Vísir - 03.07.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 03.07.1945, Blaðsíða 8
8 VISIR Mánudaginn 2 júlí 1945 GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞ6R Hafnarstræti 4. K&ÚPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. allskonar ALiGLÝSINGA rElKNINGAR VÖRUUMBCniR VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR BRÉFIIAUSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGLI. AUSTURSTRÆT! ÍZ. , í í SVEIT. Eldri lcona óskast í sveit viö eldhússstörf uin mánaöartíma. Uppl. Holtsg. 12, Mppi-________________(_5£ UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir atvinnu. TilboS, merkt: „SiðprúS“ sendist blaðinu fyrir fimmtudag. (37 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til aBstoSar í sumarbústa'S nálægt Reykjavík. — Uppl. á Lindargötu 21._________Lu HÚLLSAUMUR. Plísenng- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-________________<J^3 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Fatáviðgerðin. Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 3187. (248 HÚSEIGENDUR athugiö! Trésmiöur getur tekið aö sér nú þegar aö innrétta ibú'S -eftir samkomulagi með því aö fá leigöa tveg’gja til þriggja her- bergja íbúö, má vera í kjallara. Útvegun á hurðum o. fl. getur vel komið til greina fljótlega. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir kk.6 þ. 7. þ. m., merkt: ,,Tré- smiður“. (54 VANTAR mann í kaupa- vinnu um mánaðartima á Sunnuhvoli í Reykjavík: Uppl. í síma 5428 eftir kl. 8. (56 KAUPAKONA óskast á gott heimili í sveit. Mætti hafa méð sér stálpað barn. Uppl. Ægis- götu 26. Sími 2137. (59 STÚLKA óskast til hrein- gerninga fyrir hádegi. Uppl. hjá dyraverðinum í Gamla Bíó. _________________________(61 HAFNARFJÖRÐUR. Stúlka, vön matreiöslu, óskast nú þegar. Uppl. í ITressingarskála Hafn- arfjarðar eftir kl. 9.___(63 TAKIÐ EFTIR: Kona, vön heyvinnu, vill taka að sér tíma- vinnu á túnum í nágrenni Reykjavikur. Þeir sem vildu sinna þessu sendi kauptilboð og aðrar uppl. á afgr. blaðsins sem fyrst, merkt: „Dugleg“. (32 stundvislega ÆFINGAR í kvöld á Fram-vellinúm. III. og IV. fl. kl. 6.30. Meistara I. og II. fl. kl. 8. Mætið vel »g — .Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Þeir, sem hafa pantað far í Norður- v.g Austurlandsferð fé- lagsins er hefst 10. júli, eru beðnir um að taka fafmiða á fimmtudaginn fyrir kl, 6 e. h. (42 FARFUGLAR! HRINGFERÐ II. Fundur í Iðnskólanum í kvökl kl. 8.30 e. h. — Áríðandi að allir mæti. Þeir, sem eiga eftir að borga fargjaldið eru ■beðnir að gera það í kvöld. — Fararstj. (64 LITLA FERÐAFÉLAGIÐ. — Ráögerð er göngu- för á Heklu næstu helgi. Ekið að Sel- sundi og tjaldað þar. Næsta dag verður gengið á Heklu. Þátt- taka tilkynnist í Hannyrða- verzlun Þuríðar Sigurjónsdótt- ir, Bankastræti 6, fyrir fimmtu- dagskvöld. — Nefndin. 10 daga sumarleyfisför til Norðurlands 21. júlí. Enn eru nokkur sæti laus,- — Pryg&'® ykkur því far í tíma. Uppl. um ferðina í Hannyrðaverzl. Þur- íðar Sigurjónsdóttur, Banka- stræti 6. Sími 4082. Nefndin. (31 LINDARPENNI, Sheaffers, tapaðist síðastl. laugardag. — Finnandi hringi í síma 2084. (39 TAPAZT hafa tveir borð- stofustólar 28. júní á leiðnni frá Vatnsþró að Geithálsi. Finn- andi vinsamlegast tilkynni í sima 5446,__________(47 LINDARPENNI fannst _í gær við verzlun Ellingsens. — Eigandi gefi sig fram í síma 5747 kb 7 í kvöld.__(50 SEÐLAVESKI með pening- um o. fl. tapaðist í Nesodda í Dölum eða á leið þaðan til Reykjavikur aðfaranótt mánu- dags. Ekið fyrir Hvalfjörð. — Finnandi vinsamlegast geri að- vart í síma 5991 eða Stórholt 32, Reykjavík. Fundarlaun. (60 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Get tekið þvott einu sinni i mánuði eða lítilsháttar hús- hjálp eftir samkonnilagi. Til- boð sendist Visi fyrii’ hádegi á fimmtudag, mei’kt: „Austur- bær“. (46 NÝ KÁPA á meðal kven- mann til sölu. Tækifærisverð. Bergstaðastræti 37. (36 GOTT mótorhjól til sölu og sýnis í Ræsi (búðinni). (43 TIL SÖLU mjög fallegur og vandaður amerískur barnavagn og kerra, hvorttveggja nýtt. — Tilboð óskast sent Vísi fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Kerra“. (35 TIL SÖLU: Hæst rnóðins sumar-pels og kápa, mjög fall- egir litir. Upp. síma 6334. (33 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu á Hverfisgötu 98. Uppl. milli 5/2—7-______________(34 LAX VEIÐIMENN! Ána- maökar til sölu. Sólvallagötu 20. Sími 2251. (49 VEGNA brottfarar minnar frá íslandi ætla eg að selja eft- irfarandi: iBorðstofuhúsgögn úr eik (borð, stólar og buífet) gólfteppi, 2 enskir barnavagnar, Halicrafter viðtæki og sérstak- lega vandaður hátalari, göngu- skíði, borð og margt fleira. —• Þessir nntnir veröa til sýnis og sölu í Austurstræti 12, 3. hæð (kennsluherbergi Golf-klúbbs- ins) kl. 6—9 þriðjud. 3. júlí. Cyril Jackson. . (48 NÝTT flygelette (Balwin) til sölu. Up.pl. í síma 1484, kl. 6—10._____________________(53 SAUMASTÚLKA óskast. — Saumastofan, Hverfisgötu 49. __________________________(55 Á KVÖLDBORÐIÐ fáið þið hjá okkur nýreykt trippa- og folaldakjöt. Ódýrustu matar- kaupin. Von. Sími 444S. . .(57 SILKI peysuföt, meðal- stærð, til sýnis og sölu á Fram- nesvegi 7 í dag eftir kl. 5. (58 NOTIÐ ULTRA-sólar- oliu og sportkrem. — Ultra- sólarolía sundurgreinir sólar- ljósið þannig, að hún eykur áhrif ultra-fjólubláu geisl- ana (hifageislana) og gerir því húðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brenni. — Fæst í næstu. búð. Heildsölu- birgðir: Chemia h.f. (741 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í sima 4897-_______ (364 „ELITE-SAMPOO“ er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lyfjabúðum og verzlunum. — STÓR ferðakista, amerísk til sölu. Uppl. í síma 4468 eftir kl. 6- —________________________(4J NÝTT kvenhjól til sölu. — Laugaveg 27 B, II. hæð, kl. 6—8. (41 HÁLFSÍÐUR PELS til sölu. Gjafverð. Bergþórugötu 61, miðhæð. • (38 STÓR kolaeldavél, með eða án miðstöðvarketils, óskast. Barnavagn til sölu. — Uppl. Hverfisgötu 16. (51 LAXVEIÐIMENN. Ána- maðkur til sölu, stór og nýtínd- ur. Skólavöruðholti, Bragga 13 við Eiríksgötu. (44 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Simi 4714. (791 SENDIFERÐABÍLL. Tilboð óskast í bifreiðina R 1811. Uppl. i búðinni, Bergstaðastræti 10. Sími 5395.______________. (12 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. Sími 5395- ____________________(J3 TÚNÞÖKUR til sölu. Flutt- ar heim til kaupenda. — Sími 5358-____________________(799 óskast. Dúfnakofi má fylgja. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803.________________(10 VEGGIIILLUR (útskornar) vegghillur (djúpskornar) úr eik, mahogny og birki. Verzl. G. Sigurðsson og Co., Grettis- götu 54. (759 HÚSFREYJUR: Gleymið ekki Stjprnubúðingunum þegar þér takið til í matinn. Þeir fást í næstu matvöru- búð. Efnagerðin Stjarnan. Borgartún 4. Simi 5799- (527 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 HÚSFREYJUR! Okkur berast sífellt meðmæli með efnagerðarvörum okkar, sem fela í sér skýringu á þeim vinsældum, sem vörur okkar hljóta hjá húsmæðrum um land allt. Biðjið því kaupmann yðar eingöngu um efnagerðarvör- ur frá okkur. Efnagerðin Stjarnan, Borgartún 4. Sími 5799. (526 j GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauS. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum.’ (523 SÍTRÓNUR, þurrkað græn- meti og gróft hveitiklíð. — Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. (3S5 l5TRANö! STRANö, CALLED A WI6H Rimrrt VOICF. Jl Al' STRANG'S ANSW£RlfN(S WHI5TLF, N!KU DAR.TE0 TOWARD HiM niROUOH ThE BUSH. ÍJjstr. t»y Umted Peaiurc Pjna<a c, Inr Strang lieilsaði Braun ákaflega inni- lega og illmannlegt bros lék um varir lians er hann sagði: „Við höfum tekið Tarzan til fanga. Nú er okkur borgið. j\Ieð hans aðstoð getum við áreiðanlega uáð í mikið af fílabeini.“ Nt. 13 TARZAN KONUNGUR FRUMSKÓGANNA Eftsr Edgar Rice Burroughs. Braun varð himinlifandi yfir að Iieyra þessar ágætu fréttir. Skyndilega þeyrðu þeir féiagar kallað hástöfum innan úr skóginum: „ Strang! Slrang!“ Strang áttaði sig fljótlega á því hvað uin var a,ð vera. Ilann setti tvo fingur upp i sig og blístraði hátt og livellt. Þegar Niku, svarti dvergurinn lieýði húsbónda sinn blístra, þaut hann af stað sem elding og ruddi sér braut í gegnum runna og tágviðarflækjur. Svarti dvergurinn hafði enga liug- mynd um það, að konungur frumskóg- anna liafði veitl lionum eftirför, til þess að gennslast fyrir um athafnir hans. Apamaðurinn fó sér að engu óðs- lega, htldur gætti þess eins að hafa ekki augun af Niku. STRANC GkZETEO SRau'N SNTUS'ASTICALLy. "WE HAYECAPTURED T4RZAKl"nf ÚLJATSD."\\m HI5 KNOWLFPöE WE CAN GET PLENTY OF IVORY,"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.