mád. Meirihluti stjórnarinnar lagði til málanna að verðið yrðf óbreytt frá því i fyrra, eða 18 kr. pr. mál, en minni hluti hennar fór fram á að verðið vrði 19,50 kr. pr. mál. Var þvi ákveðið að verð síldarinnar 1 sumar skvldi vera 18,50 kr. hvert mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.