Vísir - 07.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 07.07.1945, Blaðsíða 1
Laugardagssgan. Sjá bls. 6. Frá aðalfundi Menntaskólakenn- ara. Sjá bls. 3. 35. árg. Laugardaginn 7. júlí 1945. 152. tbU Ætluðu að drepa MacArfhur f Manilla hefir komizt upp um menn, Sem ætluðu að ráða MacÁrthur hers- höfðingja af dögum. f tilkynningu, sem.gef- in var út í gærmorgun um það, að nokkrir njósnarar hefðu verið skotnir í Man- illa og hefðu sumir þeirra leitazt við að kynnast venj- um og háttum MacArthurs með það fyrir augum að ráða hann af dögum eða hjálpa öðrum til þess. Sérstök orustu- vél fyrir hálofis- flU! Bretar smíðuðu sérstaka orustuvél til að berjást í há- loftunum (stratosphere). Hún er stærsfa orustuflug- vél, sem smíðuð hefir verð og er aðéins ætluð einuni manni. Vængjahaf hennar er rúmlega 70 fet 'og hún fer mest með 615 km. hraða á klukkustund. Klefi flug- mannsins er alveg loftþéttur og allar rúður eru tvöfaldar, svo að hægt er að láta hlýjan loftstraum leika milli þeirra og koma í veg fyrir hélu. Flugvél þessi var noluð gegn árásarvélum þeim, sem Þjóðverjar séndu gegn Eng- landi síðustu mánuðina, sem þeir gerðu árásir á lándið og voru þær lálnar fljúga í ó'ra- hæð. Brottflutningi þyzkra hermanna frá Noregi seinkar. Það var haft eflir sænsk- um fréttum m'/lega að brott- flutningur þijzkra hermanna frá Noregi mgndi hefjast 20 júli. Nú he'fir opinberlega ver- ið tilkynnt af herstjórn bandamanna að enginn í'ót- nr sé l'yrir þessum fréttum. Stöðugt er verið að atbuga hvernig vcrði bezt að flylja þýzku hermennina frá Nor- egi. Sanmingar við Svia um að flytja þýzku fangana' yfir Sviþjóð standa yfir ennþá. Undir eins og ákvörðun verður tekin um lriáhð verð- ur bún tílkynnt opinberlega. ermenn o iiim I eitnndarverk nglandi. u Kínverjar bafa tekið aftur borgina Liushow í Kwangsi- fylki. Borg Jjessi var áður bækistöð flugvéla Banda- rikjahers. innast hiá Osló Furdizt hafa þrjár fjölda- grafir í viðbót hjá Garder- moen fyrir ncrðán Oslo. Loki'ð hefir vcrið að gra'fa upp tvær þeirra ög fundust í ánnari 25 lík en hinni 30 lík. Oskar Hans flokksforingi sem benli á grafirnar hjá Gardermoen og sem einnig lýsti því bvernig aftokurr.ar fóru fram befir nú lálið lög- regjunni í (c u;;p!ýsingar uni lík 30 Nor'ðmanna seni Gesta- po tók af lífi og sökkii í sjó í Oslofirði. lersldp shféfa á Bandaríkjamenn hafa nú skotið á japönsku eyna Kara- fúto í fyrsta skipti í stríðinu. Segir japanska stjórnin í fregn um þetta, að fimm skip hafi siglt upp í land- steina þar um miðja vikuna að næturlagi og baldið uppi skotbrið á stöðvar á landi um nokkurn tima. Síðan sigldu þau á brott. Karafuto beilir öðru nafni Sakbalin og eiga Bússar nyrðri blutann, en Jaþariir þann syðri. Norðmenn vilja f lytja út loðskinn, Þeir Norðmenn sem stunda loðdgrarækt eru þegar farn- ir að leggja drög að því að útflutningar á skinnum geti hafizt aftur. Bráðlega vérða sendir tveir fulltrúar frá þeim til London til þess að atbuga bvort ekki séiy möguleikar á loðskinnaútflutningi til Bret- lands aftur, eins og var fýrir stríð. Biður nm vernd Bandaríklanna eftir sfríð. Hin áttræða drottning Lijainmer á Majuro-eyju, sem er ein Marshalleyja í Kyrrabáfi, sést bér í fylgd með nokk- urum baridarískiim liðsforingjum og íbúum eyjarinnar. Þeg- , ar lokið hafði verið við að brekja Japana á burt, fengu eyj- arskeggjar sjálfstjórn í fyrsta sinn síðan 1887. Hún hefir nú beðið um vernd Bandaríkjaima eftir stríð. -*y Kiiiverjar ná borg. Sækja aS Hánkow-Kaníon- járnbraíitinni. , Kínverjar og Japanir eiga enn í geysihörðum bardög- um fyrir norðan Liuchow. Það eru Kínverjar,' sem eru í sókn þarna, því að þeir hafa teki'ð berskildi borg eina, sem cr aðeins 20 km. frá Liucbow. Kinverjar sækja þarna auslur a'ð Hankow- Kanlon-járnbrautinni og er markmið þessarrar sóknar áð rjúfa brautina, því að um bana flytja Japartir mikið af bergögnum og öðrum náuð- syiijum suður til Indo-Iíína og Siams. ÚÉ í 13 f alla, SS særast. Orsökin bílslys. óeirðir burtust út enn einu sinni í smábæ einum skámmt frá Aleppo fyrir nokkrúm dögum. Orsökin bílslys. Orsökin til þessara óeirða var sú að"'barn bcið liana er það varð fyrir bifreið fransks liðsforingja, sem kom akandi eftir götu í bænum. Múgur- inn, sem sá atburðin, varð hamslaus og réðist á liðsfor- ingjann og þá sem voru með bonum í bifreiðinni. Hermenn koiriu til aðstoðar. Strax og múgurinn bjó sig iindir að ráðast á bifreiðina var kallað á bermenn til ])ess að stilla til friðar og er þeir komu á véttvaiig sló í bar- daga milli þeirra og íbúanna. hrgótast Margir urðu sárir og létu surriir lífið. Talið var í frétt- um i morgun að um 10 sýr-. lenzk'ir og 3 franskir befðu látið lifið i óeirðum þessum og a. in. k. 55 særsl af beggja bálf„u. Bretar skerast í leikinn. . Bretar sendu strax sendi- herra sinn i Damaskus norður eftir til þcss að grenslast fyr- ir um livernig í þessu lægi og hvort liðsforinginn ætti nokkra sök að niáli. Ilafnbann á bænum. Þelta slys virðist siðan bafa orðið orsök álaka nrilli franskra bernianna og Sýr- lendinga víðar en á slysstaðn- um því óeirðirnar breiddust svo ört út, segir i. fréttum í niorgun að Bretar stöðvuðu allar samgöngur til bæjarins og settu bann eimrig í-.bafn- bann til þess að sjá bvort ekki væri bægt að draga úr óeirð- unum með því. Stórskemma 25 verzlunarhús. Herinn verður f luttur burt úr bænum. Nokukr hundruð kanad- ískir hermenn stofnuðu til óeirða í bænum Aldershot ¦\ SuSur-Englandi fyrir. skömmu. f fréttum frá London í gær segir, að hermenn þessir hafí verið lengi að heiman og eigi að réttu að vera komnir heim til sín en ekki hafi fengizt skiprúm fyrir þá og séu þeir orðnir leiðir á útivistinni. f' Óeirðir þessar hófust fyrst á fullveldisdegi Bandarikj- annan þann 4. júlí, en þann dag hcldu bandarískir ber- meiin, staddir í Bretlandi, bá- tíðlegan, og fengu kanadiskir bermenn ennig útivislarleyfi um daginn. Að kveldi söfnuð- ust iiiörg buiidruð kanadiskir bermenn saman í kröfugöngu í bænum Aldershot og gengu þéir í gegnum bæinn (og kröfðust þess, að verða sénd- ir beim. Nókkurir settir í fangelsi. Yfirforingi bermannanna talaði til þeirra og reyndi að sefa þá þvi þeir væru farnir að gera íbúunum ónæði, en þeir skipuðust litt við. Og þegar óíætin í þeim þotlu keyra úr böfi fram var kall- að á berlögregluna og tók hún nokkura verstu óróa- seggina fasta og lét i fangelsi. Rúður brotnar í verzlunar- ög íbúoarhúsum. Við afskipti berlögregl- unriar cspuðusl bermennirii- ir um allan helming og gengu þeir í gegnum bæinn, brutu rúður í flestum vcrzlunar- búsum í miðbænum og unnu margskonar spjöll á ibúðar- húsum og gat lögreglan ekki við neilt ráðið. Talið er að um 25 verzlunarhús hafi orðið fyrir verulegunv skenimdum og fjöldi ibúðar- húsa. Herinn- fluttur burt. . Aregna þessara uppþota Kanadanianna í Aldershot ákvað yfirstjórn Kanadalicrs að flytja alla hermennina i burt úr bænum og voru 2500 þeirra fluttir burt í gær. Hersljórnin hefir ciniiig lýsl. því yfir, að scð vcrði um, að slíkt endurtaki sig ekki. Allt. verður gert sem hægt er til þess að bæta mönnum aftur upp það eignatjón, sem þeir bafa orðið fyrir. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.