Vísir - 07.07.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 07.07.1945, Blaðsíða 5
Laugardaginn 7. júlí 1945 VISIR S KjgKGAMLA BI0S»S Ameríku- stúdent í Oxford (En Yankee i Oxford). Robert Tailor Vivien Leigh. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Hættulegt hlutverk. Sýnd kl. 3, 5 og 7. ÉSS 'JP BMtíMBiatái bítt í góðu lagi, til sölu. lil Sýms í dag og á morgun Hverfisgötu 98. Dodge bOmotor (lítið notaður) til sölu. Patent hringir fylgja. Uppl. í síma 9085. Daníel Fjeldsted gegnir læknisstörfum fyrir mig um tíma. Hann er að hitta á Laugavegi 79 kl. 1—3. Simi 3272. Kristinn Björnsson. VÉLSPÆNIR Ökeypis vélspænir. SlippfélagiS, Reykjavík. BOtUÞIMIR Verzl. Regio, Laugaveg 11. Góður veiðiköttur óskast lánaður eða keyptur. Uppl. á Þrastagötu 3B C Jf T Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. ■ Aðgöngurmðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355. S.H.Í. S.H.Í. Dansleikur verður haldmn að Hótel Borg í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suðurdyr) frá kl. 4. wáí STJÓRNIN. ‘ DANSLEIKUH í TJARNARCAFÉ í kvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 5—7. Barnið mitt heitir ný bók, sem komm er í bókabúðir. Bókin er ætluð foreldrum ungbarna til að skrifa í ýmislegt til minnis viðkomandi barninu’ allt frá fæðingu þess til 7 ára aldurs. ir, bundin í alskinn og pi;ýdd fallegum myndum og teikmngum og hin vandaðasta í alla staði. TILVALIN VÖGGUGJÖF. ÍCóhaútjájan Cja liaráLó ím, i UU TJARNARBÍÖ m Ástískömmtum (You Can’t Ration Love). Amerisk söngva- og gam- anmynd. Betty Rhodes Johnnie Johnston. Sj'ning kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutimi 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI NYJA B10 MK» Léttlynda Rósa Söngvamynd í eðlilegum litum. Betty Grable, Robert Young, Sýnd kl, 9, Útlaginn JESSE IAMES. Litmyndin fræga, með TYRONE POWER og HENRY FONDA. Sýning kl. 3, 5, 7 Bönunð fyrir börn. Sala hefst kl. 11 f. h. Tilkynning frá Skipaútgerð ríkisins varðandi komu Esju frá útlöndum. Gert er ráð fyrir að Esja komi hingað á sunnudags- kvöld eða mánudag. Við komu skipsins mun Emil Jónsson samgöngumála- ráðhcrra flytja ávarp og karlakórarnir í Reykjavík hafa boðið að syngja nokkur lög. Þar eð búast má við miklum þrengslum við höfnina, þegar skipið leggst að, verður hafnarbakkinn afgirtur í nánd við skipið og fá ckki aðrir að fara inn á Jiið af- girta svæði en þeir, sem hafa aðgöngumiða frá Skipa- útgerð ríkisins. Verður að jafnaði ekki látinn nema cinn aðgöngumiði, til þess að taka á móti einstökum farþega. Skipaútgerðiu getur ekki horið áhyrgð á því, að láta aðeins nánustu skyldmenni fá aðgöngumiða, ef aðrir gefa sig fyrr fram. Vegna þrengsla verður ekki liægt að hleypa lolki úr landi um borð’ í skipið, og vcrður því að taka á móti farþegum við skipshlið. Þeir, sem ætla sér, eða hafa tekið að sér, að greiða farkostnað fólks, sem væntanlegt er með skipinu, ættu að gera þetta nú þegar, svo að komizt verði hjá töf- um síðar. Skipautgerð ríkisins. Næstum því gefins Kjólar og Skóiatnaður, frá kl. 1—4 næstu daga Brávallagötu 4, niðri. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI BÓKAMENN! Vikublöðin Vikan og Fálkinm eru til sölu, allt frá byrjun. Til- boð óskast, merkt: ,,1906 strax“. Æ.F.R. Æ.F.R. Æskulýðsfylkingin í Reykjavík — félag ungra socialista — heldur skemmt- un í RauSbólum á morgun, sunnudag. Hefst kl. 3 e. h. Til skemmtunar verSur: RæSur, upplestur, dans á palli; einnig mun töfra- maSurinn sýna listir sínar. ' > FerSir verSa meS strætisvögnum Reykjavíkur f’ á Lækjartorgi. Allskonar veitingar á staðnum. - ÖLVUN stranglega bönnuð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.