Vísir


Vísir - 07.07.1945, Qupperneq 1

Vísir - 07.07.1945, Qupperneq 1
Laugardagssgan. Sjá bls. 6. 35. árg. Ætluðu að drepa MacArthur í Manilla hefir komizt upp um menn, Sem ætluðu að ráða MacÁrthur hers- höfðingja af dögum. í tilkynningu, sem gef- in var út í gærmorgun um það, að nokkrir njósnarar hefðu verið skotnir í Man- illa og hefðu sumir þeirra leitazt við að kynnast venj- um og háttum MacArthurs með það fyrir augum að ráða hann af dögum eða hjálpa öðrum til þess. Sérstök omstu- vél fyrir hálofts- flug. Bretar smíðuðu sérstaka orustuvél til að berjást í há- loftunum (stratosphere). Hún er stærsta orustuflug- vél, sem smiðuð hefir verð og er aðéins áetluð einúni manni. Vængjahaf liennar er rúmléga 70 fet og hún fer mest með 615 km. hraða á klukkustund. Klefi flug- mannsins er alveg loftþéttur og allar rúður eru tvöfaldar, svo að hægt er að láta hlýjan loftstraum leik.a milli þeirra og koma í veg fyrir liélu. Flugvél þessi var noluð gegn árásarvélum þeim, sem Þjóðverjar sendu gegn Eng- landi síðustu mánuðina, sem þeir gerðu árásir á landið og voru þær látnar fljúga í óra- hæð. Brottflutningi þýzkra hermanna frá Noregi seinkar. Það vur htíft eftir sæhsk- um fréttum ni/lega að brott- flutningur þýzkru hermanna frd Noregi mgndi hefjust 20 júlí. Nú hefir Öpinberlega ver- ið tilkýnnt af lierstjórn handamanna að enginn fót- ur sé fyrir þessum fréttum. Slöðugt er verið að atliugá hvernig verði Iiezt að flytjá þýzku Jierniennina frá Nor- egi. Samningar við Svía um að flytja þýzku l'anganá yfir Sviþjóð standa yfir ennþá. Undir eins og ákvörðun verður tekin uni májið verð- ur hún tilkynnt opinherlega. Kínverjar liafa tekið aftur horgina Liushow í Kwangsi- fylki. Borg Jæssi var áðnr bækistöð flugvéla Banda- ríkjahers. skemmdarverk í Silyr-Englandi. um vemd Bandaiíkjanna eftir stríð. Hin áttræða drottning Lijammer á Majuro-eyju, sem er ein Marshalleyja í Kyrrahafi, sést hér í fyígd með nokk- urúní bandarískum liðsforingjum og íbúum eyjarinnar. Þeg- , ar lokið hafði verið við að lirekja Japana á hurt, fengú eyj- arskeggjar sjálfstjórn í fyrsta sinn síðan 1887. Hún hefir nú beðið um vérnd Bandaríkjaima eftir stríð. Fföldagraiir finnast hjá Osló. Furdizt hafa þrjár fjölda- grafir .í viðbót hjá Garder- moen fyrir nörðán Oslo. Lokið hefir verið að grafa upp tvær lieirra og fundust í ánnari 25 lík en hinni 30 lík, Oskar Hans flokksforiúgi sem benti á grafirúMr lijá Gardermoen og sem eiiídíg lýsti þvi hvernig aftÖKuþnar fóru fram h.efir nú lá'lið lög- regjunni í té uiplýsingar um lík 30 Norðmanna sem Gesta- po tók af lífi og sökkli i sjó i Oslofirði. Herskip skjóta á Karaíuto. Bandaríkjamenn hafa nú skotið á japönsku eyna Kara- futo í fyrsta skipti í stríðinu. Segir japanska stjórnin í fregn um þetta, að fimm skip hafi siglt upp í land- steina þár um miðja vikuna að næturlagi og lialdið uppi skothríð á stöðvar á landi um nokkurn tíma. Síðan sigldu þau á brolt. Karafuto heitir öðru nafni Sakhalin og eiga Riissar nyrðri hlutann, en Jaþarfir þann syðri. Norðmenn vSSja flytja út loðskinn. Þeir Norðmenn sem sLunda loðdýrarækt eru Jiegar farn- ir að leggja drög að jnú að útflutningar d skinnum geti lmfizt aftur. Bráðlega verða sendir tveir fulltrúar frá þeim til London til þess að atlniga hvort ekki séiv möguleikar á loðskinnaútflutningi til Bret- lands aftur, eins og var fýrir stríð. Kiiiverjar siá borg. Sækja að Hankow-Kaníon- járnbraKtinni. Kínverjar og Japanir eiga enn í geysihörðum bardög- um fyrir norðan Liuchow. Það eru Kínverj.ar,' sem ern í sókn þarna, því að þeir hafa tekið herskildi horg eina, sem er aðeins 20 km. frá Linchow. Kínverjar sækja þarna ahstur að Haiikow- Kanlon-járnhrautinni og er markmið þessarrar sóknar að rjúfa brautina, því að um hftna flytja Japaiiir mikið af liergögnum og öðrum nanð- sýiijum suður til Indo-Kína og Síams, 13íalIa,5Ssærast. Orsöhin bílslys. óeirðir burtust út enn einu sinni í smábæ einum skámmt frá Aleppo fjT’ir nokkrum dögum. Orsc’kin bílslys. Orsökin til þessara óeirða var sú að harn licið bana er það varð fyrir bifreið fransks Íiðsforingja, sem kom akandi eftir götu í bænum. Múgitr- inn, sem sá atburðih, varð hamslaus og réðist á liðsfor- ingjann og þá sem voru með honum í bifreiðinni. Hermenn komu til aðstoðar. Strax og múgurinn lijó sig undir að ráðast á bifreiðina var kallað á liermenn til jiess að stilla til friðar og er þeir komu á véttvang sló í har- daga milli þeirra og íbúanna. Margir urðu sárir og létu sumir lífið. Talið var i frétl- um í morgun að um 10 sýr- lenzkir og 3 franskir hefðu látið lífið í óeirðum þessuin og a. 'm. k. 55 særsl af beggja Iiálfju. Bretar skerast í leikinn. Bretár sendii strax sendi- herra sinn i Damaskus norður eftir iil ]iess að grenslast fyr- ir um Iivernig i þessu lægi og livort liðsföringinn ætti nokkra sök að máli. Ilafnbann á bænum. Þeita slys virðist síðan hafa orðið orsök átaka milli franskra lierniaima og Sýr- lendinga víðar en á slysstaðn- um því óeirðirnar hreiddust svo ört iit, segir 1 fréttum í morguu að Bretar stöðvuðu allar samgöngur lil hæjarins og settu liann einnig khafn- hann til þess að sjá hvort ekki væri Iiægt að draga úr óeirð- unum með því. Stózskemma 25 veizlnnarhús. Henzrn verður fluttur burt úr bænum. Nokukr hundruð kanad- ískir hermenn stofnuðu til óeirða í bænum Aldershot í Suður-Englandi fyrn* skömmu. f fréttum frá London í gæi' segir, að hermenn þessir hafí verið lengi að heiman og eigi að réttu að vera komnir heinr til sín en ekki hafi fengizt skiprúm fyrir þá og séu þeir orðnir leiðir á útivistinni. Óeirðir þéssar liófust fvrst á fullveldisdegi Bandaríkj- annan þann 4. júlí, en þann dag licldn bandarískir her- menn, staddir í Bretlandi, há- tiðlegan, og fengu kanadiskir lierménn ennig útivistarleyfi um daginn. Að kveldi söfnuð- ust mörg hundruð kanadiskir ’liermenn saíhan í kröfugÖngu í hænum Aldersliot og gengu þeir í gegnum hæinn og kröfðust þess, að verða sénd- ir lieim. Nókkurir settir í fangelsi. Yfirforingi liermaniianna talaði til þeirra og reyndi að sefa þá því þeir væru farnir að gera íbúunum ónæði, en þeir skipuðúst lítl við. Og þegar ólætin i þeim þóttu keyra úr höfi fram var kall- að á hérlögrégluna og tólc hún nökkura verstu óróa- seggina fasta og lét i fangelsi. Rúður brotnar í verzlunar- og íbúoarhúsum. Við afskipti herlögregl- unnar espuðust hermennirn- ir úm allan helming og gengu þeir í gegnum hæinn, hrutu rúður í fleslum verzlunar- húsum í miðbænum og urfnu margskonar spjöll á íbúðar- liúsum og gal lögreglan ekki við neilt ráðið. Tali'ð er a'ð nm 25 verzlunarhús liafl orðið fvrir veruíegum skemmdum og fjöldi íhúðar- húsa. Herinn fluttur burt. Vegna þessara uppþöla Kanadamanna i Ahiershot ákvað yfirstjórn Kanadahers að flytja alla hermennina i hurt úr hænum og voru 2500, þeirra fluttir hurt í gær. Hérstjórnin lieí'ir einnig lýst því yfir, að séð verði um, að slíkt endurtaki sig ckki. Állt. verður gert sem hægt er lil þess að hæta mönnum aftur uþp það eignatjón, sem þeir liafa orðið fyrir. ,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.