Vísir - 11.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 11.07.1945, Blaðsíða 1
ViðtalviS Chrístmas Möller. Sjá 2. síðu. Frá Esju-ferðinni. Sjá 3. síðu. 35. árg. Miðvikudaginn 11. júlí 1945 155. tbl. Giíí eöa Það kom fyrir í St. Marys-kirkju í Gravesend fyrir nokkuru, að prestur- inn uppgötvaðj, að hann hafði ekki leyfi til þess að gefa hjón saman þar í kirkjunni, en presturinn næst á undan honum haf ði gefið saman 200 hjón. Nýja kirkjan var nefnilega vígð 1938, en þá láðist að fcanga svo frá öllum skjölum hennar, að þar mætti gefa saman hjón. Til þess að bæta úr þess- um formgalla var lagt fyr- ir brezka þingið sérstakt lagafrumvarp, sem gerði allar hjónavígslur lögleg- ar. Ráðste verður 1 Potidam ^unnudaginii. Aukning koíanáms hjá Bretum. Eigendur brezkra kola- náma eru nú að láta fara fram rannsókn á því, með hverjum hætti megi auka kolaframleiðsluna í landinu. Hafa rannsóknir leitt í ljós, að nóg kol eru í jörðu, en talsvert'neðar, en grafið hef- ir verið víðast ennþá. Um 200 námum hefir verið lokað síð- astl. aldarfjórðung, vegna þes, að ekki voru til tæki og vélar, sem gerðu það kleift, að dýpra væri farið, en gert var. Kostar um hálfa aðra milljón að reka námagöngin 500 m. lengra niður en nú er algengast, því að þá þárf sterkari loftræstingarvélar, betri útbúnað til varnar vatnsaga o. s. frv. Soong Kinverja Stalin skömmu. forsælisráðherra átti aftur tal við marskálk fyrir Hann er nú farinn Hér er mynd frá framsókn Bandaríkjamanna á Okinawa. Skriðdreki fer í broddi fylk- ingar og ryður niður öllum tálmunum, jafnvel heilum húsum, eins og sést á myndinni. áleiðis til Kína. Llewellyn ræðir um matvælaskort Breta. Lllewellyn ofursti og mat- vælaráðherra Breta hélt ræðu nýlega á matvælaráð- slefnunni. í ræðu sinni minntist hann á ýmsar vörutegundir sem mikill skortur myndi verða á og nefndi þar á meðal syk- ur og sagði að hann my'ndi verða af mjög skornum skammti þetta árið. Hann sagði ennfremur að árið 1945 yrði ekki seinasta árið sem þjóðirnar yrðu að herða að sér sultarólina. Hann sagði að það væri alveg nauðsynlegt að allar þjóðir reyndu að búa sem mest að sinu því fæst löndin hefðu nokkuð aflögu. Hann var !&eð sprengíkúlu í maganum, ert lifði samt. Einhvern undursamleg- asta holskurð upp á lif og dauða gerði herlæknir nokk- ur á Okinawa, er hann tók 10 þumlunga sprengikúlu innan úr fótgönguliða nokk- urum, se-m hafði orðið fyr- ir kúlunni, og stóð hún föst í honum. Læknirinn, sem framdi þenna fræga uppskurð, heit- ir Sidney Cohen höfuðsmað- ur, og segir hann að sjúk- lingurinn muni komast á fætur aftur. Varð fyrir 3ja piinda kúlu. Atvikin að þessu voru þau, að þriggja punda sprengja, 12 sentimetra í þvermál, kom í bakið á hermanninum og lífseigur. stóð hún alveg út í magann, en hékk föst með sprengju- uggana i bakvöðvunum og nam þar staðar. Kúlan náðist eftir 10 mín. Sprengjan'sprakk ekki, og- burðarmennirnir, sem fóru með sjúklinginn í spítala, fórú eins varlega með hánn eins og væru þeir að flytja dýnamit. Þegar þangað kom, sendu læknarnir strax hrað- boða eftir sérfræðingi í með- ferð sprengja, en Cohen fékk fyrirmæli um að reyna að ná sprengjunni út. Hann hóf þegar þetta vandasama verk og éftir 10 minútur var hann búinn að ná henni, án þess að hún spryngi. Þegar lokið var við að ná sprengjunni, tók það hálfa aðra klukkustund að ljúka við skurðaðgerðina. Coíien sagði, að vinstra nýrað hefði strax eyðilagst, en sprengjan fór fyrst inn í bakið á móts við 10. rifið. Sjálfboðaliðar í Nor- egi viija losna úz her- þjonustu. Norskir .sjálfboðaliðar ., heimahernum noska, sem hafa um tveggja^ mánaða skeið gegnt herþjónustu b'iðja nú um að verða leystir undan frekari herþjónustu. f sambandi við þetta skrif- ar „Morgenbladet", blað ó- háðra íhaldsmanna í Öslo: „Heimaherinn norski biður um að verða leystur upp og hann á það sannarlega skil- ið. Meðan á hernáminu stóð voru þeir í stöðugri 1 ifs- hættu er þeir æfðu sig undir það að taka virkan þá'tt i frelsun landsins og fyrstu mánuðina eftiu að Þjóðverj- ar gáfust upp hafa þeir verið í öryggisþjónustu og eiga all- ir þakkir skilið. Það er þess vegna eðlilegt að þeir vilji snúa sér aftur að daglegum slörfum sínum og það er einnig sanngjarnt að yfir- völdin láti þeim verða að ósk sinni. Það er hægt að gera það á þann hátt að reglu- Iegir hermenn verði látnir taka við störfum þeirra." Skortur á ItaKíu. Mikill matvælaskortur rík- ir á ítalíu nú sem stendur og segir Parri forsætisráðherra, að víða horfi til vandræða. Orsökin f yrir þessu á- standi eru bæði atvinnuleysi og hækkað vöruverð. Parri segir að fyrirsjáanlegt sé að útvega verði fé til opinberra framkvæmda með lánum og hækkandi sköttum til þess að greiða úr atvinnuleysinu. Norskir stúdentar sem reynst hafa óþjóðhollir á hernámsárunum munu ekki fá að stunda nám við háskól- ann í Oslo. Járniðnaðar- verkfallinu sænska Eokið. Járniðnaðarverkfallinu ' í Sviþjóð er nú lokið fyrir fá- einum dögum. Verkfall þetta hefir valdið meira tjóni en nokkurt ann- að verkfall þar í landi, og læt- ur nærri, samkvæmt lausleg- um útreikningi þar, neniur tjónið fast að einum milljarð sænslcra króna. Þar sem verkfallið cr hætt, getur vinna hafizt fljótlega aftur við Svíþjóðarbátana, sem hafa orðið að bíða mjög lengi eftir því, að hægt væri að smiða vélar i þá. Þeim býðst sakaruppgjöf Eí þeir afhenda vopn sín í þess- ari viku. í þessari viku er Þjóð- verjum gefinn kostur á að afhenda Bretum vopn án þess að-hljóta hegningu fyrir að hafa leynt þeim. Bauðahegning Hggur við, ef þýzkir hermenn leyna vopnum, skotfærum eða sprengiefni, en nú bjóða Bretar hverjum þeim Þjóðverja, sem hefir slíkt í fórum sínum sakar- uppgjöf, ef það verðúr af- hent í þessari viku. Sex menn hafa verið hálshöggnir í hernáms- svæðum Breta og Banda- ríkjanna fyrir að þrjózkast við að afhenda vopn og skotfæri og margir menn hafa verið dæmdir í þrælk- unarvinnu, allt að 15 ára, fyrir önnur afbrot af líku tæi. Truman forseti áleiðinni. Staiin er að leggja af stað. við því, Pots- i Imennt er búizt að ráSstefnan dam muni hefjast á sunnu- daginn kemur, þann 15. þessa mánaðar. f fréttaskeyti frá Unitecl Press segir^ að undirbúning- um öllum sé að verða lokið og ráðstefna sú, sem all- ur heimurinn hefir beðið eft_ ir með eftirvænlingu, geti þess vegna farið að hefjast. i Truman lagður á stað. Það var tilkynnt i Wash- nýlega, að Truman stað ington forseti væri lagður a sjóleiðis til Evrópu dgv í fylgd með honum eru með- al annara James Byrnes og Leaehy aðmíráll. Truman forseti og fylgdarlið hans. ferðast með beitiskipi. Churchill í Frakkiandi. Churchill dvelur ennþá í Frakklandi, en þangað fór hann fyrir nokkru, til þess. að hvíla sig frá opinberum störfum um stund. Talið er líklegt, að hann muni fljúga beint þaðan, sem hann dvel- ur nú, á ráðstefnuna. Stalin undirbýr sig. Frá Moskva koma þær fréttir, að Stalin marskálk- ur og þeir aðstoðarmenn hans, sem munu verða á ráð- stefnunni, séu farnir að und- irbúa sig undir að fara frá Moskva á ráðstefnuna í Ber- lín. Mál, sem rædd verða á fuhdinum. Mörg og mikilvæg málefni bíða, eins og vænta má, úr- lausnar ráðstefnunnar. Méð- al þeirra mála, sem víst má lelja, að verða tekin til með- ferðar eru: Pólland; endan- lega gengið frá þeim deilu- atriðum um stöðu þess, og; önnur atriði varðandi stjórn- ina í London. Síðan verður ákveðin samciginleg stefna. bandamanna um stjórn. Þýzkalands. Hvernig haga: eigi hernáminu og meðferði Þjóðverja. Ennfremur verðaí tekin fyri vandamál ýmsra. smáríkja i Evrópu og á Balk- an. Undirbúningur undir friðarráðstefnuna verður; ræddur og hvernig bezt verði. að haga henni. Einnig er bú- izt við að afstaða Bússa og; Tyrkja hvors til annars verðii rædd. Að lokum einnig rætt ,um Tangier. - jj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.