Vísir - 11.07.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1945, Blaðsíða 4
4 VISIR Miðvikudaginn 11. júli 1945 / VÍSIR DAGBLAÐ Gtgefandi: blaðactgáfan visir h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. t Eitirhreitur. Jjvrópustyrjöldinni cr lokið í orði k-veðnu, en mikið vatn tíiun ekki til sjávar renna, áð- ur en friður verður tryggður. Róstur og víga- ferli munu móta næstu mánuði i flcstum lönd- um megxhíánds Evrópu, og þau átök kunna að verða illvígari en viðureignin á vígvöll- unúm, þótt óvcruleg tíðindi verði af því flutt. Friðsömustu þjóðir svala hatri sínu á þeim, sem komið verður fram hefndum á, en hvað þá um hinar, scm vanizt hafa hi’yðjuverkum í margskyns myndum um áratugi og svalað hafa þar aldagömlum óþokka í garð þjóða, þjoðflokka eða trúarbragðaflokka. Þetta mátti sjá fyrir, strax er styrjöldin hófst, með því að öfgar og hatur hafa aldrei náð sér hetur niðri en þegar í upphafi stríðsins, og í sex ára átokuíri getur várt kallazt, að friður hafi verið nefndur fyrr en yfir lauk. I hcimsstyrj- öldinni miklu, scm svo var kölluð, var þetta með öðrum hætti. I hverju landi starl'aði fjöl- xnennur flokkur friðarsinna, sem hvöttu til samninga þjóða í millum, hæði um frið og íramkvæmd ýmsra hernaðaraðgerða. Nokkrar ráðstefnur hafa þegar verið haldn- ar í því augnamiði, að forða vandræðum fyr- ir alheim í framtíðinni, og enn munu slíkar ráðstefnur nokkrar vei’ða haldnar, áður cn •cðlilegt viðskipta og menningarlíf ríkir á meg- inlandinu. Hætt er við? að þetta ár og lrið næsta ínótist ekki fyrst og fx-emst af friði, lieldur öllu frekar óeirðum og neyð. Til þraut- ar hefir verið barizt af stórþjóðunum, en nú heyja þjóðirnar hjaðningavíg innbyrðis. Sú „hreingerning“ mun taka langan tíma og leiða af sér ófyrirsjáanleg vandkvæði. Bandamenn vcrða að sjá meginlandi Evi’ópu að vei’ulegu tcyti fyrir matvælum og öðrum nauðþurftum. Vöruskortur mun því mjög fara í vöxt og Jiamla fi’amkvæmdum í margri mynd. Má í þvi samabndi nefna, að kolaskortur háir nú <Iönsku þjóðinni svo mjög, að iðnaði verður þar ekki uppi haldið, en jafnvel Bretar gera ráð fyrir að verða að flyfja inn kol til sinna þarfa, til þcss að ráða hót á vandkvæðum sín- nm. Þegar svo er um hið græna tréð, hvað ])á um öll hin? Islenzka þjóðin hefir notið margskyns fyrir- ^reiðslu stórþjóðanna allt til þessa. Þegar þær verða að herða að sér suítarólina í ýmsum -efnum, fer ekki hjá því, að við verðum að .gera liið sama og standa að því lcyti með ])eim í blíðu og stríðu. Við eigum cinnig að taka þátt í að ráða fram úr því ófremdar- ástandi, scm ríkjandi vei’ður, þótt til J)essa hati slík skilyi'ði verið lyrir því sett, að við ])óttumst ekki geta að J)eim gengið, -—- vafa- laust réttilega, — þótt hlutleysi þjððárinnar' í fyrri merkingu sé rokið allan veraldar veg. J hor Thors scndiherra gat J)ess nýlega í blaða- viðtali, að hann teldi vonir til, að við gæt- 11111 fljótlega tekið þátt í slíkri alþjóða'sam- vinnu, J)ótt fyrir því væri engin vissa. Þjóð- in hefir enga tilhneigingu til að einangra sig ú nokkurn liátt og lnin vill leggja fram sinn skerí til alj)jóðaheilla. Eftirhreitur ófriðarins verða vafalaust nægjanlega erfiðar viðfangs, þótt öll velviljuð öfl verði notuð til viðreisn- ar og hjargar. ^ÁÍiÍmar Dk oró Stúdent 1927. Dáinn 1939. Þútt ævin brijgðist okkur tveim, bún ólíkt hvorum bar, en hreif þó báða liöpnum úr, sem heill að fornu var. íiMk á Þín minnihg vakir. Vissa sú með vinum þíhum er, að innra geymdir góðan dreng, þótt gæfan brygðist þér. .'S. I -V Því vöggugjöf þú fagra féklcst: þíns föður hugar-þél, sem rétti margra ríran hlut og reyndist alltaf vel. Ég geymi yl hins glaða flokks, er gullu húrrahróp. Og ítök beggja ennþá sjást í okkar gamla hóp. - ~~ i Og þótt úr flokknum vikum við, er vissa fyrir því, að báðir eftir stutta stund við stöndum hópnum í. E i n ar M. J ó n s s o n. MEISTAR AMÖT REYKJAVÍKUR í frjálsum íþróttum hefst í kvöld. Eins og áður hefur vei’ið getið hér í blaðinu hefst fyrsta mcistaramót Reykja- víkur í frjálsum íþróttum í kvöld á íþróttavellinum. I kvöld verður keppt í þessum iþrótíagreinum: 100 metra hlaupi: Mjög spennandi keppni mcð mörg- um jöfnum mönnum. Undan- rásir fara fram kl. 6 í kvöld. 800 metra hlaupi: Þar er húizt við aðalátökunum. — 110 m. gi’indahlaupi: Hér er einnig von á mcti, J)ví að Skúli Guðmundsson er meðal keppenda og í enn hetri æf- ingu en 27. maí, en þá setti hann metið, 16,5 sek. Langstökki: Mjög hörð ikeppni, ef að likum lætur. 'Skúli og Magnús Baldvins- son, I.R. hafa mestar líkur, en liinir geta komið á óvart. Kúluvarpi: Methafinn, Gunnar Huseby, K.R. er með- al keppenda og því næg trygging fyrir afbragðs af- reki. Hins vegar rriun hann hafa verið slæmur í fæti og vafasamt, hvort hann sé orð- inn góður. Jóel, I.R., Bragi, og Jón Ólafsson, K.R. munu berjast um næstu sætin. Eins og sést af J)essu verð- ur keppnin í kvöld mjög spennandi og skemmtileg, og J)ví líklegt að margt verði um manninn uppi á Velli. íslenzk flugvál fer til Skotlands. Fyrsta islenzka flugvélin sem fer til útlanda með far- þega lagði. af stað í morgun kl. 7.26. Er Jietta Catalina- flugbátur Loftleiða, sem fór og var ferðinni heitið til Skotlands. Flugmennirnir Jóhannes Snorrason og Smári Karlssori stjórna flug- Flugvél brennur. Var um það bil að hefja sig til flugs, þegar eldsins varð vart. Mánudaginn 9. þ. m. kom upp eldur í Beachcraft-flug- vél Flugfélags íslands. Kom eldurinn upp í hægra hreyfli hennar og brann hún til kaldra kola á skammri stundu. Flugvélin var stödd á flug- velli skammt frá Stóra- Kroppi i Borgarfirði og var flugmaðurinn að setja hreyfla vélarinnar af stað er hann varð eldins var. Gaus upp eld- ur úr liægra lireyfli hennar um J)að bil er báðir hreyfl- arnir voru að komast í gang. Setti flugmaðurinn þegar sjálfvirk slökkvitæki i sam- hand, en áiángurslaust. Mun eldurinn hafa komist í ben- zínléiðslur vélarinnar og sið- an í benzíngeyma liennái*. Breiddist eldurinn svo fljótt um vélina að flugmenn- irnir fengu ekkert við ráðið, þó að þeir beittu öllum slökkvitækjum hennar. Þrir farjægar voru í vélinni og tveir flugmenn og komust alhr út úr henni heilir á liúfi. Flugfétag^ íslands keypti þessa vél frá Bandaríkjurium árið 1942 og liefir hún verið í föruiri síðan. Nú á félagið þrjár vélar eftir, Catalina- flugbátinn sem getur flutt 22 farjiega og tvær DeHavilland tvíþekjur. Geta hvor þeirra flutt 5—6 farþega, en véíin sem brann gat flutt 8 far- jiega. Var vélin einkum notuð á flugleiðinni um Egilsfaði og Fagurhólmsmýri. Falla J)ví ferðir niður á þessari leið fyrst um sinn, þar til Flug- félagið hefir aflað sér ann- arrar vélar. vélinni, en farþegar eru sira Robert Jack og stórkaup- mennirnir Hans Þórðarson, Jón Jóhannesson og Jón Ein- arsson. Ný aðferð Mér hefir borizt bréf frá „Mýrar- reynd. nianni“, sem óskar þess getið þeg- ar, að hann sé ekki Mýramaður, að- eins íbúi í Norðurmýri, við Hringbraut. Hann segir xieðal annars; ,,....Eg hefi nú verið að bíða eftir því, að þú tækir þig til og hrósaðir þvi, sem þeir eru að gera hér innfrá, pilfarnir, sem starfa hjá gatnagerð bæjarins. Þið gerið heldur litið að því, blaðamennirnir, að hrósa því, sem vel er gert, en eruð þeiin mun fljótari að stökkva úþp á nef ykkar, ef ykkur finnst eitl- hvað fára aflaga hjá einhverjum samborgara ýkkar. '* Bréf um Það er ekki svo ýkja langt síðan gatnagerð. eg tók eftir því, að byrjað var að vinna við malbikun gatnanna um- hverfis Ilringbrautina fyrir sunnan Laugaveg. Það var farið áð liefla ofan af götunum, sem gera átti við og í fyrstu vissi enginn, hvað til stóð, ’serri ekki hafði spurzt sérstaklega fyrir um það. En svo sá maður þetta í böðunum — vist hjá ykkur að minnsta kosti — og siðan hefi eg fylgzt nieð þessari gatnagerð af iniklum áhuga, þvi að eg verð að segja það eins og mér býr i brjósti, að mér hefir fundizt vinnubrögðin öli á siðári árurii riijög líkleg til að leiða lil mikils kostnaðar, meðan notazt var við gömlu aðferð- ina. * Fljótt af Að þessu sinni hafa afköstin verið hendi leyst. mun niéiri en maður hefir vanizt að sjá áður og af þvi leiðir, að inéiri umbætur mrinu fást fyrir sömu peninga og áður. En hvers vegna er þessa þá ekki getið í blöðunum? Þið getið um margt, en htfið ekki enn getið um þetta og finnst mér þó ærin á- slæða lil þess. Því að mér finnst rétt, að þið get- ið um hvað eina, sem til framfara horfir, jafn- famt því, sem þið finnið að því, sein fer öðru visi en skyldi.“ * Upphaf svars. Úr þvi að svars mun vænzt, þá skal eg ekki skorast undan þvi, að Iáta hrjóta nokkur, orð úr pennanum til and- svara. Það má svo sem vel vera, að „Mýrar- manni“ finnist eg og fleiri hafa margt á horn- uni okkar og geri írieira af þvi að ávita en hrósa Má vel vera, að slikar ávítur komi oftar fjram í þessum lirium en hrósið, en eg tel að. orsökin sé einungis sú, að þessir dálkar eigi betur við fyrir umvöndunarskrif, en að láta þau koma hingað og þangað um, blaðið. En hinu held eg ákveðið fram, að við höfum, og blöðin yfirleitt, þá stefnu, að geta þess, sem vel er gert, þótt hitt kunni að vera satt, að menn lesi fremur, það sem er sagt náunganum til hnjóðs en hróss og reki því e. t. v. frennir augun i hið fyrrnefnda. * Litlar upp- Mýrarmaður hefir kannske gaman lýsingar. af því að fá að vita um það, hvern- ig blaðamanni hjá Vísi gekk að fá upplýslngar um þessa nýju vinnuaðferð við gatnagerðina. llringdi blaðamaðurinn til skrif- stoTu bæjarverkfræðings, en hann var ekki við. Einn undirmanna hans varð fyrir svörum og var hann þá spurður tíðindá. Kvað harin sitt af hverju að fétta, en liarðneitaði að láta neitt uppi um það, sem verið væri að gera, s.vo að ekki virðist bærinn hafa að öllu leyti áhuga fyrir því, að frá þessu sé skýrt. * Lítil reynsla Enn er lítil reynsla fengin á þvi, ennþá. hvernig gatnagerð ]>essi, eða að- ferð i gatnagerð, stenzt umferð- ina, en þó cr sennilegt, að hún geti reynzt all- góð á götum, þar sem umferð er ekki meiri en í meðallagi. Þar sem mikið er um þungaflutn- inga, er hætt við að malbikunin verði ekki al- veg eins haldgóð og þar sem steinlagið er þykk- ara. En ekki er þó rétt að fullyrða neitt um það að svo stöddu og láta reynsluna skera úr þvi. ,En það er jafnan sjálfsagt að reyna nýjar leið- ir og láta ekki allt hjakka í sama gamla farinu. * Seinagangur í Maðúr nokkur kom í gær til Vís- póstmálum. is með tilboð vegna auglýsingar, er kbmið hafði í blaðinu. Hann hafði sett bréfið í póst kl. 10,30 í fyrrakveld, en uppgötvaði síðan, að hann hafði sett á það ranga utanáskrift. Fór hann þá um hádegið i gær til þess, sem bréfið hafði verið stílað til, en það var ókomið þangað. Ilann fór í pósthúsið og ekki farinst það þar. Nú á að t^ema póstkassana kl. 8 að morgni, en kl. 2 fer póslmaður loks að leita í póstkassanum, sem bréfið hafði verið sett í og — og viti menn — þá finnst það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.