Vísir - 07.07.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 07.07.1945, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 7, júlí 1945 Kvikmyndir um helgina. eru cEÍiiíií Minvérgar senu íeí nS leiiim *MmpmnL Hlfle CricktMi' KROSSGATA m. 27= SKYRINGAR: Lárétt: 1. Tilvalin, 8. afkvæmis, 10. hörfa, 12. grcin, 13. 'upphafSslafír, 14. stefna, 16. tryggur, 18. fugl, 19. verkfæri, 20. eldfjall, 22. má, 23. skáld, 24. brak, 26. einkennis&tafir, 27. innýflin, 29. sárir. Lóðrétt: 2. Skip. 3. hreysi, 4. greinir, 5. sett, 6. nútíð, 7. voða- lcga, 9. nýtileg, 11. ofsótt, 13. nirflar, 15. þræll, 17. veður, 21. gróða, 22. finn út, 25. hrekkjað, 27. Rómv. tala, 28. frumefni. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 26. Lárétt: 1. Balalaika, 8. afinn, 9. úf, 11. A. S. A. 12. ós, 13. all, 15. ást, 16. róir, 17. slær, 18. fat, 20. fræ, 21. O. H. 22. búa, 24. Tn. 25. minn'a,' 27. spekingur. Lóðrétt: 1. Brúarfoss, 2. la, 3. afa, 4. list, 5. ana, 6. in, 7. austrænir, 10. flóar, 12. ósært, 14, lit, 15. álf, 19. lúni, 22. bik, 23. ann, 25. me, 26. Ag. BRIDGE Sökum þess, að prentvilla var í síðustu bridgeþraut, verður hún nú birt hér aftur, eins og hún á að vera, og frestað að skýra frá ráðningunni þangað til síðar. Þraut- in er þannig: A Á D 7 V í) 6 4 3 ♦ A 7 3 *ÁD7 A G 10 9 8 6 V — ♦ D G 9 * G 10 9 5 4 * K543 V G 10 * 10 8 5 * K 6 3 2 A 2 ¥ ÁKD8752 ♦ K 6 4 2 ♦ 8 Suður spilar sjö lijörtu og vinnur þau. Dtspilið cr tígul- drottning. Hér er önnur þraut, þar sem suður vinnur einnig sjö hjörtu: A Á D 9 ¥ Á K D G ♦ D G 10 9 8 6 * K 8 6 3 ¥ 5 4 3 2 ♦ — * Iv D 9 8 3 A G 10 7 5 4 2 ¥ — ♦ 7 5 4 3 2 * G 4 ¥ 10 9 8 7 6 ♦ Á Iv * Á 10 7 6 5 2 Útspil er laufkóngur. iSjómannaskóli" fyiir kvikmyndaleikara. Tiarnarbíó Ást i shömnntnmn Tjarnarbíó sýnir um helgina Ást í skömmtum (You Can’t Ra- tion Love). Mvndin gerist í -amerískum háskóla á ófrið- arárunum; þar er fjöldi kvenstúdenta, en piltarnir eru tangftestir koninir í her- inn. Stúlkurnar eru því í lireinustu vandræðum, þvi að stefnumót fást ekki nema með höppum og glöppum, og verst er, hvað þeim er ó- jafnt skipt milli þeirra. Þær koma því hjá sér skömmt- un á karlmönnum innan skólans og gefa ,úl skömmt- unarseðla. Gengur þetta hálfskrykkjótt, sem vænta má, og margt spaugilegt kemur fyrir. f myndinni eru mörg sönglög og fjörug mús- ik. Áðalhlutverkin leika Ret- tij Rhodes og Jolinnie 'John- ■ston, sem einnig léku aðal- hlutverkin í Takiö undir, er sýnd var hér við mikla að- sókn fyrir nokkru. Ævi Crosbys kvikmynd uð. Einhverntíma þegar Bing Crosby hefir nægan tíma, ætlar hann að skrifa ævi- minningar sínar. Sem stendur er hann þó svo vfirhlaðinn allskonar störfum, að hann gefur sér ekki tíma til þess. Hann þarf að leika í kvikmyndum, skemmta hermönnum, syngja í útvarp og á grammó- fón-plötur, svo að liann sér sér ekki fært að gefa sig að ritstörfum að sinni. En þi’átt fyrir það ætlar Paramount-féíagið ekki að bíða eftir því að hann megi vex-a að því að skrifa ævisög- una, heldur ætlar það að nota hana strax sem uppistöðu í mýndinni „Knæpa Duffe’y“. Auðvitað þræðir Para- mount-félagið ekki söguna eins nákvæmlega og ef hún væri skrifuð af honum sjálf- um. „En hún verður góð“, segja ]>eir, sem hafa verið fegnir til j>ess að samtengja helztu atriði úr lífi Bing’s, fyrir Pai’amount. „Við förum að i öllu eins og Bing og lögin leyfa. Túlk- un okkar á lifi þessa fræga söngvara er mjög lausleg, að undanteknu þvi live mikil laun- við borgum honum“, segir Hal Walker, sem stjórn- ar töku myndarinnar. Það er ekkert sparað til mýndárinnar, um manninn, sem gei-ði Frank Sinatra frægan, og góðir leikarar eru í hverju Idutverki, Bing Crosby er leikin af Bing Crosby og synir lians 4 leika, þeir Cary Ci-osby, Lindsey Crosby, Dennis Crosby og Philip Crosby; svo að þetta Ef kvikmyndaframleið- endum í Hollywöod vantar menn til þess að leika Japani, halda þeir oftast nær í næsta kínverska veitingahúsið sem þeir sjá og fara þaðan með hóp af óðamála kínverskum þjónum og matsveinum. Einn góðan veðurdag gekk James Wong Howe, kvik- myndatökumaður í Holly- wood, yfir í kvikmyndatöku- sal, sem er skammt frá vinnustað hans. Ivlukkan var nær sjö og hann hafði lokið störfum. Er hann litaðist um varð hann skelkaðúr á svip- inn og hrópaði: „Heyrið þig mig. Er það ætlunin að gexa mig gjald- þrota. Ef þið haldið strákun- um öllu lengur, þá get eg ekki oprað í kvöld“. Útskýringin á þessu er sú, að James ákinversktveitinga- hús, sem hann rekur jafn- hliða kvikmyndastörfum sínum. Það sem gerði hann svona skelkaðan, var að hann sá alla þjónana frá veitinga- húsinu sínu í búningum jap- anskra hermanna. Og annað: Hann var hræddur um að missa þá, því að fyrir vinnu sina í kvikmyndum fá þeir mikil laun. „Þetta er nú það minnsta,“ sagði James, „því eitt sinn er eg kom inn á veitingahúsið mitt, sá eg einn þjóninn vera með ’ kvikmyndahandrit i annárri hendinni og „cock- tail“-hristara í hinni. Var hann að lesa i handritinu í mestu makindum, meðan hann var að lirista „glundi’- ið“.“ Þegar fyrstu áróðurskvik- myndirnar gegn Japönum voru búnar til, varð mjög inikil eftirspui’n eftir Kín- verjum í hlutverk Japana. f fyrstu voru þeir ófáanlegir til þess að taka hlutverkin að sér, en siðar létu þeir tilleið- ast. James stóð fyrst í miklu stímabraki við, að útvega menn i slíkar myndir, en tókst þó að fá nokkra kunn- ingja sína i helztu hlutverkin. „Komdu bara,“ var James verður nokkurskonar fjöl- skyldu-kvikmvnd! Föður Bing Crosby’s leikur Barry Fitzgerald (með yfirskegg og nsKan Iireim í málrómnum til þess að fullkomna það) og Bol> frænda hans leikur Ro- bert Benchley. Til þess að sýna hvc Ilolly- wood getur gert mikið úr litlu er Dorothy Lamour lát- in leika kennslukonuna, sem kenndi Bing að lesa. En Bing átti skæða keppinauta í skól- anum, j>á Rav Milland og Al- bért Dekker, sem leika æsku- félaga hans i myndinni. í upphafi hennar sést þeg- ar barnið Harry Lillis er ný- fætt. Var þetta barn síð.ar kallað Bing af milljónum manna og híaut óhemju vin- sældir. Fjallar myndin um aðalatriðin í lífi hans og að síðustu er sýnt, er hann leik- ur í myndinni „Swingin on a star“. vanur að segja við þá, „])ú skalt leika eins mikið i 11- menni og þú getur, þvíannars áttu á hættu að vera álilinn kínvorskur“. Þjóninn Harold Fong, sem áður var getið, hefir látið sér vaxa yfirskegg og er með nauðrakaðan skallann eins og þeir „stóru“ í Tokyo. Hann fær fyrir leik sinn í kvik- myndum allt að 1700 dollara á vilui. Eitt sinn er James ætlaði að ná i hann i síma, var Fong ekki heima, og var James sagt að hann væri í leikskólanum. Hlutverk Kínverjanna eru þeim ekki lil mikillar ánægju. I>cir leika japanska þjóna og japanska aðmírála á skipum, sem er sölckt af amerískum flugvélum. „Allt, sem við gerum í myndunum,“ segja þeir, „er að lála sprengja okkur í loft upp. Við erum ekki látnir leika neitt“. En þessir dagar eru liðnii. En svo fengu þeir að reyna hvað í j>á var spunnið og fengu stór hlutverk í mynd- um eins og t. d. The purple heart, Behind tlie rising sun, Man from Frico og Jack London. Rlchard Loo, sem lék japanskan hershöfðingja i myndinni „The purple heart“, fékk 1500 dollara á viku. Hann var bjórsölumað- ur, áður en hann datt i „Iukkupottinn“. H. T. Tshi- ang, sem áður var hálfgerður flækingur, leikur svikara i sömu mynd og Loo og fær 800 dollara á viku. Margir Kínverjanna eru vel menntaðir. Þeir stunda vinnu sína jafnhliða leiklist- inni. Þeir vita nefnilega að jiað á eftir að harðna aftur i ári fyrir þeim, og þess vegna leggja j>eir kvikmyndapen- ingana fyrir. Það verða vafalaust margir kinverskir leikarar til eftir striðið, sem eiga ekkert eftir nema minningarnar um það, þegar þeir léku í kvikmynd- um og peningana, sem þeir lögðu þá fyrir. Vei tingaþj ónninn Harold Fong beygði sig fram yfir „barinn“ með handritið i hendinni og talaði við einn viðskiptavininn. „Herra Blotz“, sagði hann, „þér eruð mikill rithöfundur, sjáið þessa setningu. Ilvern- ig getur nokkur maður skrif- að annan eins þvætting og þetta . . . .“ GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞðR Hafnarstræti 4. John, Farrow kvikmynda- stjóri, sem er með kvikmynd- ina „Ilásetalíf“ í smiðum, ætlast til að þeir leikarar, sem leiki háseta í myndinni, „sjó- ist“ áður en byrjað verður á töku myndarinnar. Hann setti á stofn „sjó- mannaskóla“ . .hjá ..Para- mount-félaginu í þessum til- gangi, þar sem að • leikend- urnir læra skyldur og siði um borð í seglskipum um 1835. Brian Donlevy, Alan Ladd, Wilíiam Bendix og aðrir þekktir leikarar, sém fara með hlutverk háseta í mynd- inni, verða að gánga i þennan ,,skóla“, áðiír én J>eir byrja að leika. í kvikmyndatökusalnum er komið fyrir 90 feta háu mastri, með öllu tilheyrandi, rá og reiða. Leikendurnir fá daglega æfingu í að klífa mastrið, fesla seglum,, binda allskonar hnúta og Iæra ýms önnur vinnubrögð eins og þau tiðkuðust þá. Hugmynd Farrows með þessari „skólagöngu“ lcik- endanna er sú, að þegar kvikmyndatakan hefst, J>á verði j>eir vanir vinnubrögð- um „um borð“ og „hagi sér eins og heima hjá sér“, með- an á töku myndarinnar stendur. Líkan af „Pílagrímnum“, en svo heitir skipið, sem myndin gerist á, var býggt i „tilbúnu hafi“ í kvikmynda- tökussalnum, en myndin á að fara þar fram að svo ipiklu leyti, sem unnt er. Skipstjóri einn, sem er þaulvanur í meðferð segl- skipa, er tæknislegur ráðu- nautur Farrows, en Farrow hefir sjálfur skipstjóraréll- indi í kanadiska sjóhernum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.